Fleiri fréttir Síðasti séns gegn Svíum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari mun skera æfingahópinn niður um þrjá menn eftir Svíaleikinn á föstudag. 7.1.2015 12:57 Myndir af Aroni Pálmarssyni á æfingu í dag Aron Pálmarsson æfði með íslenska handboltalandsliðinu á opinni æfingu liðsins í dag en þetta var í fyrsta skiptið sem hann hitti fjölmiðlamenn eftir líkamsárásina sem hann varð fyrir milli jóla og nýárs. 7.1.2015 12:51 Guðjón Valur ekki með af persónulegum ástæðum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var ekki á æfingu landsliðsins í dag. 7.1.2015 12:41 Aron Pálmarsson: Lítur allt út fyrir það að ég verði hundrað prósent á HM Aron Pálmarsson hitti fjölmiðlamenn í dag í fyrsta sinn eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbænum milli jóla og nýárs. Aron er mjög bjartsýnn á það að verða með íslenska landsliðinu á HM í Katar. 7.1.2015 12:17 Liðsfélagi Arnórs Atlasonar missir af HM í Katar Danski leikstjórnandinn Morten Olsen verður ekki með á HM í handbolta í Katar en hann er á leiðinni í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað á æfingu hjá Guðmundi Guðmundssyni. 7.1.2015 12:15 Van Gaal búinn að bjóða Valdes samning Spænski markvörðurinn Victor Valdes mun semja við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United samkvæmt heimildum spænska blaðsins Mundo Deportivo. 7.1.2015 11:57 Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana. 7.1.2015 11:45 Aron byrjar að skera niður um helgina Íslenska landsliðið í handknattleik heldur utan á morgun þar sem lokaundirbúningur liðsins fyrir HM fer fram í Svíþjóð og Danmörku. 7.1.2015 11:15 Song leggur landsliðsskóna á hilluna Alex Song var fúll yfir því að hafa ekki verið valinn í landslið Kamerún fyrir Afríkukeppnina. 7.1.2015 10:45 Gylfi að missa Bony til City Fullyrt að Manchester City muni ganga frá kaupum á Wilfried Bony í dag. 7.1.2015 10:31 Ödegaard semur líklega við Real Madrid Norska ungstirnið fór til spænsku höfuðborgarinnar með einkaflugvél. 7.1.2015 10:15 Champagne fagnar framboði Prinsins Jerome Champagne fagnar því að Prins Ali bin al Hussein ætli að keppa við sig og Sepp Blatter um forsetastólinn hjá FIFA. 7.1.2015 09:45 Gerrard hefði skrifað undir nýjan samning síðasta sumar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill ekki kenna neinum um að hann sé á förum frá félaginu næsta sumar. 7.1.2015 09:15 Gensheimer: Dagur og Guðmundur báðir afar nákvæmir Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, lék lengi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, sem hætti hjá Rhein-Neckar Löwen í vor til þess að taka við danska landsliðinu í handbolta. 7.1.2015 08:15 KR vonast til að landa Dana á næstunni Henrik Bödker sterklega orðaður við Vesturbæinn en KR-ingar hafa unnið með leikmannalista sem hann lét þá fá. 7.1.2015 07:45 Spurs kastaði frá sér sigrinum | Myndbönd Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar San Antonio misstigu sig á heimavelli gegn Detroit. 7.1.2015 07:07 Fyrirliði Þýskalands: Dagur komið með margar góðar breytingar Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, segir að Dagur Sigurðsson hafi komið með margt jákvætt inn í liðið á hans stutta tíma sem landsliðsþjálfari. Hann vonast til að Þýskaland komi á óvart á HM. 7.1.2015 06:30 Erlingur fer ekki með Íslandi á HM Íslenska landsliðið verður án annars af tveimur aðstoðarþjálfurum liðsins á heimsmeistaramótinu. 7.1.2015 06:00 Mætti í alltof stórum skóm fyrirliða Þýskalands í íþróttatíma Ungur Seltirningur fékk annan skó Uwe Gensheimers í Laugardalshöllinni. 6.1.2015 23:30 Dóttir framkvæmdastjóra Lakers látin Starfsmenn LA Lakers eru í sárum eftir að 15 ára dóttir framkvæmdastjóra félagsins lést. 6.1.2015 22:45 J.R. Smith kominn til Cleveland Sex leikmenn skiptu um félag í NBA-deildinni í gær í samningi á milli Cleveland, New York Knicks og Oklahoma City. 6.1.2015 22:00 Lukaku tryggði Everton annan leik á síðustu stundu Everton og West Ham þurfa að mætast aftur í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 6.1.2015 21:37 Dagur kallar á Mimi Kraus Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur ákveðið að kalla á gamla kempu fyrir lokaverkefni landsliðsins fyrir HM í Katar. 6.1.2015 20:15 Geir: Strákarnir spiluðu bara illa í fyrri leiknum | Myndband Fyrrverandi fyrirliði handboltalandsliðsins segir strákana einfaldlega hafa lagt meira á sig í seinni leiknum gegn Þjóðverjum. 6.1.2015 19:30 Meistararnir að kaupa Bony frá Swansea Manchester City þarf að borga 30 milljónir punda fyrir Fílabeinsstrendinginn. 6.1.2015 19:00 Zubizarreta rekinn og Puyol hættir Það er titringur í herbúðum Barcelona þessa dagana og markvarðargoðsögnin, Andoni Zubizarreta, hefur verið rekinn frá félaginu. 6.1.2015 18:00 Ellefu stig frá Sigurði í tapi Solna Borås skoraði sjö síðustu stigiin í leiknum og vann með sjö stiga mun. 6.1.2015 16:50 Emil sá rautt í markalausu jafntefli Landsliðsmaðurinn fékk tvö gul spjöld með níu mínútna millibili. 6.1.2015 16:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Snæfell 61-72 | Meistararnir höfðu betur Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn bikarmeisturunum. 6.1.2015 15:51 Fullyrt að Gerrard fari til LA Galaxy Gerir átján mánaða samning við gamla liðið hans David Beckham. 6.1.2015 15:39 Eigandi Phoenix Suns fær ekki að kaupa Rangers Tilboði Bandaríkjamannsins Robert Sarver í skoska félagið hafnað. 6.1.2015 15:30 Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6.1.2015 15:00 Ingi Þór: Gerum ekki óraunhæfar kröfur til 2015 Tímabilið í Domino's-deild kvenna fer aftur af stað í kvöld með toppslag í Hafnarfirði. 6.1.2015 14:30 Viljum gefa Gerrard titil í afmælis- og kveðjugjöf Úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar í vor á afmælisdegi Steven Gerrard. 6.1.2015 13:15 Craion og Hardy best | Myndir KR á þrjá leikmenn í úrvalsliði karla í fyrri hluta Domino's-deildarinnar. 6.1.2015 12:42 Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. 6.1.2015 12:05 Tuttugu boðið til Katar | Einar "Riffill" fer með Handknattleikssamband Íslands fékk það einstaka tækifæri frá mótshöldurum á HM í Katar að senda 20 stuðningsmenn frítt á mótið. Það er allt í boði heimamanna - flug, gisting og miðar á mótið. 6.1.2015 10:45 Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Hver sá sem heldur því fram að veiðimaður verði góður flugukastari af æfingunni einni saman gleymir einu mikilvægu atriði. 6.1.2015 10:29 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6.1.2015 09:35 Prins Ali býður sig fram gegn Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, fær mótframboð eftir allt saman í næstu forsetakosningum sem fara fram í maí. 6.1.2015 09:30 Nowitzki tók fram úr Malone | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki komst í nótt upp í sjöunda sæti á lista yfir þá sem hafa skorað flest stig í sögu NBA-deildarinnar. 6.1.2015 09:00 Fjórar milljónir í sekt fyrir reykingar í sturtunni Hinn pólski markvörður Arsenal, Wojciech Szczesny, er sagður hafa verið sektaður af félaginu fyrir óvenjulega hegðun. 6.1.2015 08:30 Sigur hjá besta og lélegasta liðinu í NBA | Myndbönd Besta lið NBA-deildarinnar í dag, Golden State Warriors, valtaði yfir sterkt lið Oklahoma Thunder í nótt. 6.1.2015 07:23 Kjartan Henry: Myndi kjósa KR en ekkert sjálfgefið að fara þangað Framherjinn öflugi gæti verið á heimleið frá danska félaginu Horsens 6.1.2015 06:30 Fengið tvö tilboð en tekur sér líklega frí fram á sumarið Magnús Þór Gunnarsson hefur spilað sinn síðasta leik með Grindavík. 6.1.2015 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Síðasti séns gegn Svíum Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari mun skera æfingahópinn niður um þrjá menn eftir Svíaleikinn á föstudag. 7.1.2015 12:57
