Fleiri fréttir Annar af tveimur eftirminnilegustu leikjum Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvort að endurkoman á móti Sviss væri sú eftirminnilegasta á þjálfaraferlinum. 9.9.2013 06:00 Gæddu sér á köku og ís Gylfi Þór Sigurðsson hélt upp á 24 ára afmæli sitt með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í dag. 8.9.2013 22:00 Krstic: Þessi sigur var fyrir Natösu Kovacevic Nenad Krstic, fyrirliði serbneska landsliðsins í körfubolta, tileinkaði körfuboltakonunni Natösu Kovacevic sigur Serba á Lettlandi á Evrópumótinu í körfubolta í Slóveníu í dag. Servar unnu Letta þá 80-71 og tryggðu sér sæti í milliriðli keppninnar. 8.9.2013 23:30 Zidane: Það er enginn leikmaður hundrað milljóna evra virði Zinedine Zidane segir það óskiljanlegt hvernig Real Madrid gat borgað Tottenham hundrað milljón evrur, sextán milljarða íslenskra króna, fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale. 8.9.2013 22:52 Þrír sigrar til Dalvíkur á lokamóti unglingamótaraðarinnar Lokamót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á Grafarholtsvelli um helgina. 8.9.2013 22:30 Snæfell, KR, Skallagrímur og Haukar öll með tvo sigra í röð Sjö leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld en körfuboltatímabilið er komið aftur að stað eftir sumarfrí. Lengjubikarinn fer að þessu sinni allur fram áður en Domninos-deildin byrjar í október. 8.9.2013 22:03 Parker frábær í sigri Frakka Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs, átti frábæran leik í kvöld þegar Frakkar unnu 77-71 sigur á Úkraínumönnum á Evrópumótinu í körfubolta. Parker tók yfir leikinn í lokaleikhlutann og skoraði þá 15 af 28 stigum sínum. 8.9.2013 21:37 Finnar komnir áfram eftir sigur í tvíframlengdum leik Finnar halda áfram að standa sig vel á Evrópumótinu í körfubolta karla í Slóveníu en Finnar tryggðu sér sæti í milliriðli með 86-83 sigri á Rússum í tvíframlengdum leik í dag. Úrslitin þýða að Rússar eru úr leik á mótinu. Úrslitin eru ráðin í D-riðli því Ítalía og Grikkland eru líka komin áfram eins og Finnland. Tyrkland, Svíþjóð og Rússland eru úr leik. 8.9.2013 21:25 Kári Árna: Var bara eins og handboltaleikur á tímabili Kári Árnason, varnarmaður íslenska landsliðsins, vill ekki meina að íslenska vörnin hafi verið hriplek í 4-4 jafntefli á móti Sviss á föstudagskvöldið. Hann segir samt að liðið þurfi að bæta varnarleikinn fyrir Albaníuleikinn á þriðjudagskvöldið. 8.9.2013 20:30 Jóhann Berg: Ég verð bara að bíða eftir að glugginn opni Jóhann Berg Guðmundsson setti met á föstudagkvöldið með því að skora fyrstu þrennu íslensks landsliðsmanns í leik í undankeppni HM og það lá vel á kappanum þegar blaðamaður Vísis hitti hann í dag. 8.9.2013 19:45 Sjúkraþjálfari Þjóðverja meiddist í miðjum leik Klaus Eder, sjúkraþjálfari þýska knattspyrnulandsliðsins, varð fyrir tveimur meiðslum þegar hann ætlaði að huga að leikmanni þýska liðsins í 3-0 sigri á Austurríki á föstudagskvöldið en leikurinn var í undankeppni HM í Brasiliu 2014. 8.9.2013 19:15 Web.com draumur Ólafs úti Ólafur Björn Loftsson hafnaði í 61. sæti af 73 keppendum eftir að hafa leikið hringina þrjá á 223 höggum eða 13 höggum yfir pari. 8.9.2013 18:22 KRTV safnar fyrir eigin búnaði KR-ingar hefja í dag söfnun til handa KRTV en KR-ingar hafa undanfarin ár sýnt frá heimaleikjum liðsins í gegnum netið. Nú ætla forráðamenn KRTV að hætta að leigja búnaðinn sem þarf í útsendingarnar og stefna nú að því festa kaup á eigin búnaði. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. 