Fleiri fréttir

Frumsýningarhelgi í Evrópu

Deildarkeppnirnar í Evrópu fara á ný af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Félagaskiptaglugginn lokaði þann 2. september og þá voru leikmenn margir hverjir komnir til móts við sín landslið. Það verða því margir leikmenn í nýjum búningum um helgina.

Rooney á skotskónum í sigri United

Vítaspyrna og rautt spjald í fyrri hálfleik kom Manchester United vel í 2-0 heimasigri gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Gefa Framarar upp falskar aðsóknartölur?

Íslensk knattspyrnufélög hafa á stundum legið undir grun um að gefa upp rangar aðsóknartölur. Þá að félögin segi að fleiri mæti á völlinn en í raun gerðu það.

Fyrsti leikmaðurinn sem fær dóm vegna Twitter

Jón Kári Eldon, leikmaður KV, skráði sig í sögubækurnar í dag en hann varð þá fyrsti knattspyrnumaðurinn á Íslandi sem fær dóm vegna ummæla á Twitter-samskiptasíðunni.

„Ekki koma út úr skápnum“

Oliver Kahn, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í knattspyrnu, telur ekki ráðlegt fyrir samkynhneigða atvinnumenn í knattspyrnu að opinbera kynhneigð sína.

Totti hjá Roma til ársins 2016

Ítalinn Francesco Totti hefur skrifað undir nýjan samning við Roma og er framherjinn nú samningsbundinn félaginu til ársins 2016.

Íslandsmótið í handbolta mun nú heita Olís-deildin

Handknattleikssamband Íslands og Olís hafa gert með sér samning um að Olís verði aðalstyrktaraðili í úrvalsdeildum karla og kvenna í Íslandsmótinu í handbolta næstu þrjú árin. Deildin mun því heita Olís-deildin en hefur undanfarin ár borið nafnið N1-deildin.

Liverpool á menn mánaðarins

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið valinn stjóri ágúst mánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool hefur unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - OCI Lions 36-33

Haukar unnu nauman 36-33 sigur á OCI-Lions í fyrri leik liðanna í undankeppni EHF-bikars karla. Eftir að hafa leitt með sex mörkum þegar mest var í seinni hálfleik kom ágætis rispa gestanna á lokametrunum sem opnaði allt fyrir seinni leikinn á morgun.

Miðar í boði á leik Fram og ÍBV

Íþróttadeild Vísis býður heppnum lesendum sínum á leik Fram og ÍBV í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld.

O'Neill fyrsti kostur írska knattspyrnusambandsins

Írinn Martin O'Neill virðist vera fyrsti kostur írska knattspyrnusambandsins um landsliðsþjálfarastöðuna en Giovanni Trapattoni var láta hætta störfum sem þjálfari liðsins í vikunni.

Reynir við Noreg í annað skipti

"Ég er að flytja til Noregs bæði til að bæta mig sem knattspyrnumann og vera nær fjölskyldunni,“ segir Telma Hjaltalín, sem gekk í raðir norsku meistaranna í Stabæk í vikunni en hún hefur verið á mála hjá Aftureldingu í sumar.

Hef endalausa trú á þessum strákum

Haukar taka tvívegis á móti hollenska liðinu OCI Lions í EHF-bikarnum á Ásvöllum um helgina en fyrri leikurinn fer fram í kvöld. Hafnfirðingar ætla sér áfram.

Crawford: Pétur Guðmunds öskraði aldrei á okkur

Hinn líflegi og umdeildi NBA-dómari, Joey Crawford, er á Íslandi í tilefni af 50 ára afmæli Körfuknattleiksdómarafélags Íslands. Kolbeinn Tumi Daðason ræddi við Crawford eftir blaðamannafund í dag og fóru þeir um víðan völl.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur Ó. - KR 0-1

KR-ingar tóku þrjú stig með heim í vesturbæinn eftir 1-0 baráttusigur á Víkingi Ólafsvík á hlandblautum Víkingsvelli í dag. Það var skallamark Grétars Sigfinns Sigurðarsonar sem skildi liðin að en heimamenn voru síst lakari aðilinn í leiknum.

Katrín og félagar nálgast titilinn

Katrín Ómarsdóttir og stöllur hennar í Liverpool eru komnar með aðra hönd á Englandsmeistaratitilinn eftir flottan sigur á nágrönnum sínum í Everton í kvöld.

Dómarinn fór meiddur af velli

Grasið í Lautinni í Árbænum virðist ekki henta dómurum neitt sérstaklega því í annað sinn í sumar þurfti dómari skiptingu í miðjum leik.

Allir sýknaðir í Veigarsmálinu

Nú hefur verið í dæmt í hinu svo kallaða Veigarsmáli og voru allir ákærðu sýknaðir. Málið snérist um vafasöm kaup Vålerenga á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk árið 2011.

Landsliðsþjálfari Kýpverja hættur

Nikos Nioplias, landsliðsþjálfari Kýpur, er hættur með landsliðið og því verður nýr maður í brúni þegar liðið mætir Íslandi þann 11. október í undankeppni HM í knattspyrnu.

Sjá næstu 50 fréttir