Fleiri fréttir Valskonur inn í úrslitakeppnina með stæl - myndir Valur varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir 34 stiga sigur á Hamar í uppgjöri liðanna tveggja sem áttu möguleika á því að fylgja Snæfelli, Haukum og Keflavík inn í úrslitakeppnina. 5.3.2014 22:17 Neymar skoraði þrennu fyrir Brasilíu Neymar, framherji Barcelona, var í miklum ham í dag þegar Brasilíumenn unnu 5-0 stórsigur á Suður-Afríku í vináttulandsleik í Jóhannesarborg. 5.3.2014 22:10 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5.3.2014 21:55 Sturridge tryggði Englandi sigur á Dönum - Frakkar unnu Hollendinga Fjölmargir vináttulandsleikir fór fram víðsvegar um Evrópu í kvöld og voru flestar bestu knattspyrnuþjóðir heims á ferðinni. Frakkar sýndu styrk sinn með því að vinna 2-0 sigur á Hollendingum og Liverpool-maðurinn Daniel Sturridge tryggði Englandi 1-0 sigur á Dönum á Wembley. 5.3.2014 21:53 Aron spilaði hálftíma í tapi Bandaríkjanna á Kýpur Úkraína vann öruggan sigur á Bandaríkjunum, 2-0, í vináttulandsleik í knattspyrnu í kvöld sem fram fór á Kýpur vegna ástandsins í Úkraínu. 5.3.2014 21:07 Valur vann Hamar og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Valskonur burstuðu Hamar, 88-54, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld og þar með er það ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppnina. 5.3.2014 20:58 Ég gæti skorað 40 stig gegn Bobcats Það virðist vera alveg sama hvað LeBron James gerir. Hann getur aldrei glatt alla. Nú síðast skoraði hann 61 stig í leik og ekki voru allir sérstaklega hrifnir af því. 5.3.2014 20:15 Aron Rafn og Heimir Óli hirtu toppsætið af Ólafi og félögum Topplið Kristianstad lenti á vegg í Eskilstuna og tapaði með þrettán marka mun, 34-21. 5.3.2014 19:39 Dómurunum í „leikhúsi fáranleikans“ ekki refsað | Myndband Dómarar frá Aserbaídjan komast upp með skammarlega frammistöðu í Evrópuleik HC Zomimak og Århus. 5.3.2014 18:33 Byrjunarliðið gegn Wales - Elmar í bakverðinum Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason byrja saman frammi í vináttuleiknumg gegn Wales í Cardiff. 5.3.2014 18:19 Glæsilegt myndband frá bikarhelgi HSÍ Bikarhelgi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, heppnaðist með afbrigðum vel en þetta var í annað sinn sem spilað er með svokölluðu "Final Four" fyrirkomulagi. 5.3.2014 18:15 Valskonur geta tryggt sér sæti í úrslitakeppninni í kvöld Þrjú af fjórum liðum úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni í ár en í kvöld gæti fjórða liðið bæst í hópinn. 5.3.2014 17:30 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5.3.2014 16:50 Alexi Lalas býst ekki við að Aron fái að spila mikið á HM í Brasilíu Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. 5.3.2014 16:15 Alfreð Finnbogason vonast eftir markaleik í kvöld Alfreð Finnbogason stefnir örugglega að því að enda markaþurrð sína með íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið mætir Wales í vináttulandsleik í Cardiff. 5.3.2014 15:30 Tíu leikmenn Kasakstan tryggðu sér sigur Íslenska U-21 árs liðið tapaði á grátlegan hátt, 3-2, gegn Kasakstan ytra í dag. Þetta var sjötti leikur liðsins í undankeppni EM. 5.3.2014 14:56 Kanadamaður tekur við íslenska karlalandsliðinu í körfubolta Kanadamaðurinn Craig Pedersen tekur við íslenska landsliðinu í körfubolta af Peter Öqvist en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleikssambandi Íslands. 