8.9.2013 17:45 Eiður Smári: Ég vona að Kolbeinn eða einhver annar bæti metið mitt Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt tíunda landsliðsmark á móti Sviss og var fjórtán leikjum á undan Eiði Smára í tuginn en er markamet Eiðs Smára Guðjohnsen í hættu? 8.9.2013 17:40 Frábær sigur hjá Björn í Sviss Daninn Thomas Björn sigraði á Omega European Masters mótinu sem lauk í dag í Sviss á Evrópumótaröðinni. 8.9.2013 17:31 Við endamarkið: Svona vann Vettel á Monza Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann formúlu eitt kappaksturinn á Monza í dag og er því kominn með 53 stiga forystu í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Það stefnir því í fjórða heimsmeistaratitil hans í röð. 8.9.2013 16:15 Tíu Albanir gátu farið í bann á móti Íslandi en aðeins einn fékk spjald Albanir gáfu misst marga leikmenn sína í leikbann fyrir leikinn á móti Íslandi á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið en liðin mætast þá í mikilvægum leik í baráttunni um sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 8.9.2013 15:30 Hermann lofaði Eyjamönnum fimmtán bjórum fyrir sigurinn David James, markvörður Eyjamanna, skrifaði um það í pistli á The Observer þegar hann spilaði sinn þúsundasta leik á ferlinum en það gerði kappinn með ÍBV á móti Fylki á Fylkisvellinum á dögunum. David James segist einnig vera mikill tölfræðiáhugamaður og er alveg með það á hreinu hvaða met hann á og á ekki. 8.9.2013 14:45 Birgir Leifur hafnaði í 47. sæti Birgir Leifur lék lokahringinn á 73 höggum eða þremur höggum yfir pari. Hann lék hringina fjóra í mótinu á samtals 286 höggum eða sex höggum yfir pari. 8.9.2013 14:10 Lagerbäck: Færslan á Gylfa inn á miðjuna breytti leiknum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór yfir 4-4 jafnteflið á móti Sviss í dag með íslenskum blaðamönnum en leikmenn og þjálfarar hittu þá fjölmiðla fyrir æfingu sína á Laugardalsvellinum. Ísland mætir Albaníu á Laugardalsvellinum á þriðjudagkvöldið. 8.9.2013 14:00 Vettel vann ítalska kappaksturinn og er að stinga af Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel vann öruggan sigur í Monza-kappaksturinn í formúlu eitt í dag og jók forskot sitt í keppni ökumanna upp í 53 stig. Vettel vann þarna annan kappaksturinn í röð og þann sjötta á tímabilinu. 8.9.2013 13:40 Neymar á fullri ferð upp markalista Brasilíumanna Það hafa margir frábærir fótboltamenn og miklir markaskorarar spilað með fimmföldum heimsmeisturum Brasilíu í gegnum tíðina. Nú er einn á góðri leið með að komast í hóp með þeim bestu. 8.9.2013 13:15 Lars Lagerbäck hrósaði Ara fyrir leikinn á móti Sviss Vörn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var harðlega gagnrýnd fyrir frammistöðu sína í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss á föstudaginn en landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck var ekki eins ósáttur með varnarlínuna og margir aðrir. Hann hrósaði sérstaklega vinstri bakverðunum Ara Frey Skúlasyni. 8.9.2013 13:00 Heimir: Við viljum fylla Laugardalsvöllinn Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, fór yfir lið Albaníu á fundi með íslenskum blaðamönnum í dag en íslenska karlalandsliðið mætir Albönum í undankeppni HM í Brasilíu á þriðjudaginn kemur. 8.9.2013 12:45 Gunnar Heiðar getur ekki spilað á móti Albaníu Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Albaníu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn en framherjinn öflugi er ekki orðinn góður af sínum meiðslum. 8.9.2013 12:19 Forföll í bandaríska landsliðinu - fær Aron tækifærið? Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta hefur kallað á fjóra leikmenn inn í hópinn sinn fyrir leikinn á móti Mexíkó á þriðjudaginn. Ástæðan eru leikbönn og meiðsli leikmanna. 