Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Blikar skemmdu sigurhátíð FH-inga | Myndbönd Tuttugasta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21.9.2015 11:00 Björn Óskar vann Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ Björn Óskar Guðjónsson stóð uppi sem sigurvegari í árlega Unglingaeinvíginu á heimavelli sínum en á mótinu kepptu flestir af bestu kylfingum Íslands á unglingsaldri. 21.9.2015 10:00 Jón Arnór enn andvaka vegna tapsins gegn Stjörnunni Landsliðsmaðurinn er harður á því að ljúka ferlinum í KR. 21.9.2015 09:30 Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21.9.2015 09:00 Carragher: Ólíklegt að Rodgers verði rekinn Fyrrum varnarmaður Liverpool, Jamie Carragher, á ekki von á öðru en að félagið muni standa við bakið á Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra liðsins. 21.9.2015 08:30 Van Gaal: Martial hefur verið frábær Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum sáttur með Anthony Martial, nýjustu stjörnu liðsins, eftir 3-2 sigur liðsins gegn Southampton um helgina. 21.9.2015 07:30 Kampavínið áfram í kæli Breiðablik frestaði fagnaði FH-inga með því að vinna liðið í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknismenn eru í mjög vondum málum eftir skell í Lautinni. 21.9.2015 07:00 Sá þriðji var í boði Gasol Spánverjar urðu Evrópu¬meistarar í körfubolta í þriðja sinn þegar þeir unnu Litháen örugglega, 80-63, í úrslitaleiknum sem fram fór í Lille í Frakklandi. 21.9.2015 06:00 Rodgers: Ég er vonsvikinn og svekktur Liverpool gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2015 23:30 Fer eftir líferninu hvort hægt sé að lifa á peningunum í framtíðinni Enginn efi er í huga Jóns Arnórs Stefánssonar að hann ætlar að eiga heima á Íslandi í framtíðinni. Hann ætlar ekki að setjast í helgan stein. 20.9.2015 23:15 Jason Day í efsta sæti heimslistans í golfi eftir enn einn sigurinn Sýndi mikla yfirburði alla helgina á BMW meistaramótinu og sigraði á sínu fimmta móti á tímabilinu. Fer 170 milljónum krónum ríkari á topp heimslistans í golfi. 20.9.2015 22:49 Kvennalandsliðið á allra vörum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sneri í dag bökum saman í baráttunni gegn einelti 20.9.2015 22:45 Vettel: Við verðum á útopnu héðan í frá Sebastian Vettel ók örugglega í dag og var aldrei ógnað. Hann stjórnaði bilinu á milli sín og Daniel Ricciardo að því er virtist auðveldlega. Hver sagði hvað eftir keppnina? 20.9.2015 22:00 Ejub og fimm leikmenn framlengja við Ólsara Markvörðurinn, miðvarðaparið, miðjumaður og sóknarmaður sömdu aftur við Ólafsvíkinga. 20.9.2015 21:02 Fyrsti sigur Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild kvenna eftir 11 marka sigur, 33-22, á nýliðum Fjölnis í kvöld. 20.9.2015 20:50 Messi með tvennu í öruggum sigri Barcelona Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Levante á heimavelli í kvöld. 20.9.2015 20:15 Langþráður sigur hjá Vålerenga Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði Vålerenga sem vann 0-1 sigur á Mjondalen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.9.2015 19:50 Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Gary Martin var ekki sáttur eftir leik og fór mikinn í viðtölum. 20.9.2015 19:33 Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. 20.9.2015 19:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. 20.9.2015 19:15 Tveir Spánverjar og tveir Litháar í úrvalsliði EuroBasket Úrvalslið EuroBasket, Evrópukeppninnar í körfubolta, var tilkynnt eftir úrslitaleik Spánar og Litháen í Lille í Frakklandi í kvöld. 20.9.2015 19:13 Ljónin með flottan sigur á Evrópumeisturunum Rhein-Neckar Löwen vann gríðarlega góðan sigur á Evrópumeisturum Barcelona í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 20.9.2015 19:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 2-1 | FH-ingar þurfa að bíða FH þurfti stig til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu en tókst ekki á Kópavogsvelli í dag. 20.9.2015 19:00 Spánn Evrópumeistari í þriðja sinn Pau Gasol stal senunni einu sinni sem oftar en miðherjinn fór hamförum í útsláttarkeppninni. 