Paul di Resta: Furðulegu bílarnir betri í ár Birgir Þór Harðarson skrifar 9. febrúar 2012 17:18 Paul di Resta ók fyrir Force India í fyrra og gerir það aftur í ár. Hann telur bílana enn betri en þá í fyrra þrátt fyrir strangari reglur. nordicphotos/afp Skoski ökuþórinn Paul di Resta hjá Force India liðinu sagði í viðtali á Spáni í dag að nýju bílarnir væru betri en þeir í fyrra þrátt fyrir strangari reglur. Æfingatímabil F1 liða stendur nú yfir. Vænta má betri hringtíma í mótum ársins að mati di Resta. "Ég held að bílarnir séu fljótari. Formúla 1 er í stöðugri þróun og ég geri ráð fyrir að allir séu að reyna við takmörkin," sagði hann í fyrirspunatíma á Autosport.com í dag. "Það eru merki um að þeir séu enn hraðskreðari en bílarnir í fyrra." "Dekkin eru sömuleiðis betri í ár. Þau eru auðvitað aðeins öðruvísi en það er erfitt að henda reiður á eiginleika dekkjanna í nýjum bíl, með öðruvísi fjöðrun. En til þess erum við að æfa: Til að sækja gögn og upplýsingar." Mikið hefur verið rætt um nýstárlegt útlit F1 bíla ársins 2012. Nánast öll liðin sína hafa sett nokkuð bratta "hillu" á framhluta bílsins til að mæta reglubreytingum ársins. McLaren liðið er eina liðið sem þegar hefur frumsýnt bíl sinn sem notast ekki við þessa útfærslu. Kemur það meðal annars til vegna þess hve lágur MP4-27 bíll er. Di Resta segist ekki hafa miklar áhyggjur af furðulegu útliti bílanna. "Ég er að venjast þeim. Þeir líta ekkert svo illa út. Þetta er svipað og þegar þeir hækkuðu afturvænginn og settu stóra framvængi, það varð mjög fljótt venjulegt. En þetta snýst ekki um hversu flott það er heldur hversu gott." Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Skoski ökuþórinn Paul di Resta hjá Force India liðinu sagði í viðtali á Spáni í dag að nýju bílarnir væru betri en þeir í fyrra þrátt fyrir strangari reglur. Æfingatímabil F1 liða stendur nú yfir. Vænta má betri hringtíma í mótum ársins að mati di Resta. "Ég held að bílarnir séu fljótari. Formúla 1 er í stöðugri þróun og ég geri ráð fyrir að allir séu að reyna við takmörkin," sagði hann í fyrirspunatíma á Autosport.com í dag. "Það eru merki um að þeir séu enn hraðskreðari en bílarnir í fyrra." "Dekkin eru sömuleiðis betri í ár. Þau eru auðvitað aðeins öðruvísi en það er erfitt að henda reiður á eiginleika dekkjanna í nýjum bíl, með öðruvísi fjöðrun. En til þess erum við að æfa: Til að sækja gögn og upplýsingar." Mikið hefur verið rætt um nýstárlegt útlit F1 bíla ársins 2012. Nánast öll liðin sína hafa sett nokkuð bratta "hillu" á framhluta bílsins til að mæta reglubreytingum ársins. McLaren liðið er eina liðið sem þegar hefur frumsýnt bíl sinn sem notast ekki við þessa útfærslu. Kemur það meðal annars til vegna þess hve lágur MP4-27 bíll er. Di Resta segist ekki hafa miklar áhyggjur af furðulegu útliti bílanna. "Ég er að venjast þeim. Þeir líta ekkert svo illa út. Þetta er svipað og þegar þeir hækkuðu afturvænginn og settu stóra framvængi, það varð mjög fljótt venjulegt. En þetta snýst ekki um hversu flott það er heldur hversu gott."
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira