Fleiri fréttir Drogba og félagar þurftu að flýja völlinn Nokkur hundruð áhorfendur ruddust inn á völlinn og stöðvuðu með því viðureign Galatasaray og Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta á ólympíuleikvanginum í Istanbul í kvöld. 22.9.2013 23:30 Mikilvægur sigur hjá FCK | Helsingborg tapaði stórum stigum Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku og sænsku úrvalsdeldinni í kvöld. FCK hafði betur í baráttu Íslendingaliðanna gegn OB 2-1 í dönsku deildinni. Helsingborg náði aðeins 2-2 jafntefli gegn botnliði Syrianska í sænsku úrvalsdeildinni. 22.9.2013 23:00 Matthías með tvö í þriðja sigri Start í röð | Myndband Matthías Vilhjálmsson skoraði bæði mörk Start sem sigraði Sogndal í mikilvægum leik í fallbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Start er komið úr fallsæti eftir þrjá sigra í röð. 22.9.2013 22:15 Myndbönd frá fagnaðarlátum KR-inga Fagnaðarlæti KR-inga voru gríðarleg í leikslok eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Val í dag 2-1. 22.9.2013 22:07 Frakkar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Frakkar urðu í kvöld Evrópumeistarar í körfubolta í fyrsta skipti í sögunni en liðið vann auðveldan sigur á Litháen 80-66 í Slóveníu. 22.9.2013 21:55 Átta liða úrslit klár í Lengjubikarnum Riðlakeppni Lengjubikars karla í körfubolta lauk í kvöld og er því ljóst hvaða átta lið eru komin í átta liða úrslit. Þór Þorlákshöfn og KFÍ voru síðustu liðin til að tryggja sig inn í átta liða úrslitin. 22.9.2013 21:54 Napolí með fullt hús stiga eftir sigur á Milan Napolí gerði góða ferð á Stadio Giuseppe Meazza í Milano í kvöld þegar liðið lagði AC Milan 2-1 í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. 22.9.2013 20:55 Di Canio rekinn frá Sunderland Sky fréttastofan greinir frá því að Paolo Di Canio hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland nú í kvöld. Fréttir frá því fyrr í dag hermdu að hann fengi tvo leiki til viðbótar til að snúa gengi Sunderland en þær reyndust ekki á rökum reistar. 22.9.2013 20:43 Bale á bekknum þegar Real Madrid skellti Getafe Gareth Bale sat allan tíman á bekknum þegar Real Madrid skellti Getafe 4-1. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real sem var 2-1 yfir í hálfleik. 22.9.2013 20:03 Ótrúlegur sigur Kiel | Guðjón og Aron áberandi Þýska stórliðið Kiel vann ótrúlegan sigur á pólska liðinu Wisla Plock í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Kiel vann eins marks sigur 34-33. 22.9.2013 19:35 Grétar: Fyrst og fremst mikill léttir "Það sem kemur fyrst upp í huga manns er mikill léttir,“ segir Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. 22.9.2013 19:18 Atli: Byrjuðum strax að undirbúa okkur í nóvember "Það verður að segjast alveg eins og er að þetta er mjög góð tilfinning,“ segir Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Val í dag. 22.9.2013 19:13 Gary: Lögðum alla þessa vinnu á okkur fyrir þetta andartak "Þetta er alveg ný tilfinning fyrir mig og ótrúlega sætt að vinna þennan titil,“ segir Gary Martin, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. 22.9.2013 19:05 Rúnar: Breiður hópur lagði grunninn „Það var í raun aðeins meiri ró yfir liðinu í dag, meira stress fyrir leikinn gegn Blikum á fimmtudaginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn árið 2013. 22.9.2013 18:54 Ajax tapaði 4-0 fyrir PSV Ajax steinlá fyrir PSV í hollenska boltanum, 4-0, og var það annan leikinn í röð sem Ajax tapar 4-0. 22.9.2013 17:22 Vettel vann Singapúr-kappaksturinn örugglega Sebastian Vettel var ósnertanlegur í kappakstrinum í Singapore í dag, Heimsmeistarinn var fremstur á ráslínu, og það var bara í fyrstu beygju sem einhver ógnaði honum, Vettel náði strax góðri foryst sem hann hélt til loka. 22.9.2013 15:28 AZ steinlá á útivelli Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 68 mínúturnar fyrir AZ sem tapaði 3-0 fyrir NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron Jóhannsson lék allan leikinn í framlínu AZ. 22.9.2013 15:10 Roma enn með fullt hús stiga | Emil byrjaði gegn Juventus Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem tapaði 2-1 á útvelli fyrir Juventus í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma vann Roma nágranaslaginn við Lazio 1-0 og er enn með fullt hús stiga. 