8.9.2013 11:45 Gylfi hefur komið að helmingi marka íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp tvö marka Jóhanns Berg Guðmundssonar í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss á föstudagskvöldið. Gylfi hefur nú komið með beinum hætti að sex af tólf mörkum íslenska liðins í undankeppni HM. 8.9.2013 10:00 Með fótboltann í blóðinu Kvennalið ÍA í knattspyrnu endurnýjar kynnin við efstu deild að ári. Magnea Guðlaugsdóttir, þjálfari liðsins, vill að vel verði haldið utan um unga leikmenn liðsins sem hafa spilað saman frá því í 6. flokki. 8.9.2013 09:00 Grænhöfðaeyjar slógu Túnis út úr HM Grænhöfðaeyjar verða meðal þeirra tíu Afríkuþjóða sem keppa um fimm laus sæti á HM í fótbolta í Brasilíu eftir að landslið Grænhöfðaeyja tryggði sér sigur í sínum riðli með því að vinna 2-0 útisigur á Túnis. 8.9.2013 08:00 Jón Arnór einn af fyrirliðum CAI Zaragoza í vetur Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í spænska körfuboltanum en liðið komst alla leið í undanúrslitin um spænska titilinn í fyrra. 8.9.2013 06:00 Þrjár eftirminnilegar innkomur Eiðs Smára á árinu 2013 Eiður Smári Guðjohnsen átti enn eina flotta innkomuna í íslenska landsliðið þegar hann kom inn á sem varamaður í hálfleik í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss í Bern í gær. 7.9.2013 22:45 HM-draumur Tonny Mawejje og félaga dó í kvöld Tonny Mawejje og félagar í landsliði Úganda komast ekki á HM í Brasilíu næsta sumar en það var ljóst eftir að Úgandamenn töpuðu í kvöld í hreinum úrslitaleik við Senegal um sigur í riðlinum og þar sem sæti í útsláttarkeppninni. 7.9.2013 22:01 Brasilíumenn fóru illa með Ástrali Brasilía vann 6-0 stórsigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Brasilíuborg í kvöld en báðar þjóðir hafa tryggt sér farseðilinn á HM í Brasilíu næsta sumar. 7.9.2013 21:34 Slóvenar áfram á sigurbraut á EM í körfu Slóvenar eru í miklu stuði á heimavelli á Evrópumótinu í körfubolta en þeir unnu sinn þriðja leik í röð í kvöld. Slóvenía vann þá fjögurra stiga sigur á Georgíu í spennandi leik, 72-68. 7.9.2013 21:25 Birgir Leifur féll niður töfluna í Frakklandi Íslandsmeistarinn í 43. sæti fyrir lokahringinn í móti á Áskorendamótaröðinni. 7.9.2013 19:50 Finnar réðu ekki við Ítala Sigurganga Finna á Evrópumótinu í körfubolta í Slóveníu endaði í kvöld þegar liðið tapaði stórt á móti Ítölum, 44-62. Ítalir hafa byrjað mótið með þremur flottum sigrum á Rússum (+7), Tyrkjum (+15) og Finnum (+18) en Finnar höfðu unnið Tyrki og Svía. Króatar unnu Pólverja á sama tíma og hafa Króatar nú unnið tvo leiki í röð. 7.9.2013 19:23 Bjarki tryggði Eisenach stig - Bergischer vann á útivelli Nýliðar Bergischer sóttu tvö stig til Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Bergischer vann leikinn 30-25. Eisenach gerði jafntefli við Lemgo á sama tíma þar sem Bjarki Már Elísson átti flottan leik og skoraði jöfnunarmarkið á lokamínútunni. Emsdetten tapaði sínum leik og er enn án stiga. 7.9.2013 19:08 Ólafur með fyrsta titilinn sem þjálfari Vals Valsmenn unnu í kvöld fyrsta titilinn undir stjórn Ólafs Stefánssonar þegar Hlíðarendaliðið tryggði sér sigur á opna norðlenska mótinu í handbolta á Akureyri. Þetta er eytt af árlegum undirbúningsmótum fyrir tímabilið. 7.9.2013 18:38 Eyjamenn unnu Ragnarsmótið - Róbert Aron bestur Nýliðar ÍBV hafa gefið tóninn fyrir komandi tímabil í karlahandboltanum því liðið vann ÍR í æsispennandi úrslitaleik á Ragnarsmótinu í handbolta sem lauk í kvöld. Þetta er árlegt undirbúningsmót fyrir tímabilið. ÍBV vann leikinn 30-29 eftir æsispennandi lokamínútur. Eyjamaðurinn Róbert Aron Hostert var valinn besti leikmaður mótsins. 7.9.2013 18:27 Valskonur byrja vel í Lengjubikarnum Valur er að byrja vel í kvennakörfunni en liðið fylgdi á eftir sigri á Íslandsmeisturum Keflavíkur með því að vinna sannfærandi 21 stigs sigur á Hamar í Lengjubikar kvenna í körfubolta í dag, 80-59. 7.9.2013 18:06 Kolbeinn fjórtán leikjum á undan Eiði Smára í tíu mörkin Kolbeinn Sigþórsson varð í gær tólfti leikmaður íslenska landsliðsins sem nær því að skora tíu mörk fyrir A-landsliðið en nýr maður hafði ekki bæst í hópinn síðan að Heiðar Helguson skoraði sitt tíunda landsliðsmark árið 2010. 7.9.2013 17:45 Alvarlegt slys hjá mótherjum Helenu | Tveir látnir Ungverskir fjölmiðlar greina frá því að rúta með liðsmönnum kvennaliðs Gyor í körfubolta hafi hafnað utan vegar í dag. Tveir eru látnir og þurfti að taka fótinn af einum leikmanna liðsins við hné. 7.9.2013 17:29 Fylkiskonur unnu 1. deildina Fylkir tryggði sér sigur í 1. deild kvenna í dag eftir 2-1 sigur á ÍA í úrslitaleik en bæði liðin voru búin að tryggja sér sæti í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 7.9.2013 17:15 Íslenska liðið búið að skora langflest mörk á útivelli Íslenska landsliðið bætti í gær fjórum útimörkum við þau fjögur sem liðið var búið að skora í fyrstu þremur útileikjum sínum í undankeppni HM þegar strákarnir okkar komu til baka og náðu 4-4 jafntefli á móti toppliði Sviss í Bern. 7.9.2013 17:00 Eyjakonur unnu mikilvægan sigur á Blikum Eyjakonur lönduðu gríðarlega mikilvægum sigri í baráttunni um annað sæti Pepsi-deildar kvenna í dag þegar liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki í Eyjum í dag. ÍBV hefur eins stigs forskot á Val en Valur vann 3-1 útisigur á FH á sama tíma. 7.9.2013 15:38 Sjá næstu 50 fréttir
Annar af tveimur eftirminnilegustu leikjum Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvort að endurkoman á móti Sviss væri sú eftirminnilegasta á þjálfaraferlinum. 9.9.2013 06:00
Gæddu sér á köku og ís Gylfi Þór Sigurðsson hélt upp á 24 ára afmæli sitt með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í dag. 8.9.2013 22:00
Krstic: Þessi sigur var fyrir Natösu Kovacevic Nenad Krstic, fyrirliði serbneska landsliðsins í körfubolta, tileinkaði körfuboltakonunni Natösu Kovacevic sigur Serba á Lettlandi á Evrópumótinu í körfubolta í Slóveníu í dag. Servar unnu Letta þá 80-71 og tryggðu sér sæti í milliriðli keppninnar. 8.9.2013 23:30
Zidane: Það er enginn leikmaður hundrað milljóna evra virði Zinedine Zidane segir það óskiljanlegt hvernig Real Madrid gat borgað Tottenham hundrað milljón evrur, sextán milljarða íslenskra króna, fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale. 8.9.2013 22:52
Þrír sigrar til Dalvíkur á lokamóti unglingamótaraðarinnar Lokamót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á Grafarholtsvelli um helgina. 8.9.2013 22:30
Snæfell, KR, Skallagrímur og Haukar öll með tvo sigra í röð Sjö leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld en körfuboltatímabilið er komið aftur að stað eftir sumarfrí. Lengjubikarinn fer að þessu sinni allur fram áður en Domninos-deildin byrjar í október. 8.9.2013 22:03
Parker frábær í sigri Frakka Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs, átti frábæran leik í kvöld þegar Frakkar unnu 77-71 sigur á Úkraínumönnum á Evrópumótinu í körfubolta. Parker tók yfir leikinn í lokaleikhlutann og skoraði þá 15 af 28 stigum sínum. 8.9.2013 21:37
