Fleiri fréttir

Líklega stærsti urriðinn úr Þingvallavatni í sumar

Það eru sífellt fleiri fréttir að berast af flottum urriðum sem koma á agn veiðimanna við Þingvallavatn og greinilegt á netumræðunni að menn eru farnir að fara mjög varlega með fiskinn til að hann lifi átökin af.

Hamfarir á íþróttavöllum Kópavogs

Ómar Stefánsson, forstöðumaður íþróttavalla í Kópavogi, segist aldrei hafa séð grasvelli bæjarins koma jafn illa undan vetrinum og nú á þeim fjórtán árum sem hann hefur gegnt starfinu.

Krakkarnir sendir á mölina í Kópavogi

Breiðablik hefur fengið þau skilaboð frá Kópavogsbæ að yngri flokkar félagsins fái ekki að æfa á grasi fyrr en í júlí í fyrsta lagi. Yfirþjálfari yngri flokka félagsins telur þörf á að fá aðgang að fleiri gervigrasvöllum.

Ná meistararnir í sín fyrstu stig?

Önnur umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fer öll fram í dag og þar af fara tveir leikjanna fram á gervigrasvellinum í Laugardal.

Annar taugatryllir í kvöld?

ÍBV og Haukar mætast í kvöld í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla.

Íslenskir kylfingar og golfklúbbarnir

Í dag eru 65 golfklúbbar starfandi á landinu undir merkjum Golfsambands Íslands, þar af eru 49 níu holu vellir og átján 18 holu vellir.

Luis Suarez: Ég mun spila aftur með Ajax

Luis Suarez, framherji Liverpool og langmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð, á enn góðar minningar frá tíma sínum hjá hollenska liðinu Ajax.

Flott svæði og fallegir urriðar

Eitt af best geymdu leyndarmálum fluguveiðimanna á norðurlandi eru svæðin við Hraun og Syðra Fjall í Laxá í Aðaldal en þau hafa fengið frekar litla kynningu hingað til.

Van Gaal: Manchester United er besta félagið í heimi

Það stefnir allt í það að Hollendingurinn Louis van Gaal verði næsti knattspyrnustjóri Manchester United en félagið ætlar þó ekki að tilkynna um nýjan stjóra fyrr en eftir lokaumferðina um næstu helgi.

Tap hjá liðum Guðmanns og Kristins

Íslendingaliðin Brommapojkarna og Mjällby náðu ekki að fylgja eftir fyrstu sigurleikjum tímabilsins þegar þau töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Guif og Kristianstad töpuðu bæði

Íslendingaliðin tvö í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildar karla í handbolta, Guif og Kristianstad, urðu bæði að sætta sig við tap í leikjunum sínum í kvöld.

Ronaldo meiddist og Real Madrid náði bara jafntefli

Real Madrid náði bara 1-1 jafntefli á móti Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real-menn átti möguleika á því að minnka forskot nágrannanna í Atlético Madrid í tvö stig með sigri.

Sunderland bjargaði sér með sigri á WBA

Sunderland verður áfram í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en lærisveinar Gus Poyet björguðu sér endanlega frá falli í kvöld með því að vinna West Bromwich Albion 2-0 á heimavelli.

Sjá næstu 50 fréttir