Fleiri fréttir

Blatt verður ekki rekinn frá Cleveland

Það hefur verið mikið rætt um stöðu þjálfara Cleveland Cavaliers, David Blatt, síðustu misseri og staða hans hjá félaginu sögð vera völt.

Skæðustu flugurnar í laxveiðiánum 2014

Þeir sem hnýta sínar flugur sjálfir eru í óðaönn að fylla fluguboxin fyrir komandi sumar og það getur verið úr vöndu að ráða hvaða flugur á að hnýta.

Rafael og Shaw báðir meiddir

Það líður ekki sá leikur hjá Man. Utd án þess að einhver meiðist. Tveir meiddust í bikarleiknum gegn Yeovil.

Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri

Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu spila í kvöld síðasta heimaleik sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar þegar þeir mæta Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í Laugardalshöllinni.

Kobe kláraði Indiana

Kobe Bryant sýndi gamalkunna takta í nótt þegar hann afgreiddi Indiana með stæl fyrir hönd LA Lakers.

Aron: Greinilegar framfarir

Landsliðsþjálfarinn ánægður með sigurinn á Þýskalandi og frammistöðu leikmanna Íslands.

Alfreð og félagar búnir að vinna Real, Atlético og Barca

Real Sociedad vann í kvöld 1-0 sigur á Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur þar með unnið þrjú efstu liðin á þessu tímabili. Þrír af fjórum sigurleikjum Sociedad í spænsku deildinni í vetur hafa þar með komið á móti þessum þremur efstu liðum deildarinnar.

Hannes: Jón Arnór einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið

Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, gat brosað út að eyrum í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í gærkvöldi þegar Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins 2014 og karlalandsliðið í körfubolta var valið lið ársins.

Aron: Vorum of fljótir að hengja haus

"Fyrst of fremst er það sóknarleikurinn sem bregst í dag. Við gerum of mikið af feilum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag.

Snorri Steinn: Ætlum ekki að grafa þetta strax

"Það var fínn dampur í þessu. Við skoruðum bara ekki úr skotunum. Þeir duttu niður í 6/0, mjög aftarlega og það kom ekki mikið út úr okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag.

Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað

"Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag.

Guðjón Valur: Hefur engin áhrif á framhaldið

"Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir