Fleiri fréttir Geir sér ekki eftir því að hafa ráðið Ólaf og kosið Blatter Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í ítarlegu viðtali hjá íþróttafréttamönnunum Henry Birgi Gunnarssyni og Eiríki Stefáni Ásgeirssyni í íþróttaþættinum á X-inu 977 í morgun. 10.2.2012 17:17 Van Nistelrooy: England getur unnið EM Þó svo allt sé í kaldakoli hjá enska landsliðinu hefur hollenski framherjinn, Ruud van Nistelrooy, enn tröllatrú á enska landsliðinu. Hann segir enska liðið vel geta unnið EM í sumar. 10.2.2012 18:15 Ferguson: Redknapp er rétti maðurinn fyrir England Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Harry Redknapp sé besti kosturinn fyrir enska landsliðið en varar við því að ekki sé gott að Redknapp stýri Tottenham á sama tíma. 10.2.2012 17:30 Capello ætlar í gott frí | Þjálfar ekki aftur á Ítalíu Ítalinn Fabio Capello, sem sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands lausu í vikunni, hefur engin plön um að þjálfa á næstunni og ætlar að taka því rólega. 10.2.2012 16:45 Keflavík ætlar ekki að áfrýja - undanúrslitaleikirnir á mánudagskvöldið Mótanefnd KKÍ hefur sett á undanúrslitaleiki Powerade-bikars kvenna næstkomandi mánudag kl. 19.15 en það hefur dregist að setja leikina á vegna kærumáls. Keflavík kærði framkvæmd leiks Njarðvíkur og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ komst að þeirri niðurstöðu að úrslit leiksins skuli standa. 10.2.2012 16:16 Aftur efasemdir um mótið í Barein - Ecclestone alveg sama 10.2.2012 16:00 Uppgjör bestu liðanna í Reykjavíkurmóti kvenna er í kvöld Valskonur geta farið langt með því að tryggja sér Reykjavíkurmeistaratitilinn fimmta árið í röð þegar þær taka á móti Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Bæði liðin hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu af öryggi og þetta er því óopinber úrslitaleikur mótsins. 10.2.2012 15:30 Garnett og Duncan ekki valdir en Dirk og Pierce verða með Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur ekki átt gott tímabil í NBA-deildinni í körfubolta en var engu að síður valinn í Stjörnuleikinn sem fram fer í Orlando 26. febrúar næstkomandi. Það var tilkynnt í gær hverjir verða varamenn í leiknum í ár. Dirk var maðurinn á bak við sigur Dallas síðasta sumar en er "aðeins" að skila 17,6 stigum að meðaltali í leik í vetur. 10.2.2012 14:45 Var Dalglish að mæla með Sir Alex í stöðu landsliðsþjálfara Englands? Hvort sem það var í meira gríni en alvöru þá ýjaði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, að því að enska knattspyrnusambandið ætti að ráða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem landsliðsþjálfara Englands fram yfir EM í sumar. 10.2.2012 14:15 Wenger: Henry fer frá Arsenal 16. febrúar Franski sóknarmaðurinn Thierry Henry mun fara frá Arsenal eftir fyrri leikinn á móti AC Milan í Meistaradeildinni og á því aðeins eftir að spila tvo leiki með liðinu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal og landi Henry, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 10.2.2012 13:45 Lagerbäck valdi 36 leikmenn fyrir tvo leiki í febrúar Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. 10.2.2012 13:16 Ólíklegt að Hiddink taki við enska landsliðinu Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir ólíklegt að skjólstæðingur verði næsti landslðisþjálfari Englands. 10.2.2012 12:45 Giggs búinn að skrifa undir | Spilar sitt 23. tímabil með United Ryan Giggs er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Manchester United sem þýðir að velski miðjumaðurinn mun spila sitt 23. tímabil með United 2012-2013. 10.2.2012 12:00 Maradona: Terry-málið bara afsökun til að losna við Capello Diego Maradona segir að enska knattspyrnusambandið hafi notað málefni John Terry eingöngu í þeim tilgangi að losna við Fabio Capello úr starfi landsliðsþjálfara. 