Fleiri fréttir

Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016

Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans.

Van Gaal: Martial hefur verið frábær

Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum sáttur með Anthony Martial, nýjustu stjörnu liðsins, eftir 3-2 sigur liðsins gegn Southampton um helgina.

Kampavínið áfram í kæli

Breiðablik frestaði fagnaði FH-inga með því að vinna liðið í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknismenn eru í mjög vondum málum eftir skell í Lautinni.

Sá þriðji var í boði Gasol

Spánverjar urðu Evrópu¬meistarar í körfubolta í þriðja sinn þegar þeir unnu Litháen örugglega, 80-63, í úrslitaleiknum sem fram fór í Lille í Frakklandi.

Vettel: Við verðum á útopnu héðan í frá

Sebastian Vettel ók örugglega í dag og var aldrei ógnað. Hann stjórnaði bilinu á milli sín og Daniel Ricciardo að því er virtist auðveldlega. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Fyrsti sigur Hauka

Haukar eru komnir á blað í Olís-deild kvenna eftir 11 marka sigur, 33-22, á nýliðum Fjölnis í kvöld.

Langþráður sigur hjá Vålerenga

Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði Vålerenga sem vann 0-1 sigur á Mjondalen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjaldséð tap hjá Rosenborg

Rosenborg tapaði aðeins sínum þriðja deildarleik á tímabilinu þegar liðið sótti Molde heim í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Fyrsti sigur Eyjamanna

ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla í dag þegar Eyjamenn sóttu Íslandsmeistara Hauka heim. Lokatölur 19-21, ÍBV í vil.

Aron Elís byrjaði í tapi

Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði Aalesund sem tapaði 1-3 fyrir Odd á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Totti skoraði sitt 300. mark

Roma varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Sassuolo á heimavelli í dag. Roma er í 3. sæti deildarinnar með átta stig, fjórum stigum á eftir toppliði Inter.

Sebastian Vettel vann í Singapúr

Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni.

Túfa áfram með KA

Srdjan Tufedgzic mun stýra liði KA næstu tvö árin en Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA, greindi frá þessu á Twitter í gær.

Sjá næstu 50 fréttir