20.9.2015 18:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Leiknir 3-1 | Fallið blasir við Leikni Fylkir skellti Leikni 3-1 í nágranaslag í Árbænum í 20. umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 3-0. 20.9.2015 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 3-3 | Endurkoma Eyjamanna skilaði mikilvægu stigi ÍBV lenti 3-1 undir á heimavelli eftir að komast yfir en bjargaði stigi á endanum. 20.9.2015 18:30 Sjaldséð tap hjá Rosenborg Rosenborg tapaði aðeins sínum þriðja deildarleik á tímabilinu þegar liðið sótti Molde heim í norsku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2015 18:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 4-3 | Tíu Fjölnismenn héldu út í markaleik Fjölnir vann sterkan sigur, 4-3, á Víkingum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. 20.9.2015 18:00 Fyrsti sigur Eyjamanna ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla í dag þegar Eyjamenn sóttu Íslandsmeistara Hauka heim. Lokatölur 19-21, ÍBV í vil. 20.9.2015 17:52 Alfreð hafði betur gegn Geir Kiel komst aftur á sigurbraut með stórsigri á Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handbolta. 20.9.2015 17:00 Mark Ings dugði ekki til gegn Norwich | Sjáðu mörkin Liverpool og Norwich skildu jöfn, 1-1, í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 20.9.2015 17:00 Martial í stuði í sigri Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United komst upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-3 sigri á Southampton á útivelli í dag. 20.9.2015 16:45 Aron Elís byrjaði í tapi Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði Aalesund sem tapaði 1-3 fyrir Odd á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.9.2015 15:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍA 0-4 | Skagamenn sloppnir við fallið ÍA verður áfram í Pepsi-deildinni árið 2016 20.9.2015 15:00 Totti skoraði sitt 300. mark Roma varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Sassuolo á heimavelli í dag. Roma er í 3. sæti deildarinnar með átta stig, fjórum stigum á eftir toppliði Inter. 20.9.2015 14:54 Arnór þakkaði traustið og skoraði Helsingborg tapaði fjórða leiknum í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.9.2015 14:54 Bjarki Már skoraði þrjú mörk í sigri Berlínarrefanna Erlingur og lærisveinar unnu þriðja leikinn í röð í þýsku 1. deildinni í handbolta. 20.9.2015 14:45 Son tryggði Spurs annan sigurinn í röð | Sjáðu markið Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min byrjar vel í búningi Tottenham en í dag tryggði hann liðinu 1-0 sigur á Crystal Palace í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20.9.2015 14:15 Frakkar fengu bronsið á EM Heimamenn höfðu betur gegn Serbíu í bronsleiknum á Evrópumótinu í körfubolta. 20.9.2015 14:13 Sebastian Vettel vann í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. 20.9.2015 13:55 Nordsjælland vann meistarana Nordsjælland vann góðan útisigur á dönsku meisturunum í Midtjylland í dag. 20.9.2015 13:37 Túfa áfram með KA Srdjan Tufedgzic mun stýra liði KA næstu tvö árin en Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA, greindi frá þessu á Twitter í gær. 20.9.2015 13:01 Icardi tryggði Inter fjórða sigurinn í fyrstu fjórum umferðunum Inter er með fullt hús stiga á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-1 sigur á Chievo í dag. 20.9.2015 12:38 Notkun ólöglegra lyfja útbreidd hjá fótboltamönnum í fremstu röð Samkvæmt frétt The Sunday Times er notkun ólöglegra lyfja útbreidd hjá fótboltamönnum á hæsta getustigi. 20.9.2015 11:49 Smalling: Van Gaal hefur hjálpað mér að bæta mig Chris Smalling, miðvörður Manchester United, segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, eigi stóran þátt í þeim framförum sem hann hefur sýnt á þessu tímabili. 20.9.2015 11:26 Sjá næstu 50 fréttir