22.9.2013 14:59 Hallgrímur og félagar í SönderjyskE lögðu Nordsjælland SönderjyskE vann góðan sigur á Nordsjælland, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.9.2013 14:33 Gill: Kom aldrei til greina að selja Rooney David Gill fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United segir að aldrei hafi komið til greina að selja framherjann Wayne Rooney til Chelsea í sumar. 22.9.2013 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir : Stjarnan - Breiðablik 3-2 Stjörnumenn gulltryggðu farseðil í evrópukeppni á næsta ári með 3-2 sigri á Blikum á Samsung vellinum í dag. Mikið fjör var í leiknum og komu fjögur mörk í fyrri hálfleik. 22.9.2013 13:20 Piltalandsliðið tryggði sér sæti á Evrópumótinu Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari var mjög ánægður með frammistöðu piltanna okkar sem tóku þátt fyrir hönd Íslands í undankeppni Evrópumótsins sem lauk í Slóvakíu í gær. 22.9.2013 12:25 Eriksen: Ég valdi rétt Danski leikstjórnandinn Christian Eriksen segist hafa valið rétt þegar hann valdi að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með í ágúst. 22.9.2013 11:30 Van Persie: Get vel spilað með Rooney Hollenski framherjinn Robin van Persie hjá Englandsmeisturum Manchester United er hæst ánægður með að hafa Wayne Rooney ennþá sér við hlið eftir óvissuna með framtíð enska sóknarmannsins í sumar. 22.9.2013 10:40 Nýr Kani í Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við bandarískan leikmanninn Nasir Robinson og mun hann því spila með liðinu á komandi leiktíð í Dominos-deild karla. 22.9.2013 10:00 Bolt: Það er mér að þakka að United er að spila betur Hlauparinn Usain Bolt vill meina að hann hafi haft góð áhrif á spilamennsku Manchester United að undanförnu en Bolt er mikill stuðningsmaður liðsins. 22.9.2013 08:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - FH 0-2 FH vann Fram 2-0 í Pepsí deild karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag. FH var 1-0 yfir eftir fjörugan fyrri hálfleik. Atli Viðar Björnsson skoraði bæði mörkin. 22.9.2013 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór - ÍA 1-0 | Chuk bjargaði Þórsurum Þór tryggði sæti sitt í Pepsi deild karla í dag þegar liðið lagði nýfallna Skagamenn í miklum baráttu leik á Akureyri. 22.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Víkingur Ó. 2-1 | Víkingar fallnir Fylkismenn bundu enda á Pepsideildarævintýri Víkings Ó í lautinni í dag með 2-1 sigri í dramatískum leik þar sem umdeildar ákvarðanir dómarans áttu stórann þátt í úrslitum leiksins. 22.9.2013 00:01 Umfjöllun, einkunnir og myndir: Valur - KR 1-2 | KR Íslandsmeistari 2013 KR varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi-deild karla eftir, 2-1, sigur á Val á Vodafone-vellinum. Liðið hefur því tryggt sér titilinn fyrir lokaumferðina en mikil fagnaðarlætin brutust eftir leikinn. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum en þau komu bæði í fyrri hálfleik. 22.9.2013 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 4-2 | Sex mörk í seinni hálfleik Keflavík tryggði veru sína í úrvalsdeild karla í knattspyrnu með sigri á Eyjamönnum í leik sem fram fór á Nettó-vellinum í Keflavík í dag. ÍBV er þessar mundir að spila upp á stoltið en fyrir leik var orðið ljóst að liðið endar í fimmta eða sjötta sæti deildarinnar. 22.9.2013 00:01 Paulinho hetja Tottenham Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff máttu sætta sig við grátlegt tap, 0-1, gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Brasilíumaðurinn Paulinho sem skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma. 22.9.2013 00:01 City niðurlægði Englandsmeistarana Manchester City rúllaði fyrir nágrana sína, Englandsmeistara Manchester United, 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag á heimavelli City. Staðan í hálfleik var 2-0. 22.9.2013 00:01 Stoðsendingar Özil skutu Arsenal á toppinn Arsenal lagði Stoke City að velli 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum tyllti Arsenal sér á topp deildarinnar en Tottenham getur náð liðinu að stigum seinna í dag. Mesut Özil lagði upp öll mörk Arsenal í leiknum. 