Fleiri fréttir HM 2011: Skýr markmið hjá íslenska liðinu Kvennalandsliðið í handbolta skrifar nýjan kafla í íþróttasögu Íslands á morgun þegar liðið leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 2.12.2011 08:00 Allir nema einn spá Grindavík sigri Undanúrslit Lengjubikarsins fara fram í DHL-höllinni í kvöld og þar keppa fjögur lið um sæti í úrslitaleiknum á morgun. Fréttablaðið fékk þjálfara hinna liðanna í Iceland Express-deildinni til að spá um úrslit. 2.12.2011 07:00 HM 2011: Þakið í keppnishöllinni heldur ekki vatni Santos Arena keppnishöllin þar sem A-riðill HM í handbolta kvenna fer fram er tiltölulega nýtt mannvirki. Íþróttahöllin tekur um 5.000 áhorfendur og það er futsal-lið Santos sem er með bækistöðvar sínar í þessari höll. 2.12.2011 06:00 Garðar Gunnlaugssson til ÍA Garðar Gunnlaugsson er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt, ÍA, en hann skrifaði undir eins árs samning í dag. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 1.12.2011 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 25-31 Botnliðin tvö hafa farið með tóma vasa úr heimaleikjum sínum gegn HK í síðustu leikjum. Kópavogsliðið lagði Gróttu fyrir viku síðan og vann svo sex marka sigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Lokatölur 25-31. 1.12.2011 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 26-26 FH-ingar voru öskureiðir út í dómaraparið Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson í kvöld. Þeir dæmdu þá umdeilt víti í lokin sem Valur skoraði úr og nældi sér í stig. Lokatölur 26-26 í Vodafonehöllinni. 1.12.2011 14:41 Fergie hefur ekki neina trú á Rooney í spurningakeppni Sir Alex Ferguson, stjóri Man Utd, er mjög sigurviss fyrir pub quiz félagsins þar sem Wayne Rooney er í hinu liðinu. Stjórinn virðist ekki hafa áhyggjur af því að gáfur Rooney séu í sama gæðaflokki og knattspyrnuhæfileikarnir. 1.12.2011 22:45 Stoke City í 32-liða úrslitin - öll úrslit kvöldsins Stoke City tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 1-1 jafntefli við Dynamo Kiev á heimavelli. Fulham tapaði hins vegar fyrir Twente en á enn möguleika á að komast áfram. 1.12.2011 22:17 Fabio Capello: Ég tæki aldrei við Inter-liðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, mun væntanlega hætta með enska landsliðið eftir Evrópumótið næsta sumar og hann hefur verið orðaður við hin ýmsu störf að undanförnu. 1.12.2011 20:30 Flottur sigur hjá Helga og félögum 08 Stockholm kom sér í kvöld úr fallsæti í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með sigri á einu af sterkari liðum deildarinnar, Borås Basket. Lokatölur voru 96-88. 1.12.2011 20:03 Shaq: Kobe er besti leikmaður Lakers frá upphafi Shaquille O'Neal kann að betur en flestir að grípa athygli fjölmiðlanna og hann er þessa dagana að auglýsa bókina sína á fullum krafti. 1.12.2011 18:15 Pele: Neymar er mun betri en Messi Brasilíumaðurinn Pele heldur áfram að tala niður Argentínumanninn Lionel Messi sem flestir nema kannski hann telja Messi vera besta knattspyrnumann heims. 1.12.2011 17:30 Guðmann í FH og Atli valdi Val Tveir íslenskir knattspyrnumenn sem hafa leikið í Noregi undanfarin ár gengu í dag báðir til liðs við félög í Pepsi-deild karla. 1.12.2011 17:28 Lucas spilar ekki meira á tímabilinu - Aquilani á leiðinni? Stuðningsmenn Liverpool fengu slæm tíðindi í dag þegar það var staðfest að Brasilíumaðurinn Lucas Leiva væri með slitið krossband í hné. Hann spilar því ekki meira með liðinu á tímabilinu. 1.12.2011 17:15 Fabio Capello: Lét Zlatan að horfa á myndband með Van Basten Fabio Capello, núverandi landsliðsþjálfari Englendinga, var þjálfari Juventus árið 2004 þegar liðið keypti sænska framherjann Zlatan Ibrahimović á sextrán milljónir evra frá Ajax. 1.12.2011 16:45 Cruyff: Xavi á að fá Gullboltann frekar en Messi Johan Cruyff, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona og goðsögn innan Katalóníufélagsins, vill frekar sjá Xavi fá Gullbolta FIFA í ár en að Lionel Messi vinni verðlaunin einu sinni enn. 1.12.2011 16:00 Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Alþjóðaknattspyrnsambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. 