5.3.2014 13:25 "Það verður ekki mikil vorveiði hér" Nú er ekki nema rétt mánuður í að veiðin hefjist en 1. apríl opna nokkur vötn og sjóbirtingsár fyrir veiðimenn. 5.3.2014 13:07 Leikur Kiel í Úkraínu verður hugsanlega færður Ástandið í Úkraínu þessa dagana hefur áhrif á ýmislegt. Líka Meistaradeildina í handbolta en Íslendingaliðið Kiel á leik gegn úkraínsku liði í sextán liða úrslitum keppninnar. 5.3.2014 13:00 Magnús í eins leiks bann og Keflavík sektað Aganefnd KKÍ hefur dæmt Keflvíkinginn Magnús Þór Gunnarsson í eins leiks bann fyrir að gefa KR-ingnum Brynjari Þór Björnssyni olnbogaskot í leik liðanna á dögunum. 5.3.2014 12:26 Strákarnir okkar fengu bestu sætin á Bale-sýninguna Gareth Bale var munurinn á Wales og Íslandi í 3-1 sigri heimamanna í vináttulandsleik í Cardiff í kvöld. 5.3.2014 12:24 Tíu þúsund vilja ekki sjá Cleverley í landsliðinu Tom Cleverley er ekki vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Englandi í dag. Hann er reyndar svo óvinsæll að búið er að setja af stað undirskriftasöfnun þar sem landsliðsþjálfarinn, Roy Hodgson, er hvattur til þess að velja hann ekki í HM-hóp sinn. 5.3.2014 11:30 Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5.3.2014 11:11 Cole og Shaw munu slást um HM-sætið Það verður slagur á milli Ashley Cole og Luke Shaw um hvor fari með enska landsliðinu á HM sem varamaður fyrir Leighton Baines. 5.3.2014 10:45 Aron og félagar spila gegn Úkraínu í dag Forseti úkraínska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að vináttulandsleikur Úkraínu og Bandaríkjanna muni fara fram í dag. 5.3.2014 10:33 Red Bull er með góðan bíl Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður. 5.3.2014 10:00 Suarez fer ekki þó svo Liverpool komist ekki í Meistaradeildina Margir stuðningsmenn Liverpool hafa óttast í vetur að Luis Suarez muni fara frá félaginu ef liðinu tekst ekki að komast í Meistaradeildina. Sá ótti virðist vera óþarfur ef eitthvað er að marka orð framherjans. 5.3.2014 09:29 Hernandez feginn að fá loksins að spila Mexíkóinn Javier Hernandez er orðinn ansi pirraður á því hversu lítið hann fær að spila hjá Man. Utd. Hann hefur aðeins verið fjórum sinnum í byrjunarliðinu í vetur. 5.3.2014 09:19 Westbrook náði þrefaldri tvennu á aðeins 20 mínútum Þegar LeBron James skoraði 61 stig fyrir Miami var viðbúið að Kevin Durant, leikmaður Oklahoma, myndi reyna að svara að bragði. 5.3.2014 09:09 Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5.3.2014 08:00 Aron Einar: Vonandi fáum við stuðning út á mig Ísland mætir Gareth Bale og félögum í Wales í vináttuleik í Cardiff í kvöld. 5.3.2014 07:00 Puyol þakkað fyrir vel unnin störf | Myndband Barcelona bjó til myndband til heiðurs miðverðinum sem hættir hjá liðinu eftir tímabilið. 4.3.2014 23:30 Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir er mætt til Algarve í sjöunda sinn en Ísland mætir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik á morgun. 4.3.2014 22:30 Rotherham náði í stig á útivelli án Kára Nýliðarnir í C-deildinni hafa ekki tapað í síðustu tíu leikjum eða síðan þeir töpuðu fyrir Coventry á nýársdag. 4.3.2014 22:00 Bale gæti spilað allan leikinn á móti Íslandi Dýrasti leikmaður heims er klár í slaginn gegn strákunum okkar og landsliðsþjálfarinn vill láta hann spila 90 mínútur. 