KRTV safnar fyrir eigin búnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2013 17:45 Brynjar Þór Björnsson. Mynd/VIlhelm KR-ingar hefja í dag söfnun til handa KRTV en KR-ingar hafa undanfarin ár sýnt frá heimaleikjum liðsins í gegnum netið. Nú ætla forráðamenn KRTV að hætta að leigja búnaðinn sem þarf í útsendingarnar og stefna nú að því festa kaup á eigin búnaði. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Í dag, sunnudaginn 8. september, verður því hleypt af stokkunum söfnum til handa KRTV. Forráðamenn stöðvarinnar hvetja alla KR-inga og aðra áhugamenn um körfuknattleik að leggja sér lið og styðja KRTV. Hugmyndin er að með kaup á eigin búnaði verði hægt að nýta og reka KRTV á miklu stærri grundvelli heldur en áður hefur verið gert. Það er hægt að styrkja stöðina með því að leggja pening inn á söfnunarreikning KRTV en upplýsingar um hann eru hérna fyrir neðan.KR-ingar settu fram markmið sín í fréttinni: - KRTV stefnir að því að senda út frá öllum leikjum körfuknattleiksdeildar KR í DHL höllinni. Þá er átt við alla flokka kvenna og karla. - KRTV stefnir að því að senda út í háum gæðum og útsending verði stöðug. - KRTV stefnir að því að senda út allan sólarhringinn. Þegar ekki er verið að senda beint út frá leikjum eru gamlir leikir, ný og gömul tilþrif látin ganga í „loop-u“. - KRTV stefnir að taka upp alla leiki hjá öllum flokkum sem leiknir eru í DHL höllinni og varðveita til framtíðar. Varðveislugildi slíkra myndbanda verður ómetanlegt þegar fram líða stundir. - KRTV stefnir að vera með litla sjónvarpsstöð í fréttamannastúku DHL hallarinnar. KRTV ætlar að þjálfa ungt fólk við hin ýmsu verkefni sem lítil sjónvarpsstöð þarf að sinna. Klipparar, mixarar, upptökumenn, hljóðmenn, grafík og fleira.Söfnunarreikningur KRTV:Reiknisnúmer: 0137-26-010220Kennitala: 510987-1449 Dominos-deild karla Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
KR-ingar hefja í dag söfnun til handa KRTV en KR-ingar hafa undanfarin ár sýnt frá heimaleikjum liðsins í gegnum netið. Nú ætla forráðamenn KRTV að hætta að leigja búnaðinn sem þarf í útsendingarnar og stefna nú að því festa kaup á eigin búnaði. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Í dag, sunnudaginn 8. september, verður því hleypt af stokkunum söfnum til handa KRTV. Forráðamenn stöðvarinnar hvetja alla KR-inga og aðra áhugamenn um körfuknattleik að leggja sér lið og styðja KRTV. Hugmyndin er að með kaup á eigin búnaði verði hægt að nýta og reka KRTV á miklu stærri grundvelli heldur en áður hefur verið gert. Það er hægt að styrkja stöðina með því að leggja pening inn á söfnunarreikning KRTV en upplýsingar um hann eru hérna fyrir neðan.KR-ingar settu fram markmið sín í fréttinni: - KRTV stefnir að því að senda út frá öllum leikjum körfuknattleiksdeildar KR í DHL höllinni. Þá er átt við alla flokka kvenna og karla. - KRTV stefnir að því að senda út í háum gæðum og útsending verði stöðug. - KRTV stefnir að því að senda út allan sólarhringinn. Þegar ekki er verið að senda beint út frá leikjum eru gamlir leikir, ný og gömul tilþrif látin ganga í „loop-u“. - KRTV stefnir að taka upp alla leiki hjá öllum flokkum sem leiknir eru í DHL höllinni og varðveita til framtíðar. Varðveislugildi slíkra myndbanda verður ómetanlegt þegar fram líða stundir. - KRTV stefnir að vera með litla sjónvarpsstöð í fréttamannastúku DHL hallarinnar. KRTV ætlar að þjálfa ungt fólk við hin ýmsu verkefni sem lítil sjónvarpsstöð þarf að sinna. Klipparar, mixarar, upptökumenn, hljóðmenn, grafík og fleira.Söfnunarreikningur KRTV:Reiknisnúmer: 0137-26-010220Kennitala: 510987-1449
Dominos-deild karla Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira