Fleiri fréttir

FH-banarnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - úrslit kvöldsins

FH-banarnir í Austria Vín voru eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Austurríska liðið komast áfram eins og Arsenal frá Englandi, Basel frá Sviss, Schalke frá Þýskalandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu.

Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sextánda árið í röð

Strákarnir hans Arsene Wenger í Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal vann þá 2-0 sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce á Emirates en Lundúnaliðið var með 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum.

Markaveislan heldur áfram hjá Malmö

Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru báðar í byrjunarliðinu og spiluðu allan leikinn í dag þegar LdB Malmö hélt sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í fótbolta.

Özil rauk inn í búningsklefa

Spænskir fjölmiðlar virðast vera sammála um það að þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil eigi sér ekki neina framtíð hjá Real Madrid.

Bayern München tapaði fyrstu stigunum

Bayern München tapaði sínum fyrstu stigum undir stjórn Pep Guardiola í kvöld þegar liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á móti Freiburg á útivelli í 4. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þessi leikur var færður fram vegna þess að Bayern mætir Chelsea á föstudaginn í árlegum leik milli Evrópumeistara tímabilsins á undan.

McGrady leggur skóna á hilluna

Hinn 34 ára gamli Tracy McGrady hefur lagt skóna eftir 16 ára feril í NBA-deildinni. McGrady var sjö sinnum valinn í stjörnulið deildarinnar og tvisvar var hann stigakóngur.

Mackay ætlar ekki að kaupa Alfreð

Malky Mackay, knattspyrnustjóri Cardiff City, gaf það út á blaðamannafundi í dag að félagið ætli ekki að kaupa íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason frá Heerenveen.

Stóra buxnamálið

Það vakti athygli í viðureign KR og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla að Freyr Bjarnason, varnarmaður Hafnarfjarðarliðsins, þurfti að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik.

Barkley og Townsend valdir í enska landsliðið

Ross Barkley, leikmaður Everton, og Andros Townsend hjá Tottenham voru í dag valdir í enska landsliðið í knattspyrnu. Markvörður Celtic, Fraser Forster, er einnig nýliði í hópnum.

Foster frá í þrjá mánuði

WBA er í vandræðum því markvörðurinn Ben Foster er fótbrotinn og getur ekki spilað með liðinu næstu þrjá mánuði.

Zato valinn í landslið Tógó

Víkingur frá Ólafsvík eignaðist landsliðsmann í dag þegar Farid Zato var valinn í landslið Tógó í fyrsta skipti.

Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld

Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld.

Arnar og Svavar orðnir IHF-dómarar

Ísland eignaðist nýtt IHF-dómarapar í dag þegar alþjóða handknattleikssambandið, IHF, útnefndi þá Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson sem IHF-dómara.

Bale í fýlu og mætti ekki á æfingu

Þó svo Gareth Bale sé með margar milljónir í mánaðarlaun hjá Tottenham og enn samningsbundinn félaginu þá fór hann í fýlu og mætti ekki á æfingu í dag.

Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur

Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt.

Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig

Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju.

Liverpool langar í Moses

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur greint Chelsea frá áhuga sínum á að fá sóknarmanninn Victor Moses lánaðan.

Davíð samdi við Alstermo

Markvörðurinn Davíð Svansson, sem varið hefur mark karlalið Aftureldingar í handbolta undanfarin ár, hefur náð samkomulagi við sænska b-deildarfélagið Alstermo. Skrifað verður undir samninginn í vikunni.

Ætlaði fyrst að flytja heim til mömmu og byrja nýtt líf

Guðný Björk Óðinsdóttir sleit krossband í hné í fjórða sinn á Evrópumótinu í Svíþjóð. Landsliðskonan 24 ára ætlar sér endurkomu í fótboltann og gæti sótt um sænskan ríkisborgararétt í upphafi næsta árs.

Vilja fá tilboð með sjö núllum

Alfreð Finnbogason fékk að vita af því í kvöld að hann mætti fara í viðræður við enska úrvalsdeildarliðið Cardiff City en þetta kemur fram í viðtali við Gaston Sporre, íþróttastjóra Heerenveen, á heimasíðu Voetbal í kvöld.

Deco leggur skóna á hilluna

Deco, fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona, tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Deco er 35 ára gamall en hann hefur spilað með Fluminense í Brasilíu sínu síðan að hann yfirgaf London 2010.

Evra: Þeir ætluðu bara að ná jafnteflinu

Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, var í viðtali hjá BBC eftir markalaust jafntefli á móti Chelsea í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar.

Benzema tryggði Real Madrid þrjú stig

Franski framherjinn Karim Benzema skoraði eina markið þegar Real Madrid vann 1-0 útisigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar alveg eins og Barcelona, Atlético Madrid, Athletic Bilbao og Villarreal.

Markalaust í stórleiknum í Manchester

Manchester United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Leikurinn stóð ekki alveg undir væntingum enda var lítið um góð marktækifæri í þessum leik en liðin gáfu fá færi á sér.

Wayne Rooney í byrjunarliðinu hjá United

Wayne Rooney er í byrjunarliði Manchester United á móti Chelsea í kvöld en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ekkert farið leynt með áhuga sinn á því að kaupa hann til Chelsea. Þetta er fyrsti leikur Rooney í byrjunarliðinu síðan að David Moyes tók við.

Atletico vill fá Mata

Það er mikið slúðrað um framtíð Spánverjans Juan Mata hjá Chelsea þessa dagana. Með komu Willian til Chelsea er búist við því að mínútum Mata á vellinum muni fara fækkandi.

Sjá næstu 50 fréttir