Fleiri fréttir Páll Axel ekki með Grindavík í úrslitaleiknum Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson getur ekki spilað úrslitaleik Lengjubikars karla sem fer fram þessa stundina í DHl-höllinni í Vesturbænum. 3.12.2011 16:04 Sigursteinn Gíslason fékk gullmerki KSÍ í gær Sigursteinn Gíslason er ásamt Gunnari Guðmannssyni sá núlifandi Íslendingur sem hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta oftast eða níu sinnum. Gunnar og Sigursteinn fengu í gær af því tilefni afhent fyrstu eintökin af síðara bindi af 100 ára sögu Íslandsmótsins eftir Sigmund Ó. Steinarsson. 3.12.2011 16:00 Dalglish: Ég finn til með Lucas en vorkenni ekki okkur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, getur ekki kallað á Alberto Aquilani úr láni frá AC Milan og segir að Liverpool-liðið ráði alveg við það að missa miðjumannihttp://edit.visir.is/apps/pbcsedit.dll/red#nn Lucas Leiva. Lucas sleit krossband á móti Chelsea í vikunni og verður ekki meira með á leiktíðinni. 3.12.2011 15:30 Kvennafótboltalið Santos styður Ísland gegn Svartfjallandi Þórunn Helga Jónsdóttir landsliðskona í fótbolta verður á meðal áhorfenda í dag þegar Ísland leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Arena Santos höllinni í Brasilíu. Þórunn verður aldeilis ekki ein á ferð því um 25 manna hópur leikmanna úr kvennafótboltaliði Santos mun fylgja henni. 3.12.2011 15:20 Mata: Þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir Valencia-leikinn Didier Drogba og Juan Mata voru ánægðir eftir 3-0 sigur Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tölurnar gáfu ekki alveg rétta mynd af leiknum því Chelsea gat auðveldlega fengið á sig jöfnunarmark áður en liðið gerði út um leikinn með tveimur mörkum á lokamínútunum. 3.12.2011 15:07 Balotelli með jöfn mörg mörk og spjöld í búningi City Mario Balotelli getur spilað með Manchester City í dag þegar liðið mætir Norwich City í ensku úrvalsdeildinni en hann tók út leikbann í deildarbikarnum í vikunni eftir að hafa fengið rautt spjald á móti Liverpool um síðustu helgi. 3.12.2011 14:00 Martin O'Neill búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Sunderland Martin O'Neill hefur gengið frá þriggja ára samningi við Sunderland um að taka við knattspyrnustjórastöðu liðsins af Steve Bruce og snúa þar með aftur í ensku úrvalsdeildina eftir sextán mánaða fjarveru. 3.12.2011 13:50 Tvö heitustu liðin mætast í DHL-höllinni Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík mætast í DHL-höllinni í dag í úrslitaleik Lengjubikars karla en þau unnu undanúrslitaleiki sína í gærkvöldi. Grindavík vann 80-66 sigur á Þór en Keflavík vann 93-88 sigur á Snæfelli. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður einnig í beinni útsendingu á Sporttv. 3.12.2011 13:15 Robinho sýndi að Brassar geta líka skotið yfir á marklínu AC Milan vann 2-0 útisigur á Genoa í ítölsku deildinni í gær og komst fyrir vikið á topp deildarinnar á ný. Eftirminnilegasta atvik leiksins var þó ekki mörkin hjá þeim Zlatan Ibrahimovic og Antonio Nocerino eða rauða spjaldið hans Kakha Kaladze. 3.12.2011 12:30 Sturridge og Drogba í framlínu Chelsea - Torres á bekknum Daniel Sturridge og Didier Drogba verða saman í framlínu Chelsea á móti Newcastle á St. James´s Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fernando Torres þarf því að sætta sig við að setjast á bekkinn eftir slaka frammistöðu sína á móti sínum gömlu félögum í Liverpool í vikunni. 3.12.2011 12:22 Chelsea vann 3-0 í Newcastle og hoppaði upp í 3. sætið Chelsea fagnaði 3-0 sigri á Newcastle á Sports Direct Arena, áður St. James´s Park, í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var annar deildarsigur Chelsea í röð og kemur liðinu upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Tottenham getur endurheimt það seinna í dag. 3.12.2011 12:15 Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Florida State töpuðu 0-3 á móti Stanford í undanúrslitaleik bandaríska háskólafótboltans í nótt en Stanford mætir Duke í úrslitaleiknum. 3.12.2011 11:45 Tiger í stuði og kominn með þriggja högga forskot Tiger Woods sýndi snilli sína í nótt og var í miklu stuði á öðrum hringnum á Chevron World Challege mótinu sem fram fer í Kaliforníu. Woods lék annan hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann hefur þriggja högga forskot þegar mótið er hálfnað. 3.12.2011 11:00 Grindavík og Keflavík komust í úrslitaleikinn - myndir Grindavík og Keflavík komust í gærkvöldi í úrslitaleik Lengjubikarkeppni karla en hann verður háður í DHL-höllinni klukkan 16.00 í dag. 3.12.2011 09:00 HM 2011: "Þetta er stórt verkefni fyrir okkur“ Mótherjar Íslands í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu er Svartfjallaland sem er til alls líklegt á þessu móti. Flestir gera ráð fyrir því að Evrópumeistaralið Noregs undir stjórn Þóris Hergeirssonar og Svartfjallaland muni berjast um efsta sætið í A-riðlinum í Santos. Og þessi lið gætu jafnvel farið alla leið á þessu móti. 3.12.2011 08:00 Utan vallar: Nýr kafli í íslenskri íþróttasögu Nýr kafli verður skrifaður í dag í íslenska íþróttasögu þegar kvennalandslið Íslands leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta hér í Santos í Brasilíu. 3.12.2011 07:00 HM 2011: Hafa orðið meistarar 20 ár í röð Andstæðingur Íslands á HM í Brasilíu í dag, Svartfjallaland, er eitt sterkasta landslið heimsins. Liðið var nálægt því að komast í undanúrslit EM í Danmörku í fyrra en endaði með sex stig líkt og Rúmenía sem náði öðru sætinu í milliriðlinum og komst þar með í undanúrslit. 3.12.2011 06:00 Real Madrid vann sinn fjórtánda leik í röð Real Madrid hélt sigurgöngu sinni áfram með því að vinna 3-0 sigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real náði sex stiga forskoti á Barcelona með þessum sigri en Börsungar geta minnkað muninn aftur í þrjú stig í kvöld. 3.12.2011 00:01 Manchester City rúllaði yfir Norwich - Balotelli skoraði með öxlinni Manchester City tók á móti Norwich á Etihad vellinum í Manchester og unnu heimamenn sannfærandi sigur, 5-1. 3.12.2011 00:01 Markasúpa í enska boltanum í dag - Yakubu með fernu Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, en þremur þeirra lauk nú fyrir stundu. Gríðarlega mörg mörk litu dagsins ljóst og menn vel með á nótunum. 3.12.2011 00:01 Skoraði sigurmark beint úr miðju Hinn geðugi leikmaður stórliðs Railway Harrogate, Danny Forrest, skoraði stórbrotið sigurmark gegn Guiseley í hinni merku West Riding County-bikarkeppni. 2.12.2011 23:30 Stal byssu af eiganda Arsenal og skaut sig í hausinn Stan Kroenke, eigandi Arsenal, hefur fengið nálgunarbann á fyrrum starfsmann sinn sem stal byssu af heimili hans og skaut sig síðan í hausinn. 2.12.2011 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 88-93 Keflavík mætir Grindavík í úrslitum Lengjubikarsins á morgun eftir góðan fimm stiga sigur á Snæfelli 93-88 í kaflaskiptum leik þar sem Keflvíkingar stóðust áhlaup Snæfell á lokakaflanum. 2.12.2011 22:02 Nauðasköllóttur Rooney í jólaauglýsingu Margar af helstu stjörnum knattspyrnuheimsins í dag taka þátt í skemmtilegri jólaauglýsingu fyrir FIFA 12 tölvuleikinn en auglýsingin missir að mörgu leyti marks þar sem útlit aðalstjörnunnar hefur talsvert breyst á síðustu mánuðum. 2.12.2011 22:00 AC Milan á toppinn á Ítalíu AC Milan skellti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, með góðum 2-0 útisigri á Genoa. 2.12.2011 21:54 Leik hætt í skosku úrvalsdeildinni vegna eldsvoða Leikur Motherwell og Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í kvöld var blásinn af í hálfleik þar sem eldsvoði hafði brotist út í flóðljósakerfi vallarins. 2.12.2011 21:33 Brynjar Þór og félagar unnu botnliðið Brynjar Þór Björnsson skoraði sjö stig þegar að lið hans, Jämtland, vann þægilegan sigur á botnliði Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 97-79. 2.12.2011 21:03 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 80-66 Grindavík leikur til úrslita í Lengjubikarnum á morgun eftir góðan sigur á Þór Þorlákshöfn, 80-66. Grindavík lék frábæran varnarleik í leiknum og fór illa með Þór í fráköstunum sem gerið gæfu muninn. 2.12.2011 20:04 Fimm leikir í röð án sigurs hjá Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim sem tapaði fyrir Bayer Leverkusen, 2-0, í slökum leik í þýskum úrvalsdeildinni í kvöld. 2.12.2011 19:38 Ekki byrjar það vel hjá Miami Heat - Miller frá í átta vikur NBA-leikmennirnir mega nú mæta í æfingahús sinna liða á nýjan leik og þeir hafa því byrjað undirbúning sinn fyrir komandi tímabil þrátt fyrir að formlegar æfingabúðir liðanna hefjist ekki fyrr en 9. desember næstkomandi. Einn leikmaður getur þó ekki byrjað að æfa strax. 2.12.2011 19:00 Villas-Boas: Framtíð mín hjá Chelsea er ekki í neinni hættu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, telur sig ekki vera í neinni hættu á að missa starfið þrátt fyrir dapurt gengi Chelsea-liðsins að undanförnu. Chelsea hefur þegar tapað sex leikjum á tímabilinu þar af fjórum þeirra á heimavelli sínum Stamford Bridge. 2.12.2011 18:15 Holland og Þýskaland í dauðariðlinum B-riðill á EM 2012 í Póllandi og Úkraínu næsta sumar verður hinn svokallaði dauðariðill. Þar lentu lið Hollands, Þýskalands, Portúgal og Danmerkur saman. 2.12.2011 17:55 Lampard, Terry, Gerrard og Rooney fá allir sína hellu á Wembley Sjö leikmenn enska landsliðsins í knattspyrnu verða heiðraðir sérstaklega á næstunni því allir leikmenn liðsins í dag sem hafa náð að spila 50 landsleiki fá sína hellu fyrir utan Wembley-leikvanginn. 2.12.2011 17:30 HM í Brasilíu hefst í kvöld - opnunarleikurinn í beinni Heimsmeistaramót kvenna í handbolta hefst í Brasilíu í kvöld og verður opnunarleikur heimamanna gegn Kúbverjum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 2.12.2011 17:10 Maradona: Klúðraði Pele kannski lyfjaskammtinum sínum Fjölmiðlarifildi Diego Maradona og Pele eru heimsfræg og nú er eitt í gangi í tengslum við furðulegar yfirlýsingar Pele um að brasilíski leikmaðurinn Neymar væri mun betri en Argentínumaðurinn Lionel Messi. 2.12.2011 16:45 Dregið í úrslitakeppni EM 2012 í dag - í beinni á Eurosport Það verður mikil spenna í loftinu í Kiev í dag þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Sextán lið komust í úrslitakeppnina og verður þeim raðað niður í fjóra fjögurra liða riðla. 2.12.2011 16:00 Szczesny: Ætlar að safna hári ef Pólland lendir á móti Englandi Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal og pólska landsliðsins, vill endilega lenda í riðli með Englendingum á Evrópumótinu sem fram fer í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Það verður dregið í riðla seinna í dag. 2.12.2011 15:30 Spear samdi við ÍBV ÍBV hefur náð samkomulagi við framherjann Aaron Spear um að leika með félaginu næstu tvö árin. 2.12.2011 14:36 Breyttar reglur á viðisvæðum Strengja Hér er frétt af vef Strengja: "Þetta var erfitt rjúpnaveiðitímabil fyrir austan, megnið af tímanum ekki snjókorn að sjá og nánast vorblíða flesta dagana. En það bjargaði mörgum veiðimanninum á okkar vegum nýju svæðin á Jökuldalsheiðinni sem við tókum á leigu, Ármótasel og Arnórsstaðir, en þar sýnist mér að hafi fengist allavega um 300 rjúpur þetta haustið". 2.12.2011 14:15 Capello vill sleppa við að mæta Írum Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, vill ekki lenda í riðli með Írlandi þegar dregið verður í riðla í EM 2012 í dag. 2.12.2011 14:15 Pastor Maldonado áfram hjá Williams Pastor Maldonado verður áfram ökumaður Williams Formúlu 1 liðsins á næsta ári og Valteri Bottas verður varaökumaður liðsins. Maldonado byrjaði að keppa með Williams á þessu ári við hlið Rubens Barrichello. 2.12.2011 13:30 Guðjón og Þorvaldur með mestu menntunina af þjálfurum Pepsi-deildar Knattspyrnusamband Íslands birti í dag lag lista yfir menntun þjálfara í Pepsi-deildum karla og kvenna á næsta ári en á ksi.is segir að menntun þjálfara hafi líklega aldrei verið betri. 2.12.2011 13:00 Wenger: Mistök að reka Steve Bruce Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki hrifinn af ákvörðun forráðamanna Sunderland að reka Steve Bruce úr starfi á miðvikudaginn en allt bendir nú til þess að Martin O'Neill verði ráðinn í staðinn. 2.12.2011 12:15 Ronaldo á að redda málunum Ronaldo hefur tekið sæti í skipulagsnefnd HM í fótbolta sem fer fram í Brasilíu 2014. Það var tilkynnt í gær að þessi markahæsti leikmaður úrslitakeppni HM frá upphafi hafi samþykkt að sitja í nefndinni sem hefur staðið í ströngu í undirbúningi keppninnar. 2.12.2011 11:30 Carragher: Við erum búnir að missa okkar besta leikmann Jamie Carragher hefur tjáð sig um meiðsli Brasilímannsins Lucas sem sleit krossband í vikunni og verður ekkert meira með Liverpool-liðinu á tímabilinu. 2.12.2011 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Páll Axel ekki með Grindavík í úrslitaleiknum Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson getur ekki spilað úrslitaleik Lengjubikars karla sem fer fram þessa stundina í DHl-höllinni í Vesturbænum. 3.12.2011 16:04
Sigursteinn Gíslason fékk gullmerki KSÍ í gær Sigursteinn Gíslason er ásamt Gunnari Guðmannssyni sá núlifandi Íslendingur sem hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta oftast eða níu sinnum. Gunnar og Sigursteinn fengu í gær af því tilefni afhent fyrstu eintökin af síðara bindi af 100 ára sögu Íslandsmótsins eftir Sigmund Ó. Steinarsson. 3.12.2011 16:00
Dalglish: Ég finn til með Lucas en vorkenni ekki okkur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, getur ekki kallað á Alberto Aquilani úr láni frá AC Milan og segir að Liverpool-liðið ráði alveg við það að missa miðjumannihttp://edit.visir.is/apps/pbcsedit.dll/red#nn Lucas Leiva. Lucas sleit krossband á móti Chelsea í vikunni og verður ekki meira með á leiktíðinni. 3.12.2011 15:30
Kvennafótboltalið Santos styður Ísland gegn Svartfjallandi Þórunn Helga Jónsdóttir landsliðskona í fótbolta verður á meðal áhorfenda í dag þegar Ísland leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Arena Santos höllinni í Brasilíu. Þórunn verður aldeilis ekki ein á ferð því um 25 manna hópur leikmanna úr kvennafótboltaliði Santos mun fylgja henni. 3.12.2011 15:20
Mata: Þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir Valencia-leikinn Didier Drogba og Juan Mata voru ánægðir eftir 3-0 sigur Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tölurnar gáfu ekki alveg rétta mynd af leiknum því Chelsea gat auðveldlega fengið á sig jöfnunarmark áður en liðið gerði út um leikinn með tveimur mörkum á lokamínútunum. 3.12.2011 15:07