Finnar komnir áfram eftir sigur í tvíframlengdum leik Finnar halda áfram að standa sig vel á Evrópumótinu í körfubolta karla í Slóveníu en Finnar tryggðu sér sæti í milliriðli með 86-83 sigri á Rússum í tvíframlengdum leik í dag. Úrslitin þýða að Rússar eru úr leik á mótinu. Úrslitin eru ráðin í D-riðli því Ítalía og Grikkland eru líka komin áfram eins og Finnland. Tyrkland, Svíþjóð og Rússland eru úr leik. 8.9.2013 21:25
Kári Árna: Var bara eins og handboltaleikur á tímabili Kári Árnason, varnarmaður íslenska landsliðsins, vill ekki meina að íslenska vörnin hafi verið hriplek í 4-4 jafntefli á móti Sviss á föstudagskvöldið. Hann segir samt að liðið þurfi að bæta varnarleikinn fyrir Albaníuleikinn á þriðjudagskvöldið. 8.9.2013 20:30
Jóhann Berg: Ég verð bara að bíða eftir að glugginn opni Jóhann Berg Guðmundsson setti met á föstudagkvöldið með því að skora fyrstu þrennu íslensks landsliðsmanns í leik í undankeppni HM og það lá vel á kappanum þegar blaðamaður Vísis hitti hann í dag. 8.9.2013 19:45
Sjúkraþjálfari Þjóðverja meiddist í miðjum leik Klaus Eder, sjúkraþjálfari þýska knattspyrnulandsliðsins, varð fyrir tveimur meiðslum þegar hann ætlaði að huga að leikmanni þýska liðsins í 3-0 sigri á Austurríki á föstudagskvöldið en leikurinn var í undankeppni HM í Brasiliu 2014. 8.9.2013 19:15
Web.com draumur Ólafs úti Ólafur Björn Loftsson hafnaði í 61. sæti af 73 keppendum eftir að hafa leikið hringina þrjá á 223 höggum eða 13 höggum yfir pari. 8.9.2013 18:22
KRTV safnar fyrir eigin búnaði KR-ingar hefja í dag söfnun til handa KRTV en KR-ingar hafa undanfarin ár sýnt frá heimaleikjum liðsins í gegnum netið. Nú ætla forráðamenn KRTV að hætta að leigja búnaðinn sem þarf í útsendingarnar og stefna nú að því festa kaup á eigin búnaði. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. 8.9.2013 17:45
Eiður Smári: Ég vona að Kolbeinn eða einhver annar bæti metið mitt Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt tíunda landsliðsmark á móti Sviss og var fjórtán leikjum á undan Eiði Smára í tuginn en er markamet Eiðs Smára Guðjohnsen í hættu? 8.9.2013 17:40
Frábær sigur hjá Björn í Sviss Daninn Thomas Björn sigraði á Omega European Masters mótinu sem lauk í dag í Sviss á Evrópumótaröðinni. 8.9.2013 17:31
Við endamarkið: Svona vann Vettel á Monza Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann formúlu eitt kappaksturinn á Monza í dag og er því kominn með 53 stiga forystu í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Það stefnir því í fjórða heimsmeistaratitil hans í röð. 8.9.2013 16:15
Tíu Albanir gátu farið í bann á móti Íslandi en aðeins einn fékk spjald Albanir gáfu misst marga leikmenn sína í leikbann fyrir leikinn á móti Íslandi á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið en liðin mætast þá í mikilvægum leik í baráttunni um sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 8.9.2013 15:30
Hermann lofaði Eyjamönnum fimmtán bjórum fyrir sigurinn David James, markvörður Eyjamanna, skrifaði um það í pistli á The Observer þegar hann spilaði sinn þúsundasta leik á ferlinum en það gerði kappinn með ÍBV á móti Fylki á Fylkisvellinum á dögunum. David James segist einnig vera mikill tölfræðiáhugamaður og er alveg með það á hreinu hvaða met hann á og á ekki. 8.9.2013 14:45
Birgir Leifur hafnaði í 47. sæti Birgir Leifur lék lokahringinn á 73 höggum eða þremur höggum yfir pari. Hann lék hringina fjóra í mótinu á samtals 286 höggum eða sex höggum yfir pari. 8.9.2013 14:10
Lagerbäck: Færslan á Gylfa inn á miðjuna breytti leiknum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór yfir 4-4 jafnteflið á móti Sviss í dag með íslenskum blaðamönnum en leikmenn og þjálfarar hittu þá fjölmiðla fyrir æfingu sína á Laugardalsvellinum. Ísland mætir Albaníu á Laugardalsvellinum á þriðjudagkvöldið. 8.9.2013 14:00
Vettel vann ítalska kappaksturinn og er að stinga af Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel vann öruggan sigur í Monza-kappaksturinn í formúlu eitt í dag og jók forskot sitt í keppni ökumanna upp í 53 stig. Vettel vann þarna annan kappaksturinn í röð og þann sjötta á tímabilinu. 8.9.2013 13:40
Neymar á fullri ferð upp markalista Brasilíumanna Það hafa margir frábærir fótboltamenn og miklir markaskorarar spilað með fimmföldum heimsmeisturum Brasilíu í gegnum tíðina. Nú er einn á góðri leið með að komast í hóp með þeim bestu. 8.9.2013 13:15
Lars Lagerbäck hrósaði Ara fyrir leikinn á móti Sviss Vörn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var harðlega gagnrýnd fyrir frammistöðu sína í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss á föstudaginn en landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck var ekki eins ósáttur með varnarlínuna og margir aðrir. Hann hrósaði sérstaklega vinstri bakverðunum Ara Frey Skúlasyni. 8.9.2013 13:00
Heimir: Við viljum fylla Laugardalsvöllinn Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, fór yfir lið Albaníu á fundi með íslenskum blaðamönnum í dag en íslenska karlalandsliðið mætir Albönum í undankeppni HM í Brasilíu á þriðjudaginn kemur. 8.9.2013 12:45
Gunnar Heiðar getur ekki spilað á móti Albaníu Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Albaníu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn en framherjinn öflugi er ekki orðinn góður af sínum meiðslum. 8.9.2013 12:19
Forföll í bandaríska landsliðinu - fær Aron tækifærið? Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta hefur kallað á fjóra leikmenn inn í hópinn sinn fyrir leikinn á móti Mexíkó á þriðjudaginn. Ástæðan eru leikbönn og meiðsli leikmanna. 8.9.2013 11:45
Gylfi hefur komið að helmingi marka íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp tvö marka Jóhanns Berg Guðmundssonar í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss á föstudagskvöldið. Gylfi hefur nú komið með beinum hætti að sex af tólf mörkum íslenska liðins í undankeppni HM. 8.9.2013 10:00
Með fótboltann í blóðinu Kvennalið ÍA í knattspyrnu endurnýjar kynnin við efstu deild að ári. Magnea Guðlaugsdóttir, þjálfari liðsins, vill að vel verði haldið utan um unga leikmenn liðsins sem hafa spilað saman frá því í 6. flokki. 8.9.2013 09:00
Grænhöfðaeyjar slógu Túnis út úr HM Grænhöfðaeyjar verða meðal þeirra tíu Afríkuþjóða sem keppa um fimm laus sæti á HM í fótbolta í Brasilíu eftir að landslið Grænhöfðaeyja tryggði sér sigur í sínum riðli með því að vinna 2-0 útisigur á Túnis. 8.9.2013 08:00
Jón Arnór einn af fyrirliðum CAI Zaragoza í vetur Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í spænska körfuboltanum en liðið komst alla leið í undanúrslitin um spænska titilinn í fyrra. 8.9.2013 06:00
Þrjár eftirminnilegar innkomur Eiðs Smára á árinu 2013 Eiður Smári Guðjohnsen átti enn eina flotta innkomuna í íslenska landsliðið þegar hann kom inn á sem varamaður í hálfleik í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss í Bern í gær. 7.9.2013 22:45
HM-draumur Tonny Mawejje og félaga dó í kvöld Tonny Mawejje og félagar í landsliði Úganda komast ekki á HM í Brasilíu næsta sumar en það var ljóst eftir að Úgandamenn töpuðu í kvöld í hreinum úrslitaleik við Senegal um sigur í riðlinum og þar sem sæti í útsláttarkeppninni. 7.9.2013 22:01
Brasilíumenn fóru illa með Ástrali Brasilía vann 6-0 stórsigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Brasilíuborg í kvöld en báðar þjóðir hafa tryggt sér farseðilinn á HM í Brasilíu næsta sumar. 7.9.2013 21:34
Slóvenar áfram á sigurbraut á EM í körfu Slóvenar eru í miklu stuði á heimavelli á Evrópumótinu í körfubolta en þeir unnu sinn þriðja leik í röð í kvöld. Slóvenía vann þá fjögurra stiga sigur á Georgíu í spennandi leik, 72-68. 7.9.2013 21:25
Birgir Leifur féll niður töfluna í Frakklandi Íslandsmeistarinn í 43. sæti fyrir lokahringinn í móti á Áskorendamótaröðinni. 7.9.2013 19:50
Finnar réðu ekki við Ítala Sigurganga Finna á Evrópumótinu í körfubolta í Slóveníu endaði í kvöld þegar liðið tapaði stórt á móti Ítölum, 44-62. Ítalir hafa byrjað mótið með þremur flottum sigrum á Rússum (+7), Tyrkjum (+15) og Finnum (+18) en Finnar höfðu unnið Tyrki og Svía. Króatar unnu Pólverja á sama tíma og hafa Króatar nú unnið tvo leiki í röð. 7.9.2013 19:23
Bjarki tryggði Eisenach stig - Bergischer vann á útivelli Nýliðar Bergischer sóttu tvö stig til Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Bergischer vann leikinn 30-25. Eisenach gerði jafntefli við Lemgo á sama tíma þar sem Bjarki Már Elísson átti flottan leik og skoraði jöfnunarmarkið á lokamínútunni. Emsdetten tapaði sínum leik og er enn án stiga. 7.9.2013 19:08
Ólafur með fyrsta titilinn sem þjálfari Vals Valsmenn unnu í kvöld fyrsta titilinn undir stjórn Ólafs Stefánssonar þegar Hlíðarendaliðið tryggði sér sigur á opna norðlenska mótinu í handbolta á Akureyri. Þetta er eytt af árlegum undirbúningsmótum fyrir tímabilið. 7.9.2013 18:38
Eyjamenn unnu Ragnarsmótið - Róbert Aron bestur Nýliðar ÍBV hafa gefið tóninn fyrir komandi tímabil í karlahandboltanum því liðið vann ÍR í æsispennandi úrslitaleik á Ragnarsmótinu í handbolta sem lauk í kvöld. Þetta er árlegt undirbúningsmót fyrir tímabilið. ÍBV vann leikinn 30-29 eftir æsispennandi lokamínútur. Eyjamaðurinn Róbert Aron Hostert var valinn besti leikmaður mótsins. 7.9.2013 18:27
Valskonur byrja vel í Lengjubikarnum Valur er að byrja vel í kvennakörfunni en liðið fylgdi á eftir sigri á Íslandsmeisturum Keflavíkur með því að vinna sannfærandi 21 stigs sigur á Hamar í Lengjubikar kvenna í körfubolta í dag, 80-59. 7.9.2013 18:06
Kolbeinn fjórtán leikjum á undan Eiði Smára í tíu mörkin Kolbeinn Sigþórsson varð í gær tólfti leikmaður íslenska landsliðsins sem nær því að skora tíu mörk fyrir A-landsliðið en nýr maður hafði ekki bæst í hópinn síðan að Heiðar Helguson skoraði sitt tíunda landsliðsmark árið 2010. 7.9.2013 17:45
Alvarlegt slys hjá mótherjum Helenu | Tveir látnir Ungverskir fjölmiðlar greina frá því að rúta með liðsmönnum kvennaliðs Gyor í körfubolta hafi hafnað utan vegar í dag. Tveir eru látnir og þurfti að taka fótinn af einum leikmanna liðsins við hné. 7.9.2013 17:29
Fylkiskonur unnu 1. deildina Fylkir tryggði sér sigur í 1. deild kvenna í dag eftir 2-1 sigur á ÍA í úrslitaleik en bæði liðin voru búin að tryggja sér sæti í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 7.9.2013 17:15
Íslenska liðið búið að skora langflest mörk á útivelli Íslenska landsliðið bætti í gær fjórum útimörkum við þau fjögur sem liðið var búið að skora í fyrstu þremur útileikjum sínum í undankeppni HM þegar strákarnir okkar komu til baka og náðu 4-4 jafntefli á móti toppliði Sviss í Bern. 7.9.2013 17:00
Eyjakonur unnu mikilvægan sigur á Blikum Eyjakonur lönduðu gríðarlega mikilvægum sigri í baráttunni um annað sæti Pepsi-deildar kvenna í dag þegar liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki í Eyjum í dag. ÍBV hefur eins stigs forskot á Val en Valur vann 3-1 útisigur á FH á sama tíma. 7.9.2013 15:38