22.9.2013 00:01 Swansea bar sigur úr býtum gegn Crystal Palace Swansea vann góðan sigur á nýliðum Crystal Palace, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.9.2013 00:01 Rodgers: Við byrjuðum aldrei leikinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í dag en liðið tapaði á heimavelli fyrir Sunderland 1-0. 21.9.2013 23:30 Róbert og félagar með sigur á Dinamo Minsk í Meistaradeildinni PSG Handball vann flottan sigur á HC Dinamo Minsk, 34-30, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í París. 21.9.2013 22:47 Svisslendingar niðurlægðu Serba í dag og mæta Íslendingum á fimmtudaginn Sviss vann ótrúlegan sigur á Serbíu, 9-0, í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu kvenna en Ísland mætir Sviss í undankeppninni næstkomandi fimmtudag. 21.9.2013 22:22 Birkir tekinn af velli í hálfleik í tapleik gegn Cagliari Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Sampdoria í ítölsku A-deildinni er liðið mætti Cagliari. 21.9.2013 22:00 Alfreð getur ekki hætt að skora í Hollandi Einn heitasti framherjinn í Evrópu um þessar mundir heitir Alfreð Finnbogason og leikur með hollenska liðinu Heerenveen. 21.9.2013 21:08 Birkir Már og félagar í Brann gerðu jafntefli við Strømsgodset Brann og Strømsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Birkir Már Sævarsson leikur með Brann. 21.9.2013 18:43 Snæfell rúllaði yfir Njarðvík í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í dag en Snæfell vann öruggan sigur á Njarðvík 85-61. 21.9.2013 18:31 Valur vann auðveldan sigur á ÍBV Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deilda kvenna en leikurinn fór 27-20. 21.9.2013 18:04 Barn brenndist er stuðningsmaður Fjölnis fagnaði með blysi Fjölnir komst upp í Pepsi-deild karla í dag eftir sigur á Leikni 3-1 upp í Breiðholtinu og mikil fagnaðarlæti brutust út eftir leikinn. 21.9.2013 17:54 KV upp í 1. deild | Myndir KV komst í dag upp í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Gróttu í hreinum úrslitaleik um sætið. 21.9.2013 17:32 Sjá næstu 50 fréttir
Drogba og félagar þurftu að flýja völlinn Nokkur hundruð áhorfendur ruddust inn á völlinn og stöðvuðu með því viðureign Galatasaray og Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta á ólympíuleikvanginum í Istanbul í kvöld. 22.9.2013 23:30
Mikilvægur sigur hjá FCK | Helsingborg tapaði stórum stigum Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku og sænsku úrvalsdeldinni í kvöld. FCK hafði betur í baráttu Íslendingaliðanna gegn OB 2-1 í dönsku deildinni. Helsingborg náði aðeins 2-2 jafntefli gegn botnliði Syrianska í sænsku úrvalsdeildinni. 22.9.2013 23:00
Matthías með tvö í þriðja sigri Start í röð | Myndband Matthías Vilhjálmsson skoraði bæði mörk Start sem sigraði Sogndal í mikilvægum leik í fallbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Start er komið úr fallsæti eftir þrjá sigra í röð. 22.9.2013 22:15
Myndbönd frá fagnaðarlátum KR-inga Fagnaðarlæti KR-inga voru gríðarleg í leikslok eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Val í dag 2-1. 22.9.2013 22:07
Frakkar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Frakkar urðu í kvöld Evrópumeistarar í körfubolta í fyrsta skipti í sögunni en liðið vann auðveldan sigur á Litháen 80-66 í Slóveníu. 22.9.2013 21:55
Átta liða úrslit klár í Lengjubikarnum Riðlakeppni Lengjubikars karla í körfubolta lauk í kvöld og er því ljóst hvaða átta lið eru komin í átta liða úrslit. Þór Þorlákshöfn og KFÍ voru síðustu liðin til að tryggja sig inn í átta liða úrslitin. 22.9.2013 21:54
Napolí með fullt hús stiga eftir sigur á Milan Napolí gerði góða ferð á Stadio Giuseppe Meazza í Milano í kvöld þegar liðið lagði AC Milan 2-1 í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. 22.9.2013 20:55
Di Canio rekinn frá Sunderland Sky fréttastofan greinir frá því að Paolo Di Canio hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland nú í kvöld. Fréttir frá því fyrr í dag hermdu að hann fengi tvo leiki til viðbótar til að snúa gengi Sunderland en þær reyndust ekki á rökum reistar. 22.9.2013 20:43
Bale á bekknum þegar Real Madrid skellti Getafe Gareth Bale sat allan tíman á bekknum þegar Real Madrid skellti Getafe 4-1. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real sem var 2-1 yfir í hálfleik. 22.9.2013 20:03
Ótrúlegur sigur Kiel | Guðjón og Aron áberandi Þýska stórliðið Kiel vann ótrúlegan sigur á pólska liðinu Wisla Plock í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Kiel vann eins marks sigur 34-33. 22.9.2013 19:35
Grétar: Fyrst og fremst mikill léttir "Það sem kemur fyrst upp í huga manns er mikill léttir,“ segir Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. 22.9.2013 19:18
Atli: Byrjuðum strax að undirbúa okkur í nóvember "Það verður að segjast alveg eins og er að þetta er mjög góð tilfinning,“ segir Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Val í dag. 22.9.2013 19:13
Gary: Lögðum alla þessa vinnu á okkur fyrir þetta andartak "Þetta er alveg ný tilfinning fyrir mig og ótrúlega sætt að vinna þennan titil,“ segir Gary Martin, leikmaður KR, eftir sigurinn í dag. 22.9.2013 19:05
Rúnar: Breiður hópur lagði grunninn „Það var í raun aðeins meiri ró yfir liðinu í dag, meira stress fyrir leikinn gegn Blikum á fimmtudaginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn árið 2013. 22.9.2013 18:54
Ajax tapaði 4-0 fyrir PSV Ajax steinlá fyrir PSV í hollenska boltanum, 4-0, og var það annan leikinn í röð sem Ajax tapar 4-0. 22.9.2013 17:22
Vettel vann Singapúr-kappaksturinn örugglega Sebastian Vettel var ósnertanlegur í kappakstrinum í Singapore í dag, Heimsmeistarinn var fremstur á ráslínu, og það var bara í fyrstu beygju sem einhver ógnaði honum, Vettel náði strax góðri foryst sem hann hélt til loka. 22.9.2013 15:28
AZ steinlá á útivelli Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 68 mínúturnar fyrir AZ sem tapaði 3-0 fyrir NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron Jóhannsson lék allan leikinn í framlínu AZ. 22.9.2013 15:10
Roma enn með fullt hús stiga | Emil byrjaði gegn Juventus Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem tapaði 2-1 á útvelli fyrir Juventus í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma vann Roma nágranaslaginn við Lazio 1-0 og er enn með fullt hús stiga. 22.9.2013 14:59
Hallgrímur og félagar í SönderjyskE lögðu Nordsjælland SönderjyskE vann góðan sigur á Nordsjælland, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.9.2013 14:33
Gill: Kom aldrei til greina að selja Rooney David Gill fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United segir að aldrei hafi komið til greina að selja framherjann Wayne Rooney til Chelsea í sumar. 22.9.2013 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir : Stjarnan - Breiðablik 3-2 Stjörnumenn gulltryggðu farseðil í evrópukeppni á næsta ári með 3-2 sigri á Blikum á Samsung vellinum í dag. Mikið fjör var í leiknum og komu fjögur mörk í fyrri hálfleik. 22.9.2013 13:20
Piltalandsliðið tryggði sér sæti á Evrópumótinu Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari var mjög ánægður með frammistöðu piltanna okkar sem tóku þátt fyrir hönd Íslands í undankeppni Evrópumótsins sem lauk í Slóvakíu í gær. 22.9.2013 12:25
Eriksen: Ég valdi rétt Danski leikstjórnandinn Christian Eriksen segist hafa valið rétt þegar hann valdi að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með í ágúst. 22.9.2013 11:30
Van Persie: Get vel spilað með Rooney Hollenski framherjinn Robin van Persie hjá Englandsmeisturum Manchester United er hæst ánægður með að hafa Wayne Rooney ennþá sér við hlið eftir óvissuna með framtíð enska sóknarmannsins í sumar. 22.9.2013 10:40
Nýr Kani í Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við bandarískan leikmanninn Nasir Robinson og mun hann því spila með liðinu á komandi leiktíð í Dominos-deild karla. 22.9.2013 10:00
Bolt: Það er mér að þakka að United er að spila betur Hlauparinn Usain Bolt vill meina að hann hafi haft góð áhrif á spilamennsku Manchester United að undanförnu en Bolt er mikill stuðningsmaður liðsins. 22.9.2013 08:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - FH 0-2 FH vann Fram 2-0 í Pepsí deild karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag. FH var 1-0 yfir eftir fjörugan fyrri hálfleik. Atli Viðar Björnsson skoraði bæði mörkin. 22.9.2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór - ÍA 1-0 | Chuk bjargaði Þórsurum Þór tryggði sæti sitt í Pepsi deild karla í dag þegar liðið lagði nýfallna Skagamenn í miklum baráttu leik á Akureyri. 22.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Víkingur Ó. 2-1 | Víkingar fallnir Fylkismenn bundu enda á Pepsideildarævintýri Víkings Ó í lautinni í dag með 2-1 sigri í dramatískum leik þar sem umdeildar ákvarðanir dómarans áttu stórann þátt í úrslitum leiksins. 22.9.2013 00:01
Umfjöllun, einkunnir og myndir: Valur - KR 1-2 | KR Íslandsmeistari 2013 KR varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi-deild karla eftir, 2-1, sigur á Val á Vodafone-vellinum. Liðið hefur því tryggt sér titilinn fyrir lokaumferðina en mikil fagnaðarlætin brutust eftir leikinn. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum en þau komu bæði í fyrri hálfleik. 22.9.2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 4-2 | Sex mörk í seinni hálfleik Keflavík tryggði veru sína í úrvalsdeild karla í knattspyrnu með sigri á Eyjamönnum í leik sem fram fór á Nettó-vellinum í Keflavík í dag. ÍBV er þessar mundir að spila upp á stoltið en fyrir leik var orðið ljóst að liðið endar í fimmta eða sjötta sæti deildarinnar. 22.9.2013 00:01
Paulinho hetja Tottenham Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff máttu sætta sig við grátlegt tap, 0-1, gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Brasilíumaðurinn Paulinho sem skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma. 22.9.2013 00:01
City niðurlægði Englandsmeistarana Manchester City rúllaði fyrir nágrana sína, Englandsmeistara Manchester United, 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag á heimavelli City. Staðan í hálfleik var 2-0. 22.9.2013 00:01
Stoðsendingar Özil skutu Arsenal á toppinn Arsenal lagði Stoke City að velli 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum tyllti Arsenal sér á topp deildarinnar en Tottenham getur náð liðinu að stigum seinna í dag. Mesut Özil lagði upp öll mörk Arsenal í leiknum. 22.9.2013 00:01
Swansea bar sigur úr býtum gegn Crystal Palace Swansea vann góðan sigur á nýliðum Crystal Palace, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.9.2013 00:01
Rodgers: Við byrjuðum aldrei leikinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í dag en liðið tapaði á heimavelli fyrir Sunderland 1-0. 21.9.2013 23:30
Róbert og félagar með sigur á Dinamo Minsk í Meistaradeildinni PSG Handball vann flottan sigur á HC Dinamo Minsk, 34-30, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í París. 21.9.2013 22:47
Svisslendingar niðurlægðu Serba í dag og mæta Íslendingum á fimmtudaginn Sviss vann ótrúlegan sigur á Serbíu, 9-0, í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu kvenna en Ísland mætir Sviss í undankeppninni næstkomandi fimmtudag. 21.9.2013 22:22
Birkir tekinn af velli í hálfleik í tapleik gegn Cagliari Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Sampdoria í ítölsku A-deildinni er liðið mætti Cagliari. 21.9.2013 22:00
Alfreð getur ekki hætt að skora í Hollandi Einn heitasti framherjinn í Evrópu um þessar mundir heitir Alfreð Finnbogason og leikur með hollenska liðinu Heerenveen. 21.9.2013 21:08
Birkir Már og félagar í Brann gerðu jafntefli við Strømsgodset Brann og Strømsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Birkir Már Sævarsson leikur með Brann. 21.9.2013 18:43
Snæfell rúllaði yfir Njarðvík í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í dag en Snæfell vann öruggan sigur á Njarðvík 85-61. 21.9.2013 18:31
Valur vann auðveldan sigur á ÍBV Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deilda kvenna en leikurinn fór 27-20. 21.9.2013 18:04
Barn brenndist er stuðningsmaður Fjölnis fagnaði með blysi Fjölnir komst upp í Pepsi-deild karla í dag eftir sigur á Leikni 3-1 upp í Breiðholtinu og mikil fagnaðarlæti brutust út eftir leikinn. 21.9.2013 17:54
KV upp í 1. deild | Myndir KV komst í dag upp í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Gróttu í hreinum úrslitaleik um sætið. 21.9.2013 17:32