Fleiri fréttir Lærisveinar Dags sekúndum frá sigri Füchse Berlin og HSV Hamburg gerðu 30-30 jafntefli í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld en seinni leikurinn fer fram í Hamburg á föstudagskvöldið. 21.8.2013 19:47 Lewandowski áfram hjá Dortmund | Fær góða launahækkun Framherjinn sjóðheiti Robert Lewandowski hefur náð samkomulagi við forráðamenn Borussia Dortmund og mun vera áfram í herbúðum liðsins. 21.8.2013 19:30 Spilar ekkert en heldur landsliðssætinu Iker Casillas fær enn ekki tækifæri hjá Real Madrid en þrátt fyrir það þarf hann ekki að hafa neinar áhyggjur af stöðu sinni hjá spænska landsliðinu. 21.8.2013 19:00 Þriggja ára bann og 88 milljóna króna sekt Hollensk landslið fá ekki að keppa í keppnum á vegum Evrópska handknattleikssambandsins næstu þrjú árin. Þá þarf hollenska sambandið að greiða 88 milljónir króna í sekt fyrir að hætta skyndilega við að halda Evrópumót kvennalandsliða á síðasta ári. 21.8.2013 18:26 Arsenal í frábærum málum í Meistaradeildinni Arsenal er í mjög góðum málum í baráttunni sinni fyrir sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce í Tyrklandi í kvöld í fyrri leik liðanna. Liðin mætast aftur á heimavelli Arsenal. 21.8.2013 18:15 Ivanović tryggði Chelsea öll stigin Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá Chelsea hefur fagnað sigri í tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og Jose Mourinho fær því draumabyrjun á Stamford Bridge. Chelsea vann 2-1 sigur á Arsenal-bönunum í Aston Villa á Brúnni í kvöld. viðureign Chelsea og Aston Villa í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 21.8.2013 18:15 Fór ekki frá Bayern út af Guardiola Það kom nokkuð á óvart þegar brasilíski landsliðsmaðurinn Luiz Gustavo var seldur frá Bayern München á dögunum. Hann fór til Wolfsburg þrátt fyrir áhuga Arsenal. 21.8.2013 17:15 Nýja njósnateymið hjá FH-ingum FH-ingarnir Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa lítið getað hjálpað FH-ingum inn á vellinum í sumar vegna meiðsla. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur hinsvegar fundið nýtt hlutverk fyrir þá. 21.8.2013 17:00 Diarra til Lokomotiv Moskva | Leikmannaflótti frá Anzhi Knattspyrnumaðurinn Lassana Diarra er genginn til liðs við Lokomotiv Moskva frá Anzhi Makhachkala og heldur því leikmaðurinn sig við rússnesku úrvalsdeildina. 21.8.2013 16:30 Elmander kominn til Norwich Knattspyrnumaðurinn Johan Elmander er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich og gerði eins árs lánssamning við klúbbinn. 21.8.2013 16:21 Alonso fótbrotinn og frá í þrjá mánuði Spánverjinn Xabi Alonso verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en leikmaðurinn braut bein í ristinni á hægri fæti á æfingu í morgun. 21.8.2013 15:45 Ætla að hætta með apahljóðin Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio er einhverjir þeir alræmdustu í bransanum enda hefur þeim ítrekað tekist að verða félaginu til skammar. 21.8.2013 15:00 Kveiktu í flugeldum fyrir utan hótel Arsenal Arsenal og Fenerbahce eigast við í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í Tyrklandi í kvöld og eru stuðningsmenn heimamanna greinilega tilbúnir í slaginn. 21.8.2013 14:15 Hannes Þór verður í banni gegn FH Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun í máli Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, en hann var í leikbanni í leiknum gegn Blikum en leikurinn var eins og kunnugt er flautaður af. 21.8.2013 13:44 Keyrir um götur New York á brynvörðum herbíl JR Smith, leikmaður NY Knicks, er skrautlegur karakter og duglegur að koma sér á síður blaðanna fyrir hina ótrúlegustu hluti. 21.8.2013 13:30 Forseti Füchse Berlin: Viljum ekki selja sál okkar Frank Steffel, forseti þýska handboltaliðsins Füchse Berlin, vandar forráðamönnum Hamburg ekki kveðjurnar fyrir leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 21.8.2013 12:45 Heimir Örn spilar með Hömrunum Hamrarnir á Akureyri hafa samið við Heimi Örn Árnason um að spila með liðinu í 1. deild karla í vetur. Heimir hefur verið lykilmaður í liði Akureyrar undanfarin ár en hann þjálfar nú liðið eftir að hafa lagt skóna á hilluna frægu eftir síðasta tímabil. 21.8.2013 12:15 Hrinti óléttri kærustunni Eins og Vísir greindi frá í gær þá var Ty Lawson, leikstjórnandi Denver Nuggets, handtekinn um helgina ásamt kærustunni sinni en þá höfðu þau verið að slást. 21.8.2013 12:00 Wenger: Ekki alltaf lausnin að kaupa leikmenn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, virðist vera orðin full þreyttur á gagnrýnisröddum stuðningsmanna félagsins og vill fá frið til að vinna vinnuna sína. 21.8.2013 11:15 Uppfært: Alfreð gerði gagntilboð Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveeen, hefur ekki hafnað nýjum samningi við hollenska félagið Heerenveen. Sóknarmaðurinn hefur gert félaginu gagntilboð. 21.8.2013 10:33 Elmander á leiðinni til Norwich Það lítur allt út fyrir það að Johan Elmander sé á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Norwich frá Galatasary í Tyrklandi. 21.8.2013 10:30 Dagný tilnefnd sem besti leikmaður háskólaboltans Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir hefur verið tilnefnd sem ein af bestu knattspyrnukonum háskólaboltans í Bandaríkjunum. 21.8.2013 10:00 Chamberlain frá fram í nóvember | Ekki sex vikur Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal, verður líklega frá keppni fram í nóvember en ekki næstu sex vikurnar eins og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, hafði staðfest í gær. 21.8.2013 09:48 Balotelli gengur á vatni Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli fær þann heiður að vera á forsíðu bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated í dag. Þar er Balotelli sagður vera áhugaverðasti maður heims í dag. 21.8.2013 09:00 Holloway kærður eftir fyrsta leik Ian Holloway, stjóri Crystal Palace, þurfti aðeins einn leik í ensku úrvalsdeildinni til þess að lenda í vandræðum. Hann hefur verið kærður fyrir hegðun sína eftir leikinn gegn Tottenham. 21.8.2013 08:15 Chelsea neitar að gefast upp á Rooney Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að Wayne Rooney sé efstur á óskalista sínum yfir nýja framherja. Hann sé þó með önnur skotmörk fari svo að Chelsea fái ekki Rooney. 21.8.2013 07:30 Týndi medalíunni langþráðu um leið Daði Guðmundsson, leikmaður Fram og nýkrýndur bikarmeistari, hefur í gegnum tíðina verið kallaður herra Fram. 21.8.2013 07:15 Peningarnir úr kvennaliðinu settir í karlaliðið Eyjamenn eru stórhuga fyrir komandi vetur í handboltanum og hafa sankað að sér sterkum leikmönnum. Peningar sem hafa farið í kvennaliðið undanfarin ár fara nú í karlaliðið. Reksturinn er ekki mikið dýrari í ár. 21.8.2013 06:45 Messi þarf líka að skipta út af Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, segir að landi hans, Argentínumaðurinn Lionel Messi, verði að sætta sig við að vera skipt af velli á leiktíðinni. 