Tuttugu boðið til Katar | Einar "Riffill" fer með 6. janúar 2015 10:45 Riffillinn verður í banastuði í stúkunni í Katar sem eru góð tíðindi fyrir okkar menn. vísir/vilhelm Handknattleikssamband Íslands fékk það einstaka tækifæri frá mótshöldurum á HM í Katar að senda 20 stuðningsmenn frítt á mótið. Það er allt í boði heimamanna - flug, gisting og miðar á mótið. HSÍ er þegar búið að útdeila frímiðunum en sú leið var farin að verðlauna sjálfboðaliða sambandsins sem hafa staðið vaktina um árabil á landsleikjum Íslands án þess að þiggja neina greiðslu fyrir. Einnig fengu nokkrir harðir stuðningsmenn landsliðsins, sem hafa elt það út um allan heim, frímiða. Nægir þar að nefna menn eins og Einar „Riffil" Guðlaugsson og dómaraparið góðkunna Gísla Hlyn Jóhannsson og Hafstein Ingibergsson. Þessir menn hafa ekkert gefið eftir í stuðningi sínum við landsliðið um árabil. Einar hefur verið sérstaklega harður að elta landsliðið og hefur á stundum verið eini stuðningsmaður landsliðsins eins og leikjum liðsins á EM í Serbíu árið 2012. Miðunum tuttugu var útdeilt í kringum jólin og í forgangi voru sjálfboðaliðarnir. „Við reyndum að vanda okkur í þessu máli. Það er mjög sterkur kjarni í kringum landsliðsverkefnin og hefur verið í 10-15 ár. Menn sem hjálpa okkur að leggja dúkinn og taka hann af eftir leik. Svo er annað fólk líka í umgjörðinni. Það var ákvörðun stjórnar að láta þetta fólk njóta góðs af þessu tilboði Katara," segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ. HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands fékk það einstaka tækifæri frá mótshöldurum á HM í Katar að senda 20 stuðningsmenn frítt á mótið. Það er allt í boði heimamanna - flug, gisting og miðar á mótið. HSÍ er þegar búið að útdeila frímiðunum en sú leið var farin að verðlauna sjálfboðaliða sambandsins sem hafa staðið vaktina um árabil á landsleikjum Íslands án þess að þiggja neina greiðslu fyrir. Einnig fengu nokkrir harðir stuðningsmenn landsliðsins, sem hafa elt það út um allan heim, frímiða. Nægir þar að nefna menn eins og Einar „Riffil" Guðlaugsson og dómaraparið góðkunna Gísla Hlyn Jóhannsson og Hafstein Ingibergsson. Þessir menn hafa ekkert gefið eftir í stuðningi sínum við landsliðið um árabil. Einar hefur verið sérstaklega harður að elta landsliðið og hefur á stundum verið eini stuðningsmaður landsliðsins eins og leikjum liðsins á EM í Serbíu árið 2012. Miðunum tuttugu var útdeilt í kringum jólin og í forgangi voru sjálfboðaliðarnir. „Við reyndum að vanda okkur í þessu máli. Það er mjög sterkur kjarni í kringum landsliðsverkefnin og hefur verið í 10-15 ár. Menn sem hjálpa okkur að leggja dúkinn og taka hann af eftir leik. Svo er annað fólk líka í umgjörðinni. Það var ákvörðun stjórnar að láta þetta fólk njóta góðs af þessu tilboði Katara," segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ.
HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Sjá meira