Fleiri fréttir Tveir Clippers-menn í varnarliði ársins í NBA Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, fékk flest atkvæði í valinu á varnarliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. 21.5.2015 08:00 J.R. Smith sjóðheitur þegar Cleveland tók forystuna | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildar NBA með átta stiga sigri, 89-97, í fyrsta leik liðanna í nótt. 21.5.2015 07:20 Er ekki manneskjan sem ég er inn á vellinum Lið með Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur innanborðs hefur unnið tólf einvígi í röð í úrslitakeppni kvennahandboltans og hún hefur orðið Íslandsmeistari í síðustu fimm úrslitakeppnum sínum. Hún vann þrefalt með Gróttu í vetur. 21.5.2015 06:30 Bestur á móti þeim bestu Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fimm af sjö mörkum sínum á móti sex efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einn maður hefur gert betur á þessu tímabili og það er markakóngurinn Sergio Agüero. 21.5.2015 06:00 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21.5.2015 00:01 Tvö stór mót í golfheiminum um helgina Rory McIlroy snýr til baka á Evrópumótaröðina þar sem BMW PGA meistaramótið fer fram á Wentworth vellinum. Á meðan reynir Adam Scott að verja titilinn á Crowne Plaza Invitational sem fram fer í Texas. 20.5.2015 16:15 Ásmundur: Virðingin fyrir röndótta liðinu of mikil Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með frammistöðu dómaratríósins í tapi Árbæinga fyrir KR í kvöld. 20.5.2015 22:54 PSG í toppsætið Róbert Gunnarsson og félagar í PSG komust í toppsætið í franska handboltanum í kvöld. 20.5.2015 20:18 Kiel slapp með skrekkinn Kiel steig enn eitt skrefið í átt að titlinum í Þýskalandi í kvöld er liðið marði sigur gegn Minden. 20.5.2015 19:56 Rúrik skoraði sigurmark FCK Rúrik Gíslason var hetja FCK í danska fótboltanum í kvöld. 20.5.2015 19:50 Ásgeir Örn var óstöðvandi Það gekk vel hjá Íslendingaliðunum í franska handboltanum í kvöld. St. Raphael og Nimes unnu en Sélestat tapaði enn og aftur. 20.5.2015 19:46 Kjartan Henry og Eiður Aron á skotskónum Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í Skandinavíuboltanum í kvöld. 20.5.2015 19:00 Magdeburg í þriðja sætið Geir Sveinsson komst með lið sitt, Magdeburg, upp í Meistaradeildarsæti í kvöld. 20.5.2015 18:31 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 20.5.2015 18:30 Evrópubikarinn kemur til Íslands FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 20.5.2015 18:07 Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20.5.2015 16:45 Skikkaðar til að spila í búningi mótherjana en unnu samt Þór/KA vann fyrsta sigur sinn í Pepsi-deild kvenna í sumar í búningum Þróttar en það var þó ekki útaf því að norðanstúlkur hafi gleymt búningunum. 20.5.2015 16:24 Jerome Boateng: Bróðir minn gerður að blóraböggli Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. 20.5.2015 15:45 Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20.5.2015 15:05 Gísla og Sunnu spáð stigameistaratitlunum á Eimskipsmótaröðinni Gísli Sveinbergsson úr Keili og Sunna Víðisdóttir úr GR verða stigameistarar í lok tímabilsins ef marka má spá sérfræðinga sem kynnt var á kynningarfundi Eimskipsmótaröðarinnar í dag. 20.5.2015 15:00 Rösler sestur í heitasta sætið á Englandi Þjóðverjinn Uwe Rösler hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Leeds United. 20.5.2015 14:17 Gomes skýtur á Tottenham: Félagið eyðileggur leikmenn Heurelho Gomes, markvörður Watford, ráðleggur leikmönnum að ganga ekki í raðir Tottenham því félagið skemmi leikmenn. 20.5.2015 14:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-3 | Sterkur sigur KR-inga í Lautinni KR bar sigurorð af Fylki, 1-3, í Árbænum í 4.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 20.5.2015 13:47 Kveikir appelsínuguli liturinn í Gary Martin? Fylkir tekur á móti KR í lokaleik 4. umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 20.5.2015 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 | Höskuldur hetja Blika Breiðablik bjargaði sér með naumindum frá því að gera fjórða jafntefli sitt í röð þegar þeir tóku á móti Völsurum á Kópavogsvelli í kvöld. Valsarar unnu frækinn sigur á FH í síðustu umferð en hvorugt liðið náði einhverjum hæðum í kvöld. Leikurinn var illa leikinn að mestu og bragðdaufur en Höskuldur Gunnlaugsson bjargaði því sem bjargað varð og skoraði sigurmarkið á 81. mínútu 20.5.2015 13:09 Sex NBA-leikir í beinni á Stöð 2 Sport á næstu sjö dögum Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er í fullum gangi og nú standa yfir úrslit í Austur- og Vestudeildinni. Stöð 2 Sport mun sýna þrjá af fyrstu fjórum leikjunum í hvoru einvígi fyrir sig og sá fyrsti er í kvöld. 20.5.2015 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-0 | Víti Þóris skildi á milli Fjölnismenn fengu þrjú mikilvæg stig á heimavelli í kvöld. 20.5.2015 12:56 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Bæði lið enn ósigruð Víkingur og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í fjörugum fótboltaleik í Fossvogi. 20.5.2015 12:40 Martraðardvöl Sinclair hjá Man City lokið Scott Sinclair hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Aston Villa. Kaupverðið er 2,5 milljónir punda. 20.5.2015 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20.5.2015 12:24 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20.5.2015 12:18 Fyrrverandi leikmaður Portsmouth til Þróttar Þróttur hefur samið við Gambíumanninn Omar Alieu Koroma um að leika með liðinu í 1. deildinni í fótbolta. 20.5.2015 12:06 Barnes: Dettur einhverjum í hug að Sterling komist í liðið hjá Man City? Eins og fleiri fyrrverandi leikmenn Liverpool er John Barnes ekki ánægður með hegðun Raheems Sterling sem þykir líklegur til að yfirgefa Anfield í sumar. 20.5.2015 11:30 Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20.5.2015 11:00 Dóttir þess besta stal sviðsljósinu frá pabba sínum | Myndband Leikmenn Houston Rockets náðu ekki mikið að trufla Stephen Curry í nótt en besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta skoraði þá 34 stig þegar lið hans Golden State Warriors vann fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar. 20.5.2015 10:30 Kane og Berahino báðir með 21 árs liðinu á EM í sumar Gareth Southgate, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga valdi bæði Saido Berahino og Harry Kane í æfingahóp sinn fyrir Evrópumeistaramótið í sumar. 20.5.2015 10:00 Sunderland tryggði sæti sitt í úrvalsdeildinni Leikmenn Arsenal og Sunderland voru ekki á skotskónum í kvöld og leik liðanna lyktaði með markalausu jafntefli. 20.5.2015 09:30 Dómarinn ruglaðist og tók markið af Fanndísi | Myndband Breiðablik er á toppnum í Pepsi-deild kvenna eftir 5-1 útisigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í gær. Blikastúlkur hafa sex stig og tíu mörk eftir tvo leiki. 20.5.2015 09:30 Minnesota fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA Minnesota Timberwolves datt í lukkupottinn í gær þegar liðið fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta. 20.5.2015 09:00 Vignir framlengir við Val Hornamaðurinn Vignir Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. 20.5.2015 08:30 Sigurbjörg áfram hjá Fram næstu tvö árin Sigurbjörg Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. 20.5.2015 08:00 Curry í aðalhlutverki þegar Golden State tók forystuna gegn Houston | Myndbönd Stephen Curry skoraði 34 stig þegar Golden State Warriors tók forystuna í einvíginu gegn Houston Rockets með fjögurra stiga sigri, 110-106, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt. 20.5.2015 07:14 Byrjunarlið FH ekki skilað einu marki Varamennirnir kveiktu ekki á FH þriðja leikinn í röð. 20.5.2015 07:00 Setja Blikarnir met í kvöld? Blikar geta í kvöld orðið fyrsta liðið í efstu deild í nútímafótbolta sem gerir jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sínum á Íslandsmóti. 20.5.2015 06:45 Ekki ólíklegt að Pétur fari í atvinnumennsku Afturelding mætir með nánast sama mannskap til leiks á næsta tímabili. 20.5.2015 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir Clippers-menn í varnarliði ársins í NBA Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, fékk flest atkvæði í valinu á varnarliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. 21.5.2015 08:00
J.R. Smith sjóðheitur þegar Cleveland tók forystuna | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildar NBA með átta stiga sigri, 89-97, í fyrsta leik liðanna í nótt. 21.5.2015 07:20
Er ekki manneskjan sem ég er inn á vellinum Lið með Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur innanborðs hefur unnið tólf einvígi í röð í úrslitakeppni kvennahandboltans og hún hefur orðið Íslandsmeistari í síðustu fimm úrslitakeppnum sínum. Hún vann þrefalt með Gróttu í vetur. 21.5.2015 06:30
Bestur á móti þeim bestu Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fimm af sjö mörkum sínum á móti sex efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einn maður hefur gert betur á þessu tímabili og það er markakóngurinn Sergio Agüero. 21.5.2015 06:00
Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21.5.2015 00:01
Tvö stór mót í golfheiminum um helgina Rory McIlroy snýr til baka á Evrópumótaröðina þar sem BMW PGA meistaramótið fer fram á Wentworth vellinum. Á meðan reynir Adam Scott að verja titilinn á Crowne Plaza Invitational sem fram fer í Texas. 20.5.2015 16:15
Ásmundur: Virðingin fyrir röndótta liðinu of mikil Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með frammistöðu dómaratríósins í tapi Árbæinga fyrir KR í kvöld. 20.5.2015 22:54
PSG í toppsætið Róbert Gunnarsson og félagar í PSG komust í toppsætið í franska handboltanum í kvöld. 20.5.2015 20:18
Kiel slapp með skrekkinn Kiel steig enn eitt skrefið í átt að titlinum í Þýskalandi í kvöld er liðið marði sigur gegn Minden. 20.5.2015 19:56
Rúrik skoraði sigurmark FCK Rúrik Gíslason var hetja FCK í danska fótboltanum í kvöld. 20.5.2015 19:50
Ásgeir Örn var óstöðvandi Það gekk vel hjá Íslendingaliðunum í franska handboltanum í kvöld. St. Raphael og Nimes unnu en Sélestat tapaði enn og aftur. 20.5.2015 19:46
Kjartan Henry og Eiður Aron á skotskónum Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í Skandinavíuboltanum í kvöld. 20.5.2015 19:00
Magdeburg í þriðja sætið Geir Sveinsson komst með lið sitt, Magdeburg, upp í Meistaradeildarsæti í kvöld. 20.5.2015 18:31
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 20.5.2015 18:30
Evrópubikarinn kemur til Íslands FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 20.5.2015 18:07
Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20.5.2015 16:45
Skikkaðar til að spila í búningi mótherjana en unnu samt Þór/KA vann fyrsta sigur sinn í Pepsi-deild kvenna í sumar í búningum Þróttar en það var þó ekki útaf því að norðanstúlkur hafi gleymt búningunum. 20.5.2015 16:24
Jerome Boateng: Bróðir minn gerður að blóraböggli Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. 20.5.2015 15:45
Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20.5.2015 15:05
Gísla og Sunnu spáð stigameistaratitlunum á Eimskipsmótaröðinni Gísli Sveinbergsson úr Keili og Sunna Víðisdóttir úr GR verða stigameistarar í lok tímabilsins ef marka má spá sérfræðinga sem kynnt var á kynningarfundi Eimskipsmótaröðarinnar í dag. 20.5.2015 15:00
Rösler sestur í heitasta sætið á Englandi Þjóðverjinn Uwe Rösler hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Leeds United. 20.5.2015 14:17
Gomes skýtur á Tottenham: Félagið eyðileggur leikmenn Heurelho Gomes, markvörður Watford, ráðleggur leikmönnum að ganga ekki í raðir Tottenham því félagið skemmi leikmenn. 20.5.2015 14:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-3 | Sterkur sigur KR-inga í Lautinni KR bar sigurorð af Fylki, 1-3, í Árbænum í 4.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 20.5.2015 13:47
