Fleiri fréttir Costa meiddist er Atletico fór á toppinn Atletico Madrid náði í kvöld þriggja stiga forskoti í spænsku úrvalsdeildinni. Atletico lagði þá Getafe, 0-2. 13.4.2014 00:01 Hull City í fyrsta sinn í bikarúrslit Hull City komst í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins í úrslit FA bikarsins eftir fjörugan 5-3 sigur á Sheffield United á Wembley. Það verður því Hull sem mætir Arsenal í úrslitunum en leikurinn fer fram þann 17. maí næstkomandi. 13.4.2014 00:01 Demba Ba hetja Chelsea annan leikinn í röð Chelsea vann gríðarlega mikilvægan sigur á Swansea á Liberty Stadium í Wales í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum eru Chelsea aðeins tveimur stigum eftir Liverpool í toppsæti deildarinnar. 13.4.2014 00:01 Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13.4.2014 00:01 Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12.4.2014 23:48 Sæti Sneijder í hollenska hópnum er í hættu Landsliðsþjálfari Hollands, Louis van Gaal, hefur varað Wesley Sneijder við því að sæti hans í hollenska landsliðshópnum sé í hættu. 12.4.2014 23:15 Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12.4.2014 22:45 Níu Blikar niðurlægðu Aftureldingu Þó svo Blikar hafi spilað lungann úr leiknum gegn Aftureldingu aðeins tíu, og síðan níu, þá vann liðið sannfærandi 4-0 sigur á Aftureldingu í Lengjubikarnum. 12.4.2014 20:54 Jimenez í stuði á Augusta National | Myndband Spánverjinn Miguel Angel Jimenez var í miklu stuði á þriðja keppnisdegi á Masters mótinu sem fram fer á Augusta National vellinum. 12.4.2014 20:07 Alfreð skorar og skorar Alfreð Finnbogason reimar varla á sig skóna án þess að skora og á því varð engin breyting í dag. 12.4.2014 18:32 Dortmund valtaði yfir Bayern Þó svo þýsku deildinni sé löngu lokið og Bayern orðið meistari þá fengu stuðningsmenn Dortmund ágæta sárabót í dag. 12.4.2014 18:22 Ólafur Ingi hafði betur gegn Eiði Smára Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem höfðu betur, 2-1, gegn liði Eiðs Smára Guðjohnsen, Club Brugge, í úrslitakeppni belgíska boltans í dag. 12.4.2014 17:58 Viðar kom til bjargar á elleftu stundu Viðar Örn Kjartansson bjargaði stigi fyrir Vålerenga í dag er hann jafnaði fyrir sitt lið í uppbótartíma. 12.4.2014 17:54 Jafnt hjá ÍBV og Haukum ÍBV missti unninn leik gegn Haukum niður jafntefli og kemst því ekki áfram í keppninni. 12.4.2014 17:36 Drengir Dags í bikarúrslit Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, tryggði sér í dag sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. 12.4.2014 17:27 Stórsigur hjá Stjörnunni Stjarnan er komin örugglega í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir stórsigur, 4-0, á Víkingi frá Ólafsvík. 12.4.2014 16:23 Ólafur skoraði fjögur mörk í úrslitakeppninni Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad byrjuðu vel í úrslitakeppninni í dag er liðið vann stórsigur á Hammarby í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum. 12.4.2014 16:15 Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. 12.4.2014 15:22 Flensburg hafði yfirburði gegn Löwen Það verður ekkert af íslenskum þjálfaraslag í úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, tapaði, 30-26, gegn Flensburg í fyrri undanúrslitaleik dagsins. 12.4.2014 14:37 Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. 12.4.2014 13:00 Sigur fyrir okkar stefnu sama hvernig fer Spennan er heldur betur farin að magnast fyrir leik Liverpool og Man. City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 12.4.2014 12:15 Bubba Watson í kunnuglegri stöðu á Masters Hefur þriggja högga forystu þegar að mótið er hálfnað - Adam Scott í þriðja sæti og til alls líklegur um helgina. 12.4.2014 11:14 Mætast Guðmundur og Dagur í úrslitaleik? Undanúrslitin í þýsku bikarkeppninni í handbolta fara fram um helgina og venju samkvæmt er spilað í Hamborg. Undanúrslit fara fram í dag og úrslitaleikurinn er á morgun. 12.4.2014 11:03 LeBron í stuði er Miami saltaði Indiana Meistarar Miami Heat náðu aftur efsta sætinu í Austurdeildinni í nótt er þeir lögðu Indiana Pacers á sannfærandi hátt. Það gerði liðið án Dwyane Wade. 12.4.2014 10:56 Stærsti leikur ársins Liverpool og Manchester City mætast í hálfgerðum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. Liverpool þarf að yfirstíga þessa hindrun á leið að þeim stóra. 12.4.2014 08:00 Haukar keyptu sína eigin verðlaunapeninga Þegar Stjörnustúlkur urðu deildarmeistarar á dögunum þá voru ekki afhentir neinir verðlaunapeningar og hafði heyrst að óánægju í Garðabænum vegna þessa. 12.4.2014 07:00 Sýndu ekki Keflavíkurhjartað sem ég vildi sjá „Andy vildi ekki vera annað tímabil en ég held það sé bara best að hann svari því sjálfur af hverju það er.,“ segir Falur Harðarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur um bandaríska þjálfarann Andy Johnston sem yfirgaf félagið eftir tímabilið. 12.4.2014 06:00 Real Madrid tyllti sér á toppinn Real Madrid komst í kvöld í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Þar verður að liðið að minnsta kosti í tæpan sólarhring. Real vann auðveldan 4-0 sigur á Almeria og liðið lenti ekki í neinum vandræðum þó svo það væri án Cristiano Ronaldo. 12.4.2014 00:01 Barcelona að kasta frá sér spænska meistaratitlinum Barcelona er heldur betur að gefa eftir þessa dagana og martraðarvika þeirra var fullkomnuð í kvöld. 12.4.2014 00:01 Fabianski varði Arsenal í bikarúrslit Arsenal er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur á bikarmeisturum Wigan eftir vítaspyrnukeppni. Draumur Arsenal um langþráðan titil lifir því enn. 12.4.2014 00:01 Eriksen bjargaði stigi fyrir Spurs | Myndband Tottenham er þrem stigum á undan Man. Utd eftir að hafa kreist út eitt stig á útivelli gegn WBA. Jöfnunarmark Spurs kom í uppbótartíma. 12.4.2014 00:01 Fallbaráttuliðin í stuði | Úrslit dagsins og myndbönd Tvö af þremur neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar tókst að krækja í þrjú gríðarlega mikilvæg stig í dag. Botnlið Sunderland mátti aftur á móti sætta sig við enn eitt tapið. 12.4.2014 00:01 Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Tæknistjóri Lotus, Nick Chester trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. 11.4.2014 22:30 Auðvelt hjá Fylki en jafnt hjá KV og Víkingi 1. deildarlið KV nældi í stig í kvöld í Lengjubikarnum gegn Pepsi-deildarliði Víkings. Lokatölur 2-2. 11.4.2014 20:53 Ármann skoraði eina markið í leik FH og Þórs Þór frá Akureyri gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti FH, 1-0, í Lengjubikarnum. 11.4.2014 19:59 Hannes Þór varði víti í jafnteflisleik Hannes Þór Halldórsson byrjar vel með liði sínu Sandnes Ulf en hann varði vítaspyrnu í leik liðsins í kvöld. 11.4.2014 19:07 Áhyggjur af lélegri laxgengd í Dee Áín Dee í Wales er ein af þekktustu laxveiðiám í heimi og það þykir mjög eftirsóknarvert að veiða í henni á vorin þegar fyrstu stóru göngurnar mæta í hana. 11.4.2014 18:32 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 89-73 | Grindavík leiðir 2-1 Grindvíkingar sýndu hvað í þeim býr í öruggum sigri á Njarðvík í Röstinni í kvöld. Grindvíkingar leiddu leikinn frá fyrstu mínútu og unnu að lokum verðskuldaðan sigur. 11.4.2014 17:34 Magath: Kaupin á Mitroglou engin mistök Gríski framherjinn hefur ekkert gert síðan hann var keyptur til Fulham frá Olympiacos fyrir tólf milljónir punda í janúar. 11.4.2014 16:00 Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Félagsstarfið hjá SVFR er á fullu þessa dagana og víst að félagsmenn SVFR eru farnir að hlakka til hlýnandi veðurs og alvöru vorkomu. 11.4.2014 14:01 Þriðja liðið: Hann skiptir meira máli en fótbolti | Myndband Dómarinn Þóroddur Hjaltalín Jr. átti erfitt uppdráttar tímabilið 2012 en hann fylgdi syni sínum eftir í aðgerð til Svíþjóðar rétt fyrir Íslandsmótið. 11.4.2014 13:45 Luke Donald fékk tvö högg í víti á fyrsta hring Svaraði fyrir mistökin á Twitter eftir að gerast sekur um kjánaleg mistök þegar hann var rúmlega hálfnaður með fyrsta hring á Mastersmótinu í gær. 11.4.2014 13:25 Dortmund kaupir Sahin frá Real Madrid í sumar Tyrkinn Nuri Sahin verður áfram hjá Dortmund en þýska liðið ákvað að kaupa hann frá spænska stórliðinu Real Madrid. 11.4.2014 13:00 Courtois má spila með Atlético á móti Chelsea Fagnaðarefni fyrir spænska liðið sem þarf ekki að borga krónu fyrir að nota belgíska markvörðinn Thibaut Courtois á móti Chelsea í Meistaradeildinni. 11.4.2014 12:30 Þriðja liðið: Þóroddur hlustar á gagnrýni á sig fyrir leik | Myndband Þóroddur Hjaltalín Jr. dæmdi bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnnar 2012. Á leiðinni á völlinn hlustaði hann á umræðu um sig í útvarpsþætti. 11.4.2014 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Costa meiddist er Atletico fór á toppinn Atletico Madrid náði í kvöld þriggja stiga forskoti í spænsku úrvalsdeildinni. Atletico lagði þá Getafe, 0-2. 13.4.2014 00:01
Hull City í fyrsta sinn í bikarúrslit Hull City komst í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins í úrslit FA bikarsins eftir fjörugan 5-3 sigur á Sheffield United á Wembley. Það verður því Hull sem mætir Arsenal í úrslitunum en leikurinn fer fram þann 17. maí næstkomandi. 13.4.2014 00:01
Demba Ba hetja Chelsea annan leikinn í röð Chelsea vann gríðarlega mikilvægan sigur á Swansea á Liberty Stadium í Wales í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum eru Chelsea aðeins tveimur stigum eftir Liverpool í toppsæti deildarinnar. 13.4.2014 00:01
Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13.4.2014 00:01
Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12.4.2014 23:48
Sæti Sneijder í hollenska hópnum er í hættu Landsliðsþjálfari Hollands, Louis van Gaal, hefur varað Wesley Sneijder við því að sæti hans í hollenska landsliðshópnum sé í hættu. 12.4.2014 23:15
Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12.4.2014 22:45
Níu Blikar niðurlægðu Aftureldingu Þó svo Blikar hafi spilað lungann úr leiknum gegn Aftureldingu aðeins tíu, og síðan níu, þá vann liðið sannfærandi 4-0 sigur á Aftureldingu í Lengjubikarnum. 12.4.2014 20:54
Jimenez í stuði á Augusta National | Myndband Spánverjinn Miguel Angel Jimenez var í miklu stuði á þriðja keppnisdegi á Masters mótinu sem fram fer á Augusta National vellinum. 12.4.2014 20:07
Alfreð skorar og skorar Alfreð Finnbogason reimar varla á sig skóna án þess að skora og á því varð engin breyting í dag. 12.4.2014 18:32
Dortmund valtaði yfir Bayern Þó svo þýsku deildinni sé löngu lokið og Bayern orðið meistari þá fengu stuðningsmenn Dortmund ágæta sárabót í dag. 12.4.2014 18:22
Ólafur Ingi hafði betur gegn Eiði Smára Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem höfðu betur, 2-1, gegn liði Eiðs Smára Guðjohnsen, Club Brugge, í úrslitakeppni belgíska boltans í dag. 12.4.2014 17:58
Viðar kom til bjargar á elleftu stundu Viðar Örn Kjartansson bjargaði stigi fyrir Vålerenga í dag er hann jafnaði fyrir sitt lið í uppbótartíma. 12.4.2014 17:54
Jafnt hjá ÍBV og Haukum ÍBV missti unninn leik gegn Haukum niður jafntefli og kemst því ekki áfram í keppninni. 12.4.2014 17:36
Drengir Dags í bikarúrslit Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, tryggði sér í dag sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. 12.4.2014 17:27
Stórsigur hjá Stjörnunni Stjarnan er komin örugglega í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir stórsigur, 4-0, á Víkingi frá Ólafsvík. 12.4.2014 16:23
Ólafur skoraði fjögur mörk í úrslitakeppninni Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad byrjuðu vel í úrslitakeppninni í dag er liðið vann stórsigur á Hammarby í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum. 12.4.2014 16:15
Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. 12.4.2014 15:22
Flensburg hafði yfirburði gegn Löwen Það verður ekkert af íslenskum þjálfaraslag í úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, tapaði, 30-26, gegn Flensburg í fyrri undanúrslitaleik dagsins. 12.4.2014 14:37
Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. 12.4.2014 13:00
Sigur fyrir okkar stefnu sama hvernig fer Spennan er heldur betur farin að magnast fyrir leik Liverpool og Man. City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 12.4.2014 12:15
Bubba Watson í kunnuglegri stöðu á Masters Hefur þriggja högga forystu þegar að mótið er hálfnað - Adam Scott í þriðja sæti og til alls líklegur um helgina. 12.4.2014 11:14
Mætast Guðmundur og Dagur í úrslitaleik? Undanúrslitin í þýsku bikarkeppninni í handbolta fara fram um helgina og venju samkvæmt er spilað í Hamborg. Undanúrslit fara fram í dag og úrslitaleikurinn er á morgun. 12.4.2014 11:03
LeBron í stuði er Miami saltaði Indiana Meistarar Miami Heat náðu aftur efsta sætinu í Austurdeildinni í nótt er þeir lögðu Indiana Pacers á sannfærandi hátt. Það gerði liðið án Dwyane Wade. 12.4.2014 10:56
Stærsti leikur ársins Liverpool og Manchester City mætast í hálfgerðum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. Liverpool þarf að yfirstíga þessa hindrun á leið að þeim stóra. 12.4.2014 08:00
Haukar keyptu sína eigin verðlaunapeninga Þegar Stjörnustúlkur urðu deildarmeistarar á dögunum þá voru ekki afhentir neinir verðlaunapeningar og hafði heyrst að óánægju í Garðabænum vegna þessa. 12.4.2014 07:00
Sýndu ekki Keflavíkurhjartað sem ég vildi sjá „Andy vildi ekki vera annað tímabil en ég held það sé bara best að hann svari því sjálfur af hverju það er.,“ segir Falur Harðarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur um bandaríska þjálfarann Andy Johnston sem yfirgaf félagið eftir tímabilið. 12.4.2014 06:00
Real Madrid tyllti sér á toppinn Real Madrid komst í kvöld í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Þar verður að liðið að minnsta kosti í tæpan sólarhring. Real vann auðveldan 4-0 sigur á Almeria og liðið lenti ekki í neinum vandræðum þó svo það væri án Cristiano Ronaldo. 12.4.2014 00:01
Barcelona að kasta frá sér spænska meistaratitlinum Barcelona er heldur betur að gefa eftir þessa dagana og martraðarvika þeirra var fullkomnuð í kvöld. 12.4.2014 00:01
Fabianski varði Arsenal í bikarúrslit Arsenal er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur á bikarmeisturum Wigan eftir vítaspyrnukeppni. Draumur Arsenal um langþráðan titil lifir því enn. 12.4.2014 00:01
Eriksen bjargaði stigi fyrir Spurs | Myndband Tottenham er þrem stigum á undan Man. Utd eftir að hafa kreist út eitt stig á útivelli gegn WBA. Jöfnunarmark Spurs kom í uppbótartíma. 12.4.2014 00:01
Fallbaráttuliðin í stuði | Úrslit dagsins og myndbönd Tvö af þremur neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar tókst að krækja í þrjú gríðarlega mikilvæg stig í dag. Botnlið Sunderland mátti aftur á móti sætta sig við enn eitt tapið. 12.4.2014 00:01
Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Tæknistjóri Lotus, Nick Chester trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. 11.4.2014 22:30
Auðvelt hjá Fylki en jafnt hjá KV og Víkingi 1. deildarlið KV nældi í stig í kvöld í Lengjubikarnum gegn Pepsi-deildarliði Víkings. Lokatölur 2-2. 11.4.2014 20:53
Ármann skoraði eina markið í leik FH og Þórs Þór frá Akureyri gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti FH, 1-0, í Lengjubikarnum. 11.4.2014 19:59
Hannes Þór varði víti í jafnteflisleik Hannes Þór Halldórsson byrjar vel með liði sínu Sandnes Ulf en hann varði vítaspyrnu í leik liðsins í kvöld. 11.4.2014 19:07
Áhyggjur af lélegri laxgengd í Dee Áín Dee í Wales er ein af þekktustu laxveiðiám í heimi og það þykir mjög eftirsóknarvert að veiða í henni á vorin þegar fyrstu stóru göngurnar mæta í hana. 11.4.2014 18:32
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 89-73 | Grindavík leiðir 2-1 Grindvíkingar sýndu hvað í þeim býr í öruggum sigri á Njarðvík í Röstinni í kvöld. Grindvíkingar leiddu leikinn frá fyrstu mínútu og unnu að lokum verðskuldaðan sigur. 11.4.2014 17:34
Magath: Kaupin á Mitroglou engin mistök Gríski framherjinn hefur ekkert gert síðan hann var keyptur til Fulham frá Olympiacos fyrir tólf milljónir punda í janúar. 11.4.2014 16:00
Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Félagsstarfið hjá SVFR er á fullu þessa dagana og víst að félagsmenn SVFR eru farnir að hlakka til hlýnandi veðurs og alvöru vorkomu. 11.4.2014 14:01
Þriðja liðið: Hann skiptir meira máli en fótbolti | Myndband Dómarinn Þóroddur Hjaltalín Jr. átti erfitt uppdráttar tímabilið 2012 en hann fylgdi syni sínum eftir í aðgerð til Svíþjóðar rétt fyrir Íslandsmótið. 11.4.2014 13:45
Luke Donald fékk tvö högg í víti á fyrsta hring Svaraði fyrir mistökin á Twitter eftir að gerast sekur um kjánaleg mistök þegar hann var rúmlega hálfnaður með fyrsta hring á Mastersmótinu í gær. 11.4.2014 13:25
Dortmund kaupir Sahin frá Real Madrid í sumar Tyrkinn Nuri Sahin verður áfram hjá Dortmund en þýska liðið ákvað að kaupa hann frá spænska stórliðinu Real Madrid. 11.4.2014 13:00
Courtois má spila með Atlético á móti Chelsea Fagnaðarefni fyrir spænska liðið sem þarf ekki að borga krónu fyrir að nota belgíska markvörðinn Thibaut Courtois á móti Chelsea í Meistaradeildinni. 11.4.2014 12:30
Þriðja liðið: Þóroddur hlustar á gagnrýni á sig fyrir leik | Myndband Þóroddur Hjaltalín Jr. dæmdi bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnnar 2012. Á leiðinni á völlinn hlustaði hann á umræðu um sig í útvarpsþætti. 11.4.2014 11:45