Fleiri fréttir Louis van Gaal vildi ekki taka við Liverpool Ensk blöð slá því upp í morgun að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United hafi hafnað því að taka við liði Liverpool á sínum tíma en Liverpool og United mætast einbeitt á eftir í stórleik helgarinnar. 22.3.2015 12:26 Henrik Stenson tekur forystuna fyrir lokahringinn á Bay Hill Lék gott golf á þriðja hring í gær og leiðir á Arnold Palmer Invitational með tveimur höggum þegar að 18 holur eru óleiknar. 22.3.2015 12:00 Óskar Örn ekki lengi að opna markareikninginn Óskar Örn Hauksson skoraði í sínum fyrsta leik fyrir kanadíska liðið FC Edmonton í gær. 22.3.2015 11:25 Fjórða tap Portland í röð | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 22.3.2015 11:02 Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22.3.2015 10:00 Green aftur í landsliðið | Butland og Rose einnig kallaðir til Roy Hodgson hefur tekið markverðina Robert Green og Jack Butland og vinstri bakvörðinn Danny Rose inn í enska landsliðshópinn sem mætir Litháen og Englandi síðar í mánuðinum. 22.3.2015 09:00 Pique: Liðin eiga jafna möguleika Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að liðið eigi helmingslíkur á að leggja Real Madrid í leik þessara spænsku stórvelda í kvöld. 22.3.2015 06:00 Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22.3.2015 00:01 Annar sigur Everton í röð Everton vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar lærisveinar Roberto Martínez sóttu QPR heim í dag. 22.3.2015 00:01 Rémy hetja Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea lenti í vandræðum með Hull á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lærisveinar José Mourinho höfðu þó sigur, 2-3, eftir að hafa misst niður tveggja marka forystu. 22.3.2015 00:01 Mata og Gerrard í aðalhlutverkum í sigri United | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Manchester United bar sigurorð af Liverpool, 1-2, í stórleik helgarinanr í ensku úrvalsdeildinni. 22.3.2015 00:01 Nash leggur skóna á hilluna Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash tilkynnti í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. Þar með lýkur 19 ára ferli þessa frábæra leikstjórnanda í NBA-deildinni. 21.3.2015 23:15 Elvar Páll með tvennu í fyrsta leiknum fyrir Leikni | ÍA og Valur á góðu róli Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 21.3.2015 22:30 Aron og félagar aftur á sigurbraut Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem vann dramatískan 2-1 sigur á Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.3.2015 21:42 Aðeins fjögur stig hjá mótherjum Norrköping í 4. leikhluta Það var lítið skorað þegar Norrköping Dolphins vann sex stiga sigur á Mark Basket á heimavelli í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Svíþjóð. 21.3.2015 21:02 Öruggt hjá Berlínarrefunum í Serbíu Füchse Berlin gerði góða ferð til Novi Sad í Serbíu og vann fimm marka sigur, 25-30, á HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta. Staðan í hálfleik var 11-17, Berlínarrefunum í vil. 21.3.2015 20:43 Bjarki með 14 mörk í sigri Eisenach Bjarki Már Elísson fór mikinn þegar Eisenach vann öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Hüttenberg í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 21.3.2015 20:15 Stórleikur Sigurbergs dugði ekki til | Magdeburg gerði jafntefli Fjórir leikir fóru fram í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 21.3.2015 19:55 Mótherjar Polkowice skoruðu aðeins 36 stig Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í CCC Polkowice eru komnar í 2-0 í einvíginu gegn Gorzow í átta-liða úrslitunum í úrslitakeppninni í Póllandi. 21.3.2015 19:14 Fjögurra marka sigur í síðasta leiknum gegn Sviss Ísland bar sigurorð af Sviss, 28-24, í þriðja og síðasta vináttulandsleik þjóðanna ytra í dag. 21.3.2015 18:54 Ótrúlegar tölur hjá McCarthy | Valur fjarlægist úrslitakeppnina Snæfell vann öruggan sigur á Keflavík, 86-66, í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 21.3.2015 18:34 Arnór og félagar töpuðu í nágrannaslag Arnór Smárason var í byrjunarliði Torpedo Moskvu sem tapaði 0-1 fyrir Spartak Moskvu í nágrannaslag í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.3.2015 18:00 Jóhann Berg og félagar á flugi Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn þegar Charlton bar sigurorð af Reading í B-deildinni á Englandi í dag. 21.3.2015 17:35 Þrenna Kjartans Henrys tryggði Horsens langþráðan sigur Kjartan Henry Finnbogason skoraði öll þrjú mörk Horsens í sigri á Bronshoj í 1. deildinni í Danmörku í dag. Þetta var fyrsti sigur Horsens í sjö leikjum. 21.3.2015 15:54 Swarbrick rak rangan mann út af | Myndband Manchester City vann öruggan 3-0 sigur á West Brom í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.3.2015 15:10 Kvaddi skóna með sigurmarki gegn margföldum meisturum Dagný Brynjarsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Bayern München þegar hún tryggði liðinu 1-0 sigur á Turbine Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 21.3.2015 13:49 Höttur fékk bikarinn afhentan | Myndir Lokaumferðin í 1. deild karla í körfubolta fór fram í gær, en þar skýrðist hvaða lið mætast í úrslitakeppninni um sæti í Domino's deildinni að ári. 21.3.2015 13:15 Carrick áfram hjá Manchester United til ársins 2016 Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. 21.3.2015 12:30 Þróttarar rúlluðu yfir Eyjamenn | Sjáðu mörkin Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í gær þegar tvö Pepsi-deildar félög töpuðu fyrir 1. deildar liðum. 21.3.2015 11:31 Enn ein þrennan hjá Westbrook | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 21.3.2015 11:01 Stjörnustríðið mikla: MSN gegn BBC Barcelona og Real Madrid mætast á Nývangi á sunnudagkvöldið í lykilleik í baráttunni um spænska titilinn. Augu allra verða á sóknarþríeykjum liðanna. 21.3.2015 10:00 Tapið í Tékklandi hjálpar okkur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að staðan í riðli Íslands bjóði ekki upp á annað en að Ísland verði að vinna í Kasakstan. Eiður Smári snýr aftur. 21.3.2015 08:00 Tilraunin Rodgers fullkomnuð gegn United? Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik helgarinnar. Tilraun Brendan Rodgers hófst með tapi á Old Trafford en hefur virkað síðan þá. 21.3.2015 06:00 Hoffmann leiðir enn á Bay Hill Spilar fyrir ömmu sína sem lést í gær og leiðir eitt sterkasta PGA-mót ársins með þremur höggum. 21.3.2015 02:51 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 25-19 | Mikilvægur sigur Norðanmanna Eyjamenn voru lengi í gang í kvöld og í upphafi leiks virtist vera sem svo að leikmenn liðsins hefðu verið aðeins of duglegir að horfa á sólmyrkva gærdagsins án þess að notast við viðeigandi búnað. 21.3.2015 00:01 Advocaat byrjar á tapi | Sjáðu sigurmark Sakho Diafra Sakho tryggði West Ham sinn fyrsta sigur síðan 18. janúar þegar hann skoraði eina markið gegn Sunderland í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.3.2015 00:01 Gomis kom Swansea til bjargar | Sjáðu sigurmarkið Bafetimbi Gomis skoraði eina mark leiksins þegar Swansea City vann 0-1 sigur á Aston Villa á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.3.2015 00:01 Giroud á skotskónum er Arsenal vann sjötta leikinn í röð | Sjáðu mörkin Tvö mörk frá Oliver Giroud í fyrri hálfleik tryggðu Arsenal 1-2 sigur á Newcastle á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.3.2015 00:01 Gríðarlegir yfirburðir Man City gegn West Brom | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Englandsmeistarar Manchester City komust aftur á sigurbraut þegar þeir lögðu West Brom að velli, 3-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.3.2015 00:01 Kane með þrennu í sigri Tottenham | Sjáðu mörkin Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.3.2015 00:01 Sameinar mat og drykk í einu máli Þýskur knattspyrnumaður gerðist uppfinningamaður á meðan hann glímdi við meiðli. 20.3.2015 23:30 Tveir Íslendingar á fyrirliðamyndinni í norsku úrvalsdeildinni Indriði Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson fara fyrir sínum liðum í sumar. 20.3.2015 22:45 FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Dramatísk lokaumferð í 1. deildinni í körfubolta. 20.3.2015 22:13 Zlatan með þrennu og PSG á toppinn Svíinn öflugi skoraði öll þrjú mörk PSG í 3-1 sigri á Lorient í kvöld. 20.3.2015 21:33 Stólarnir tóku fram úr í síðari hálfleik Tindastóll er komið með 1-0 forystu í rimmu sinni gegn Þór frá Þorlákshöfn. 20.3.2015 20:55 Sjá næstu 50 fréttir
Louis van Gaal vildi ekki taka við Liverpool Ensk blöð slá því upp í morgun að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United hafi hafnað því að taka við liði Liverpool á sínum tíma en Liverpool og United mætast einbeitt á eftir í stórleik helgarinnar. 22.3.2015 12:26
Henrik Stenson tekur forystuna fyrir lokahringinn á Bay Hill Lék gott golf á þriðja hring í gær og leiðir á Arnold Palmer Invitational með tveimur höggum þegar að 18 holur eru óleiknar. 22.3.2015 12:00
Óskar Örn ekki lengi að opna markareikninginn Óskar Örn Hauksson skoraði í sínum fyrsta leik fyrir kanadíska liðið FC Edmonton í gær. 22.3.2015 11:25
Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22.3.2015 10:00
Green aftur í landsliðið | Butland og Rose einnig kallaðir til Roy Hodgson hefur tekið markverðina Robert Green og Jack Butland og vinstri bakvörðinn Danny Rose inn í enska landsliðshópinn sem mætir Litháen og Englandi síðar í mánuðinum. 22.3.2015 09:00
Pique: Liðin eiga jafna möguleika Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að liðið eigi helmingslíkur á að leggja Real Madrid í leik þessara spænsku stórvelda í kvöld. 22.3.2015 06:00
Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22.3.2015 00:01
Annar sigur Everton í röð Everton vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar lærisveinar Roberto Martínez sóttu QPR heim í dag. 22.3.2015 00:01
Rémy hetja Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea lenti í vandræðum með Hull á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lærisveinar José Mourinho höfðu þó sigur, 2-3, eftir að hafa misst niður tveggja marka forystu. 22.3.2015 00:01
Mata og Gerrard í aðalhlutverkum í sigri United | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Manchester United bar sigurorð af Liverpool, 1-2, í stórleik helgarinanr í ensku úrvalsdeildinni. 22.3.2015 00:01
Nash leggur skóna á hilluna Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash tilkynnti í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. Þar með lýkur 19 ára ferli þessa frábæra leikstjórnanda í NBA-deildinni. 21.3.2015 23:15
Elvar Páll með tvennu í fyrsta leiknum fyrir Leikni | ÍA og Valur á góðu róli Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 21.3.2015 22:30
Aron og félagar aftur á sigurbraut Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem vann dramatískan 2-1 sigur á Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.3.2015 21:42
Aðeins fjögur stig hjá mótherjum Norrköping í 4. leikhluta Það var lítið skorað þegar Norrköping Dolphins vann sex stiga sigur á Mark Basket á heimavelli í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Svíþjóð. 21.3.2015 21:02
Öruggt hjá Berlínarrefunum í Serbíu Füchse Berlin gerði góða ferð til Novi Sad í Serbíu og vann fimm marka sigur, 25-30, á HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta. Staðan í hálfleik var 11-17, Berlínarrefunum í vil. 21.3.2015 20:43
Bjarki með 14 mörk í sigri Eisenach Bjarki Már Elísson fór mikinn þegar Eisenach vann öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Hüttenberg í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 21.3.2015 20:15
Stórleikur Sigurbergs dugði ekki til | Magdeburg gerði jafntefli Fjórir leikir fóru fram í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 21.3.2015 19:55
Mótherjar Polkowice skoruðu aðeins 36 stig Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í CCC Polkowice eru komnar í 2-0 í einvíginu gegn Gorzow í átta-liða úrslitunum í úrslitakeppninni í Póllandi. 21.3.2015 19:14
Fjögurra marka sigur í síðasta leiknum gegn Sviss Ísland bar sigurorð af Sviss, 28-24, í þriðja og síðasta vináttulandsleik þjóðanna ytra í dag. 21.3.2015 18:54
Ótrúlegar tölur hjá McCarthy | Valur fjarlægist úrslitakeppnina Snæfell vann öruggan sigur á Keflavík, 86-66, í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 21.3.2015 18:34
Arnór og félagar töpuðu í nágrannaslag Arnór Smárason var í byrjunarliði Torpedo Moskvu sem tapaði 0-1 fyrir Spartak Moskvu í nágrannaslag í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.3.2015 18:00
Jóhann Berg og félagar á flugi Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn þegar Charlton bar sigurorð af Reading í B-deildinni á Englandi í dag. 21.3.2015 17:35
Þrenna Kjartans Henrys tryggði Horsens langþráðan sigur Kjartan Henry Finnbogason skoraði öll þrjú mörk Horsens í sigri á Bronshoj í 1. deildinni í Danmörku í dag. Þetta var fyrsti sigur Horsens í sjö leikjum. 21.3.2015 15:54
Swarbrick rak rangan mann út af | Myndband Manchester City vann öruggan 3-0 sigur á West Brom í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.3.2015 15:10
Kvaddi skóna með sigurmarki gegn margföldum meisturum Dagný Brynjarsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Bayern München þegar hún tryggði liðinu 1-0 sigur á Turbine Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 21.3.2015 13:49
Höttur fékk bikarinn afhentan | Myndir Lokaumferðin í 1. deild karla í körfubolta fór fram í gær, en þar skýrðist hvaða lið mætast í úrslitakeppninni um sæti í Domino's deildinni að ári. 21.3.2015 13:15
Carrick áfram hjá Manchester United til ársins 2016 Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. 21.3.2015 12:30
Þróttarar rúlluðu yfir Eyjamenn | Sjáðu mörkin Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í gær þegar tvö Pepsi-deildar félög töpuðu fyrir 1. deildar liðum. 21.3.2015 11:31
Enn ein þrennan hjá Westbrook | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 21.3.2015 11:01
Stjörnustríðið mikla: MSN gegn BBC Barcelona og Real Madrid mætast á Nývangi á sunnudagkvöldið í lykilleik í baráttunni um spænska titilinn. Augu allra verða á sóknarþríeykjum liðanna. 21.3.2015 10:00
Tapið í Tékklandi hjálpar okkur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að staðan í riðli Íslands bjóði ekki upp á annað en að Ísland verði að vinna í Kasakstan. Eiður Smári snýr aftur. 21.3.2015 08:00
Tilraunin Rodgers fullkomnuð gegn United? Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik helgarinnar. Tilraun Brendan Rodgers hófst með tapi á Old Trafford en hefur virkað síðan þá. 21.3.2015 06:00
Hoffmann leiðir enn á Bay Hill Spilar fyrir ömmu sína sem lést í gær og leiðir eitt sterkasta PGA-mót ársins með þremur höggum. 21.3.2015 02:51
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 25-19 | Mikilvægur sigur Norðanmanna Eyjamenn voru lengi í gang í kvöld og í upphafi leiks virtist vera sem svo að leikmenn liðsins hefðu verið aðeins of duglegir að horfa á sólmyrkva gærdagsins án þess að notast við viðeigandi búnað. 21.3.2015 00:01
Advocaat byrjar á tapi | Sjáðu sigurmark Sakho Diafra Sakho tryggði West Ham sinn fyrsta sigur síðan 18. janúar þegar hann skoraði eina markið gegn Sunderland í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.3.2015 00:01
Gomis kom Swansea til bjargar | Sjáðu sigurmarkið Bafetimbi Gomis skoraði eina mark leiksins þegar Swansea City vann 0-1 sigur á Aston Villa á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.3.2015 00:01
Giroud á skotskónum er Arsenal vann sjötta leikinn í röð | Sjáðu mörkin Tvö mörk frá Oliver Giroud í fyrri hálfleik tryggðu Arsenal 1-2 sigur á Newcastle á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.3.2015 00:01
Gríðarlegir yfirburðir Man City gegn West Brom | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Englandsmeistarar Manchester City komust aftur á sigurbraut þegar þeir lögðu West Brom að velli, 3-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.3.2015 00:01
Kane með þrennu í sigri Tottenham | Sjáðu mörkin Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.3.2015 00:01
Sameinar mat og drykk í einu máli Þýskur knattspyrnumaður gerðist uppfinningamaður á meðan hann glímdi við meiðli. 20.3.2015 23:30
Tveir Íslendingar á fyrirliðamyndinni í norsku úrvalsdeildinni Indriði Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson fara fyrir sínum liðum í sumar. 20.3.2015 22:45
FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Dramatísk lokaumferð í 1. deildinni í körfubolta. 20.3.2015 22:13
Zlatan með þrennu og PSG á toppinn Svíinn öflugi skoraði öll þrjú mörk PSG í 3-1 sigri á Lorient í kvöld. 20.3.2015 21:33
Stólarnir tóku fram úr í síðari hálfleik Tindastóll er komið með 1-0 forystu í rimmu sinni gegn Þór frá Þorlákshöfn. 20.3.2015 20:55