10.2.2012 11:15 Tiger byrjaði vel á Pebble Beach | Spilar með Tony Romo Tiger Woods hóf keppnistímabilið á nýju ári nokkuð vel en hann skilaði sér í hús á 68 höggum á fyrsta PGA-móti ársins sem fer fram í Pebble Beach um helgina. 10.2.2012 10:30 Coyle þarf að velja á milli Grétars og Mears Grétar Rafn Steinsson er orðinn leikfær á ný eftir að hafa misst af leik Bolton og Norwich um síðustu helgi vegna meiðsla. 10.2.2012 09:47 Geir gestur í Boltanum á X-inu í dag Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður gestur í útvarpsþættinum Boltinn sem er á dagskrá X-ins 977 á milli 11 og 12 í dag. 10.2.2012 09:15 Babbel tekinn við Hoffenheim Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. 10.2.2012 09:07 NBA í nótt: Naumur sigur Lakers á Boston LA Lakers vann í nótt eins stigs sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni, 87-88, í framlengdri viðureign. Alls fóru fjórir leikir fram í nótt. 10.2.2012 09:00 Guðmundur: Verðum áfram ljónsterkir Þýska úrvalsdeildin er komin aftur af stað eftir að Evrópumeistaramótinu í Serbíu lauk. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er því kominn aftur í sitt daglega starf – að þjálfa Rhein-Neckar Löwen. 10.2.2012 07:00 KR í úrslit Reykjavíkurmótsins Það verða KR og Fram sem leika til úrslita í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu. KR lagði Fylki, 1-0, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins. 9.2.2012 22:37 Öll úrslit kvöldsins í IE-deild karla | Grindavík lagði Stólana Grindvíkingar halda áfram að gera það gott í Iceland Express-deild karla og þeir unnu öruggan sigur á heitu liði Tindastóls á Sauðárkróki í kvöld. 9.2.2012 21:29 Afturelding náði stigi gegn Fram Framarar misstigu sig í Mosfellsbænum í kvöld er þeir fengu aðeins eitt stig gegn næstneðsta liði N1-deildarinnar, Aftureldingu. 9.2.2012 21:20 Fram í úrslit Reykjavíkurmótsins eftir vítakeppni Fyrri undanúrslitaleiknum í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu er lokið. Fram lagði Þrótt eftir vítaspyrnukeppni. Steven Lennon var hetja Framara. 9.2.2012 20:46 Jakob valinn besti íþróttamaður Sundsvall Körfuknattleikskappinn Jakob Örn Sigurðarson var í kvöld valinn besti íþróttamaðurinn í Sundsvall. 9.2.2012 20:38 Umfjöllun og viðtöl: Grótta – Akureyri 19-28 Akureyri vann öruggan sigur á Gróttu á Seltjarnarnesinu í kvöld. Lokatölurnar urðu 19-28 og var sigur gestanna aldrei í hættu. Akureyringar halda því 5. sætinu að loknum 14. umferðum en Grótta er enn á botninum í leit að sínum fyrsta sigri. 9.2.2012 15:26 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 28-26 Góður seinni hálfleikur bætti upp fyrir lélega byrjun í 28-26 sigri HK á Valsmönnum í Digranesinu í kvöld. Eftir að vera 6-1 undir eftir aðeins 9 mínútur tóku heimamenn við sér og unnu að lokum 2 marka sigur. 9.2.2012 15:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 20-26 Topplið Hauka í N1-deild karla fer ekki vel af stað eftir EM-fríið. Liðið tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð og að þessu sinni gegn erfkifjendunum í FH á heimavelli, 20-26. 9.2.2012 15:18 Ferrari ósátt með nýja bílinn á æfingum Tæknistjóri Ferrari liðsins, Pat Fry, sagðist ekki vera ánægður með stöðu Ferrari liðsins það sem af er. "Ég er ekki ánægður með hvar við stöndum í augnablikinu," sagði hann. "Það eru margir fletir sem þarf að endurskoða. Bíllinn virkar ágætlega sumstaðar en það á ekki við um allar aðstæður." 9.2.2012 20:30 Auðvelt hjá Kiel í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Kiel er komið með þriggja stiga forskot í D-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir tíu marka sigur, 34-24, á Pick Szeged í kvöld. 9.2.2012 19:22 Billups sleit hásin: Ég ætla ekki að skríða út úr NBA-deildinni Chauncey Billups verður ekkert meira með Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta á tímabilinu eftir að hann sleit hásin í leik á móti Orlando Magic í vikunni. Billups er 35 ára gamall og á sínu fimmtánda tímabili en ætlar sér samt að snúa aftur í NBA-deildina. 