Balotelli með jöfn mörg mörk og spjöld í búningi City Mario Balotelli getur spilað með Manchester City í dag þegar liðið mætir Norwich City í ensku úrvalsdeildinni en hann tók út leikbann í deildarbikarnum í vikunni eftir að hafa fengið rautt spjald á móti Liverpool um síðustu helgi. 3.12.2011 14:00
Martin O'Neill búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Sunderland Martin O'Neill hefur gengið frá þriggja ára samningi við Sunderland um að taka við knattspyrnustjórastöðu liðsins af Steve Bruce og snúa þar með aftur í ensku úrvalsdeildina eftir sextán mánaða fjarveru. 3.12.2011 13:50
Tvö heitustu liðin mætast í DHL-höllinni Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík mætast í DHL-höllinni í dag í úrslitaleik Lengjubikars karla en þau unnu undanúrslitaleiki sína í gærkvöldi. Grindavík vann 80-66 sigur á Þór en Keflavík vann 93-88 sigur á Snæfelli. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður einnig í beinni útsendingu á Sporttv. 3.12.2011 13:15
Robinho sýndi að Brassar geta líka skotið yfir á marklínu AC Milan vann 2-0 útisigur á Genoa í ítölsku deildinni í gær og komst fyrir vikið á topp deildarinnar á ný. Eftirminnilegasta atvik leiksins var þó ekki mörkin hjá þeim Zlatan Ibrahimovic og Antonio Nocerino eða rauða spjaldið hans Kakha Kaladze. 3.12.2011 12:30
Sturridge og Drogba í framlínu Chelsea - Torres á bekknum Daniel Sturridge og Didier Drogba verða saman í framlínu Chelsea á móti Newcastle á St. James´s Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fernando Torres þarf því að sætta sig við að setjast á bekkinn eftir slaka frammistöðu sína á móti sínum gömlu félögum í Liverpool í vikunni. 3.12.2011 12:22
Chelsea vann 3-0 í Newcastle og hoppaði upp í 3. sætið Chelsea fagnaði 3-0 sigri á Newcastle á Sports Direct Arena, áður St. James´s Park, í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var annar deildarsigur Chelsea í röð og kemur liðinu upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Tottenham getur endurheimt það seinna í dag. 3.12.2011 12:15
Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Florida State töpuðu 0-3 á móti Stanford í undanúrslitaleik bandaríska háskólafótboltans í nótt en Stanford mætir Duke í úrslitaleiknum. 3.12.2011 11:45
Tiger í stuði og kominn með þriggja högga forskot Tiger Woods sýndi snilli sína í nótt og var í miklu stuði á öðrum hringnum á Chevron World Challege mótinu sem fram fer í Kaliforníu. Woods lék annan hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann hefur þriggja högga forskot þegar mótið er hálfnað. 3.12.2011 11:00
Grindavík og Keflavík komust í úrslitaleikinn - myndir Grindavík og Keflavík komust í gærkvöldi í úrslitaleik Lengjubikarkeppni karla en hann verður háður í DHL-höllinni klukkan 16.00 í dag. 3.12.2011 09:00
HM 2011: "Þetta er stórt verkefni fyrir okkur“ Mótherjar Íslands í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu er Svartfjallaland sem er til alls líklegt á þessu móti. Flestir gera ráð fyrir því að Evrópumeistaralið Noregs undir stjórn Þóris Hergeirssonar og Svartfjallaland muni berjast um efsta sætið í A-riðlinum í Santos. Og þessi lið gætu jafnvel farið alla leið á þessu móti. 3.12.2011 08:00
Utan vallar: Nýr kafli í íslenskri íþróttasögu Nýr kafli verður skrifaður í dag í íslenska íþróttasögu þegar kvennalandslið Íslands leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta hér í Santos í Brasilíu. 3.12.2011 07:00
HM 2011: Hafa orðið meistarar 20 ár í röð Andstæðingur Íslands á HM í Brasilíu í dag, Svartfjallaland, er eitt sterkasta landslið heimsins. Liðið var nálægt því að komast í undanúrslit EM í Danmörku í fyrra en endaði með sex stig líkt og Rúmenía sem náði öðru sætinu í milliriðlinum og komst þar með í undanúrslit. 3.12.2011 06:00
Real Madrid vann sinn fjórtánda leik í röð Real Madrid hélt sigurgöngu sinni áfram með því að vinna 3-0 sigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real náði sex stiga forskoti á Barcelona með þessum sigri en Börsungar geta minnkað muninn aftur í þrjú stig í kvöld. 3.12.2011 00:01
Manchester City rúllaði yfir Norwich - Balotelli skoraði með öxlinni Manchester City tók á móti Norwich á Etihad vellinum í Manchester og unnu heimamenn sannfærandi sigur, 5-1. 3.12.2011 00:01
Markasúpa í enska boltanum í dag - Yakubu með fernu Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, en þremur þeirra lauk nú fyrir stundu. Gríðarlega mörg mörk litu dagsins ljóst og menn vel með á nótunum. 3.12.2011 00:01
Skoraði sigurmark beint úr miðju Hinn geðugi leikmaður stórliðs Railway Harrogate, Danny Forrest, skoraði stórbrotið sigurmark gegn Guiseley í hinni merku West Riding County-bikarkeppni. 2.12.2011 23:30
Stal byssu af eiganda Arsenal og skaut sig í hausinn Stan Kroenke, eigandi Arsenal, hefur fengið nálgunarbann á fyrrum starfsmann sinn sem stal byssu af heimili hans og skaut sig síðan í hausinn. 2.12.2011 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 88-93 Keflavík mætir Grindavík í úrslitum Lengjubikarsins á morgun eftir góðan fimm stiga sigur á Snæfelli 93-88 í kaflaskiptum leik þar sem Keflvíkingar stóðust áhlaup Snæfell á lokakaflanum. 2.12.2011 22:02
Nauðasköllóttur Rooney í jólaauglýsingu Margar af helstu stjörnum knattspyrnuheimsins í dag taka þátt í skemmtilegri jólaauglýsingu fyrir FIFA 12 tölvuleikinn en auglýsingin missir að mörgu leyti marks þar sem útlit aðalstjörnunnar hefur talsvert breyst á síðustu mánuðum. 2.12.2011 22:00
AC Milan á toppinn á Ítalíu AC Milan skellti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, með góðum 2-0 útisigri á Genoa. 2.12.2011 21:54
Leik hætt í skosku úrvalsdeildinni vegna eldsvoða Leikur Motherwell og Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í kvöld var blásinn af í hálfleik þar sem eldsvoði hafði brotist út í flóðljósakerfi vallarins. 2.12.2011 21:33
Brynjar Þór og félagar unnu botnliðið Brynjar Þór Björnsson skoraði sjö stig þegar að lið hans, Jämtland, vann þægilegan sigur á botnliði Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 97-79. 2.12.2011 21:03
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 80-66 Grindavík leikur til úrslita í Lengjubikarnum á morgun eftir góðan sigur á Þór Þorlákshöfn, 80-66. Grindavík lék frábæran varnarleik í leiknum og fór illa með Þór í fráköstunum sem gerið gæfu muninn. 2.12.2011 20:04
Fimm leikir í röð án sigurs hjá Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim sem tapaði fyrir Bayer Leverkusen, 2-0, í slökum leik í þýskum úrvalsdeildinni í kvöld. 2.12.2011 19:38
Ekki byrjar það vel hjá Miami Heat - Miller frá í átta vikur NBA-leikmennirnir mega nú mæta í æfingahús sinna liða á nýjan leik og þeir hafa því byrjað undirbúning sinn fyrir komandi tímabil þrátt fyrir að formlegar æfingabúðir liðanna hefjist ekki fyrr en 9. desember næstkomandi. Einn leikmaður getur þó ekki byrjað að æfa strax. 2.12.2011 19:00
Villas-Boas: Framtíð mín hjá Chelsea er ekki í neinni hættu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, telur sig ekki vera í neinni hættu á að missa starfið þrátt fyrir dapurt gengi Chelsea-liðsins að undanförnu. Chelsea hefur þegar tapað sex leikjum á tímabilinu þar af fjórum þeirra á heimavelli sínum Stamford Bridge. 2.12.2011 18:15
