Fleiri fréttir

Lagerbäck: Zlatan er einstakur

Landsliðsþjálfari Íslands hrósar samlanda sínum sem hefur farið á kostum með Paris Saint-Germain á tímabilinu.

Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu?

Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum.

Zaha á förum frá Man. Utd

Það lítur allt út fyrir að Man. Utd muni selja hinn efnilega Wilfried Zaha aðeins einu og hálfu ári eftir að félagið keypti hann.

Paulinho nennir ekki að læra ensku

Það er lítið um gleði í herbúðum Tottenham þessa dagana. Það gengur lítið hjá liðinu og margir leikmenn virðast vera ósáttir.

Valdes verður frá í sjö mánuði

Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum.

West Ham vann annan leikinn í röð

Andy Carroll og Mohamed Diame skoruðu mörk West Ham í útisigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fellaini hrækti ekki á Zabaleta

Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Man. Utd, var sakaður um að hafa hrækt á Pablo Zabaleta, leikmann Man. City, í leik liðanna á dögunum.

Guðmundur náði fram hefndum gegn Dujshebaev

Lið Guðmundar Guðmundssonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistararadeildarinnar er liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Kielce í seinni leik liðanna. Kielce vann fyrri leikinn, 32-28, og Löwen fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Magath ætlar að vera áfram hjá Fulham

Það bendir ansi margt til þess að Fulham muni falla úr ensku úrvalsdeildinni en liðið er fimm stigum frá öruggu sæti í deildinni eftir leiki helgarinnar.

Rodgers: Við finnum ekki fyrir pressunni

Eftir að hafa verið að elta ansi lengi er Liverpool allt í einu komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar og verður meistari klári liðið sína leiki.

Besta sería Justin Shouse í úrslitakeppni

Stjörnumaðurinn Justin Shouse er í sinni áttundu úrslitakeppni á Íslandi og orðinn 32 ára gamall. Það stoppaði hann ekki í að toppa sig í sópinu á Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta.

And(y)laus endasprettur í Keflavík

Keflavíkurliðin unnu ekki leik í úrslitakeppnunum sem hefur aldrei gerst áður. Sigurhlutfallið hrundi á tveimur síðustu mánuðum tímabilsins.

Góð helgi fyrir Liverpool - öll mörkin úr leikjunum inn á Vísi

Þetta var góð helgi fyrir Liverpool-menn í ensku boltanum en Liverpool-liðið komst í efsta sæti deildarinnar eftir 4-0 stórsigur á Tottenham á Anfield í dag. Eins og vanalega er hægt að nálgast flottar samantektir á öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar inn á Vísi.

Embla spilar með systur sinni hjá KR í sumar

Systurnar Embla og Mist Grétarsdætur hafa báðar samið við KR og ætla að spila með liðinu í 1. deild kvenna í sumar þar sem KR-konur reyna að endurheimta sætið sitt í Pepsi-deild kvenna. Þetta kemur fram á heimasíðu KR.

Hlynur besti varnarmaðurinn í sænsku deildinni

Hlynur Bæringsson, leikmaður Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, hefur verið valinn besti varnarmaðurinn í sænsku deildinni á þessu tímabili en þetta kemur fram á heimasíðu sænska körfuboltasambandsins.

Samantekt frá Malasíukappakstrinum í formúlu 1

Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Malasíu í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi.

Suarez sló markamet Fowlers

Luis Suarez sló í dag met Robbies Fowler yfir flest mörk leikmanns Liverpool á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

Einn stærsti maður Dominos-deildarinnar ekur um á smábíl

Það getur verið erfitt að vera stór. Það er kostur inn á körfuboltavellinum en stór maður á litlum bíl getur verið snúið mál. Guðjón Guðmundsson hitti miðherja Grindavíkurliðsins, Sigurð Gunnar Þorsteinsson, og forvitnaðist um bílinn hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Sex íslensk mörk í sigri Kiel

Kiel er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á heimavelli á HC Motor Zaporozhye.

Kolding úr leik

Danska liðið Kolding, sem Aron Kristjánsson stjórnar, féll úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Metalurg.

Flautuðu leikinn af eftir að stuðningsmaður Djurgården lést

Það þurfti að stoppa leik Helsingborgs IF og Djurgården í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag eftir að stuðningsmenn Djurgården ruddust inn á völlinn. Leikurinn var seinna flautaður af eftir að í ljós kom að stuðningsmaður Djurgården hafi látist eftir átök í miðbæ Helsingborg.

Sjá næstu 50 fréttir