Fleiri fréttir Leikmenn fá mikinn frjálsan tíma hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson héldu blaðamannafund í dag fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Þetta er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppni HM í Brasilíu. 10.10.2013 14:00 Rooney vildi ekki spila á miðjunni Wayne Rooney, leikmaður enska landsliðsins og Manchester United, hefur nú tjáð sig opinberlega um óánægju hans hjá United á síðustu leiktíð. 10.10.2013 13:45 Danny Murphy leggur skóna á hilluna Knattspyrnumaðurinn Danny Murphy hefur nú tilkynnt að hann hefur lagt skóna á hilluna en hann lék með Blackburn Rovers á síðustu leiktíð. 10.10.2013 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 63-88 | Keflavíkurhraðlestin á fullri ferð Keflvíkingar byrjuðu Dominos-deild karla í körfubolta eins og þeir enduðu Lengjubikarinn með því að fara illa með einn af erkifjendum sínum síðustu ár. Keflvíkingar mættu kokhraustir í Garðabæinn í 1. umferð deildarkeppninnar í kvöld og unnu 25 stiga sigur á Stjörnunni, 88-63. Það er óhætt að grafa upp hugtakið um Keflavíkurhraðlestina því það virðist fátt geta stöðvað lærisveina Andy Johnston þessa dagana. 10.10.2013 12:28 Vettel: Mun meiri munur á ökumönnum hér áður fyrr Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur nú svarað kollega sínum Lewis Hamilton en sá síðarnefndi sagði í viðtali á dögunum að yfirburðir Vettel í Formúlu 1 hefði gert íþróttina heldur óáhugaverð. 10.10.2013 12:15 Skagamenn hafa miklar væntingar til Gunnlaugs Gunnlaugur Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍA og mun hann taka strax við liðinu. ÍA féll í sumar úr Pepsi-deildinni og verður það verkefni Gunnlaugs að koma liðinu aftur upp í hóp þeirra bestu. 10.10.2013 12:12 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 74-94 | Meistaraefnin i stuði Meistaraefnin í KR völtuðu yfir Íslandsmeistara Grindavíkur er Vesturbæingar komu í heimsókn í Röstina í kvöld. 10.10.2013 12:07 Fabio vill fara frá Manchester United Fabio, leikmaður Manchester United, vill yfirgefa félagið en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri með liðinu undanfarið ár. 10.10.2013 11:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 27-23 | Þriðja tap Valsmanna í röð staðreynd ÍR vann sannfærandi 27-23 sigur á Val á heimavelli í Olís-deild karla í kvöld. Heimamenn leiddu frá fyrstu mínútu og náðu Valsmenn lítið að ógna forskoti þeirra. Sturla Ásgeirsson reyndist sínum gömlu félögum erfiður og skoraði 11 mörk í leiknum, þar af sex úr hraðaupphlaupum. 10.10.2013 11:28 Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 21-27 | HK situr sem fastast á botninum Akureyringar sigruðu HK í Digranesi, 21-27, í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Norðanmenn byrjuðu betur í leiknum og náðu forystu snemma á upphafsmínútunum. Mest náðu þeir fimm marka forystu í fyrri hálfleik sem ágætis vörn og markvarsla skapaði. 10.10.2013 11:23 Guðmundur: Ég hef ekki skrifað undir neitt Undanfarna daga hefur Guðmundur Guðmundsson verðir sterklega orðaður við landsliðþjálfarastöðu Dana. 10.10.2013 10:45 Gunnlaugur Jónsson að taka við ÍA Gunnlaugur Jónsson verður ráðinn þjálfari ÍA síðar í dag en hefur íþróttadeild 365 eftir áreiðanlegum heimildum. 10.10.2013 10:08 Hannes mun spila í bleiku til styrktar Bleiku slaufunnar Landsliðmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson, Gunnleifur Gunnleifsson og Haraldur Björnsson verða allir í bleikum markmannsbúningi í leiknum gegn Kýpur annað kvöld. 10.10.2013 10:01 Fimm bestu leikmennirnir í hverju liði í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. 10.10.2013 08:30 Svarti listinn í Pepsi-deildinni í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Það var ekki aðeins skoðað hverjir stóðu sig best heldur einnig hvaða leikmenn teljast vera slökustu leikmenn deildarinnar í sumar samkvæmt mati blaðamanna Fréttablaðsins og Vísis. 10.10.2013 08:00 Einar, Guðmann, Baldur, Viðar og Sverrir efstir á blaði Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Við notuðum líka tækifærið og tókum einnig saman hvaða leikmenn stóðu sig best í hverri stöðu. 10.10.2013 07:30 Björgvin snýr aftur til starfa hjá Keili Björgvin Sigurbergsson hefur verið ráðinn í stöðu yfirgolfkennara og íþróttastjóra Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. 10.10.2013 07:00 Baldur: Rúnar hefur skólað mig mikið til Baldur Sigurðsson, miðjumaður Íslandsmeistara KR, er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. Baldur var loksins heill á undirbúningstímabilinu og telur það hafa skipt öllu máli í sumar. 10.10.2013 07:00 Dominos-deild karla rúllar af stað Dominos-deild karla fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en KR-ingum er spáð Íslandsmeistaratitlinum af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum félaganna fyrir tímabilið. Íslandsmeisturum síðustu tveggja ára, Grindavík, er aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. 10.10.2013 06:00 Þessir fara frítt á völlinn í kvöld Hægt var að vinna miða á tvo leiki í handboltanum og körfuboltanum í dag á Facebook-síðu íþróttadeildar. Nú er búið að draga út vinningshafa. 10.10.2013 00:01 Ásta Birna sá um að afgreiða HK Einn leikur fór fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Þá tók HK á móti Fram í Digranesi. Heimastúlkur í HK höfðu lítið í Fram að gera í kvöld. Munurinn sjö mörk í hálfleik og Fram gaf það forskot aldrei eftir. 9.10.2013 21:21 Úrslit kvöldsins í Dominos-deild kvenna Dominos-deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Keflavík hóf titilvörn sína með því að leggja Hauka í hörkuleik. 9.10.2013 21:14 Róbert skoraði í sigurleik | Tap hjá Gunnari Steini og félögum Íslendingaliðið Paris Handball vann flottan útisigur, 23-26, á Ivry í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.10.2013 20:25 Fyrsta tap Kiel | Rúnar öflugur í fjarveru Alexanders Alfreð Gíslason varð að sætta sig við tap, 34-31, á sínum gamla heimavelli í kvöld er hann fór með lið Kiel til Magdeburg. 9.10.2013 19:51 Öruggt hjá lærisveinum Geirs Strákarnir hans Geirs Sveinssonar í austurríska liðinu Bregenz eru á toppnum eftir enn einn sigurinn í kvöld. 9.10.2013 19:32 Enn eitt tapið hjá Ágústi og hans liði Það gengur hvorki né rekur hjá Ágústi Þór Jóhannssyni og stelpunum hans í SönderjyskE. Liðið tapaði í kvöld sínum sjötta leik í röð. Að þessu sinni á heimavelli gegn HC Odense, 24-26. 9.10.2013 19:08 Stórleikur Odds dugði ekki til Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg smelltu sér í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið vann þá nokkuð þægilegan sigur, 33-26, á botnliði Emsdetten. 9.10.2013 18:36 Anton og Jónas dæma í Meistaradeildinni Dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða á faraldsfæti á næstunni en þeim hefur verið úthlutað verkefni í Meistaradeildinni. 9.10.2013 18:15 Þórir heitur í toppslag Þórir Ólafsson átti fínan leik fyrir lið sitt, Kielce, er það vann enn einn sigurinn í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 9.10.2013 17:23 Rúnar fer líklega ekki með landsliðinu til Austurríkis Ólíklegt er að skyttan örvhenta, Rúnar Kárason, verði með íslenska landsliðinu er það kemur saman í Austurríki í lok mánaðarins. 9.10.2013 16:47 Löwen staðfestir ekki brotthvarf Guðmundar | Kiel vill fá Gensheimer Thorsten Storm, framkvæmdastjóri Rhein-Neckar Löwen, vill ekki staðfesta að Guðmundur Guðmundsson sé að taka við danska landsliðinu. 9.10.2013 16:22 Ágúst: Er með frábæran hóp í höndunum Dominos-deild kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum og ber helst að nefna Reykjavíkurslaginn í Vodafone-höllinni þar sem Valur tekur á móti KR. 9.10.2013 16:00 Bjarni var búinn að segja nei við nokkur félög Bjarni Guðjónsson, fyrirliði Íslandsmeistara KR, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fram og mun þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann tekur við starfi Ríkharðs Daðasonar sem gerði Fram að bikarmeisturum í sumar. 9.10.2013 15:49 Guðlaugur Victor með eins húðflúr og Justin Bieber Það hefur færst í aukana að knattspyrnumenn séu með húðflúr og jafnvel þó nokkuð mörg þeirra. 9.10.2013 14:50 Haraldur Freyr framlengir við Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, hefur framlengt samning sinn við Keflavík til tveggja ára og verður hjá liðinu til loka ársins 2015. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 9.10.2013 14:30 Yfirlýsing frá Bjarna Guðjóns: Það er komið að tímamótum á mínum ferli Bjarni Guðjónsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kveður KR með söknuði en hann mun taka við Fram á næsta tímabili. 9.10.2013 14:13 Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari Fram Bjarni Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Fram en það staðfesti hann í samtali við Fótbolta.net rétt í þessu. 9.10.2013 14:04 Jóhann Kristinn ætlar áfram með Þór/KA í Meistaradeildinni "Völlurinn er enn iðagrænn, hiti undir honum og allt klár,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, fyrir leikinn gegn rússneska liðinu Zorkiy í viðtali við Þór TV. 9.10.2013 13:45 KR-ingar gáfu Bjarna grænt ljós á viðræður við Fram Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 mun Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, vera í viðræðum við Fram um að taka við liðinu fyrir næsta tímabili. 9.10.2013 13:36 Frægð þessara manna byggist á okkur bakvið myndavélina Ezequiel Lavezzi, leikmaður PSG, kom sér í fjölmiðlana um helgina þegar hann varð uppvís af því að fella myndatökumann inn á miðjum velli eftir leik PSG í frönsku úrvalsdeildinni. 9.10.2013 13:00 Sandra María spennt fyrir leiknum gegn FC Zorkiy Í dag fer fram fyrri viðureign Þórs/KA og FC Zorkiy í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Þórsvellinum og hefst leikurinn klukkan fjögur. 9.10.2013 12:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FC Zorkiy 1-2 Þór/KA mátti sætta sig við tap, 1-2, á heimavelli í dag gegn rússneska liðinu FC Zorkiy í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það var Húsvíkingurinn Hafrún Olgeirsdóttir sem skoraði mark norðankvenna í lok leiksins og minnkaði þar muninn í 1-2. 9.10.2013 11:38 De Gea og Ibaka létu mynda sig saman eftir leik OKC og 76ers Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers mættust í æfingaleik í Manchester í gær en liðin eru að undirbúa sig fyrir átökin í NBA-deildinni í vetur. 9.10.2013 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 89-85 | Grindavík vann eftir framlengingu Það var boðið upp á alvöru spennu í Röstinni í kvöld er Snæfell sótti Grindavík heim í Dominos-deild kvenna. Framlengja þurfti leikinn. 9.10.2013 11:24 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 18-17 | Stefán Darri hetjan Stefán Darri Þórsson skoraði sigurmark Framara á síðustu sekúndu leiksins á móti Haukum í Safamýri í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Fram sigraði, 18-17, og er komið á topp deildarinnar með sex stig eftir sigurinn. Leikurinn var spennandi frá fyrstu mínútu og góð skemmtun þó svo að fá mörk litu dagsins ljós. 9.10.2013 11:13 Sjá næstu 50 fréttir
Leikmenn fá mikinn frjálsan tíma hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson héldu blaðamannafund í dag fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Þetta er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppni HM í Brasilíu. 10.10.2013 14:00
Rooney vildi ekki spila á miðjunni Wayne Rooney, leikmaður enska landsliðsins og Manchester United, hefur nú tjáð sig opinberlega um óánægju hans hjá United á síðustu leiktíð. 10.10.2013 13:45
Danny Murphy leggur skóna á hilluna Knattspyrnumaðurinn Danny Murphy hefur nú tilkynnt að hann hefur lagt skóna á hilluna en hann lék með Blackburn Rovers á síðustu leiktíð. 10.10.2013 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 63-88 | Keflavíkurhraðlestin á fullri ferð Keflvíkingar byrjuðu Dominos-deild karla í körfubolta eins og þeir enduðu Lengjubikarinn með því að fara illa með einn af erkifjendum sínum síðustu ár. Keflvíkingar mættu kokhraustir í Garðabæinn í 1. umferð deildarkeppninnar í kvöld og unnu 25 stiga sigur á Stjörnunni, 88-63. Það er óhætt að grafa upp hugtakið um Keflavíkurhraðlestina því það virðist fátt geta stöðvað lærisveina Andy Johnston þessa dagana. 10.10.2013 12:28
Vettel: Mun meiri munur á ökumönnum hér áður fyrr Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur nú svarað kollega sínum Lewis Hamilton en sá síðarnefndi sagði í viðtali á dögunum að yfirburðir Vettel í Formúlu 1 hefði gert íþróttina heldur óáhugaverð. 10.10.2013 12:15
Skagamenn hafa miklar væntingar til Gunnlaugs Gunnlaugur Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍA og mun hann taka strax við liðinu. ÍA féll í sumar úr Pepsi-deildinni og verður það verkefni Gunnlaugs að koma liðinu aftur upp í hóp þeirra bestu. 10.10.2013 12:12
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 74-94 | Meistaraefnin i stuði Meistaraefnin í KR völtuðu yfir Íslandsmeistara Grindavíkur er Vesturbæingar komu í heimsókn í Röstina í kvöld. 10.10.2013 12:07
Fabio vill fara frá Manchester United Fabio, leikmaður Manchester United, vill yfirgefa félagið en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri með liðinu undanfarið ár. 10.10.2013 11:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 27-23 | Þriðja tap Valsmanna í röð staðreynd ÍR vann sannfærandi 27-23 sigur á Val á heimavelli í Olís-deild karla í kvöld. Heimamenn leiddu frá fyrstu mínútu og náðu Valsmenn lítið að ógna forskoti þeirra. Sturla Ásgeirsson reyndist sínum gömlu félögum erfiður og skoraði 11 mörk í leiknum, þar af sex úr hraðaupphlaupum. 10.10.2013 11:28
Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 21-27 | HK situr sem fastast á botninum Akureyringar sigruðu HK í Digranesi, 21-27, í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Norðanmenn byrjuðu betur í leiknum og náðu forystu snemma á upphafsmínútunum. Mest náðu þeir fimm marka forystu í fyrri hálfleik sem ágætis vörn og markvarsla skapaði. 10.10.2013 11:23
Guðmundur: Ég hef ekki skrifað undir neitt Undanfarna daga hefur Guðmundur Guðmundsson verðir sterklega orðaður við landsliðþjálfarastöðu Dana. 10.10.2013 10:45
Gunnlaugur Jónsson að taka við ÍA Gunnlaugur Jónsson verður ráðinn þjálfari ÍA síðar í dag en hefur íþróttadeild 365 eftir áreiðanlegum heimildum. 10.10.2013 10:08
Hannes mun spila í bleiku til styrktar Bleiku slaufunnar Landsliðmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson, Gunnleifur Gunnleifsson og Haraldur Björnsson verða allir í bleikum markmannsbúningi í leiknum gegn Kýpur annað kvöld. 10.10.2013 10:01
Fimm bestu leikmennirnir í hverju liði í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. 10.10.2013 08:30
