Fleiri fréttir

Gerir ekki mikið í bransanum nema vera vel tengdur

Grétar Rafn Steinsson er á fullu að búa sig undir lífið eftir fótboltaferilinn. Hann er í námi í fótboltastjórnun og ferðast um heiminn til að koma sér upp tengslaneti. Framtíðin er óráðin en hann er kominn með umboðsréttindi.

Lauda: Tvöföld stig eru mistök

Ráðgjafi Mercedes og þrefaldur heimsmeistari, Niki Lauda segir tvöföld stig í lokakeppni tímabilsins vera brjálæði.

FCK í bikarúrslit

Rúrik Gíslason og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í dag sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar.

Raikkonen: Við erum ekki heimskir

Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir.

Eto'o: Mourinho lagði þetta allt upp

José Mourinho sagði leikmönnum Chelsea að þeir myndu skora eitt mark í fyrri hálfleik og annað undir lok leiksins gegn PSG í Meistaradeildinni.

Freyr gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Möltu ytra kl. 12 í undankeppni HM 2015. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Ísrael um síðustu helgi.

Feginn að hafa ekki farið í Val

Snorri Steinn Guðjónsson gerði nýverið tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið Sélestat. Hann hlakkar til að takast á við ný verkefni og segist ekki sjá eftir því að hafa hafnað Val er Ólafur Stefánsson tók við liðinu.

Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters

"Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag.

Erum sterkari en Malta á öllum sviðum

„Það fer vel um okkur hérna,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, í samtali við Fréttablaðið en í hádeginu að íslenskum tíma spila stelpurnar okkar við lágt skrifað lið Möltu í undankeppni HM 2015 ytra.

Moore sigraði í par-3 keppninni

Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National.

Laugardalsvöllur nánast ónýtur

Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað.

Boullier: Það er hægt að ná Mercedes

Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma.

Scott bauð upp á steik og humar

Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National.

Sjá næstu 50 fréttir