Uppbótartíminn: Blikar skemmdu sigurhátíð FH-inga | Myndbönd Tuttugasta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21.9.2015 11:00
Björn Óskar vann Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ Björn Óskar Guðjónsson stóð uppi sem sigurvegari í árlega Unglingaeinvíginu á heimavelli sínum en á mótinu kepptu flestir af bestu kylfingum Íslands á unglingsaldri. 21.9.2015 10:00
Jón Arnór enn andvaka vegna tapsins gegn Stjörnunni Landsliðsmaðurinn er harður á því að ljúka ferlinum í KR. 21.9.2015 09:30
Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21.9.2015 09:00
Carragher: Ólíklegt að Rodgers verði rekinn Fyrrum varnarmaður Liverpool, Jamie Carragher, á ekki von á öðru en að félagið muni standa við bakið á Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra liðsins. 21.9.2015 08:30
Van Gaal: Martial hefur verið frábær Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum sáttur með Anthony Martial, nýjustu stjörnu liðsins, eftir 3-2 sigur liðsins gegn Southampton um helgina. 21.9.2015 07:30
Kampavínið áfram í kæli Breiðablik frestaði fagnaði FH-inga með því að vinna liðið í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknismenn eru í mjög vondum málum eftir skell í Lautinni. 21.9.2015 07:00
Sá þriðji var í boði Gasol Spánverjar urðu Evrópu¬meistarar í körfubolta í þriðja sinn þegar þeir unnu Litháen örugglega, 80-63, í úrslitaleiknum sem fram fór í Lille í Frakklandi. 21.9.2015 06:00
Rodgers: Ég er vonsvikinn og svekktur Liverpool gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2015 23:30
Fer eftir líferninu hvort hægt sé að lifa á peningunum í framtíðinni Enginn efi er í huga Jóns Arnórs Stefánssonar að hann ætlar að eiga heima á Íslandi í framtíðinni. Hann ætlar ekki að setjast í helgan stein. 20.9.2015 23:15
Jason Day í efsta sæti heimslistans í golfi eftir enn einn sigurinn Sýndi mikla yfirburði alla helgina á BMW meistaramótinu og sigraði á sínu fimmta móti á tímabilinu. Fer 170 milljónum krónum ríkari á topp heimslistans í golfi. 20.9.2015 22:49
Kvennalandsliðið á allra vörum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sneri í dag bökum saman í baráttunni gegn einelti 20.9.2015 22:45
Vettel: Við verðum á útopnu héðan í frá Sebastian Vettel ók örugglega í dag og var aldrei ógnað. Hann stjórnaði bilinu á milli sín og Daniel Ricciardo að því er virtist auðveldlega. Hver sagði hvað eftir keppnina? 20.9.2015 22:00
Ejub og fimm leikmenn framlengja við Ólsara Markvörðurinn, miðvarðaparið, miðjumaður og sóknarmaður sömdu aftur við Ólafsvíkinga. 20.9.2015 21:02
Fyrsti sigur Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild kvenna eftir 11 marka sigur, 33-22, á nýliðum Fjölnis í kvöld. 20.9.2015 20:50
Messi með tvennu í öruggum sigri Barcelona Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Levante á heimavelli í kvöld. 20.9.2015 20:15
Langþráður sigur hjá Vålerenga Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði Vålerenga sem vann 0-1 sigur á Mjondalen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.9.2015 19:50
Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Gary Martin var ekki sáttur eftir leik og fór mikinn í viðtölum. 20.9.2015 19:33
Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. 20.9.2015 19:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. 20.9.2015 19:15
Tveir Spánverjar og tveir Litháar í úrvalsliði EuroBasket Úrvalslið EuroBasket, Evrópukeppninnar í körfubolta, var tilkynnt eftir úrslitaleik Spánar og Litháen í Lille í Frakklandi í kvöld. 20.9.2015 19:13
Ljónin með flottan sigur á Evrópumeisturunum Rhein-Neckar Löwen vann gríðarlega góðan sigur á Evrópumeisturum Barcelona í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 20.9.2015 19:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 2-1 | FH-ingar þurfa að bíða FH þurfti stig til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu en tókst ekki á Kópavogsvelli í dag. 20.9.2015 19:00
Spánn Evrópumeistari í þriðja sinn Pau Gasol stal senunni einu sinni sem oftar en miðherjinn fór hamförum í útsláttarkeppninni. 20.9.2015 18:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Leiknir 3-1 | Fallið blasir við Leikni Fylkir skellti Leikni 3-1 í nágranaslag í Árbænum í 20. umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 3-0. 20.9.2015 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 3-3 | Endurkoma Eyjamanna skilaði mikilvægu stigi ÍBV lenti 3-1 undir á heimavelli eftir að komast yfir en bjargaði stigi á endanum. 20.9.2015 18:30
Sjaldséð tap hjá Rosenborg Rosenborg tapaði aðeins sínum þriðja deildarleik á tímabilinu þegar liðið sótti Molde heim í norsku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2015 18:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 4-3 | Tíu Fjölnismenn héldu út í markaleik Fjölnir vann sterkan sigur, 4-3, á Víkingum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. 20.9.2015 18:00
Fyrsti sigur Eyjamanna ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla í dag þegar Eyjamenn sóttu Íslandsmeistara Hauka heim. Lokatölur 19-21, ÍBV í vil. 20.9.2015 17:52
Alfreð hafði betur gegn Geir Kiel komst aftur á sigurbraut með stórsigri á Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handbolta. 20.9.2015 17:00
Mark Ings dugði ekki til gegn Norwich | Sjáðu mörkin Liverpool og Norwich skildu jöfn, 1-1, í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 20.9.2015 17:00
Martial í stuði í sigri Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United komst upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-3 sigri á Southampton á útivelli í dag. 20.9.2015 16:45
Aron Elís byrjaði í tapi Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði Aalesund sem tapaði 1-3 fyrir Odd á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.9.2015 15:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍA 0-4 | Skagamenn sloppnir við fallið ÍA verður áfram í Pepsi-deildinni árið 2016 20.9.2015 15:00
Totti skoraði sitt 300. mark Roma varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Sassuolo á heimavelli í dag. Roma er í 3. sæti deildarinnar með átta stig, fjórum stigum á eftir toppliði Inter. 20.9.2015 14:54
Arnór þakkaði traustið og skoraði Helsingborg tapaði fjórða leiknum í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.9.2015 14:54
Bjarki Már skoraði þrjú mörk í sigri Berlínarrefanna Erlingur og lærisveinar unnu þriðja leikinn í röð í þýsku 1. deildinni í handbolta. 20.9.2015 14:45
Son tryggði Spurs annan sigurinn í röð | Sjáðu markið Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min byrjar vel í búningi Tottenham en í dag tryggði hann liðinu 1-0 sigur á Crystal Palace í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20.9.2015 14:15
Frakkar fengu bronsið á EM Heimamenn höfðu betur gegn Serbíu í bronsleiknum á Evrópumótinu í körfubolta. 20.9.2015 14:13
Sebastian Vettel vann í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. 20.9.2015 13:55
Nordsjælland vann meistarana Nordsjælland vann góðan útisigur á dönsku meisturunum í Midtjylland í dag. 20.9.2015 13:37
Túfa áfram með KA Srdjan Tufedgzic mun stýra liði KA næstu tvö árin en Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA, greindi frá þessu á Twitter í gær. 20.9.2015 13:01
Icardi tryggði Inter fjórða sigurinn í fyrstu fjórum umferðunum Inter er með fullt hús stiga á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-1 sigur á Chievo í dag. 20.9.2015 12:38
Notkun ólöglegra lyfja útbreidd hjá fótboltamönnum í fremstu röð Samkvæmt frétt The Sunday Times er notkun ólöglegra lyfja útbreidd hjá fótboltamönnum á hæsta getustigi. 20.9.2015 11:49
Smalling: Van Gaal hefur hjálpað mér að bæta mig Chris Smalling, miðvörður Manchester United, segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, eigi stóran þátt í þeim framförum sem hann hefur sýnt á þessu tímabili. 20.9.2015 11:26