21.8.2013 06:30 Framarar æfa með KR Guðjón Drengsson, Haraldur Þorvarðarson og Magnús Erlendsson æfa þessa dagana með meistaraflokki KR. Liðið leikur í 1. deild á næstu leiktíð en meistaraflokkurinn var endurvakinn hjá Vesturbæingum á vormánuðum. 21.8.2013 06:15 Ungir enskir leikmenn fá ekki tækifæri í ensku úrvalsdeildinni. Það voru ákveðin tímamót í enskri knattspyrnu um liðna helgi þegar enska úrvalsdeildin fór í gang á ný. Aldrei hafa færri enskir leikmenn verið í byrjunarliðum í úrvalsdeildinni og þykir þetta mikið áhyggjuefni fyrir enska knattspyrnu í heild sinni. 21.8.2013 06:00 Yfir milljón beiðnir um miða á HM 2014 Alþjóðaknattspyrnusambandið hóf í dag sölu á miðum í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Brasilíu árið 2014. 20.8.2013 23:30 Gylfi vill að Tottenham fái meiri liðsstyrk Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham, telur að það sé nauðsynlegt fyrir forráðamenn félagsins að semja við einn til tvo leikmenn til viðbótar til að vera samkeppnishæfir í alla þá titla sem í boði eru fyrir liðið. 20.8.2013 22:30 Ofurvaramaðurinn Bjarni Þór Viðarsson Hafnfirðingurinn Bjarni Þór Viðarsson kom félögum sínum í Silkeborg til bjargar í 1. umferð danska bikarsins í knattspyrnu í kvöld. 20.8.2013 22:23 Gagnrýnir harðlega afreksstefnu KKÍ "Ætlar einhver í húsinu að segja mér að okkur sé alvara með að byggja upp betra landslið?" 20.8.2013 21:58 Klose ætlar að enda ferilinn í Þýskalandi Þýska goðsögnin Miroslav Klose er farinn að undirbúa lok knattspyrnuferilsins enda orðinn 35 ára gamall. 20.8.2013 21:45 Fjögur rauð í fjórum leikjum | Grindavík á toppnum Hjalti Már Hauksson skoraði sigurmark Víkings gegn Leikni í 1. deild karla í kvöld. Grindvíkingar eru áfram í toppsæti deildarinnar. 20.8.2013 21:16 Telma hlóð í þrennu | Rakel með tvö Telma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði þrennu fyrir Aftureldingu í miklum endurkomu sigri gegn FH í Mosfellsbæ í kvöld. Þá skoraði Rakel Hönnudóttir tvívegis fyrir Blika í sigri á Selfossi. 20.8.2013 21:02 Celtic í basli | Stál í stál í Eindhoven Shakhter Karagandy frá Kasakstan vann 2-0 sigur á Celtic frá Skotlandi í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 20.8.2013 20:46 ÍBV lagði Þrótt í Laugardalnum ÍBV sótti þrjú stig í heimsókn til Þróttar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Eyjakonur unnu 2-1 sigur. 20.8.2013 20:07 Ólafur Gústafsson og félagar nældu í Ofurbikarinn Flensburg vann þriggja marka sigur á Kiel, 29-26, í árlegum leik um Ofurbikarinn í þýska handboltanum sem fram fór í Berlín í kvöld. 20.8.2013 20:01 Bardsley settur í ótímabundið agabann Phillip Bardsley, varnarmaður Sunderland, hefur verið settur í bann af knattspyrnustjóra liðsins Paolo Di Canio eftir að leikmaðurinn gerði lítið úr tapi liðsins gegn Fulham á vefnum. 20.8.2013 18:45 Stuðningsmaður West Ham dæmdur í eins árs fangelsi Shaun Sheridan, gallharður stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United, hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að skipuleggja hópslagsmál gegn stuðningsmönnum Millwall á leik í enska bikarnum á síðustu leiktíð. 20.8.2013 18:00 Lykilmenn í leikbann Níu leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru í dag úrskurðaðir í leikbann á vikulegum fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 20.8.2013 17:46 Ákvörðun um Hannes tekin á morgun Knattspyrnusamband Íslands mun tilkynna á morgun hvernig leikbanni Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, verði háttað. 20.8.2013 17:27 Sjá næstu 50 fréttir
Lærisveinar Dags sekúndum frá sigri Füchse Berlin og HSV Hamburg gerðu 30-30 jafntefli í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld en seinni leikurinn fer fram í Hamburg á föstudagskvöldið. 21.8.2013 19:47
Lewandowski áfram hjá Dortmund | Fær góða launahækkun Framherjinn sjóðheiti Robert Lewandowski hefur náð samkomulagi við forráðamenn Borussia Dortmund og mun vera áfram í herbúðum liðsins. 21.8.2013 19:30
Spilar ekkert en heldur landsliðssætinu Iker Casillas fær enn ekki tækifæri hjá Real Madrid en þrátt fyrir það þarf hann ekki að hafa neinar áhyggjur af stöðu sinni hjá spænska landsliðinu. 21.8.2013 19:00
Þriggja ára bann og 88 milljóna króna sekt Hollensk landslið fá ekki að keppa í keppnum á vegum Evrópska handknattleikssambandsins næstu þrjú árin. Þá þarf hollenska sambandið að greiða 88 milljónir króna í sekt fyrir að hætta skyndilega við að halda Evrópumót kvennalandsliða á síðasta ári. 21.8.2013 18:26
Arsenal í frábærum málum í Meistaradeildinni Arsenal er í mjög góðum málum í baráttunni sinni fyrir sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce í Tyrklandi í kvöld í fyrri leik liðanna. Liðin mætast aftur á heimavelli Arsenal. 21.8.2013 18:15
Ivanović tryggði Chelsea öll stigin Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá Chelsea hefur fagnað sigri í tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og Jose Mourinho fær því draumabyrjun á Stamford Bridge. Chelsea vann 2-1 sigur á Arsenal-bönunum í Aston Villa á Brúnni í kvöld. viðureign Chelsea og Aston Villa í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 21.8.2013 18:15
Fór ekki frá Bayern út af Guardiola Það kom nokkuð á óvart þegar brasilíski landsliðsmaðurinn Luiz Gustavo var seldur frá Bayern München á dögunum. Hann fór til Wolfsburg þrátt fyrir áhuga Arsenal. 21.8.2013 17:15
Nýja njósnateymið hjá FH-ingum FH-ingarnir Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa lítið getað hjálpað FH-ingum inn á vellinum í sumar vegna meiðsla. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur hinsvegar fundið nýtt hlutverk fyrir þá. 21.8.2013 17:00
Diarra til Lokomotiv Moskva | Leikmannaflótti frá Anzhi Knattspyrnumaðurinn Lassana Diarra er genginn til liðs við Lokomotiv Moskva frá Anzhi Makhachkala og heldur því leikmaðurinn sig við rússnesku úrvalsdeildina. 21.8.2013 16:30
Elmander kominn til Norwich Knattspyrnumaðurinn Johan Elmander er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich og gerði eins árs lánssamning við klúbbinn. 21.8.2013 16:21
Alonso fótbrotinn og frá í þrjá mánuði Spánverjinn Xabi Alonso verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en leikmaðurinn braut bein í ristinni á hægri fæti á æfingu í morgun. 21.8.2013 15:45
Ætla að hætta með apahljóðin Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio er einhverjir þeir alræmdustu í bransanum enda hefur þeim ítrekað tekist að verða félaginu til skammar. 21.8.2013 15:00
Kveiktu í flugeldum fyrir utan hótel Arsenal Arsenal og Fenerbahce eigast við í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í Tyrklandi í kvöld og eru stuðningsmenn heimamanna greinilega tilbúnir í slaginn. 21.8.2013 14:15
Hannes Þór verður í banni gegn FH Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun í máli Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, en hann var í leikbanni í leiknum gegn Blikum en leikurinn var eins og kunnugt er flautaður af. 21.8.2013 13:44