Svarti listinn í Pepsi-deildinni í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Það var ekki aðeins skoðað hverjir stóðu sig best heldur einnig hvaða leikmenn teljast vera slökustu leikmenn deildarinnar í sumar samkvæmt mati blaðamanna Fréttablaðsins og Vísis. 10.10.2013 08:00
Einar, Guðmann, Baldur, Viðar og Sverrir efstir á blaði Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Við notuðum líka tækifærið og tókum einnig saman hvaða leikmenn stóðu sig best í hverri stöðu. 10.10.2013 07:30
Björgvin snýr aftur til starfa hjá Keili Björgvin Sigurbergsson hefur verið ráðinn í stöðu yfirgolfkennara og íþróttastjóra Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. 10.10.2013 07:00
Baldur: Rúnar hefur skólað mig mikið til Baldur Sigurðsson, miðjumaður Íslandsmeistara KR, er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. Baldur var loksins heill á undirbúningstímabilinu og telur það hafa skipt öllu máli í sumar. 10.10.2013 07:00
Dominos-deild karla rúllar af stað Dominos-deild karla fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en KR-ingum er spáð Íslandsmeistaratitlinum af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum félaganna fyrir tímabilið. Íslandsmeisturum síðustu tveggja ára, Grindavík, er aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. 10.10.2013 06:00
Þessir fara frítt á völlinn í kvöld Hægt var að vinna miða á tvo leiki í handboltanum og körfuboltanum í dag á Facebook-síðu íþróttadeildar. Nú er búið að draga út vinningshafa. 10.10.2013 00:01
Ásta Birna sá um að afgreiða HK Einn leikur fór fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Þá tók HK á móti Fram í Digranesi. Heimastúlkur í HK höfðu lítið í Fram að gera í kvöld. Munurinn sjö mörk í hálfleik og Fram gaf það forskot aldrei eftir. 9.10.2013 21:21
Úrslit kvöldsins í Dominos-deild kvenna Dominos-deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Keflavík hóf titilvörn sína með því að leggja Hauka í hörkuleik. 9.10.2013 21:14
Róbert skoraði í sigurleik | Tap hjá Gunnari Steini og félögum Íslendingaliðið Paris Handball vann flottan útisigur, 23-26, á Ivry í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.10.2013 20:25
Fyrsta tap Kiel | Rúnar öflugur í fjarveru Alexanders Alfreð Gíslason varð að sætta sig við tap, 34-31, á sínum gamla heimavelli í kvöld er hann fór með lið Kiel til Magdeburg. 9.10.2013 19:51
Öruggt hjá lærisveinum Geirs Strákarnir hans Geirs Sveinssonar í austurríska liðinu Bregenz eru á toppnum eftir enn einn sigurinn í kvöld. 9.10.2013 19:32
Enn eitt tapið hjá Ágústi og hans liði Það gengur hvorki né rekur hjá Ágústi Þór Jóhannssyni og stelpunum hans í SönderjyskE. Liðið tapaði í kvöld sínum sjötta leik í röð. Að þessu sinni á heimavelli gegn HC Odense, 24-26. 9.10.2013 19:08
Stórleikur Odds dugði ekki til Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg smelltu sér í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið vann þá nokkuð þægilegan sigur, 33-26, á botnliði Emsdetten. 9.10.2013 18:36
Anton og Jónas dæma í Meistaradeildinni Dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða á faraldsfæti á næstunni en þeim hefur verið úthlutað verkefni í Meistaradeildinni. 9.10.2013 18:15
Þórir heitur í toppslag Þórir Ólafsson átti fínan leik fyrir lið sitt, Kielce, er það vann enn einn sigurinn í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 9.10.2013 17:23
Rúnar fer líklega ekki með landsliðinu til Austurríkis Ólíklegt er að skyttan örvhenta, Rúnar Kárason, verði með íslenska landsliðinu er það kemur saman í Austurríki í lok mánaðarins. 9.10.2013 16:47
Löwen staðfestir ekki brotthvarf Guðmundar | Kiel vill fá Gensheimer Thorsten Storm, framkvæmdastjóri Rhein-Neckar Löwen, vill ekki staðfesta að Guðmundur Guðmundsson sé að taka við danska landsliðinu. 9.10.2013 16:22