9.2.2012 18:30 Rosberg fljótastur en heimsmeistarinn þriðji Nico Rosberg á Mercedes bíl síðasta árs var fljótastur á þriðja degi æfinga á Jerez-brautinni á Spáni í dag. Rosberg er liðsfélagi Michaels Schumachers sem ekkert fékk að aka í dag eftir að hafa verið fljótastur í gær á sama bíl. 9.2.2012 17:30 Kæru Keflvíkinga hafnað | Úrslitin standa í leik Njarðvíkur og Keflavíkur Úrslitin úr leik Njarðvíkur og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í körfubolta sem fram fór þann 23. janúar síðastliðinn, munu standa en það er niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar Körfuknattleikssambands Íslands. Njarðvík verður því í undanúrslitum keppninnar ásamt Haukum, Snæfelli og Stjörnunni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 9.2.2012 17:29 Paul di Resta: Furðulegu bílarnir betri í ár Skoski ökuþórinn Paul di Resta hjá Force India liðinu sagði í viðtali á Spáni í dag að nýju bílarnir væru betri en þeir í fyrra þrátt fyrir strangari reglur. Æfingatímabil F1 liða stendur nú yfir. Vænta má betri hringtíma í mótum ársins að mati di Resta. 9.2.2012 17:18 Dujshebaev áfram hjá Atletico: Vonast til að verða eins og Ferguson Talant Dujshebaev, þjálfari spænska handboltaliðsins Atletico Madrid sem áður hét Ciudad Real, hefur engin áform um að hætta með liðið á næstu árum. Dujshebaev hefur verið orðaður við nokkrar þjálfarastöður að undanförnu og fjárhagsstaða Atletico er ekki alltof góð. 9.2.2012 17:00 Kemst KR í úrslitaleikinn fjórða árið í röð? | Undanúrslitaleikirnir í kvöld Undanúrslitaleikir Reykjavíkurmótsins í fótbolta fara fram í Egilshöllinni í kvöld og verða þeir sýndir í beinni útsendingu á Sporttv.is. Fram og Þróttur mætast í fyrri leiknum klukkan 18:45 og strax á eftir, eða klukkan 20:45, leika svo Fylkir og KR. 9.2.2012 16:30 Kristján Örn hættur að leika með landsliðinu Varnarmaðurinn sterki, Kristján Örn Sigurðsson, hefur ákveðið að setja landsliðsskóna á hilluna aðeins 32 ára að aldri. Kristján lék 53 A-landsleiki og skoraði 4 mörk. 9.2.2012 15:48 Ginola slasaðist alvarlega á skíðum Frakkinn David Ginola er nú að jafna sig eftir að hafa slasast nokkuð alvarlega á skíðum í vikunni. Hann lék á sínum tíma með Newcastle og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 9.2.2012 14:45 Bayern búið að tryggja sér Shaqiri | Samdi til 2016 Xherdan Shaqiri, stjarna svissneska 21 árs landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við þýska stórliðið Bayern München. Shaqiri mun ganga til liðs við Bayern í júlí. 9.2.2012 14:45 Capello orðaður við Anzhi og Inter Ítalskir fjölmiðlar voru ekki lengi að bregðast við fregnum af uppsögn Fabio Capello hjá enska knattspyrnusambandinu og segja að hann verði ekki í vandræðum með að finna sér nýtt starf. 9.2.2012 14:15 Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9.2.2012 13:30 Elokobi lánaður til Forest | Sorgartíðindi fyrir Messuna George Elokobi hefur verið lánaður til Nottingham Forest í ensku B-deildina en hann hefur verið á mála hjá Wolves undanfarin ár. Guðmundur Benediktsson segir þetta sorgartíðindi. 9.2.2012 13:22 Redknapp: Ekki rétt að hugsa um eitthvað annað en Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gaf sér smá tíma til að svara ágengum fjölmiðlamönnum sem vildu vita hans viðbrögð við afsögn Fabio Capello. Langflestir í Englandi vilja að Redknapp taki við landsliðinu. 9.2.2012 13:00 Stuart Pearce mun stjórna enska landsliðinu á móti Hollandi Enska knattspyrnusambandið tilkynnti það á blaðamannafundi í hádeginu að það verði Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðins, sem mun taka tímabundið við enska landsliðinu á meðan sambandið leitar að eftirmanni Fabio Capello. 9.2.2012 12:11 Tottenham: Ekki sjálfgefið að Redknapp taki við enska landsliðinu Keith Mills, einn forráðamanna Tottenham, segir að það sé ekki sjálfgefið að Harry Redknapp verði næsti landsliðsþjálfari Englands þó svo að eftir því yrði leitað. 9.2.2012 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Geir sér ekki eftir því að hafa ráðið Ólaf og kosið Blatter Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í ítarlegu viðtali hjá íþróttafréttamönnunum Henry Birgi Gunnarssyni og Eiríki Stefáni Ásgeirssyni í íþróttaþættinum á X-inu 977 í morgun. 10.2.2012 17:17
