Fleiri fréttir

Valskonur inn í úrslitakeppnina með stæl - myndir

Valur varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir 34 stiga sigur á Hamar í uppgjöri liðanna tveggja sem áttu möguleika á því að fylgja Snæfelli, Haukum og Keflavík inn í úrslitakeppnina.

Neymar skoraði þrennu fyrir Brasilíu

Neymar, framherji Barcelona, var í miklum ham í dag þegar Brasilíumenn unnu 5-0 stórsigur á Suður-Afríku í vináttulandsleik í Jóhannesarborg.

Sturridge tryggði Englandi sigur á Dönum - Frakkar unnu Hollendinga

Fjölmargir vináttulandsleikir fór fram víðsvegar um Evrópu í kvöld og voru flestar bestu knattspyrnuþjóðir heims á ferðinni. Frakkar sýndu styrk sinn með því að vinna 2-0 sigur á Hollendingum og Liverpool-maðurinn Daniel Sturridge tryggði Englandi 1-0 sigur á Dönum á Wembley.

Ég gæti skorað 40 stig gegn Bobcats

Það virðist vera alveg sama hvað LeBron James gerir. Hann getur aldrei glatt alla. Nú síðast skoraði hann 61 stig í leik og ekki voru allir sérstaklega hrifnir af því.

Glæsilegt myndband frá bikarhelgi HSÍ

Bikarhelgi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, heppnaðist með afbrigðum vel en þetta var í annað sinn sem spilað er með svokölluðu "Final Four" fyrirkomulagi.

Leikur Kiel í Úkraínu verður hugsanlega færður

Ástandið í Úkraínu þessa dagana hefur áhrif á ýmislegt. Líka Meistaradeildina í handbolta en Íslendingaliðið Kiel á leik gegn úkraínsku liði í sextán liða úrslitum keppninnar.

Magnús í eins leiks bann og Keflavík sektað

Aganefnd KKÍ hefur dæmt Keflvíkinginn Magnús Þór Gunnarsson í eins leiks bann fyrir að gefa KR-ingnum Brynjari Þór Björnssyni olnbogaskot í leik liðanna á dögunum.

Tíu þúsund vilja ekki sjá Cleverley í landsliðinu

Tom Cleverley er ekki vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Englandi í dag. Hann er reyndar svo óvinsæll að búið er að setja af stað undirskriftasöfnun þar sem landsliðsþjálfarinn, Roy Hodgson, er hvattur til þess að velja hann ekki í HM-hóp sinn.

Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu.

Red Bull er með góðan bíl

Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður.

Hernandez feginn að fá loksins að spila

Mexíkóinn Javier Hernandez er orðinn ansi pirraður á því hversu lítið hann fær að spila hjá Man. Utd. Hann hefur aðeins verið fjórum sinnum í byrjunarliðinu í vetur.

Risatap á rekstri Liverpool

Liverpool tapaði 50 milljónum punda, eða tæplega 9,5 milljörðum íslenskra króna, leiktíðina 2012-13. Skuldir félagsins jukust í kjölfarið um 29 prósent.

Puyol yfirgefur Barcelona í sumar

Einn helsti þjónn Barcelona undanfarin ár, varnartröllið Carles Puyol, tilkynnti í dag að hann myndi yfirgefa herbúðir félagsins í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir