Fleiri fréttir

Þóra spilar 100. landsleikinn í dag

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag.

Agger afsakar tæklinguna á Wilshere

Daninn Daniel Agger, leikmaður Liverpool, er ekki vinsælasti maðurinn í Englandi eftir að hann fótbraut enska landsliðsmanninn, Jack Wilshere hjá Arsenal, í vináttuleik þjóðanna í vikunni.

Óbreytt staða á Schumacher

Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum.

Moyes þakkar fyrir stuðninginn

David Moyes, stjóri Man. Utd, er nánast orðinn ráðþrota í viðleitni sinni að snúa gengi Man. Utd við en liðið hefur ekki tekið neinum framförum undir hans stjórn í vetur.

Stærsta tap í sögu Lakers

Það eru tímabundin valdaskipti í Los Angeles og það fékkst endanlega staðfest í nótt er LA Clippers niðurlægði nágranna sína í LA Lakers.

Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín

Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi.

Vellirnir að koma misvel undan vetri

Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f

Urriðaperla í Skagafirði

Ein af þessum litlu veiðiperlum sem gaman er að kynnast er Svartá í Skagafirði en þar til fyirr nokkrum árum voru fáir sem vissu af henni og höfðu veitt hana.

Endurheimt á Algarve | Myndir

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fær einn dag á milli stórleikja á Algarve-mótinu. Það mætir Noregi á morgun.

Balotelli vill spila fyrir Mourinho

Það er nokkuð ljóst að Chelsea mun versla að minnsta kosti einn framherja í sumar. Framherjar liðsins hafa engan veginn staðið undir væntingum í vetur.

Keane framlengdi við LA Galaxy

Írski framherjinn Robbie Keane er enn að og það sem meira er þá er hann að gera með gott hjá LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Hazard meiddist ekki alvarlega

Það fór um stuðningsmenn Chelsea í gær er fréttir bárust af því að Eden Hazard hefði meiðst í landsleik Belga og Fílabeinsstrandarinnar.

Lotus tapaði á að sleppa Jerez

Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum.

Með í maganum út af peningamálum á hverjum degi

Formaður Körfuknattleikssambands Íslands, Hannes S. Jónsson, gagnrýnir stjórnvöld fyrir að sýna íþróttastarfinu á Íslandi lítinn stuðning. Hann gagnrýnir einnig ÍSÍ fyrir að beita stjórnvöld ekki nægum þrýstingi.

Fyrsta Hafnarfjarðar-"sópið“ í átta ár?

Nýkrýndir bikarmeistarar Hauka fá stórt verkefni í kvöld í fyrsta leik sínum eftir bikarsigurinn í Höllinni þegar þeir taka á móti nágrönnum sínum í FH í Schenker-höllinni á Ásvöllum í 16. umferð Olís-deildar karla.

Sjá næstu 50 fréttir