Fleiri fréttir Gat ekki sætt mig við þessa launalækkun "Grindavík segir mér upp störfum þann fjórða október 2012 þegar forráðamenn félagsins afhenda mér uppsagnarbréf,“ segir Guðjón Þórðarson í samtali við Fréttablaðið í gær. 9.10.2013 07:00 Ég er orðinn betri knattspyrnumaður Guðlaugur Victor Pálsson er í fyrsta sinn í A-landsliðshópi íslenska landsliðsins. Guðlaugur hefur fundið sig vel hjá hollenska liðinu N.E.C. Nijmegen. 9.10.2013 06:00 Lavezzi felldi myndatökumann | Myndband Ezequiel Lavezzi, leikmaður franska liðsins PSG, sýndi af sér ömurlega hegðun eftir leik PSG og Marseille á dögunum. 8.10.2013 23:00 Mutombo ætlar að fara með NBA til Afríku Dikembe Mutombo, einn af frægari miðherjum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, sagði BBC frá því að á stefnuskránni sé að fara með NBA-lið til Afríku á næstunni. 8.10.2013 23:30 Messan: Liverpool getur orðið meistari Liverpool hefur byrjað tímabilið frábærlega og framherjar liðsins, Luis Suarez og Daniel Sturridge, eru sjóðheitir þessa dagana. 8.10.2013 22:30 Úrslit kvöldsins í Olís-deild kvenna Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Mikil spenna var í flestum leikjanna. 8.10.2013 21:47 Þorgerður sterk í endurkomuleiknum Landsliðskonan Þorgerður Anna Atladóttir snéri aftur á handboltavöllinn í kvöld er lið hennar, Flint Tönsberg, lék gegn Bækkelagt í bikarnum. 8.10.2013 21:08 Barcelona ætlar að reyna að stela Januzaj af United Adnan Januzaj hefur heldur betur verið í sviðsljósinu síðan að hann skoraði bæði mörk Englandsmeistara Manchester United í 2-1 sigri á Sunderland en þessi 18 ára strákur þykir efni í súperstjörnu og bæði landslið og félagslið eru farin að berjast um hann. 8.10.2013 20:30 Bestu þjóðirnar mætast ekki í umspilinu Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út að það "bestu" þjóðirnar muni ekki mætast innbyrðis í umspilinu í undankeppni HM heldur verður þjóðunum raðað í efri og neðri styrkleikaflokk fyrir dráttinn. 8.10.2013 19:45 Drekarnir grilluðu KFUM-drengina Íslendingaliðið Sundsvall Dragons lenti ekki í neinum vandræðum í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. 8.10.2013 18:53 Messan: Uppgjör helgarinnar Venju samkvæmt velja strákarnir í Messunni hetjur og skúrka helgarinnar. 8.10.2013 18:30 Bellamy kveður landsliðið í ár Craig Bellamy, leikmaður Cardiff og velska landsliðsins, hefur ákveðið að hætta að spila með velska landsliðinu þegar undankeppni HM lýkur en Wales á ekki lengur möguleika á því að komast á HM í Brasilíu 2014. 8.10.2013 18:15 Rúrik: Eigum harma að hefna gegn Kýpur "Það er alltaf gaman að koma í landsliðsverkefni og gaman að hitta strákana, sérstaklega þegar gengur svona vel,“ sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 8.10.2013 17:30 Messan ræddi við Ryan Giggs um Januzaj Undrabarnið Adnan Januzaj sló eftirminnilega í gegn með Man. Utd um síðustu helgi og var valinn leikmaður helgarinnar eftir að hafa skorað tvö mörk í leiknum gegn Sunderland. 8.10.2013 17:17 Gylfi ekki bestur hjá Tottenham í september Gylfi Þór Sigurðsson fór á kostum í september-mánuði og skoraði þá þrjú mörk í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham-liðið tapaði líka eina leiknum sem hann kom ekki við sögu. Það dugaði þó ekki til að stuðningsmennirnir völdu hann besta leikmann mánaðarins hjá félaginu. 8.10.2013 16:45 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Grótta 20-20 | Grótta skoraði þrjú síðustu mörkin Gróttukonur urðu fyrstar til að taka stig af Val í vetur þegar þær náðu 20-20 jafntefli við Val í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld þegar liðin mættust í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Gróttuliðið skoraði þrjú síðustu mörkin í leiknum og fékk að auki tækifæri til að tryggja sér sigur í lokasókninni. 8.10.2013 16:41 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-35 | Florentina í stuði Stjörnustúlkur sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í kvöld en Eyjastúlkur áttu aldrei möguleika gegn sterku liði gestanna. 8.10.2013 16:39 Mínútuþögn fyrir alla leiki í 1. umferð til minningar um Ólaf Rafnsson Mínútuþögn verður fyrir alla leiki í fyrstu umferð Dominos-deildar karla og kvenna og 1. deildar karla og kvenna til minningar Ólafs Rafnssonar, fyrrum forseti Íþrótta-og Ólympíusambands Íslands og forseti FIBA Europe, sem lést skyndilega í sumar. 8.10.2013 16:34 Stöð 2 Sport blæs til sóknar í körfuboltaumfjöllun Stöð 2 Sport mun blása til sóknar í umfjöllun sinni um íslenskan körfuknattleik en fyrr í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Körfuknattleikssambands Ísland og Stöð 2 Sport. 8.10.2013 16:22 Jóhann Berg: Þurfum að finna leiðir í gegnum þessa sterku vörn "Það er alltaf mikil stemmning í hópnum og mikil tilhlökkun fyrir þessa tvo landsleiki,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 8.10.2013 16:00 Guðmundur er rétti maðurinn fyrir danska landsliðið Danir eru farnir að velta fyrir sér hvernig þjálfari það sé sem muni taka við af Ulrik Wilbek með danska landsliðið í lok janúar. 8.10.2013 15:36 Segja að Guðmundur taki við danska landsliðinu Danskir fjölmiðlar fullyrða það í dag að Guðmundur Þórður Guðmundsson verði næsti landsliðsþjálfari Danmerkur í handbolta. 8.10.2013 15:08 Fellaini æfir með belgíska landsliðinu Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, er mættur til móts við belgíska landsliðið í knattspyrnu og mun æfa með liðinu á næstu dögum. 8.10.2013 14:30 KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í körfunni KR og Valur verða Íslandsmeistarar í körfubolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt rétt áðan á árlegum kynningarfundi KKÍ fyrir Dominosdeildir karla og kvenna. Á kynningarfundinum var skrifað undir samstarfssamning við Stöð 2 sport um stóraukna umfjöllun um Domino's deildirnar í vetur. 8.10.2013 14:03 Poyet: Þurfum að mynda gott samband við stuðningsmennina Gus Poyet , nýráðinn knattspyrnustjóri Sunderland, ætlar að sanna sig fyrir aðdáendum klúbbsins með góðum árangri. 8.10.2013 13:45 Birkir Már æfði ekki vegna veikinda Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Brann, gat ekki tekið þátt á æfingu liðsins í morgun þar sem hann er veikur. 8.10.2013 13:09 Ruddy: Hart er enn fyrsti valkostur Markvörðurinn John Ruddy stendur með samherja sínum Joe Hart hjá enska landsliðinu og vill meina að hann sé enn markvörður númer eitt. 8.10.2013 13:00 Bjarki Már markahæstur Íslendinganna Bjarki Már Elísson, hornamaður Eisenach, er markahæsti íslenski leikmaðurinn í efstu deild þýska handboltans að loknum átta umferðum. 8.10.2013 12:15 Þóttist vera strákur til að fá að vera með Rachel Yankey er einn besti leikmaður í heiminum í dag en þessi enska knattspyrnukona hefur gengið í gegnum margt til að komast á þann stað. 8.10.2013 11:30 Januzaj: Vill ekki hugsa um landsliðsferilinn núna Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, er lítið að hugsa um landsliðsferil sinn þessa daganna og vill frekar einbeita sér að því að ná góðum árangri með United. 8.10.2013 10:45 Ólafur Jóhannesson hættur með Hauka Ólafur Jóhannesson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Hauka en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolta.net. 8.10.2013 10:21 Æfing landsliðsins færð inn í Fífuna Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun æfa saman í dag en liðið leikur gegn Kýpur á föstudagskvöldið í undankeppni heimsmeistaramótsins en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. 8.10.2013 09:33 Ramsey og Wenger bestir í september Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, hafa verið kjörnir besti leikmaður og stjóri ensku úrvalsdeildarinnar í september. 8.10.2013 09:31 Poyet ráðinn knattspyrnustjóri Sunderland Enska knattspyrnufélagið Sunderland hefur ráðir Gus Poyet sem knattspyrnustjóra liðsins en þessi 45 ára Úrúgvæi gerir tveggja ára samning við félagið. 8.10.2013 09:15 Lars er jákvæður fyrir því að halda áfram Formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, segir Svíann Lars Lagerbäck vera jákvæðan fyrir því að halda áfram þjálfun íslenska landsliðsins. Formlegar viðræður hefjast í næstu viku. Lagerbäck hafði jafnvel hugsað sér að hætta í þjálfun. 8.10.2013 07:00 Guðjón mætir Grindavík fyrir dómstólum Árið 2011 var Guðjón Þórðarson ráðinn þjálfari Grindvíkinga og gerði þá þriggja ára samning við knattspyrnudeild félagsins. 8.10.2013 06:30 Nýr þjálfari ráðinn til Fram í vikulok Fram hefur ekki enn ráðið þjálfara fyrir meistaraflokk karla en stjórn knattspyrnudeildar Fram náði ekki samkomulagi við Ríkharð Daðason um að halda áfram. 8.10.2013 06:00 Cole dregur sig úr enska landsliðshópnum Ashley Cole mun ekki spila með enska landsliðinu á föstudag gegn Svartfjallalandi. Cole er meiddur og getur því ekki spilað. 7.10.2013 22:45 Dujshebaev að taka við HC Vardar Zoran Kastratovic var rekinn sem þjálfari HC Vardar fyrr í dag en hann hafði aðeins verið með liðið í þrjá mánuði. 7.10.2013 22:00 Wilshere segist vera hættur að reykja Það varð uppi fótur og fit í herbúðum Arsenal þegar vonarstjarna liðsins, Jack Wilshere, var myndaður með sígarettu um daginn. 7.10.2013 21:19 Hamilton: Yfirburðir Vettel eru farnir að svæfa áhorfendur Ökuþórinn Lewis Hamilton vill meina að yfirburðir Sebastian Vettel í Formúlu 1 kappakstrinum um þessar mundir sé að svæfa áhorfendur og að áhuginn á keppnunum sé að minnka. 7.10.2013 21:15 Liðið mitt: Pavel býður Sverri Bergmann í mat Nýr þáttur verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í vetur en í þættinum verða öll lið Dominos-deildar karla heimsótt. 7.10.2013 20:30 Sundsvall skellti toppliðinu Íslendingaliðið Sundsvall komst í kvöld í annað sæti sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Sundsvall vann þá góðan sigur á toppliði deildarinnar, Falkenberg. 7.10.2013 19:06 Kompany frá í fjórar vikur vegna meiðsla Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður frá keppni næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla en leikmaðurinn hefur oft á tíðum reynst City liðinu gríðarlega mikilvægur. 7.10.2013 18:15 Khedira: Özil færir Arsenal nær titlinum Knattspyrnumaðurinn Sami Khedira, leikmaður Real Madrid, vill meina að Mesut Özil geti hjálpað Arsenal að verða enskur meistari á ný eftir töluverða bið. 7.10.2013 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Gat ekki sætt mig við þessa launalækkun "Grindavík segir mér upp störfum þann fjórða október 2012 þegar forráðamenn félagsins afhenda mér uppsagnarbréf,“ segir Guðjón Þórðarson í samtali við Fréttablaðið í gær. 9.10.2013 07:00
