Fleiri fréttir Snorri með sex mörk í sigri AG Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sex mörk og Guðjón Valur Sigurðsson fjögur þegar að AG vann sigur á Århus í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 30-27. 10.12.2011 17:52 Rhein-Neckar Löwen vann góðan útisigur Róbert Gunnarsson skoraði eitt mark þegar að lið hans, Rhein-Neckar Löwen, vann átta marka sigur á hans gamla félagi, Gummersbach, á útivelli í dag. Lokatölur voru 35-27. 10.12.2011 17:37 Celtic vann nauman sigur á Hearts Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn þegar að Hearts tapaði fyrir Celtic, 1-0, í skosku úrvalsdeildinni í dag. Victor Wanayama skoraði eina mark leiksins á 72. mínútu. 10.12.2011 17:32 Emil og félagar upp í annað sætið Hellas Verona vann í dag sinn áttunda sigur í röð í ítölsku B-deildinni og er liðið komið upp í annað sæti deildarinnar. Með sama áframhaldi hefur liðið, sem er nýliði í deildinni, blandað sér í baráttunna um sæti í ítölsku úrvalsdeildinni. 10.12.2011 15:59 Enginn Íslendingur spilaði á Englandi í dag Enginn Íslendingur kom við sögu í enska boltanum í en Ísland á fulltrúa í þremur efstu deildunum á Englandi. 10.12.2011 14:48 HM 2011: Rússland, Brasilía og Danmörk taplaus í gegnum riðlakeppnina Í gærkvöldi lauk riðlakeppninni á HM í handbolta kvenna í Brasilíu. Heimsmeistarar Rússlands, gestgjafar Brasilíu og Danir eru einu liðin sem fengu fullt hús stiga í riðlakeppninni. 10.12.2011 13:00 HM 2011: Svona líta 16-liða úrslitin út Ísland mætir Rússlandi klukkan 16.30 á morgun í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta sem nú fer fram í Brasilíu. 10.12.2011 12:33 HM 2011: Sagt eftir leikinn gegn Kína Ísland vann í gær góðan átta marka sigur, 23-16, en liðið var reyndar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leikinn. Þar bíða heimsmeistarar Rússa en sá leikur verður á morgun. 10.12.2011 11:46 HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta fyrir og eftir Kínaleikinn Þorsteinn J. fékk góða gesti í myndver Stöðvar 2 Sports bæði fyrir og eftir leik Íslands og Kína í gær sem stelpurnar okkar unnu örugglega, 23-16. 10.12.2011 11:30 Ný regla hjá Villas-Boas: Ég verð að vera með í fagnaðarlátum Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsae, hefur sett það sem reglu að leikmenn verða nú að hafa hann sjálfan og þá sem sitja á varamannabekk Chelsea með í fagnaðarlátum eftir mörk. 10.12.2011 11:00 Karen: Hugsa allt of mikið á vítalínunni Karen Knútsdóttir er heilinn á bak við flestar sóknaraðgerðir íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Leikstjórnandinn hefur leikið vel á HM og hún fór á kostum í 26-20 sigri Íslands gegn Þýskalandi. 10.12.2011 10:00 Utan vallar: Stelpurnar okkar náðu markmiðinu í frumraun sinni á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur svo sannarlega komið á óvart á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Brasilíu. Fyrsta heimsmeistaramótið hjá stelpunum okkar en til samanburðar komst karlalandsliðið í fyrsta sinn í lokakeppni HM árið 1958. Kvennalandsliðið hefur nú komist á tvö stórmót í röð, kjarni liðsins er ungur að árum og framtíðin er því björt hjá þessu liði. 10.12.2011 09:00 Rýr uppskera Real í tíð Guardiola Já, það er komið að því. Leikur Real Madrid og Barcelona fer fram í kvöld og það er nokkuð ljóst að það eru ekki margir knattspyrnuáhugamenn sem geta staðist freistinguna að sjá tvö bestu lið heims mætast í leik þar sem koma saman fjölmargir frábærir fótboltaleikmenn, tveir stórbrotnir stjórar og einstakur rígur sem virðist bara magnast með hverri orustu. 10.12.2011 07:30 Særðir United-menn vilja ná sér aftur á strik Alls fara sjö leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og tveir á morgun. Umferðinni lýkur svo á mánudagskvöldið með stórleik Chelsea og Manchester City á mánudagskvöldið. 