Keyrir um götur New York á brynvörðum herbíl JR Smith, leikmaður NY Knicks, er skrautlegur karakter og duglegur að koma sér á síður blaðanna fyrir hina ótrúlegustu hluti. 21.8.2013 13:30
Forseti Füchse Berlin: Viljum ekki selja sál okkar Frank Steffel, forseti þýska handboltaliðsins Füchse Berlin, vandar forráðamönnum Hamburg ekki kveðjurnar fyrir leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 21.8.2013 12:45
Heimir Örn spilar með Hömrunum Hamrarnir á Akureyri hafa samið við Heimi Örn Árnason um að spila með liðinu í 1. deild karla í vetur. Heimir hefur verið lykilmaður í liði Akureyrar undanfarin ár en hann þjálfar nú liðið eftir að hafa lagt skóna á hilluna frægu eftir síðasta tímabil. 21.8.2013 12:15
Hrinti óléttri kærustunni Eins og Vísir greindi frá í gær þá var Ty Lawson, leikstjórnandi Denver Nuggets, handtekinn um helgina ásamt kærustunni sinni en þá höfðu þau verið að slást. 21.8.2013 12:00
Wenger: Ekki alltaf lausnin að kaupa leikmenn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, virðist vera orðin full þreyttur á gagnrýnisröddum stuðningsmanna félagsins og vill fá frið til að vinna vinnuna sína. 21.8.2013 11:15
Uppfært: Alfreð gerði gagntilboð Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveeen, hefur ekki hafnað nýjum samningi við hollenska félagið Heerenveen. Sóknarmaðurinn hefur gert félaginu gagntilboð. 21.8.2013 10:33
Elmander á leiðinni til Norwich Það lítur allt út fyrir það að Johan Elmander sé á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Norwich frá Galatasary í Tyrklandi. 21.8.2013 10:30
Dagný tilnefnd sem besti leikmaður háskólaboltans Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir hefur verið tilnefnd sem ein af bestu knattspyrnukonum háskólaboltans í Bandaríkjunum. 21.8.2013 10:00
Chamberlain frá fram í nóvember | Ekki sex vikur Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal, verður líklega frá keppni fram í nóvember en ekki næstu sex vikurnar eins og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, hafði staðfest í gær. 21.8.2013 09:48
Balotelli gengur á vatni Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli fær þann heiður að vera á forsíðu bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated í dag. Þar er Balotelli sagður vera áhugaverðasti maður heims í dag. 21.8.2013 09:00
Holloway kærður eftir fyrsta leik Ian Holloway, stjóri Crystal Palace, þurfti aðeins einn leik í ensku úrvalsdeildinni til þess að lenda í vandræðum. Hann hefur verið kærður fyrir hegðun sína eftir leikinn gegn Tottenham. 21.8.2013 08:15
Chelsea neitar að gefast upp á Rooney Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að Wayne Rooney sé efstur á óskalista sínum yfir nýja framherja. Hann sé þó með önnur skotmörk fari svo að Chelsea fái ekki Rooney. 21.8.2013 07:30
Týndi medalíunni langþráðu um leið Daði Guðmundsson, leikmaður Fram og nýkrýndur bikarmeistari, hefur í gegnum tíðina verið kallaður herra Fram. 21.8.2013 07:15
Peningarnir úr kvennaliðinu settir í karlaliðið Eyjamenn eru stórhuga fyrir komandi vetur í handboltanum og hafa sankað að sér sterkum leikmönnum. Peningar sem hafa farið í kvennaliðið undanfarin ár fara nú í karlaliðið. Reksturinn er ekki mikið dýrari í ár. 21.8.2013 06:45
Messi þarf líka að skipta út af Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, segir að landi hans, Argentínumaðurinn Lionel Messi, verði að sætta sig við að vera skipt af velli á leiktíðinni. 21.8.2013 06:30
Framarar æfa með KR Guðjón Drengsson, Haraldur Þorvarðarson og Magnús Erlendsson æfa þessa dagana með meistaraflokki KR. Liðið leikur í 1. deild á næstu leiktíð en meistaraflokkurinn var endurvakinn hjá Vesturbæingum á vormánuðum. 21.8.2013 06:15
Ungir enskir leikmenn fá ekki tækifæri í ensku úrvalsdeildinni. Það voru ákveðin tímamót í enskri knattspyrnu um liðna helgi þegar enska úrvalsdeildin fór í gang á ný. Aldrei hafa færri enskir leikmenn verið í byrjunarliðum í úrvalsdeildinni og þykir þetta mikið áhyggjuefni fyrir enska knattspyrnu í heild sinni. 21.8.2013 06:00
Yfir milljón beiðnir um miða á HM 2014 Alþjóðaknattspyrnusambandið hóf í dag sölu á miðum í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Brasilíu árið 2014. 20.8.2013 23:30
Gylfi vill að Tottenham fái meiri liðsstyrk Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham, telur að það sé nauðsynlegt fyrir forráðamenn félagsins að semja við einn til tvo leikmenn til viðbótar til að vera samkeppnishæfir í alla þá titla sem í boði eru fyrir liðið. 20.8.2013 22:30
Ofurvaramaðurinn Bjarni Þór Viðarsson Hafnfirðingurinn Bjarni Þór Viðarsson kom félögum sínum í Silkeborg til bjargar í 1. umferð danska bikarsins í knattspyrnu í kvöld. 20.8.2013 22:23
Gagnrýnir harðlega afreksstefnu KKÍ "Ætlar einhver í húsinu að segja mér að okkur sé alvara með að byggja upp betra landslið?" 20.8.2013 21:58
Klose ætlar að enda ferilinn í Þýskalandi Þýska goðsögnin Miroslav Klose er farinn að undirbúa lok knattspyrnuferilsins enda orðinn 35 ára gamall. 20.8.2013 21:45
Fjögur rauð í fjórum leikjum | Grindavík á toppnum Hjalti Már Hauksson skoraði sigurmark Víkings gegn Leikni í 1. deild karla í kvöld. Grindvíkingar eru áfram í toppsæti deildarinnar. 20.8.2013 21:16
Telma hlóð í þrennu | Rakel með tvö Telma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði þrennu fyrir Aftureldingu í miklum endurkomu sigri gegn FH í Mosfellsbæ í kvöld. Þá skoraði Rakel Hönnudóttir tvívegis fyrir Blika í sigri á Selfossi. 20.8.2013 21:02
Celtic í basli | Stál í stál í Eindhoven Shakhter Karagandy frá Kasakstan vann 2-0 sigur á Celtic frá Skotlandi í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 20.8.2013 20:46
ÍBV lagði Þrótt í Laugardalnum ÍBV sótti þrjú stig í heimsókn til Þróttar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Eyjakonur unnu 2-1 sigur. 20.8.2013 20:07
Ólafur Gústafsson og félagar nældu í Ofurbikarinn Flensburg vann þriggja marka sigur á Kiel, 29-26, í árlegum leik um Ofurbikarinn í þýska handboltanum sem fram fór í Berlín í kvöld. 20.8.2013 20:01
Bardsley settur í ótímabundið agabann Phillip Bardsley, varnarmaður Sunderland, hefur verið settur í bann af knattspyrnustjóra liðsins Paolo Di Canio eftir að leikmaðurinn gerði lítið úr tapi liðsins gegn Fulham á vefnum. 20.8.2013 18:45
Stuðningsmaður West Ham dæmdur í eins árs fangelsi Shaun Sheridan, gallharður stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United, hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að skipuleggja hópslagsmál gegn stuðningsmönnum Millwall á leik í enska bikarnum á síðustu leiktíð. 20.8.2013 18:00
Lykilmenn í leikbann Níu leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru í dag úrskurðaðir í leikbann á vikulegum fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 20.8.2013 17:46
Ákvörðun um Hannes tekin á morgun Knattspyrnusamband Íslands mun tilkynna á morgun hvernig leikbanni Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, verði háttað. 20.8.2013 17:27