Ég er orðinn betri knattspyrnumaður Guðlaugur Victor Pálsson er í fyrsta sinn í A-landsliðshópi íslenska landsliðsins. Guðlaugur hefur fundið sig vel hjá hollenska liðinu N.E.C. Nijmegen. 9.10.2013 06:00
Lavezzi felldi myndatökumann | Myndband Ezequiel Lavezzi, leikmaður franska liðsins PSG, sýndi af sér ömurlega hegðun eftir leik PSG og Marseille á dögunum. 8.10.2013 23:00
Mutombo ætlar að fara með NBA til Afríku Dikembe Mutombo, einn af frægari miðherjum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, sagði BBC frá því að á stefnuskránni sé að fara með NBA-lið til Afríku á næstunni. 8.10.2013 23:30
Messan: Liverpool getur orðið meistari Liverpool hefur byrjað tímabilið frábærlega og framherjar liðsins, Luis Suarez og Daniel Sturridge, eru sjóðheitir þessa dagana. 8.10.2013 22:30
Úrslit kvöldsins í Olís-deild kvenna Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Mikil spenna var í flestum leikjanna. 8.10.2013 21:47
Þorgerður sterk í endurkomuleiknum Landsliðskonan Þorgerður Anna Atladóttir snéri aftur á handboltavöllinn í kvöld er lið hennar, Flint Tönsberg, lék gegn Bækkelagt í bikarnum. 8.10.2013 21:08
Barcelona ætlar að reyna að stela Januzaj af United Adnan Januzaj hefur heldur betur verið í sviðsljósinu síðan að hann skoraði bæði mörk Englandsmeistara Manchester United í 2-1 sigri á Sunderland en þessi 18 ára strákur þykir efni í súperstjörnu og bæði landslið og félagslið eru farin að berjast um hann. 8.10.2013 20:30
Bestu þjóðirnar mætast ekki í umspilinu Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út að það "bestu" þjóðirnar muni ekki mætast innbyrðis í umspilinu í undankeppni HM heldur verður þjóðunum raðað í efri og neðri styrkleikaflokk fyrir dráttinn. 8.10.2013 19:45
Drekarnir grilluðu KFUM-drengina Íslendingaliðið Sundsvall Dragons lenti ekki í neinum vandræðum í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. 8.10.2013 18:53
Messan: Uppgjör helgarinnar Venju samkvæmt velja strákarnir í Messunni hetjur og skúrka helgarinnar. 8.10.2013 18:30
Bellamy kveður landsliðið í ár Craig Bellamy, leikmaður Cardiff og velska landsliðsins, hefur ákveðið að hætta að spila með velska landsliðinu þegar undankeppni HM lýkur en Wales á ekki lengur möguleika á því að komast á HM í Brasilíu 2014. 8.10.2013 18:15
Rúrik: Eigum harma að hefna gegn Kýpur "Það er alltaf gaman að koma í landsliðsverkefni og gaman að hitta strákana, sérstaklega þegar gengur svona vel,“ sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 8.10.2013 17:30
Messan ræddi við Ryan Giggs um Januzaj Undrabarnið Adnan Januzaj sló eftirminnilega í gegn með Man. Utd um síðustu helgi og var valinn leikmaður helgarinnar eftir að hafa skorað tvö mörk í leiknum gegn Sunderland. 8.10.2013 17:17
Gylfi ekki bestur hjá Tottenham í september Gylfi Þór Sigurðsson fór á kostum í september-mánuði og skoraði þá þrjú mörk í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham-liðið tapaði líka eina leiknum sem hann kom ekki við sögu. Það dugaði þó ekki til að stuðningsmennirnir völdu hann besta leikmann mánaðarins hjá félaginu. 8.10.2013 16:45
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Grótta 20-20 | Grótta skoraði þrjú síðustu mörkin Gróttukonur urðu fyrstar til að taka stig af Val í vetur þegar þær náðu 20-20 jafntefli við Val í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld þegar liðin mættust í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Gróttuliðið skoraði þrjú síðustu mörkin í leiknum og fékk að auki tækifæri til að tryggja sér sigur í lokasókninni. 8.10.2013 16:41
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-35 | Florentina í stuði Stjörnustúlkur sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í kvöld en Eyjastúlkur áttu aldrei möguleika gegn sterku liði gestanna. 8.10.2013 16:39
Mínútuþögn fyrir alla leiki í 1. umferð til minningar um Ólaf Rafnsson Mínútuþögn verður fyrir alla leiki í fyrstu umferð Dominos-deildar karla og kvenna og 1. deildar karla og kvenna til minningar Ólafs Rafnssonar, fyrrum forseti Íþrótta-og Ólympíusambands Íslands og forseti FIBA Europe, sem lést skyndilega í sumar. 8.10.2013 16:34
Stöð 2 Sport blæs til sóknar í körfuboltaumfjöllun Stöð 2 Sport mun blása til sóknar í umfjöllun sinni um íslenskan körfuknattleik en fyrr í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Körfuknattleikssambands Ísland og Stöð 2 Sport. 8.10.2013 16:22
Jóhann Berg: Þurfum að finna leiðir í gegnum þessa sterku vörn "Það er alltaf mikil stemmning í hópnum og mikil tilhlökkun fyrir þessa tvo landsleiki,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 8.10.2013 16:00
Guðmundur er rétti maðurinn fyrir danska landsliðið Danir eru farnir að velta fyrir sér hvernig þjálfari það sé sem muni taka við af Ulrik Wilbek með danska landsliðið í lok janúar. 8.10.2013 15:36
Segja að Guðmundur taki við danska landsliðinu Danskir fjölmiðlar fullyrða það í dag að Guðmundur Þórður Guðmundsson verði næsti landsliðsþjálfari Danmerkur í handbolta. 8.10.2013 15:08
Fellaini æfir með belgíska landsliðinu Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, er mættur til móts við belgíska landsliðið í knattspyrnu og mun æfa með liðinu á næstu dögum. 8.10.2013 14:30
KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í körfunni KR og Valur verða Íslandsmeistarar í körfubolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt rétt áðan á árlegum kynningarfundi KKÍ fyrir Dominosdeildir karla og kvenna. Á kynningarfundinum var skrifað undir samstarfssamning við Stöð 2 sport um stóraukna umfjöllun um Domino's deildirnar í vetur. 8.10.2013 14:03
Poyet: Þurfum að mynda gott samband við stuðningsmennina Gus Poyet , nýráðinn knattspyrnustjóri Sunderland, ætlar að sanna sig fyrir aðdáendum klúbbsins með góðum árangri. 8.10.2013 13:45
Birkir Már æfði ekki vegna veikinda Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Brann, gat ekki tekið þátt á æfingu liðsins í morgun þar sem hann er veikur. 8.10.2013 13:09
Ruddy: Hart er enn fyrsti valkostur Markvörðurinn John Ruddy stendur með samherja sínum Joe Hart hjá enska landsliðinu og vill meina að hann sé enn markvörður númer eitt. 8.10.2013 13:00
Bjarki Már markahæstur Íslendinganna Bjarki Már Elísson, hornamaður Eisenach, er markahæsti íslenski leikmaðurinn í efstu deild þýska handboltans að loknum átta umferðum. 8.10.2013 12:15
Þóttist vera strákur til að fá að vera með Rachel Yankey er einn besti leikmaður í heiminum í dag en þessi enska knattspyrnukona hefur gengið í gegnum margt til að komast á þann stað. 8.10.2013 11:30