10.12.2011 07:00 Róbert sagður fara frá Löwen í sumar Þýskir fjölmiðlar fullyrtu í gær að þrír leikmenn væru á leið frá úrvalsdeildarfélaginu Rhein-Neckar Löwen í sumar – þeir Róbert Gunnarsson, markvörðurinn Henning Fritz og skyttan Michael Müller. 10.12.2011 06:30 Stjóri QPR: Mátti berjast fyrir Heiðari Neil Warnock, stjóri QPR, segir að ekki sé rétt það sem fram kom í enska blaðinu Daily Mail á dögunum að félagið ætlaði að verðlauna Heiðar Helguson með nýjum tólf mánaða samningi fyrir góða frammistöðu að undanförnu. 10.12.2011 06:00 Stelpurnar okkar gerðu betur en strákarnir - myndir Íslenska kvennalandsliðið vann sjö marka sigur á Kína, 23-16, í lokaleik sínum í riðlakeppninni á HM í handbolta í Brasilíu. Íslenska liðið er komið í sextán liða úrslitin þar sem stelpurnar mæta Heimsmeisturum Rússa á sunnudaginn. 10.12.2011 00:32 Hrafnhildur: Ætlaði alltaf að spila lengur en Óli Stef Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var kát eftir sjö marka sigur íslensku stelpnanna á Kína í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í Brasilíu í kvöld. Íslenska liðið komst áfram í sextán liða úrslit og vann 3 af 5 leikjum sínum í riðlinum. 10.12.2011 00:11 Vettel tók á móti heimsmeistarabikarnum Sebastian Vettel tók á móti heimsmeistarabikar ökumanna í Fornúlu 1 á sérstakri verðlaunahátíð FIA, alþjóðabílasambandsins sem fór fram í Nýju Delí í Indlandi í gærkvöldi. Jean Todt forseti FIA afhenti Vettel bikarinn, en Vettel tryggði sér meistaratitilinn í Formúlu 1 annað árið í röð á þessu keppnistímabili með Red Bull liðinu. 10.12.2011 00:01 Loksins sigur hjá Hoffenheim | Gylfi ekki með Hoffenheim vann í dag sinn fyrsta sigur síðan í lok október er liðið vann Nürnberg á útivelli, 2-0. Vedad Ibisevic skoraði bæði mörk liðsins. 10.12.2011 00:01 United svaraði gagnrýninni | allt um leiki dagsins Manchester United sendi skýr skilaboð í dag með öruggum 4-1 sigri á Wolves en sjö leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool og Arsenal unnu einnig góða sigra og nýliðar Swansea og Norwich halda áfram að gera það gott. 10.12.2011 00:01 Í beinni: Manchester United - Wolves Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester United og Wolves í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 10.12.2011 14:30 Í beinni: Arsenal - Everton Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Everton í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 10.12.2011 14:30 Í beinni: Liverpool - QPR | Heiðar meiddur Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Liverpool og QPR í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 10.12.2011 14:30 Umfjöllun: Ísland - Kína 23-16 Ég held að það séu fáir sem hafi búist við því að íslenska kvennalandsliðið færi í gegnum riðlakeppni með 60% vinningshlutfall á sínu fyrsta heimsmeistaramóti frá upphafi. Frábær árangur og 23-16 sigur liðsins gegn Kína í kvöld sýnir að liðið getur landað sigrum án þess að leika vel. Já, Ísland er komið í 16-liða úrslit og mætir heimsmeistaraliði Rússa á sunnudaginn í borginni Barueri. Risaverkefni, en Ísland ætlar ekki að henda inn hvíta handklæðinu áður en ráðist verður í atlögu gegn Rússunum. 9.12.2011 20:45 Dagný: Forréttindi að fá að vera í þessum hópi í dag Dagný Skúladóttir átti frábæran leik í kvöld þegar íslensku stelpurnar unnu 23-16 sigur á Kína og tryggðu sér 60 prósent sigurhlutfall í riðlinum. Dagný nýtti öll átta skotin sín í leiknum og skoraði sjö mörk úr hraðaupphlaupum. 9.12.2011 23:57 Guðný Jenný: Rosalega langt síðan að ég skoraði síðast Guðný Jenný Ásmunsdóttir átti fínan leik í markinu í sigrinum á Kína og kom íslenska liðinu á sporið með því að skora fyrsta markið í leiknum yfir allan völlinn. 9.12.2011 23:49 Þórir: Stórkostlegur árangur hjá íslenska liðinu „Það hefði svo sem ekki skipt miklu máli hvort við endum í fyrsta eða öðru sæti í riðlinum. Það eru bikarleikir framundan, og til þess að ná langt í þessu móti þurfum við að vinna leiki, alveg sama gegn hverjum,“ sagði Þórir Hergeirsson eftir 28-27 sigur Noregs gegn Svartfjallalandi á heimsmeistaramótinu í handbolta í Santos í kvöld. 9.12.2011 22:25 Ferdinand: Við komum til baka Rio Ferdinand segir að leikmenn Manchester United muni koma sterkir til baka í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeildinni í vikunni. 9.12.2011 22:15 Pulis býður Manchester-liðin velkomin í Evrópudeildina Tony Pulis, stjóri Stoke City, er ánægður með að Manchester-liðin City og United munu vera í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA í næstu viku. 9.12.2011 21:30 HM 2011: Norsku stelpurnar tryggðu sér efsta sætið Noregur tryggði sér efsta sætið í A-riðli í kvöld með 28-27 sigri gegn Svartfjallandi á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna hér í Santos. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Norðmenn misstu niður ágætt forskot sitt sem liðið hafði megnið af leiknum. Noregur mætir Hollendingum eða Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum. 9.12.2011 20:57 Sundsvall steinlá á útivelli Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons töpuðu frekar óvænt fyrir Södertalje Kings í kvöld. Sigur Södertalje var þess utan sannfærandi, 92-74. 9.12.2011 19:54 Stelpurnar okkar komnar áfram - Angóla vann Þýskaland Það varð ljóst áðan að Ísland mun enda í fjórða sæti síns riðils á HM í Brasilíu. Stelpurnar okkar eru því komnar í sextán liða úrslit keppninnar. Sigur Angóla á Þýskalandi gerir það að verkum að úrslit leiks Íslands og Kína á eftir skipta ekki máli. Ísland verður alltaf í fjórða sæti riðilsins. 9.12.2011 18:33 Wenger kom United til varnar - bara slys Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vildi ekki gera mikið úr því að Manchester United hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í viðtali á heimasíðu fyrrnefnda félagins. 9.12.2011 18:15 Van Marwijk áfram landliðsþjálfari Hollands til 2016 Bert van Marwijk hefur skrifað undir nýjan samning við hollenska knattspyrnusambandið sem gildir til ársins 2016. Hann tók við landsliðinu árið 2008. 9.12.2011 17:30 Litli bróðir Balotelli æfir með Stoke Enoch Balotelli, nítján ára gamall bróðir Mario Balotelli hjá Manchester City, hefur æft síðustu vikurnar með enska úrvalsdeildarfélaginu Stoke City. 9.12.2011 16:45 Warnock finnur til með Luis Suarez: Hefði jafnvel brugðist eins við Neil Warnock, stjóri Queens Park Rangers, hefur samúð með Liverpool-manninum Luis Suarez en Úrúgvæamaðurinn sýndi stuðningsmönnum Fulham fingurinn eftir að hafa mátt þola stanslausar svívirðingar á Craven Cottage á dögunum. 9.12.2011 16:00 Mourinho skrópar á blaðamannafundinn fyrir El Clasico Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætir ekki á blaðamannafundinn fyrir stórleik Real Madrid og Barcelona. El Clasico fer fram á Estadio Santiago Bernabéu í Madrid á morgun en þetta er fyrri deildarleikur liðanna á tímabilinu og eftir hann getur Real verið búið að ná sex stiga forskot á erkifjendur sína. 9.12.2011 15:00 Grosjean keppir með Lotus Renault á næsta ári Romain Grosjean sem hefur verið varaökumaður Renault liðsins hefur verið ráðinn sem keppnisökumaður liðsins á næsta ár. Þá mun liðið heita Lotus Renault. Grosjean mun keppa við hlið Kimi Raikkönen, sem var tilkynntur sem ökumaður liðsins á dögunum. 