Fleiri fréttir

Ofursunnudagur á Englandi

Manchester City tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á morgun en leikir þessara liða hafa oft sett mikinn svip á borgina. Aron Einar Gunnarsson fær Gylfa Þór Sigurðsson í heimsókn.

Hvaða lið fara upp í dag?

Lokaumferð 1. deildar karla í fótbolta fer fram í dag og hefjast allir leikirnir klukkan 14.00. Það er gríðarlega mikil spenna í loftinu enda toppbaráttan eins jöfn og hún getur verið. Það munar bara einu stigi á liðunum í fyrsta (Fjölni) til fjórða sæti (Víkingi, Grindavík og Haukum). BÍ/Bolungarvík er síðan aðeins tveimur stigum á eftir og því eiga enn fimm félög möguleika á því að tryggja sér sæti í Pepsi-deildinni 2014.

Aston Villa með flottan útisigur.

Aston Villa vann flottan sigur á Norwich á útivelli,1-0, og er liðið því komið með tíu stig í deildinni og situr í 10. sæti.

Metta World Peace: Lakers-liðið fer alla leið í úrslitin

Metta World Peace, fyrrum leikmaður Los Angeles Lakers og núverandi leikmaður New York Knicks, hefur trú á sínum gömlu félögum þótt að liðið hafi misst mikið í sumar. Hann spáir því að Lakers vinni Vesturdeildina.

Vissara fyrir Young að haga sér gegn Zabaleta

Spennan er farin að magnast fyrir leik Manchester-liðanna á sunnudag. Afar áhugavert verður að fylgjast með rimmu Pablo Zabaleta, varnarmanns Man. City, og Ashley Young, leikmanns Man. Utd.

Messi ætlar að slá met Raul

Þegar spænski framherjinn Raul hætti að spila í Meistaradeildinni héldu margir að markamet hans í keppninni yrði seint slegið.

Flottur sigur hjá Elmari og félögum

Theódór Elmar Bjarnason og félagar hans í Randers unnu 3-2 heimasigur á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en AaB er í öðru sæti deildarinnar og Randers höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum.

Strákarnir með í baráttunni um laust sæti á EM í golfi

Íslenska piltalandsliðið í golfi er í þriðja til fjórða sæti á 15 höggum yfir pari eftir tvo hringi af þremur í undankeppni Evrópumóts pilta 18 ára og yngri. Til mikils er að vinna því þrjár þjóðir af ellefu komast áfram á sjálft Evrópumótið.

Frakkar enduðu sigurgöngu Spánverja og fóru í úrslit

Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á Evrópumóti karla í körfubolta í Slóveníu með því að vinna endurkomusigur á Spánverjum í kvöld, 75-72, eftir framlengdan leik. Staðan var 65-65 eftir venjulegan leiktíma.

Litháar í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í tíu ár

Litháen er komið í úrslitaleikinn á Evrópumóti karla í körfubolta sem fram fer í Slóveníu eftir 15 stiga sigur á Króatíu í kvöld, 77-62, í fyrri undanúrslitaleik keppninnar. Litháen mætir annaðhvort Frakklandi eða Evrópumeisturum Spánar í úrslitaleiknum á sunnudaginn en þau mætast seinna í kvöld. Frábær þriðji leikhluti gerði út um leikinn en Litháen vann hann 21-8.

Guðjón lagði upp sigurmark Halmstad

Guðjón Baldvinsson átti mikinn þátt í gríðarlega mikilvægum sigri Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Halmstad vann þá 1-0 sigur á Öster á útivelli. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Halmstad í fallbaráttu sænsku deildarinnar.

Totti búinn að framlengja við Roma

Hinn síungi leikmaður Roma, Francesco Totti, er ekki á þeim buxunum að hætta að spila fótbolta þó svo hann sé orðinn 36 ára gamall.