4.3.2014 21:30 Lærisveinar Patreks töpuðu fyrir Þjóðverjum Nýkrýndi bikarmeistarinn flaug til Austurríkis og stýrði heimamönnum í vináttuleik gegn Þýskalandi. 4.3.2014 21:02 Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4.3.2014 20:30 Drekarnir unnu stórsigur á botnliðinu | Besti leikur Ægis Þórs Ægir Þór Steinarsson fór á kostum í sigri Sundsvall Dragons á ecoÖrebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 4.3.2014 19:51 Ledley ekki með Wales en fyrirliðinn klár í slaginn Joe Ledley þurfti að draga sig úr velska hópnum vegna meiðsla og spilar því ekki á morgun. 4.3.2014 19:15 Messan: Pardew varð sjálfum sér til skammar Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, sýndi af sér fádæma hegðun í leik Newcastle um síðustu helgi. Þá skallaði hann leikmann Hull. 4.3.2014 18:15 Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4.3.2014 17:45 Ítali ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í blaki Daniele Mario Capriotti stýrir landsliði kvenna í blaki næstu tvö árin. 4.3.2014 16:54 Risatap á rekstri Liverpool Liverpool tapaði 50 milljónum punda, eða tæplega 9,5 milljörðum íslenskra króna, leiktíðina 2012-13. Skuldir félagsins jukust í kjölfarið um 29 prósent. 4.3.2014 16:45 Messan: Hvaða framherja átti Arsenal að kaupa? "Það var dýrt fyrir þá að kaupa ekki alvöru senter í janúarglugganum," sagði Bjarni Guðjónsson um framherjamálin hjá Arsenal í Messunni. 4.3.2014 16:00 Puyol yfirgefur Barcelona í sumar Einn helsti þjónn Barcelona undanfarin ár, varnartröllið Carles Puyol, tilkynnti í dag að hann myndi yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 4.3.2014 15:49 Sjá næstu 50 fréttir
Valskonur inn í úrslitakeppnina með stæl - myndir Valur varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir 34 stiga sigur á Hamar í uppgjöri liðanna tveggja sem áttu möguleika á því að fylgja Snæfelli, Haukum og Keflavík inn í úrslitakeppnina. 5.3.2014 22:17
Neymar skoraði þrennu fyrir Brasilíu Neymar, framherji Barcelona, var í miklum ham í dag þegar Brasilíumenn unnu 5-0 stórsigur á Suður-Afríku í vináttulandsleik í Jóhannesarborg. 5.3.2014 22:10
Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5.3.2014 21:55
Sturridge tryggði Englandi sigur á Dönum - Frakkar unnu Hollendinga Fjölmargir vináttulandsleikir fór fram víðsvegar um Evrópu í kvöld og voru flestar bestu knattspyrnuþjóðir heims á ferðinni. Frakkar sýndu styrk sinn með því að vinna 2-0 sigur á Hollendingum og Liverpool-maðurinn Daniel Sturridge tryggði Englandi 1-0 sigur á Dönum á Wembley. 5.3.2014 21:53
Aron spilaði hálftíma í tapi Bandaríkjanna á Kýpur Úkraína vann öruggan sigur á Bandaríkjunum, 2-0, í vináttulandsleik í knattspyrnu í kvöld sem fram fór á Kýpur vegna ástandsins í Úkraínu. 5.3.2014 21:07
Valur vann Hamar og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Valskonur burstuðu Hamar, 88-54, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld og þar með er það ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppnina. 5.3.2014 20:58
Ég gæti skorað 40 stig gegn Bobcats Það virðist vera alveg sama hvað LeBron James gerir. Hann getur aldrei glatt alla. Nú síðast skoraði hann 61 stig í leik og ekki voru allir sérstaklega hrifnir af því. 5.3.2014 20:15