Kveikir appelsínuguli liturinn í Gary Martin? Fylkir tekur á móti KR í lokaleik 4. umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 20.5.2015 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 | Höskuldur hetja Blika Breiðablik bjargaði sér með naumindum frá því að gera fjórða jafntefli sitt í röð þegar þeir tóku á móti Völsurum á Kópavogsvelli í kvöld. Valsarar unnu frækinn sigur á FH í síðustu umferð en hvorugt liðið náði einhverjum hæðum í kvöld. Leikurinn var illa leikinn að mestu og bragðdaufur en Höskuldur Gunnlaugsson bjargaði því sem bjargað varð og skoraði sigurmarkið á 81. mínútu 20.5.2015 13:09
Sex NBA-leikir í beinni á Stöð 2 Sport á næstu sjö dögum Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er í fullum gangi og nú standa yfir úrslit í Austur- og Vestudeildinni. Stöð 2 Sport mun sýna þrjá af fyrstu fjórum leikjunum í hvoru einvígi fyrir sig og sá fyrsti er í kvöld. 20.5.2015 13:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-0 | Víti Þóris skildi á milli Fjölnismenn fengu þrjú mikilvæg stig á heimavelli í kvöld. 20.5.2015 12:56
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Bæði lið enn ósigruð Víkingur og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í fjörugum fótboltaleik í Fossvogi. 20.5.2015 12:40
Martraðardvöl Sinclair hjá Man City lokið Scott Sinclair hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Aston Villa. Kaupverðið er 2,5 milljónir punda. 20.5.2015 12:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20.5.2015 12:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20.5.2015 12:18
Fyrrverandi leikmaður Portsmouth til Þróttar Þróttur hefur samið við Gambíumanninn Omar Alieu Koroma um að leika með liðinu í 1. deildinni í fótbolta. 20.5.2015 12:06
Barnes: Dettur einhverjum í hug að Sterling komist í liðið hjá Man City? Eins og fleiri fyrrverandi leikmenn Liverpool er John Barnes ekki ánægður með hegðun Raheems Sterling sem þykir líklegur til að yfirgefa Anfield í sumar. 20.5.2015 11:30
Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20.5.2015 11:00
Dóttir þess besta stal sviðsljósinu frá pabba sínum | Myndband Leikmenn Houston Rockets náðu ekki mikið að trufla Stephen Curry í nótt en besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta skoraði þá 34 stig þegar lið hans Golden State Warriors vann fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar. 20.5.2015 10:30
Kane og Berahino báðir með 21 árs liðinu á EM í sumar Gareth Southgate, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga valdi bæði Saido Berahino og Harry Kane í æfingahóp sinn fyrir Evrópumeistaramótið í sumar. 20.5.2015 10:00
Sunderland tryggði sæti sitt í úrvalsdeildinni Leikmenn Arsenal og Sunderland voru ekki á skotskónum í kvöld og leik liðanna lyktaði með markalausu jafntefli. 20.5.2015 09:30
Dómarinn ruglaðist og tók markið af Fanndísi | Myndband Breiðablik er á toppnum í Pepsi-deild kvenna eftir 5-1 útisigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í gær. Blikastúlkur hafa sex stig og tíu mörk eftir tvo leiki. 20.5.2015 09:30
Minnesota fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA Minnesota Timberwolves datt í lukkupottinn í gær þegar liðið fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta. 20.5.2015 09:00
Vignir framlengir við Val Hornamaðurinn Vignir Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. 20.5.2015 08:30
Sigurbjörg áfram hjá Fram næstu tvö árin Sigurbjörg Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. 20.5.2015 08:00
Curry í aðalhlutverki þegar Golden State tók forystuna gegn Houston | Myndbönd Stephen Curry skoraði 34 stig þegar Golden State Warriors tók forystuna í einvíginu gegn Houston Rockets með fjögurra stiga sigri, 110-106, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt. 20.5.2015 07:14
Byrjunarlið FH ekki skilað einu marki Varamennirnir kveiktu ekki á FH þriðja leikinn í röð. 20.5.2015 07:00
Setja Blikarnir met í kvöld? Blikar geta í kvöld orðið fyrsta liðið í efstu deild í nútímafótbolta sem gerir jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sínum á Íslandsmóti. 20.5.2015 06:45
Ekki ólíklegt að Pétur fari í atvinnumennsku Afturelding mætir með nánast sama mannskap til leiks á næsta tímabili. 20.5.2015 06:30