Van Nistelrooy: England getur unnið EM Þó svo allt sé í kaldakoli hjá enska landsliðinu hefur hollenski framherjinn, Ruud van Nistelrooy, enn tröllatrú á enska landsliðinu. Hann segir enska liðið vel geta unnið EM í sumar. 10.2.2012 18:15
Ferguson: Redknapp er rétti maðurinn fyrir England Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Harry Redknapp sé besti kosturinn fyrir enska landsliðið en varar við því að ekki sé gott að Redknapp stýri Tottenham á sama tíma. 10.2.2012 17:30
Capello ætlar í gott frí | Þjálfar ekki aftur á Ítalíu Ítalinn Fabio Capello, sem sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands lausu í vikunni, hefur engin plön um að þjálfa á næstunni og ætlar að taka því rólega. 10.2.2012 16:45
Keflavík ætlar ekki að áfrýja - undanúrslitaleikirnir á mánudagskvöldið Mótanefnd KKÍ hefur sett á undanúrslitaleiki Powerade-bikars kvenna næstkomandi mánudag kl. 19.15 en það hefur dregist að setja leikina á vegna kærumáls. Keflavík kærði framkvæmd leiks Njarðvíkur og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ komst að þeirri niðurstöðu að úrslit leiksins skuli standa. 10.2.2012 16:16
Uppgjör bestu liðanna í Reykjavíkurmóti kvenna er í kvöld Valskonur geta farið langt með því að tryggja sér Reykjavíkurmeistaratitilinn fimmta árið í röð þegar þær taka á móti Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Bæði liðin hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu af öryggi og þetta er því óopinber úrslitaleikur mótsins. 10.2.2012 15:30
Garnett og Duncan ekki valdir en Dirk og Pierce verða með Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur ekki átt gott tímabil í NBA-deildinni í körfubolta en var engu að síður valinn í Stjörnuleikinn sem fram fer í Orlando 26. febrúar næstkomandi. Það var tilkynnt í gær hverjir verða varamenn í leiknum í ár. Dirk var maðurinn á bak við sigur Dallas síðasta sumar en er "aðeins" að skila 17,6 stigum að meðaltali í leik í vetur. 10.2.2012 14:45
Var Dalglish að mæla með Sir Alex í stöðu landsliðsþjálfara Englands? Hvort sem það var í meira gríni en alvöru þá ýjaði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, að því að enska knattspyrnusambandið ætti að ráða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem landsliðsþjálfara Englands fram yfir EM í sumar. 10.2.2012 14:15
Wenger: Henry fer frá Arsenal 16. febrúar Franski sóknarmaðurinn Thierry Henry mun fara frá Arsenal eftir fyrri leikinn á móti AC Milan í Meistaradeildinni og á því aðeins eftir að spila tvo leiki með liðinu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal og landi Henry, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 10.2.2012 13:45
Lagerbäck valdi 36 leikmenn fyrir tvo leiki í febrúar Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. 10.2.2012 13:16
Ólíklegt að Hiddink taki við enska landsliðinu Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir ólíklegt að skjólstæðingur verði næsti landslðisþjálfari Englands. 10.2.2012 12:45
Giggs búinn að skrifa undir | Spilar sitt 23. tímabil með United Ryan Giggs er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Manchester United sem þýðir að velski miðjumaðurinn mun spila sitt 23. tímabil með United 2012-2013. 10.2.2012 12:00
Maradona: Terry-málið bara afsökun til að losna við Capello Diego Maradona segir að enska knattspyrnusambandið hafi notað málefni John Terry eingöngu í þeim tilgangi að losna við Fabio Capello úr starfi landsliðsþjálfara. 10.2.2012 11:15
Tiger byrjaði vel á Pebble Beach | Spilar með Tony Romo Tiger Woods hóf keppnistímabilið á nýju ári nokkuð vel en hann skilaði sér í hús á 68 höggum á fyrsta PGA-móti ársins sem fer fram í Pebble Beach um helgina. 10.2.2012 10:30
Coyle þarf að velja á milli Grétars og Mears Grétar Rafn Steinsson er orðinn leikfær á ný eftir að hafa misst af leik Bolton og Norwich um síðustu helgi vegna meiðsla. 10.2.2012 09:47
Geir gestur í Boltanum á X-inu í dag Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður gestur í útvarpsþættinum Boltinn sem er á dagskrá X-ins 977 á milli 11 og 12 í dag. 10.2.2012 09:15
Babbel tekinn við Hoffenheim Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. 10.2.2012 09:07
NBA í nótt: Naumur sigur Lakers á Boston LA Lakers vann í nótt eins stigs sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni, 87-88, í framlengdri viðureign. Alls fóru fjórir leikir fram í nótt. 10.2.2012 09:00
Guðmundur: Verðum áfram ljónsterkir Þýska úrvalsdeildin er komin aftur af stað eftir að Evrópumeistaramótinu í Serbíu lauk. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er því kominn aftur í sitt daglega starf – að þjálfa Rhein-Neckar Löwen. 10.2.2012 07:00
KR í úrslit Reykjavíkurmótsins Það verða KR og Fram sem leika til úrslita í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu. KR lagði Fylki, 1-0, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins. 9.2.2012 22:37
Öll úrslit kvöldsins í IE-deild karla | Grindavík lagði Stólana Grindvíkingar halda áfram að gera það gott í Iceland Express-deild karla og þeir unnu öruggan sigur á heitu liði Tindastóls á Sauðárkróki í kvöld. 9.2.2012 21:29
Afturelding náði stigi gegn Fram Framarar misstigu sig í Mosfellsbænum í kvöld er þeir fengu aðeins eitt stig gegn næstneðsta liði N1-deildarinnar, Aftureldingu. 9.2.2012 21:20
Fram í úrslit Reykjavíkurmótsins eftir vítakeppni Fyrri undanúrslitaleiknum í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu er lokið. Fram lagði Þrótt eftir vítaspyrnukeppni. Steven Lennon var hetja Framara. 9.2.2012 20:46
Jakob valinn besti íþróttamaður Sundsvall Körfuknattleikskappinn Jakob Örn Sigurðarson var í kvöld valinn besti íþróttamaðurinn í Sundsvall. 9.2.2012 20:38
Umfjöllun og viðtöl: Grótta – Akureyri 19-28 Akureyri vann öruggan sigur á Gróttu á Seltjarnarnesinu í kvöld. Lokatölurnar urðu 19-28 og var sigur gestanna aldrei í hættu. Akureyringar halda því 5. sætinu að loknum 14. umferðum en Grótta er enn á botninum í leit að sínum fyrsta sigri. 9.2.2012 15:26
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 28-26 Góður seinni hálfleikur bætti upp fyrir lélega byrjun í 28-26 sigri HK á Valsmönnum í Digranesinu í kvöld. Eftir að vera 6-1 undir eftir aðeins 9 mínútur tóku heimamenn við sér og unnu að lokum 2 marka sigur. 9.2.2012 15:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 20-26 Topplið Hauka í N1-deild karla fer ekki vel af stað eftir EM-fríið. Liðið tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð og að þessu sinni gegn erfkifjendunum í FH á heimavelli, 20-26. 9.2.2012 15:18
Ferrari ósátt með nýja bílinn á æfingum Tæknistjóri Ferrari liðsins, Pat Fry, sagðist ekki vera ánægður með stöðu Ferrari liðsins það sem af er. "Ég er ekki ánægður með hvar við stöndum í augnablikinu," sagði hann. "Það eru margir fletir sem þarf að endurskoða. Bíllinn virkar ágætlega sumstaðar en það á ekki við um allar aðstæður." 9.2.2012 20:30
Auðvelt hjá Kiel í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Kiel er komið með þriggja stiga forskot í D-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir tíu marka sigur, 34-24, á Pick Szeged í kvöld. 9.2.2012 19:22
Billups sleit hásin: Ég ætla ekki að skríða út úr NBA-deildinni Chauncey Billups verður ekkert meira með Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta á tímabilinu eftir að hann sleit hásin í leik á móti Orlando Magic í vikunni. Billups er 35 ára gamall og á sínu fimmtánda tímabili en ætlar sér samt að snúa aftur í NBA-deildina. 9.2.2012 18:30