Myndir af Aroni Pálmarssyni á æfingu í dag Aron Pálmarsson æfði með íslenska handboltalandsliðinu á opinni æfingu liðsins í dag en þetta var í fyrsta skiptið sem hann hitti fjölmiðlamenn eftir líkamsárásina sem hann varð fyrir milli jóla og nýárs. 7.1.2015 12:51
Guðjón Valur ekki með af persónulegum ástæðum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var ekki á æfingu landsliðsins í dag. 7.1.2015 12:41
Aron Pálmarsson: Lítur allt út fyrir það að ég verði hundrað prósent á HM Aron Pálmarsson hitti fjölmiðlamenn í dag í fyrsta sinn eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbænum milli jóla og nýárs. Aron er mjög bjartsýnn á það að verða með íslenska landsliðinu á HM í Katar. 7.1.2015 12:17
Liðsfélagi Arnórs Atlasonar missir af HM í Katar Danski leikstjórnandinn Morten Olsen verður ekki með á HM í handbolta í Katar en hann er á leiðinni í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað á æfingu hjá Guðmundi Guðmundssyni. 7.1.2015 12:15
Van Gaal búinn að bjóða Valdes samning Spænski markvörðurinn Victor Valdes mun semja við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United samkvæmt heimildum spænska blaðsins Mundo Deportivo. 7.1.2015 11:57
Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana. 7.1.2015 11:45
Aron byrjar að skera niður um helgina Íslenska landsliðið í handknattleik heldur utan á morgun þar sem lokaundirbúningur liðsins fyrir HM fer fram í Svíþjóð og Danmörku. 7.1.2015 11:15
Song leggur landsliðsskóna á hilluna Alex Song var fúll yfir því að hafa ekki verið valinn í landslið Kamerún fyrir Afríkukeppnina. 7.1.2015 10:45
Gylfi að missa Bony til City Fullyrt að Manchester City muni ganga frá kaupum á Wilfried Bony í dag. 7.1.2015 10:31
Ödegaard semur líklega við Real Madrid Norska ungstirnið fór til spænsku höfuðborgarinnar með einkaflugvél. 7.1.2015 10:15
Champagne fagnar framboði Prinsins Jerome Champagne fagnar því að Prins Ali bin al Hussein ætli að keppa við sig og Sepp Blatter um forsetastólinn hjá FIFA. 7.1.2015 09:45
Gerrard hefði skrifað undir nýjan samning síðasta sumar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill ekki kenna neinum um að hann sé á förum frá félaginu næsta sumar. 7.1.2015 09:15
Gensheimer: Dagur og Guðmundur báðir afar nákvæmir Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, lék lengi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, sem hætti hjá Rhein-Neckar Löwen í vor til þess að taka við danska landsliðinu í handbolta. 7.1.2015 08:15
KR vonast til að landa Dana á næstunni Henrik Bödker sterklega orðaður við Vesturbæinn en KR-ingar hafa unnið með leikmannalista sem hann lét þá fá. 7.1.2015 07:45
Spurs kastaði frá sér sigrinum | Myndbönd Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar San Antonio misstigu sig á heimavelli gegn Detroit. 7.1.2015 07:07
Fyrirliði Þýskalands: Dagur komið með margar góðar breytingar Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, segir að Dagur Sigurðsson hafi komið með margt jákvætt inn í liðið á hans stutta tíma sem landsliðsþjálfari. Hann vonast til að Þýskaland komi á óvart á HM. 7.1.2015 06:30
Erlingur fer ekki með Íslandi á HM Íslenska landsliðið verður án annars af tveimur aðstoðarþjálfurum liðsins á heimsmeistaramótinu. 7.1.2015 06:00
Mætti í alltof stórum skóm fyrirliða Þýskalands í íþróttatíma Ungur Seltirningur fékk annan skó Uwe Gensheimers í Laugardalshöllinni. 6.1.2015 23:30
Dóttir framkvæmdastjóra Lakers látin Starfsmenn LA Lakers eru í sárum eftir að 15 ára dóttir framkvæmdastjóra félagsins lést. 6.1.2015 22:45
J.R. Smith kominn til Cleveland Sex leikmenn skiptu um félag í NBA-deildinni í gær í samningi á milli Cleveland, New York Knicks og Oklahoma City. 6.1.2015 22:00
Lukaku tryggði Everton annan leik á síðustu stundu Everton og West Ham þurfa að mætast aftur í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 6.1.2015 21:37
Dagur kallar á Mimi Kraus Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur ákveðið að kalla á gamla kempu fyrir lokaverkefni landsliðsins fyrir HM í Katar. 6.1.2015 20:15
Geir: Strákarnir spiluðu bara illa í fyrri leiknum | Myndband Fyrrverandi fyrirliði handboltalandsliðsins segir strákana einfaldlega hafa lagt meira á sig í seinni leiknum gegn Þjóðverjum. 6.1.2015 19:30
Meistararnir að kaupa Bony frá Swansea Manchester City þarf að borga 30 milljónir punda fyrir Fílabeinsstrendinginn. 6.1.2015 19:00
Zubizarreta rekinn og Puyol hættir Það er titringur í herbúðum Barcelona þessa dagana og markvarðargoðsögnin, Andoni Zubizarreta, hefur verið rekinn frá félaginu. 6.1.2015 18:00
Ellefu stig frá Sigurði í tapi Solna Borås skoraði sjö síðustu stigiin í leiknum og vann með sjö stiga mun. 6.1.2015 16:50
Emil sá rautt í markalausu jafntefli Landsliðsmaðurinn fékk tvö gul spjöld með níu mínútna millibili. 6.1.2015 16:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Snæfell 61-72 | Meistararnir höfðu betur Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn bikarmeisturunum. 6.1.2015 15:51
Fullyrt að Gerrard fari til LA Galaxy Gerir átján mánaða samning við gamla liðið hans David Beckham. 6.1.2015 15:39
Eigandi Phoenix Suns fær ekki að kaupa Rangers Tilboði Bandaríkjamannsins Robert Sarver í skoska félagið hafnað. 6.1.2015 15:30
Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6.1.2015 15:00
Ingi Þór: Gerum ekki óraunhæfar kröfur til 2015 Tímabilið í Domino's-deild kvenna fer aftur af stað í kvöld með toppslag í Hafnarfirði. 6.1.2015 14:30
Viljum gefa Gerrard titil í afmælis- og kveðjugjöf Úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar í vor á afmælisdegi Steven Gerrard. 6.1.2015 13:15
Craion og Hardy best | Myndir KR á þrjá leikmenn í úrvalsliði karla í fyrri hluta Domino's-deildarinnar. 6.1.2015 12:42
Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. 6.1.2015 12:05
Tuttugu boðið til Katar | Einar "Riffill" fer með Handknattleikssamband Íslands fékk það einstaka tækifæri frá mótshöldurum á HM í Katar að senda 20 stuðningsmenn frítt á mótið. Það er allt í boði heimamanna - flug, gisting og miðar á mótið. 6.1.2015 10:45
Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Hver sá sem heldur því fram að veiðimaður verði góður flugukastari af æfingunni einni saman gleymir einu mikilvægu atriði. 6.1.2015 10:29
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6.1.2015 09:35
Prins Ali býður sig fram gegn Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, fær mótframboð eftir allt saman í næstu forsetakosningum sem fara fram í maí. 6.1.2015 09:30
Nowitzki tók fram úr Malone | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki komst í nótt upp í sjöunda sæti á lista yfir þá sem hafa skorað flest stig í sögu NBA-deildarinnar. 6.1.2015 09:00
Fjórar milljónir í sekt fyrir reykingar í sturtunni Hinn pólski markvörður Arsenal, Wojciech Szczesny, er sagður hafa verið sektaður af félaginu fyrir óvenjulega hegðun. 6.1.2015 08:30
Sigur hjá besta og lélegasta liðinu í NBA | Myndbönd Besta lið NBA-deildarinnar í dag, Golden State Warriors, valtaði yfir sterkt lið Oklahoma Thunder í nótt. 6.1.2015 07:23
Kjartan Henry: Myndi kjósa KR en ekkert sjálfgefið að fara þangað Framherjinn öflugi gæti verið á heimleið frá danska félaginu Horsens 6.1.2015 06:30
Fengið tvö tilboð en tekur sér líklega frí fram á sumarið Magnús Þór Gunnarsson hefur spilað sinn síðasta leik með Grindavík. 6.1.2015 06:00