Eva búin að fá nóg af Jose Mourinho | Hætt hjá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2015 17:21 Eva Carneiro í vinnunni hjá Chelsea. Vísir/Getty Eva Carneiro, hinn 42 ára gamli læknir knattspyrnuliðs Chelsea, hefur ákveðið að yfirgefa félagið aðeins sex vikum eftir að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho gagnrýndi hana opinberlega. Jose Mourinho var mjög ósáttur með það þegar Carneiro fór inná völlinn í uppbótartíma á leik Chelsea og Swansea á dögunum. Það gerði hún að beiðni dómarans og til þess að huga að Edin Hazard, leikmanni Chelsea. Með henni fór sjúkraþjálfarinn Jon Fearn. Portúgalski stjórinn gagnrýndi Evu meðal annars fyrir lítinn leikskilning og barnalega hegðun en af því að Eva fór inná völlinn þá þurfti Hazard að fara útaf og bíða eftir leyfi dómarans til að snúa aftur inn á völlinn. Chelsea var því bara með níu menn inná vellinum þar sem að markvörðurinn Thibaut Courtois hafði áður fengið rautt spjald. Eva Carneiro var ekki rekin úr starfi en fékk stöðulækkun hvað það varðar að hún mátti ekki fylgja liðinu í næstu leikjum eða mæta á æfingar liðsins. Chelsea bað Evu Carneiro að koma aftur til starfa en samkvæmt frétt á BBC þá hafnaði hún því boði og ætlar að leita réttar síns. Enska knattspyrnusambandið er enn að rannsaka það hvort að Jose Mourinho hafi kallað óviðeignandi og móðgandi orðum að henni þegar hann gjörsamlega missti sig á hliðarlínunni. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger um Evu og Mourinho: Hef engan áhuga á því sem gerist hjá Chelsea Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er hvorki mikill vinur Jose Mourinho eða áhugamaður um það sem er í gangi á Brúnni. 14. ágúst 2015 11:30 Yfirmaður heilbrigðismála hjá FIFA kemur Evu Carneiro til varnar Yfirmaður heilbrigðismála hjá FIFA segir að knattspyrnustjóri eigi ekkert að skipta sér af störfum lækna liðsins, það sé skylda þeirra að hlúa að leikmönnum séu þeir meiddir. 14. ágúst 2015 08:00 Mourinho ætti að biðja hana afsökunar Sú ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, að banna lækni Chelsea-liðsins, Evu Carneiro, að koma nálægt liðinu á æfingum, leikjum eða á hóteli liðsins, hefur vakið upp hörð viðbrögð á Englandi. 13. ágúst 2015 09:30 Eva fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea Vinsælasti læknirinn í enska boltanum fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea-liðinu. 11. ágúst 2015 19:15 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Eva Carneiro, hinn 42 ára gamli læknir knattspyrnuliðs Chelsea, hefur ákveðið að yfirgefa félagið aðeins sex vikum eftir að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho gagnrýndi hana opinberlega. Jose Mourinho var mjög ósáttur með það þegar Carneiro fór inná völlinn í uppbótartíma á leik Chelsea og Swansea á dögunum. Það gerði hún að beiðni dómarans og til þess að huga að Edin Hazard, leikmanni Chelsea. Með henni fór sjúkraþjálfarinn Jon Fearn. Portúgalski stjórinn gagnrýndi Evu meðal annars fyrir lítinn leikskilning og barnalega hegðun en af því að Eva fór inná völlinn þá þurfti Hazard að fara útaf og bíða eftir leyfi dómarans til að snúa aftur inn á völlinn. Chelsea var því bara með níu menn inná vellinum þar sem að markvörðurinn Thibaut Courtois hafði áður fengið rautt spjald. Eva Carneiro var ekki rekin úr starfi en fékk stöðulækkun hvað það varðar að hún mátti ekki fylgja liðinu í næstu leikjum eða mæta á æfingar liðsins. Chelsea bað Evu Carneiro að koma aftur til starfa en samkvæmt frétt á BBC þá hafnaði hún því boði og ætlar að leita réttar síns. Enska knattspyrnusambandið er enn að rannsaka það hvort að Jose Mourinho hafi kallað óviðeignandi og móðgandi orðum að henni þegar hann gjörsamlega missti sig á hliðarlínunni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger um Evu og Mourinho: Hef engan áhuga á því sem gerist hjá Chelsea Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er hvorki mikill vinur Jose Mourinho eða áhugamaður um það sem er í gangi á Brúnni. 14. ágúst 2015 11:30 Yfirmaður heilbrigðismála hjá FIFA kemur Evu Carneiro til varnar Yfirmaður heilbrigðismála hjá FIFA segir að knattspyrnustjóri eigi ekkert að skipta sér af störfum lækna liðsins, það sé skylda þeirra að hlúa að leikmönnum séu þeir meiddir. 14. ágúst 2015 08:00 Mourinho ætti að biðja hana afsökunar Sú ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, að banna lækni Chelsea-liðsins, Evu Carneiro, að koma nálægt liðinu á æfingum, leikjum eða á hóteli liðsins, hefur vakið upp hörð viðbrögð á Englandi. 13. ágúst 2015 09:30 Eva fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea Vinsælasti læknirinn í enska boltanum fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea-liðinu. 11. ágúst 2015 19:15 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Wenger um Evu og Mourinho: Hef engan áhuga á því sem gerist hjá Chelsea Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er hvorki mikill vinur Jose Mourinho eða áhugamaður um það sem er í gangi á Brúnni. 14. ágúst 2015 11:30
Yfirmaður heilbrigðismála hjá FIFA kemur Evu Carneiro til varnar Yfirmaður heilbrigðismála hjá FIFA segir að knattspyrnustjóri eigi ekkert að skipta sér af störfum lækna liðsins, það sé skylda þeirra að hlúa að leikmönnum séu þeir meiddir. 14. ágúst 2015 08:00
Mourinho ætti að biðja hana afsökunar Sú ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, að banna lækni Chelsea-liðsins, Evu Carneiro, að koma nálægt liðinu á æfingum, leikjum eða á hóteli liðsins, hefur vakið upp hörð viðbrögð á Englandi. 13. ágúst 2015 09:30
Eva fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea Vinsælasti læknirinn í enska boltanum fær ekki lengur að koma á völlinn með Chelsea-liðinu. 11. ágúst 2015 19:15