Rosberg fljótastur en heimsmeistarinn þriðji Nico Rosberg á Mercedes bíl síðasta árs var fljótastur á þriðja degi æfinga á Jerez-brautinni á Spáni í dag. Rosberg er liðsfélagi Michaels Schumachers sem ekkert fékk að aka í dag eftir að hafa verið fljótastur í gær á sama bíl. 9.2.2012 17:30
Kæru Keflvíkinga hafnað | Úrslitin standa í leik Njarðvíkur og Keflavíkur Úrslitin úr leik Njarðvíkur og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í körfubolta sem fram fór þann 23. janúar síðastliðinn, munu standa en það er niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar Körfuknattleikssambands Íslands. Njarðvík verður því í undanúrslitum keppninnar ásamt Haukum, Snæfelli og Stjörnunni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 9.2.2012 17:29
Paul di Resta: Furðulegu bílarnir betri í ár Skoski ökuþórinn Paul di Resta hjá Force India liðinu sagði í viðtali á Spáni í dag að nýju bílarnir væru betri en þeir í fyrra þrátt fyrir strangari reglur. Æfingatímabil F1 liða stendur nú yfir. Vænta má betri hringtíma í mótum ársins að mati di Resta. 9.2.2012 17:18
Dujshebaev áfram hjá Atletico: Vonast til að verða eins og Ferguson Talant Dujshebaev, þjálfari spænska handboltaliðsins Atletico Madrid sem áður hét Ciudad Real, hefur engin áform um að hætta með liðið á næstu árum. Dujshebaev hefur verið orðaður við nokkrar þjálfarastöður að undanförnu og fjárhagsstaða Atletico er ekki alltof góð. 9.2.2012 17:00
Kemst KR í úrslitaleikinn fjórða árið í röð? | Undanúrslitaleikirnir í kvöld Undanúrslitaleikir Reykjavíkurmótsins í fótbolta fara fram í Egilshöllinni í kvöld og verða þeir sýndir í beinni útsendingu á Sporttv.is. Fram og Þróttur mætast í fyrri leiknum klukkan 18:45 og strax á eftir, eða klukkan 20:45, leika svo Fylkir og KR. 9.2.2012 16:30
Kristján Örn hættur að leika með landsliðinu Varnarmaðurinn sterki, Kristján Örn Sigurðsson, hefur ákveðið að setja landsliðsskóna á hilluna aðeins 32 ára að aldri. Kristján lék 53 A-landsleiki og skoraði 4 mörk. 9.2.2012 15:48
Ginola slasaðist alvarlega á skíðum Frakkinn David Ginola er nú að jafna sig eftir að hafa slasast nokkuð alvarlega á skíðum í vikunni. Hann lék á sínum tíma með Newcastle og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 9.2.2012 14:45
Bayern búið að tryggja sér Shaqiri | Samdi til 2016 Xherdan Shaqiri, stjarna svissneska 21 árs landsliðsins á Evrópumótinu í fyrra, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við þýska stórliðið Bayern München. Shaqiri mun ganga til liðs við Bayern í júlí. 9.2.2012 14:45
Capello orðaður við Anzhi og Inter Ítalskir fjölmiðlar voru ekki lengi að bregðast við fregnum af uppsögn Fabio Capello hjá enska knattspyrnusambandinu og segja að hann verði ekki í vandræðum með að finna sér nýtt starf. 9.2.2012 14:15
Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9.2.2012 13:30
Elokobi lánaður til Forest | Sorgartíðindi fyrir Messuna George Elokobi hefur verið lánaður til Nottingham Forest í ensku B-deildina en hann hefur verið á mála hjá Wolves undanfarin ár. Guðmundur Benediktsson segir þetta sorgartíðindi. 9.2.2012 13:22
Redknapp: Ekki rétt að hugsa um eitthvað annað en Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gaf sér smá tíma til að svara ágengum fjölmiðlamönnum sem vildu vita hans viðbrögð við afsögn Fabio Capello. Langflestir í Englandi vilja að Redknapp taki við landsliðinu. 9.2.2012 13:00
Stuart Pearce mun stjórna enska landsliðinu á móti Hollandi Enska knattspyrnusambandið tilkynnti það á blaðamannafundi í hádeginu að það verði Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðins, sem mun taka tímabundið við enska landsliðinu á meðan sambandið leitar að eftirmanni Fabio Capello. 9.2.2012 12:11
Tottenham: Ekki sjálfgefið að Redknapp taki við enska landsliðinu Keith Mills, einn forráðamanna Tottenham, segir að það sé ekki sjálfgefið að Harry Redknapp verði næsti landsliðsþjálfari Englands þó svo að eftir því yrði leitað. 9.2.2012 11:30