Aron Rafn og Heimir Óli hirtu toppsætið af Ólafi og félögum Topplið Kristianstad lenti á vegg í Eskilstuna og tapaði með þrettán marka mun, 34-21. 5.3.2014 19:39
Dómurunum í „leikhúsi fáranleikans“ ekki refsað | Myndband Dómarar frá Aserbaídjan komast upp með skammarlega frammistöðu í Evrópuleik HC Zomimak og Århus. 5.3.2014 18:33
Byrjunarliðið gegn Wales - Elmar í bakverðinum Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason byrja saman frammi í vináttuleiknumg gegn Wales í Cardiff. 5.3.2014 18:19
Glæsilegt myndband frá bikarhelgi HSÍ Bikarhelgi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, heppnaðist með afbrigðum vel en þetta var í annað sinn sem spilað er með svokölluðu "Final Four" fyrirkomulagi. 5.3.2014 18:15
Valskonur geta tryggt sér sæti í úrslitakeppninni í kvöld Þrjú af fjórum liðum úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni í ár en í kvöld gæti fjórða liðið bæst í hópinn. 5.3.2014 17:30
Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5.3.2014 16:50
Alexi Lalas býst ekki við að Aron fái að spila mikið á HM í Brasilíu Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. 5.3.2014 16:15
Alfreð Finnbogason vonast eftir markaleik í kvöld Alfreð Finnbogason stefnir örugglega að því að enda markaþurrð sína með íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið mætir Wales í vináttulandsleik í Cardiff. 5.3.2014 15:30
Tíu leikmenn Kasakstan tryggðu sér sigur Íslenska U-21 árs liðið tapaði á grátlegan hátt, 3-2, gegn Kasakstan ytra í dag. Þetta var sjötti leikur liðsins í undankeppni EM. 5.3.2014 14:56
Kanadamaður tekur við íslenska karlalandsliðinu í körfubolta Kanadamaðurinn Craig Pedersen tekur við íslenska landsliðinu í körfubolta af Peter Öqvist en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleikssambandi Íslands. 5.3.2014 13:25
"Það verður ekki mikil vorveiði hér" Nú er ekki nema rétt mánuður í að veiðin hefjist en 1. apríl opna nokkur vötn og sjóbirtingsár fyrir veiðimenn. 5.3.2014 13:07
Leikur Kiel í Úkraínu verður hugsanlega færður Ástandið í Úkraínu þessa dagana hefur áhrif á ýmislegt. Líka Meistaradeildina í handbolta en Íslendingaliðið Kiel á leik gegn úkraínsku liði í sextán liða úrslitum keppninnar. 5.3.2014 13:00
Magnús í eins leiks bann og Keflavík sektað Aganefnd KKÍ hefur dæmt Keflvíkinginn Magnús Þór Gunnarsson í eins leiks bann fyrir að gefa KR-ingnum Brynjari Þór Björnssyni olnbogaskot í leik liðanna á dögunum. 5.3.2014 12:26
Strákarnir okkar fengu bestu sætin á Bale-sýninguna Gareth Bale var munurinn á Wales og Íslandi í 3-1 sigri heimamanna í vináttulandsleik í Cardiff í kvöld. 5.3.2014 12:24
Tíu þúsund vilja ekki sjá Cleverley í landsliðinu Tom Cleverley er ekki vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Englandi í dag. Hann er reyndar svo óvinsæll að búið er að setja af stað undirskriftasöfnun þar sem landsliðsþjálfarinn, Roy Hodgson, er hvattur til þess að velja hann ekki í HM-hóp sinn. 5.3.2014 11:30
Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5.3.2014 11:11
Cole og Shaw munu slást um HM-sætið Það verður slagur á milli Ashley Cole og Luke Shaw um hvor fari með enska landsliðinu á HM sem varamaður fyrir Leighton Baines. 5.3.2014 10:45
Aron og félagar spila gegn Úkraínu í dag Forseti úkraínska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að vináttulandsleikur Úkraínu og Bandaríkjanna muni fara fram í dag. 5.3.2014 10:33
Red Bull er með góðan bíl Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður. 5.3.2014 10:00
Suarez fer ekki þó svo Liverpool komist ekki í Meistaradeildina Margir stuðningsmenn Liverpool hafa óttast í vetur að Luis Suarez muni fara frá félaginu ef liðinu tekst ekki að komast í Meistaradeildina. Sá ótti virðist vera óþarfur ef eitthvað er að marka orð framherjans. 5.3.2014 09:29
Hernandez feginn að fá loksins að spila Mexíkóinn Javier Hernandez er orðinn ansi pirraður á því hversu lítið hann fær að spila hjá Man. Utd. Hann hefur aðeins verið fjórum sinnum í byrjunarliðinu í vetur. 5.3.2014 09:19
Westbrook náði þrefaldri tvennu á aðeins 20 mínútum Þegar LeBron James skoraði 61 stig fyrir Miami var viðbúið að Kevin Durant, leikmaður Oklahoma, myndi reyna að svara að bragði. 5.3.2014 09:09
Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5.3.2014 08:00
Aron Einar: Vonandi fáum við stuðning út á mig Ísland mætir Gareth Bale og félögum í Wales í vináttuleik í Cardiff í kvöld. 5.3.2014 07:00
Puyol þakkað fyrir vel unnin störf | Myndband Barcelona bjó til myndband til heiðurs miðverðinum sem hættir hjá liðinu eftir tímabilið. 4.3.2014 23:30
Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir er mætt til Algarve í sjöunda sinn en Ísland mætir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik á morgun. 4.3.2014 22:30
Rotherham náði í stig á útivelli án Kára Nýliðarnir í C-deildinni hafa ekki tapað í síðustu tíu leikjum eða síðan þeir töpuðu fyrir Coventry á nýársdag. 4.3.2014 22:00
Bale gæti spilað allan leikinn á móti Íslandi Dýrasti leikmaður heims er klár í slaginn gegn strákunum okkar og landsliðsþjálfarinn vill láta hann spila 90 mínútur. 4.3.2014 21:30
Lærisveinar Patreks töpuðu fyrir Þjóðverjum Nýkrýndi bikarmeistarinn flaug til Austurríkis og stýrði heimamönnum í vináttuleik gegn Þýskalandi. 4.3.2014 21:02
Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4.3.2014 20:30
Drekarnir unnu stórsigur á botnliðinu | Besti leikur Ægis Þórs Ægir Þór Steinarsson fór á kostum í sigri Sundsvall Dragons á ecoÖrebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 4.3.2014 19:51
Ledley ekki með Wales en fyrirliðinn klár í slaginn Joe Ledley þurfti að draga sig úr velska hópnum vegna meiðsla og spilar því ekki á morgun. 4.3.2014 19:15
Messan: Pardew varð sjálfum sér til skammar Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, sýndi af sér fádæma hegðun í leik Newcastle um síðustu helgi. Þá skallaði hann leikmann Hull. 4.3.2014 18:15
Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4.3.2014 17:45
Ítali ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í blaki Daniele Mario Capriotti stýrir landsliði kvenna í blaki næstu tvö árin. 4.3.2014 16:54
Risatap á rekstri Liverpool Liverpool tapaði 50 milljónum punda, eða tæplega 9,5 milljörðum íslenskra króna, leiktíðina 2012-13. Skuldir félagsins jukust í kjölfarið um 29 prósent. 4.3.2014 16:45
Messan: Hvaða framherja átti Arsenal að kaupa? "Það var dýrt fyrir þá að kaupa ekki alvöru senter í janúarglugganum," sagði Bjarni Guðjónsson um framherjamálin hjá Arsenal í Messunni. 4.3.2014 16:00
Puyol yfirgefur Barcelona í sumar Einn helsti þjónn Barcelona undanfarin ár, varnartröllið Carles Puyol, tilkynnti í dag að hann myndi yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 4.3.2014 15:49