FH-stelpur stóðu í meisturunum

Fram hóf titilvörnina í kvennahandboltanum á því að sækja tvö stig í Kaplakrika í kvöld en Framkonur unnu þá 21-18 marka sigur á FH. Þetta var fyrsti leikurinn í Ólís-deild kvenna í vetur en fyrsta umferðin klárast síðan á morgun.

Baines vildi fara til Man. Utd

Man. Utd var á eftir bæði Marouane Fellaini og Leighton Baines áður en félagaskiptaglugginn lokaði. United fékk þó aðeins Fellaini en hann kom til félagsins á elleftu stundu.

Klinsmann ætlar sér stóra hluti á HM

Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu eru búnir að tryggja sér farseðilinn á HM í Brasilíu. Þjálfari liðsins, Jürgen Klinsmann, ætlar sér stóra hluti á mótinu.

Moratti-fjölskyldan að selja Inter

Átján ára valdatíma Moratti-fjölskyldunnar hjá ítalska liðinu Inter fer senn að ljúka. Fjölskyldan er að ganga frá sölu á félaginu til hins moldríka Indónesa, Erick Thohir.

Birgir Leifur komst áfram í úrtökumótinu

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er kominn áfram á annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina eftir að hafa orðið í 12. sæti í úrtökumóti í Þýskalandi.

Casillas fer ekki frá Real Madrid í janúar

Lífið hefur oft verið betra hjá Iker Casillas, markverði Real Madrid og spænska landsliðsins. Hann var settur á bekkinn hjá Jose Mourinho í fyrra og situr þar enn.

Sterkasti leikmaður heims samkvæmt FIFA 14 | Myndir

Adebayo Akinfenwa er ekki þekktasti knattspyrnumaður heims en margir knattspyrnuáhugamenn vita þó vel hver hann. Skal engan undra enda lítur hann frekar út fyrir að vera kraftlyftingamaður en knattspyrnumaður.

Tiger er í næstneðsta sæti

Svíinn Henrik Stenson var í banastuði á fyrsta hring Tour Championship sem hófst í gær. Slíkt hið sama er ekki hægt að segja um Tiger Woods.

Ferguson ánægður með Rooney

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, er farinn að mæta á völlinn á nýjan leik og er einnig farinn að tjá sig um liðið.

Raikkonen fær ekki launin sín

Stærstu tíðindin í Formúluheiminum á þessu ári voru þegar Kimi Raikkonen tilkynnti að hann væri á leið til Ferrari frá Lotus. Nú liggur fyrir af hverju hann fór til Ferrari.

Jói Kalli er ekki til sölu

Skagamenn segjast ekki vera farnir að leggja línurnar fyrir næsta sumar í 1. deildinni. Menn þar á bæ eru slegnir eftir að hafa verið sendir niður um deild eftir 0-5 tap gegn Ólsurum. Skagamenn ætla ekki að selja fyrirliðann sinn.

Guðrún Jóna verður ekki áfram með FH

Kvennalið FH í Pepsi-deildinni leitar nú að nýjum þjálfara en FH sendi frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kom fram að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir væri hætt þjálfun liðsins.

Hardy með tröllatvennu í sigri á Hólmurum

Lele Hardy fór á kostum í kvöld þegar Haukar unnu 87-70 sigur á Snæfelli á Ásvöllum í Lengjubikar kvenna en Haukakonur stigu stórt skref í átt að úrslitaleik keppninnar með þessum flotta sigri.

15-0 sprettur í byrjun fjórða lagði grunninn að sigri Litháa

Litháar tryggðu sér sæti í undanúrslitum á Evrópumóti karla í körfubolta í Slóveníu eftir fjögurra stiga sigur á Ítalíu, 81-77, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Frábær kafli í byrjun fjórða leikhluta þar sem litháenska liðið náði 15-0 spretti lagði grunninn að sigrinum.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 27-22 |

Valsmenn unnu fimm marka sigur á Haukum, 27-22, í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Ólafs Steánssonar. Valsmenn unnu síðustu níu mínútur leiksins 7-1.

Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla

Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli.

Sjá næstu 50 fréttir