Holland og Þýskaland í dauðariðlinum B-riðill á EM 2012 í Póllandi og Úkraínu næsta sumar verður hinn svokallaði dauðariðill. Þar lentu lið Hollands, Þýskalands, Portúgal og Danmerkur saman. 2.12.2011 17:55
Lampard, Terry, Gerrard og Rooney fá allir sína hellu á Wembley Sjö leikmenn enska landsliðsins í knattspyrnu verða heiðraðir sérstaklega á næstunni því allir leikmenn liðsins í dag sem hafa náð að spila 50 landsleiki fá sína hellu fyrir utan Wembley-leikvanginn. 2.12.2011 17:30
HM í Brasilíu hefst í kvöld - opnunarleikurinn í beinni Heimsmeistaramót kvenna í handbolta hefst í Brasilíu í kvöld og verður opnunarleikur heimamanna gegn Kúbverjum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 2.12.2011 17:10
Maradona: Klúðraði Pele kannski lyfjaskammtinum sínum Fjölmiðlarifildi Diego Maradona og Pele eru heimsfræg og nú er eitt í gangi í tengslum við furðulegar yfirlýsingar Pele um að brasilíski leikmaðurinn Neymar væri mun betri en Argentínumaðurinn Lionel Messi. 2.12.2011 16:45
Dregið í úrslitakeppni EM 2012 í dag - í beinni á Eurosport Það verður mikil spenna í loftinu í Kiev í dag þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Sextán lið komust í úrslitakeppnina og verður þeim raðað niður í fjóra fjögurra liða riðla. 2.12.2011 16:00
Szczesny: Ætlar að safna hári ef Pólland lendir á móti Englandi Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal og pólska landsliðsins, vill endilega lenda í riðli með Englendingum á Evrópumótinu sem fram fer í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Það verður dregið í riðla seinna í dag. 2.12.2011 15:30
Spear samdi við ÍBV ÍBV hefur náð samkomulagi við framherjann Aaron Spear um að leika með félaginu næstu tvö árin. 2.12.2011 14:36
Breyttar reglur á viðisvæðum Strengja Hér er frétt af vef Strengja: "Þetta var erfitt rjúpnaveiðitímabil fyrir austan, megnið af tímanum ekki snjókorn að sjá og nánast vorblíða flesta dagana. En það bjargaði mörgum veiðimanninum á okkar vegum nýju svæðin á Jökuldalsheiðinni sem við tókum á leigu, Ármótasel og Arnórsstaðir, en þar sýnist mér að hafi fengist allavega um 300 rjúpur þetta haustið". 2.12.2011 14:15
Capello vill sleppa við að mæta Írum Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, vill ekki lenda í riðli með Írlandi þegar dregið verður í riðla í EM 2012 í dag. 2.12.2011 14:15
Pastor Maldonado áfram hjá Williams Pastor Maldonado verður áfram ökumaður Williams Formúlu 1 liðsins á næsta ári og Valteri Bottas verður varaökumaður liðsins. Maldonado byrjaði að keppa með Williams á þessu ári við hlið Rubens Barrichello. 2.12.2011 13:30
Guðjón og Þorvaldur með mestu menntunina af þjálfurum Pepsi-deildar Knattspyrnusamband Íslands birti í dag lag lista yfir menntun þjálfara í Pepsi-deildum karla og kvenna á næsta ári en á ksi.is segir að menntun þjálfara hafi líklega aldrei verið betri. 2.12.2011 13:00
Wenger: Mistök að reka Steve Bruce Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekki hrifinn af ákvörðun forráðamanna Sunderland að reka Steve Bruce úr starfi á miðvikudaginn en allt bendir nú til þess að Martin O'Neill verði ráðinn í staðinn. 2.12.2011 12:15
Ronaldo á að redda málunum Ronaldo hefur tekið sæti í skipulagsnefnd HM í fótbolta sem fer fram í Brasilíu 2014. Það var tilkynnt í gær að þessi markahæsti leikmaður úrslitakeppni HM frá upphafi hafi samþykkt að sitja í nefndinni sem hefur staðið í ströngu í undirbúningi keppninnar. 2.12.2011 11:30
Carragher: Við erum búnir að missa okkar besta leikmann Jamie Carragher hefur tjáð sig um meiðsli Brasilímannsins Lucas sem sleit krossband í vikunni og verður ekkert meira með Liverpool-liðinu á tímabilinu. 2.12.2011 10:45