Fleiri fréttir

Ögmundur hélt hreinu í öruggum sigri

Ögmundur Kristinsson og Birkir Már Sævarsson héldu hreinu í 3-0 sigri Hammarby á Atvidabergs í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en með sigrinum skaust Hammarby upp í 8. sæti.

Lars: Megum ekki slaka á

Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir mikilvægt að íslenska liðið einbeiti sér að leikjunum tveimur gegn Lettlandi og Tyrklandi, frekar en að horfa strax til lokakeppni EM í Frakklandi næsta sumar.

Miðasala á EM hefst 17. desember

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins geta byrjað að kaupa miða á leiki liðsins á EM í Frakklandi 17. desember næstkomandi.

Rjúpnaveiðin byrjar 23. október

Það er stutt góðra daga á milli hjá þeim sem hafa ánægju af útivist og veiði en stangveiðitímabilið verður rétt að enda þegar rjúpnaveiðin hefst.

Roma kaupir þrjá leikmenn

Roma hefur gengið frá kaupunum á þremur leikmönnum; Mohamed Salah, Edin Dzeko og Iago Falque.

Eitt besta veiðisumar síðustu 30 ára

Veiðisumarið sem nú er senn á enda er þegar upp er staðið eitt það besta frá 1974 og þau eru ófá metin sem hafa fallið á þessu ári.

Sherwood vildi ekki leyfa stráknum að æfa með enska landsliðinu

Roy Hodgson, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi ekki hinn unga Jack Grealish í lið sitt fyrir síðustu leikina í undankeppni EM 2016 en sóttist samt eftir því að Grealish fengi að kynnast því að æfa með liðinu í komandi landsleikjahléi.

Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku

Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins.

Haukar unnu þriðja leikinn í röð

Íslandsmeistararnir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð en þeir buðu upp á óþarfa spennu á lokamínútum leiksins í tveggja marka sigri á Gróttu.

Manor með Mercedes vélar

Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum.

LeBron James: Meira af ást í Cleveland í vetur

LeBron James gaf það út í viðtali við ESPN að hann og liðsfélagar hans ætli að gera sitt í því að reyna að koma Kevin Love í stærra hlutverk hjá Cleveland Cavaliers á komandi NBA-tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir