Enn ein þrennan hjá Westbrook | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 11:01 Westbrook treður boltanum gegn Atlanta í nótt. vísir/afp Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Russell Westbrook heldur áfram að fara á kostum en hann náði sinni níundu þrennu á tímabilinu þegar Oklahoma City Thunder vann Atlanta Hawks, topplið Austurdeildarinnar, 123-115 á heimavelli. Westbrook skoraði 36 stig, þar af 17 í 4. leikhluta sem OKC vann með 13 stigum, 33-20. Hann tók einnig 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar. Þetta var í sjöunda sinn sem Westbrook nær þrennu eftir Stjörnuleikinn, sem fór um miðjan febrúar, og jafnframt 17. þrennan hans á ferlinum. Dion Waiters skilaði 26 stigum fyrir OKC og Steven Adams skoraði 12 stig og tók 16 fráköst. Pero Antic skoraði mest fyrir Atlanta, eða 22 stig. Chris Paul var í miklu stuði þegar Los Angeles Clippers vann góðan sigur á Washington Wizards, 113-99. Paul skoraði 30 stig og gaf 15 stoðsendingar en hann hefur spilað eins og engill upp á síðkastið. DeAndre Jordan var einnig öflugur í liði Clippers með 10 stig og 23 fráköst. Þá skoraði J.J. Redick 26 stig og Blake Griffin 22 fyrir Clippers sem er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. John Wall var atkvæðamestur í liði Washington með 19 stig og 10 stoðsendingar. Galdramennirnir sitja í 5. sæti Austurdeildarinnar. Meistarar San Antonio Spurs lyftu sér upp í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 12 stiga sigri á Boston Celtics á heimavelli, 101-89. Kawhi Leonard skoraði 22 stig og tók sjö fráköst í jöfnu liði Spurs. Evan Turner var stigahæstur í liði Boston með 17 stig en liðið er í 8. sæti Austurdeildarinnar og er í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni.Úrslitin í nótt: Orlando - Portland 111:104 Philadelphia - New York 97:81 Brooklyn - Milwaukee 129:127 Cleveland - Indiana 95:92 Miami - Denver 108:91 Chicago - Toronto 108:92 Oklahoma City - Atlanta 123:115 Dallas - Memphis 101:112 San Antonio - Boston 101:89 Sacramento - Charlotte 101:91 Golden State - New Orleans 112:96 LA Clippers - Washington 113:99Westbrook var magnaður í nótt Derrick Williams með rosalega troðslu John Wall í loftköstum NBA Tengdar fréttir Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. 17. mars 2015 07:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Russell Westbrook heldur áfram að fara á kostum en hann náði sinni níundu þrennu á tímabilinu þegar Oklahoma City Thunder vann Atlanta Hawks, topplið Austurdeildarinnar, 123-115 á heimavelli. Westbrook skoraði 36 stig, þar af 17 í 4. leikhluta sem OKC vann með 13 stigum, 33-20. Hann tók einnig 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar. Þetta var í sjöunda sinn sem Westbrook nær þrennu eftir Stjörnuleikinn, sem fór um miðjan febrúar, og jafnframt 17. þrennan hans á ferlinum. Dion Waiters skilaði 26 stigum fyrir OKC og Steven Adams skoraði 12 stig og tók 16 fráköst. Pero Antic skoraði mest fyrir Atlanta, eða 22 stig. Chris Paul var í miklu stuði þegar Los Angeles Clippers vann góðan sigur á Washington Wizards, 113-99. Paul skoraði 30 stig og gaf 15 stoðsendingar en hann hefur spilað eins og engill upp á síðkastið. DeAndre Jordan var einnig öflugur í liði Clippers með 10 stig og 23 fráköst. Þá skoraði J.J. Redick 26 stig og Blake Griffin 22 fyrir Clippers sem er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. John Wall var atkvæðamestur í liði Washington með 19 stig og 10 stoðsendingar. Galdramennirnir sitja í 5. sæti Austurdeildarinnar. Meistarar San Antonio Spurs lyftu sér upp í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 12 stiga sigri á Boston Celtics á heimavelli, 101-89. Kawhi Leonard skoraði 22 stig og tók sjö fráköst í jöfnu liði Spurs. Evan Turner var stigahæstur í liði Boston með 17 stig en liðið er í 8. sæti Austurdeildarinnar og er í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni.Úrslitin í nótt: Orlando - Portland 111:104 Philadelphia - New York 97:81 Brooklyn - Milwaukee 129:127 Cleveland - Indiana 95:92 Miami - Denver 108:91 Chicago - Toronto 108:92 Oklahoma City - Atlanta 123:115 Dallas - Memphis 101:112 San Antonio - Boston 101:89 Sacramento - Charlotte 101:91 Golden State - New Orleans 112:96 LA Clippers - Washington 113:99Westbrook var magnaður í nótt Derrick Williams með rosalega troðslu John Wall í loftköstum
NBA Tengdar fréttir Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. 17. mars 2015 07:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. 17. mars 2015 07:00