Januzaj: Vill ekki hugsa um landsliðsferilinn núna Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, er lítið að hugsa um landsliðsferil sinn þessa daganna og vill frekar einbeita sér að því að ná góðum árangri með United. 8.10.2013 10:45
Ólafur Jóhannesson hættur með Hauka Ólafur Jóhannesson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Hauka en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolta.net. 8.10.2013 10:21
Æfing landsliðsins færð inn í Fífuna Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun æfa saman í dag en liðið leikur gegn Kýpur á föstudagskvöldið í undankeppni heimsmeistaramótsins en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. 8.10.2013 09:33
Ramsey og Wenger bestir í september Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, hafa verið kjörnir besti leikmaður og stjóri ensku úrvalsdeildarinnar í september. 8.10.2013 09:31
Poyet ráðinn knattspyrnustjóri Sunderland Enska knattspyrnufélagið Sunderland hefur ráðir Gus Poyet sem knattspyrnustjóra liðsins en þessi 45 ára Úrúgvæi gerir tveggja ára samning við félagið. 8.10.2013 09:15
Lars er jákvæður fyrir því að halda áfram Formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, segir Svíann Lars Lagerbäck vera jákvæðan fyrir því að halda áfram þjálfun íslenska landsliðsins. Formlegar viðræður hefjast í næstu viku. Lagerbäck hafði jafnvel hugsað sér að hætta í þjálfun. 8.10.2013 07:00
Guðjón mætir Grindavík fyrir dómstólum Árið 2011 var Guðjón Þórðarson ráðinn þjálfari Grindvíkinga og gerði þá þriggja ára samning við knattspyrnudeild félagsins. 8.10.2013 06:30
Nýr þjálfari ráðinn til Fram í vikulok Fram hefur ekki enn ráðið þjálfara fyrir meistaraflokk karla en stjórn knattspyrnudeildar Fram náði ekki samkomulagi við Ríkharð Daðason um að halda áfram. 8.10.2013 06:00
Cole dregur sig úr enska landsliðshópnum Ashley Cole mun ekki spila með enska landsliðinu á föstudag gegn Svartfjallalandi. Cole er meiddur og getur því ekki spilað. 7.10.2013 22:45
Dujshebaev að taka við HC Vardar Zoran Kastratovic var rekinn sem þjálfari HC Vardar fyrr í dag en hann hafði aðeins verið með liðið í þrjá mánuði. 7.10.2013 22:00
Wilshere segist vera hættur að reykja Það varð uppi fótur og fit í herbúðum Arsenal þegar vonarstjarna liðsins, Jack Wilshere, var myndaður með sígarettu um daginn. 7.10.2013 21:19
Hamilton: Yfirburðir Vettel eru farnir að svæfa áhorfendur Ökuþórinn Lewis Hamilton vill meina að yfirburðir Sebastian Vettel í Formúlu 1 kappakstrinum um þessar mundir sé að svæfa áhorfendur og að áhuginn á keppnunum sé að minnka. 7.10.2013 21:15
Liðið mitt: Pavel býður Sverri Bergmann í mat Nýr þáttur verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í vetur en í þættinum verða öll lið Dominos-deildar karla heimsótt. 7.10.2013 20:30
Sundsvall skellti toppliðinu Íslendingaliðið Sundsvall komst í kvöld í annað sæti sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Sundsvall vann þá góðan sigur á toppliði deildarinnar, Falkenberg. 7.10.2013 19:06
Kompany frá í fjórar vikur vegna meiðsla Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður frá keppni næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla en leikmaðurinn hefur oft á tíðum reynst City liðinu gríðarlega mikilvægur. 7.10.2013 18:15
Khedira: Özil færir Arsenal nær titlinum Knattspyrnumaðurinn Sami Khedira, leikmaður Real Madrid, vill meina að Mesut Özil geti hjálpað Arsenal að verða enskur meistari á ný eftir töluverða bið. 7.10.2013 17:30