Ágúst: Er með frábæran hóp í höndunum Dominos-deild kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum og ber helst að nefna Reykjavíkurslaginn í Vodafone-höllinni þar sem Valur tekur á móti KR. 9.10.2013 16:00
Bjarni var búinn að segja nei við nokkur félög Bjarni Guðjónsson, fyrirliði Íslandsmeistara KR, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fram og mun þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann tekur við starfi Ríkharðs Daðasonar sem gerði Fram að bikarmeisturum í sumar. 9.10.2013 15:49
Guðlaugur Victor með eins húðflúr og Justin Bieber Það hefur færst í aukana að knattspyrnumenn séu með húðflúr og jafnvel þó nokkuð mörg þeirra. 9.10.2013 14:50
Haraldur Freyr framlengir við Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, hefur framlengt samning sinn við Keflavík til tveggja ára og verður hjá liðinu til loka ársins 2015. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 9.10.2013 14:30
Yfirlýsing frá Bjarna Guðjóns: Það er komið að tímamótum á mínum ferli Bjarni Guðjónsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kveður KR með söknuði en hann mun taka við Fram á næsta tímabili. 9.10.2013 14:13
Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari Fram Bjarni Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Fram en það staðfesti hann í samtali við Fótbolta.net rétt í þessu. 9.10.2013 14:04
Jóhann Kristinn ætlar áfram með Þór/KA í Meistaradeildinni "Völlurinn er enn iðagrænn, hiti undir honum og allt klár,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, fyrir leikinn gegn rússneska liðinu Zorkiy í viðtali við Þór TV. 9.10.2013 13:45
KR-ingar gáfu Bjarna grænt ljós á viðræður við Fram Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 mun Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, vera í viðræðum við Fram um að taka við liðinu fyrir næsta tímabili. 9.10.2013 13:36
Frægð þessara manna byggist á okkur bakvið myndavélina Ezequiel Lavezzi, leikmaður PSG, kom sér í fjölmiðlana um helgina þegar hann varð uppvís af því að fella myndatökumann inn á miðjum velli eftir leik PSG í frönsku úrvalsdeildinni. 9.10.2013 13:00
Sandra María spennt fyrir leiknum gegn FC Zorkiy Í dag fer fram fyrri viðureign Þórs/KA og FC Zorkiy í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Þórsvellinum og hefst leikurinn klukkan fjögur. 9.10.2013 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FC Zorkiy 1-2 Þór/KA mátti sætta sig við tap, 1-2, á heimavelli í dag gegn rússneska liðinu FC Zorkiy í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það var Húsvíkingurinn Hafrún Olgeirsdóttir sem skoraði mark norðankvenna í lok leiksins og minnkaði þar muninn í 1-2. 9.10.2013 11:38
De Gea og Ibaka létu mynda sig saman eftir leik OKC og 76ers Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers mættust í æfingaleik í Manchester í gær en liðin eru að undirbúa sig fyrir átökin í NBA-deildinni í vetur. 9.10.2013 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 89-85 | Grindavík vann eftir framlengingu Það var boðið upp á alvöru spennu í Röstinni í kvöld er Snæfell sótti Grindavík heim í Dominos-deild kvenna. Framlengja þurfti leikinn. 9.10.2013 11:24
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 18-17 | Stefán Darri hetjan Stefán Darri Þórsson skoraði sigurmark Framara á síðustu sekúndu leiksins á móti Haukum í Safamýri í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Fram sigraði, 18-17, og er komið á topp deildarinnar með sex stig eftir sigurinn. Leikurinn var spennandi frá fyrstu mínútu og góð skemmtun þó svo að fá mörk litu dagsins ljós. 9.10.2013 11:13