9.12.2011 14:30 Jólalög á æfingu hjá stelpunum okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók létta æfingu í morgun í Centro Universitario Lusiada háskólanum. Það er greinilega komin jólastemning í leikmenn því Rakel Dögg Bragadóttir spilaði jólalög eins og engin væri morgundagurinn í hljómflutningstækjum landsliðsins. 9.12.2011 14:12 Chris Paul var kominn til Lakers en David Stern sagði nei NBA-deildin stoppaði stór skipti í nótt en þá leit allt út fyrir það að leikstjórnandinn Chris Paul myndi spila við hlið Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers í vetur. Bandarískir fjölmiðlar segja að aðrir eigendur deildarinnar hafi kvartað og því hafi David Stern, yfirmaður NBA, ákveðið að leyfa ekki skiptin. 9.12.2011 14:00 Ferguson fyrir tveimur vikum: Við í vandræðum - er þér alvara? Alex Ferguson gekk út af blaðamannafundi fyrir aðeins tveimur vikum síðan þegar hann var spurður af hverju tvö bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar ættu erfitt uppdráttar í Meistaradeild Evrópu. 9.12.2011 13:30 Platini óánægður með ummæli Ferguson um Evrópudeildina Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður þau ummæli sem Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lét falla um Evrópudeild UEFA á dögunum. 9.12.2011 13:00 Vötn og Veiði komin út Stangaveiðiárbókin Vötn og Veiði er nýlega komin í verslanir, en árbók um stangaveiði hefur þar með komið út í einni mynd eða annarri allt frá árinu 1988. 9.12.2011 12:22 Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Óhætt er að segja að misvísandi túlkanir á útboðum í laxveiðiár hafi borist úr röðum LV, Landsambands veiðifélaga, síðustu daga. Í nýjasta fréttabréfi LV , sem er aðeins sent í pósti til landeigenda, er t.d. að finna mjög einhæfa túlkun á útboðum sem ekki hafa farið fram. Að þær sem afstaðnar eru bendi til að hinar leiði til hækkana. 9.12.2011 12:19 Sjá næstu 50 fréttir
Snorri með sex mörk í sigri AG Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sex mörk og Guðjón Valur Sigurðsson fjögur þegar að AG vann sigur á Århus í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 30-27. 10.12.2011 17:52
Rhein-Neckar Löwen vann góðan útisigur Róbert Gunnarsson skoraði eitt mark þegar að lið hans, Rhein-Neckar Löwen, vann átta marka sigur á hans gamla félagi, Gummersbach, á útivelli í dag. Lokatölur voru 35-27. 10.12.2011 17:37
Celtic vann nauman sigur á Hearts Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn þegar að Hearts tapaði fyrir Celtic, 1-0, í skosku úrvalsdeildinni í dag. Victor Wanayama skoraði eina mark leiksins á 72. mínútu. 10.12.2011 17:32
Emil og félagar upp í annað sætið Hellas Verona vann í dag sinn áttunda sigur í röð í ítölsku B-deildinni og er liðið komið upp í annað sæti deildarinnar. Með sama áframhaldi hefur liðið, sem er nýliði í deildinni, blandað sér í baráttunna um sæti í ítölsku úrvalsdeildinni. 10.12.2011 15:59
Enginn Íslendingur spilaði á Englandi í dag Enginn Íslendingur kom við sögu í enska boltanum í en Ísland á fulltrúa í þremur efstu deildunum á Englandi. 10.12.2011 14:48
HM 2011: Rússland, Brasilía og Danmörk taplaus í gegnum riðlakeppnina Í gærkvöldi lauk riðlakeppninni á HM í handbolta kvenna í Brasilíu. Heimsmeistarar Rússlands, gestgjafar Brasilíu og Danir eru einu liðin sem fengu fullt hús stiga í riðlakeppninni. 10.12.2011 13:00
HM 2011: Svona líta 16-liða úrslitin út Ísland mætir Rússlandi klukkan 16.30 á morgun í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta sem nú fer fram í Brasilíu. 10.12.2011 12:33
HM 2011: Sagt eftir leikinn gegn Kína Ísland vann í gær góðan átta marka sigur, 23-16, en liðið var reyndar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leikinn. Þar bíða heimsmeistarar Rússa en sá leikur verður á morgun. 10.12.2011 11:46
HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta fyrir og eftir Kínaleikinn Þorsteinn J. fékk góða gesti í myndver Stöðvar 2 Sports bæði fyrir og eftir leik Íslands og Kína í gær sem stelpurnar okkar unnu örugglega, 23-16. 10.12.2011 11:30
Ný regla hjá Villas-Boas: Ég verð að vera með í fagnaðarlátum Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsae, hefur sett það sem reglu að leikmenn verða nú að hafa hann sjálfan og þá sem sitja á varamannabekk Chelsea með í fagnaðarlátum eftir mörk. 10.12.2011 11:00
Karen: Hugsa allt of mikið á vítalínunni Karen Knútsdóttir er heilinn á bak við flestar sóknaraðgerðir íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Leikstjórnandinn hefur leikið vel á HM og hún fór á kostum í 26-20 sigri Íslands gegn Þýskalandi. 10.12.2011 10:00
Utan vallar: Stelpurnar okkar náðu markmiðinu í frumraun sinni á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur svo sannarlega komið á óvart á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Brasilíu. Fyrsta heimsmeistaramótið hjá stelpunum okkar en til samanburðar komst karlalandsliðið í fyrsta sinn í lokakeppni HM árið 1958. Kvennalandsliðið hefur nú komist á tvö stórmót í röð, kjarni liðsins er ungur að árum og framtíðin er því björt hjá þessu liði. 10.12.2011 09:00
Rýr uppskera Real í tíð Guardiola Já, það er komið að því. Leikur Real Madrid og Barcelona fer fram í kvöld og það er nokkuð ljóst að það eru ekki margir knattspyrnuáhugamenn sem geta staðist freistinguna að sjá tvö bestu lið heims mætast í leik þar sem koma saman fjölmargir frábærir fótboltaleikmenn, tveir stórbrotnir stjórar og einstakur rígur sem virðist bara magnast með hverri orustu. 10.12.2011 07:30
Særðir United-menn vilja ná sér aftur á strik Alls fara sjö leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og tveir á morgun. Umferðinni lýkur svo á mánudagskvöldið með stórleik Chelsea og Manchester City á mánudagskvöldið. 10.12.2011 07:00
Róbert sagður fara frá Löwen í sumar Þýskir fjölmiðlar fullyrtu í gær að þrír leikmenn væru á leið frá úrvalsdeildarfélaginu Rhein-Neckar Löwen í sumar – þeir Róbert Gunnarsson, markvörðurinn Henning Fritz og skyttan Michael Müller. 10.12.2011 06:30
Stjóri QPR: Mátti berjast fyrir Heiðari Neil Warnock, stjóri QPR, segir að ekki sé rétt það sem fram kom í enska blaðinu Daily Mail á dögunum að félagið ætlaði að verðlauna Heiðar Helguson með nýjum tólf mánaða samningi fyrir góða frammistöðu að undanförnu. 10.12.2011 06:00
Stelpurnar okkar gerðu betur en strákarnir - myndir Íslenska kvennalandsliðið vann sjö marka sigur á Kína, 23-16, í lokaleik sínum í riðlakeppninni á HM í handbolta í Brasilíu. Íslenska liðið er komið í sextán liða úrslitin þar sem stelpurnar mæta Heimsmeisturum Rússa á sunnudaginn. 10.12.2011 00:32
Hrafnhildur: Ætlaði alltaf að spila lengur en Óli Stef Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var kát eftir sjö marka sigur íslensku stelpnanna á Kína í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í Brasilíu í kvöld. Íslenska liðið komst áfram í sextán liða úrslit og vann 3 af 5 leikjum sínum í riðlinum. 10.12.2011 00:11
Vettel tók á móti heimsmeistarabikarnum Sebastian Vettel tók á móti heimsmeistarabikar ökumanna í Fornúlu 1 á sérstakri verðlaunahátíð FIA, alþjóðabílasambandsins sem fór fram í Nýju Delí í Indlandi í gærkvöldi. Jean Todt forseti FIA afhenti Vettel bikarinn, en Vettel tryggði sér meistaratitilinn í Formúlu 1 annað árið í röð á þessu keppnistímabili með Red Bull liðinu. 10.12.2011 00:01
Loksins sigur hjá Hoffenheim | Gylfi ekki með Hoffenheim vann í dag sinn fyrsta sigur síðan í lok október er liðið vann Nürnberg á útivelli, 2-0. Vedad Ibisevic skoraði bæði mörk liðsins. 10.12.2011 00:01
United svaraði gagnrýninni | allt um leiki dagsins Manchester United sendi skýr skilaboð í dag með öruggum 4-1 sigri á Wolves en sjö leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool og Arsenal unnu einnig góða sigra og nýliðar Swansea og Norwich halda áfram að gera það gott. 10.12.2011 00:01
Í beinni: Manchester United - Wolves Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester United og Wolves í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 10.12.2011 14:30
Í beinni: Arsenal - Everton Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Everton í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 10.12.2011 14:30
Í beinni: Liverpool - QPR | Heiðar meiddur Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Liverpool og QPR í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 10.12.2011 14:30
Umfjöllun: Ísland - Kína 23-16 Ég held að það séu fáir sem hafi búist við því að íslenska kvennalandsliðið færi í gegnum riðlakeppni með 60% vinningshlutfall á sínu fyrsta heimsmeistaramóti frá upphafi. Frábær árangur og 23-16 sigur liðsins gegn Kína í kvöld sýnir að liðið getur landað sigrum án þess að leika vel. Já, Ísland er komið í 16-liða úrslit og mætir heimsmeistaraliði Rússa á sunnudaginn í borginni Barueri. Risaverkefni, en Ísland ætlar ekki að henda inn hvíta handklæðinu áður en ráðist verður í atlögu gegn Rússunum. 9.12.2011 20:45
Dagný: Forréttindi að fá að vera í þessum hópi í dag Dagný Skúladóttir átti frábæran leik í kvöld þegar íslensku stelpurnar unnu 23-16 sigur á Kína og tryggðu sér 60 prósent sigurhlutfall í riðlinum. Dagný nýtti öll átta skotin sín í leiknum og skoraði sjö mörk úr hraðaupphlaupum. 9.12.2011 23:57
Guðný Jenný: Rosalega langt síðan að ég skoraði síðast Guðný Jenný Ásmunsdóttir átti fínan leik í markinu í sigrinum á Kína og kom íslenska liðinu á sporið með því að skora fyrsta markið í leiknum yfir allan völlinn. 9.12.2011 23:49
Þórir: Stórkostlegur árangur hjá íslenska liðinu „Það hefði svo sem ekki skipt miklu máli hvort við endum í fyrsta eða öðru sæti í riðlinum. Það eru bikarleikir framundan, og til þess að ná langt í þessu móti þurfum við að vinna leiki, alveg sama gegn hverjum,“ sagði Þórir Hergeirsson eftir 28-27 sigur Noregs gegn Svartfjallalandi á heimsmeistaramótinu í handbolta í Santos í kvöld. 9.12.2011 22:25
Ferdinand: Við komum til baka Rio Ferdinand segir að leikmenn Manchester United muni koma sterkir til baka í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeildinni í vikunni. 9.12.2011 22:15
Pulis býður Manchester-liðin velkomin í Evrópudeildina Tony Pulis, stjóri Stoke City, er ánægður með að Manchester-liðin City og United munu vera í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA í næstu viku. 9.12.2011 21:30
HM 2011: Norsku stelpurnar tryggðu sér efsta sætið Noregur tryggði sér efsta sætið í A-riðli í kvöld með 28-27 sigri gegn Svartfjallandi á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna hér í Santos. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Norðmenn misstu niður ágætt forskot sitt sem liðið hafði megnið af leiknum. Noregur mætir Hollendingum eða Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum. 9.12.2011 20:57
Sundsvall steinlá á útivelli Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons töpuðu frekar óvænt fyrir Södertalje Kings í kvöld. Sigur Södertalje var þess utan sannfærandi, 92-74. 9.12.2011 19:54
Stelpurnar okkar komnar áfram - Angóla vann Þýskaland Það varð ljóst áðan að Ísland mun enda í fjórða sæti síns riðils á HM í Brasilíu. Stelpurnar okkar eru því komnar í sextán liða úrslit keppninnar. Sigur Angóla á Þýskalandi gerir það að verkum að úrslit leiks Íslands og Kína á eftir skipta ekki máli. Ísland verður alltaf í fjórða sæti riðilsins. 9.12.2011 18:33
Wenger kom United til varnar - bara slys Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vildi ekki gera mikið úr því að Manchester United hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í viðtali á heimasíðu fyrrnefnda félagins. 9.12.2011 18:15
Van Marwijk áfram landliðsþjálfari Hollands til 2016 Bert van Marwijk hefur skrifað undir nýjan samning við hollenska knattspyrnusambandið sem gildir til ársins 2016. Hann tók við landsliðinu árið 2008. 9.12.2011 17:30
Litli bróðir Balotelli æfir með Stoke Enoch Balotelli, nítján ára gamall bróðir Mario Balotelli hjá Manchester City, hefur æft síðustu vikurnar með enska úrvalsdeildarfélaginu Stoke City. 9.12.2011 16:45
Warnock finnur til með Luis Suarez: Hefði jafnvel brugðist eins við Neil Warnock, stjóri Queens Park Rangers, hefur samúð með Liverpool-manninum Luis Suarez en Úrúgvæamaðurinn sýndi stuðningsmönnum Fulham fingurinn eftir að hafa mátt þola stanslausar svívirðingar á Craven Cottage á dögunum. 9.12.2011 16:00
Mourinho skrópar á blaðamannafundinn fyrir El Clasico Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætir ekki á blaðamannafundinn fyrir stórleik Real Madrid og Barcelona. El Clasico fer fram á Estadio Santiago Bernabéu í Madrid á morgun en þetta er fyrri deildarleikur liðanna á tímabilinu og eftir hann getur Real verið búið að ná sex stiga forskot á erkifjendur sína. 9.12.2011 15:00
Grosjean keppir með Lotus Renault á næsta ári Romain Grosjean sem hefur verið varaökumaður Renault liðsins hefur verið ráðinn sem keppnisökumaður liðsins á næsta ár. Þá mun liðið heita Lotus Renault. Grosjean mun keppa við hlið Kimi Raikkönen, sem var tilkynntur sem ökumaður liðsins á dögunum. 9.12.2011 14:30
Jólalög á æfingu hjá stelpunum okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók létta æfingu í morgun í Centro Universitario Lusiada háskólanum. Það er greinilega komin jólastemning í leikmenn því Rakel Dögg Bragadóttir spilaði jólalög eins og engin væri morgundagurinn í hljómflutningstækjum landsliðsins. 9.12.2011 14:12
Chris Paul var kominn til Lakers en David Stern sagði nei NBA-deildin stoppaði stór skipti í nótt en þá leit allt út fyrir það að leikstjórnandinn Chris Paul myndi spila við hlið Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers í vetur. Bandarískir fjölmiðlar segja að aðrir eigendur deildarinnar hafi kvartað og því hafi David Stern, yfirmaður NBA, ákveðið að leyfa ekki skiptin. 9.12.2011 14:00
Ferguson fyrir tveimur vikum: Við í vandræðum - er þér alvara? Alex Ferguson gekk út af blaðamannafundi fyrir aðeins tveimur vikum síðan þegar hann var spurður af hverju tvö bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar ættu erfitt uppdráttar í Meistaradeild Evrópu. 9.12.2011 13:30
Platini óánægður með ummæli Ferguson um Evrópudeildina Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður þau ummæli sem Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lét falla um Evrópudeild UEFA á dögunum. 9.12.2011 13:00
Vötn og Veiði komin út Stangaveiðiárbókin Vötn og Veiði er nýlega komin í verslanir, en árbók um stangaveiði hefur þar með komið út í einni mynd eða annarri allt frá árinu 1988. 9.12.2011 12:22
Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Óhætt er að segja að misvísandi túlkanir á útboðum í laxveiðiár hafi borist úr röðum LV, Landsambands veiðifélaga, síðustu daga. Í nýjasta fréttabréfi LV , sem er aðeins sent í pósti til landeigenda, er t.d. að finna mjög einhæfa túlkun á útboðum sem ekki hafa farið fram. Að þær sem afstaðnar eru bendi til að hinar leiði til hækkana. 9.12.2011 12:19