Hjörtur Hrafn skaut aldrei á körfuna en hafði mikil áhrif Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2014 22:45 Hjörtur Rafn Einarsson. Vísir/Vilhelm Njarðvíkingurinn Hjörtur Hrafn Einarsson fékk hrós frá þjálfara sínum eftir sigurinn á ÍR í í Seljaskóla í kvöld en Njarðvíkingar enduðu þá þriggja leikja taphrinu sína með öruggum 95-72 sigri. Hjörtur Hrafn lék samt bara í rúmar fimmtán mínútur í leiknum og skaut aldrei á körfuna. Áhrif hans á leikinn sjást hinsvegar í plús og mínus en Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, hrósaði Hirti réttilega fyrir varnarleikinn sem hann spilaði í leiknum í kvöld. Njarðvikurliðið vann þær 15 mínútur og 12 sekúndur sem Hjörtur Hrafn spilaði 50-16 eða með 34 stiga mun. Það þýðir að þær 24 mínútur og 48 sekúndur sem Hjörtur Hrafn sat á bekknum tapaði Njarðvíkur liðið, 45-56, eða með 11 stiga mun. Hjörtur breytti leiknum þegar hann kom inná í fyrri hálfleiknum en ÍR-liðið skoraði þá bara 11 stig á þeim rétt rúmu 11 mínútum sem hann spilaði í hálfleiknum. Njarðvíkurliðið vann þann kafla í fyrri hálfleiknum 37-11.Hjörtur Hrafn inn á vellinum í kvöld: 15 mínútur, 12 sekúndur Njarðvík 50 stig ÍR 16 stig Nettómunur: Njarðvík +34 (Hjörtur Hrafn var með 0 stig, 3 fráköst, 1 stoðsendingu og 1 varið skot)Hjörtur Hrafn á bekknum í kvöld: 24 mínútur, 48 sekúndur Njarðvík 45 stig ÍR 56 stig Nettómunur: ÍR +11 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 94-83 | Annað sætið í hættu Grindavík vann ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík í Suðurnesjaslag í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 6. mars 2014 19:03 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 72-95 | Yfirburðir Njarðvíkinga í hellinum Njarðvík tók tvö mikilvæg stig í Hertz-hellinum í Seljahverfinu í kvöld með öruggum sigri á ÍR. 6. mars 2014 13:42 KR deildarmeistari | Sjöunda þrenna Pavels KR vann Skallagrím, 90-76, og er deildarmeistari í Dominos-deild karla í körfubolta árið 2014. 6. mars 2014 21:06 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Njarðvíkingurinn Hjörtur Hrafn Einarsson fékk hrós frá þjálfara sínum eftir sigurinn á ÍR í í Seljaskóla í kvöld en Njarðvíkingar enduðu þá þriggja leikja taphrinu sína með öruggum 95-72 sigri. Hjörtur Hrafn lék samt bara í rúmar fimmtán mínútur í leiknum og skaut aldrei á körfuna. Áhrif hans á leikinn sjást hinsvegar í plús og mínus en Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, hrósaði Hirti réttilega fyrir varnarleikinn sem hann spilaði í leiknum í kvöld. Njarðvikurliðið vann þær 15 mínútur og 12 sekúndur sem Hjörtur Hrafn spilaði 50-16 eða með 34 stiga mun. Það þýðir að þær 24 mínútur og 48 sekúndur sem Hjörtur Hrafn sat á bekknum tapaði Njarðvíkur liðið, 45-56, eða með 11 stiga mun. Hjörtur breytti leiknum þegar hann kom inná í fyrri hálfleiknum en ÍR-liðið skoraði þá bara 11 stig á þeim rétt rúmu 11 mínútum sem hann spilaði í hálfleiknum. Njarðvíkurliðið vann þann kafla í fyrri hálfleiknum 37-11.Hjörtur Hrafn inn á vellinum í kvöld: 15 mínútur, 12 sekúndur Njarðvík 50 stig ÍR 16 stig Nettómunur: Njarðvík +34 (Hjörtur Hrafn var með 0 stig, 3 fráköst, 1 stoðsendingu og 1 varið skot)Hjörtur Hrafn á bekknum í kvöld: 24 mínútur, 48 sekúndur Njarðvík 45 stig ÍR 56 stig Nettómunur: ÍR +11
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 94-83 | Annað sætið í hættu Grindavík vann ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík í Suðurnesjaslag í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 6. mars 2014 19:03 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 72-95 | Yfirburðir Njarðvíkinga í hellinum Njarðvík tók tvö mikilvæg stig í Hertz-hellinum í Seljahverfinu í kvöld með öruggum sigri á ÍR. 6. mars 2014 13:42 KR deildarmeistari | Sjöunda þrenna Pavels KR vann Skallagrím, 90-76, og er deildarmeistari í Dominos-deild karla í körfubolta árið 2014. 6. mars 2014 21:06 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 94-83 | Annað sætið í hættu Grindavík vann ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík í Suðurnesjaslag í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 6. mars 2014 19:03
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 72-95 | Yfirburðir Njarðvíkinga í hellinum Njarðvík tók tvö mikilvæg stig í Hertz-hellinum í Seljahverfinu í kvöld með öruggum sigri á ÍR. 6. mars 2014 13:42
KR deildarmeistari | Sjöunda þrenna Pavels KR vann Skallagrím, 90-76, og er deildarmeistari í Dominos-deild karla í körfubolta árið 2014. 6. mars 2014 21:06