1.12.2011 14:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 29-17 Haukar héldu toppsæti sínu í N1-deildinni með auðveldum tólf marka sigri á slöku liði Gróttu í kvöld. Leikurinn fór hægt af stað og var nokkuð jafnræði með liðunum á upphafsmínútunum. Yfirburðir Hauka komu þó fljótt í ljós og voru þeir með þægilega sjö marka forystu eftir fyrri hálfleikinn sem einkenndist af varnarleik. Síðari hálfleikurinn var eign Hauka og áttu Gróttumenn engin svör við leik þeirra, hvorki í vörn né sókn. 1.12.2011 14:42 FIA staðfesti 15 af 24 Formúlu 1 ökumönnum fyrir næsta tímabil Sjö Formúlu 1 lið hafa tilkynnt hvaða ökumenn keppa með liðunum á næsta ári til FIA, alþjóðabílasambandsins. Eitt lið hefur tilkynnt annan ökumanninn, en fjögur lið hafa ekki tilkynnt hvaða ökumenn keyra með liðunum samkvæmt lista sem FIA sendi frá sér í gær. Samkvæmt listanum eru því 15 af 24 ökumönnum sem keppa á næsta ári staðfestir, enn sem komið er. 1.12.2011 14:15 Wales ætlar að bíða með að finna eftirmann Gary Speed Stjórn velska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að byrja að leita að eftirmanni Gary Speed fyrr en á næsta ári af virðingu við fjölskyldu hans en mikil sorg hefur verið í Bretlandi síðan að Speed svipti sig lífi á sunnudagsmorguninn. 1.12.2011 13:30 Eigandi Manchester City ánægður með Mancini Sheikh Mansour, milljarðamæringur og eigandi Manchester City, hefur aðeins einu sinni mætt á heimaleik hjá liðinu en fullvissar menn um að hann fylgist vel með öllum leikjum liðsins. Hann er ánægður með frammistöðu liðsins undir stjórn Roberto Mancini. 1.12.2011 13:00 Man. City borgaði umboðsmönnum 1823 milljónir á síðasta tímabili Umboðsmenn leikmanna í ensku úrvalsdeildinni geta ekki kvartað mikið yfir kreppunni ef marka má nýjar tölur yfir það sem liðin í deildinni borguðu þeim í þóknun á síðasta tímabili. 1.12.2011 12:15 HM í handbolta í Brasilíu: Fuglar á flugi í íþróttahöllinni Það styttist óðum í að HM í handbolta kvenna hefjist í Brasilíu en íslensku stelpurnar eru þar meðal þátttakenda í fyrsta sinn í sögu HM kvenna. 1.12.2011 11:30 Magnús má ekki spila í DHL-höllinni á morgun Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson verður fjarri góðu gammni í undanúrslitaleik Lengjubikarsins í DHL-höllinni á morgun en hann var í gær dæmdur í eins leiks bann. 1.12.2011 10:45 Síðasta viðtalið við Gary Speed: Þrjú orð lýsa mér best Síðasta viðtal Gary Speed hefur nú komið fram í sviðsljósið en það var við blaðamann FourFourTwo blaðsins. Speed svipti sig lífi á sunnudaginn eins og margoft hefur komið fram en hann talar um mikilvægi fjölskyldu sinnar í viðtalinu. 1.12.2011 10:15 Sir Alex bað stuðningsmenn United afsökunar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var allt annað en ánægður með sína leikmenn eftir óvænt tap á móti Crystal Palace í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. 1.12.2011 09:45 Lucas óttast það að hann sé með slitið krossband - áfall fyrir Liverpool Lucas Leiva hefur átt frábært tímabil með Liverpool-liðinu til þessa en það gæti verið á enda eftir að hann meiddist á hné í deildarbikarleik á móti Chelsea á þriðjudagskvöldið. 1.12.2011 09:15 Sunderland vill fá Mark Hughes sem stjóra Mark Hughes er líklegastur til að setjast í stjórastólinn hjá Sunderland eftir að Steve Bruce var rekinn í gær. Hughes hætti hjá Fulham í sumar eftir aðeins eitt tímabil á Craven Cottage. 1.12.2011 09:00 „Taugaveiklaður markvörður og kona í vörninni“ Ein athyglisverðasta fréttin úr knattspyrnuheiminum síðustu vikuna er 2-1 sigur Bandarísku Samóa-eyjanna á Tonga. Var þetta fyrsti sigur liðsins frá því að knattspyrnusamband landsins fékk inngöngu í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, árið 1994, en leikið var í undankeppni HM 2014. 1.12.2011 08:30 Logi: Það er mikið talað um okkur hérna Tímabilið fór ekki vel af stað hjá Solna Vikings í sænska körfuboltanum. Liðið byrjaði á þremur útileikjum og þeir töpuðust allir. Þegar liðið tapaði á móti Borås í fyrsta leik nóvembermánaðar sátu Solna-menn í næstsíðasta sæti með aðeins tvo sigra í átta leikjum. 1.12.2011 08:00 Guðjón Valur: Ég held mínum möguleikum opnum Nú um helgina birtust fregnir þess efnis að forráðamenn þýska stórliðsins Kiel hafi átt viðræður við Guðjón Val Sigurðsson, hornamann íslenska landsliðsins og AG Kaupmannahafnar. 1.12.2011 07:30 Erum ekki vanir því að vera litlir í okkur „Það er alveg augljóst að það voru gerð ákveðin mistök í ráðningu á erlendum leikmönnum í sumar,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en félagið er búið að senda Bandaríkjamanninn David Tairu til síns heima og Ed Horton gæti einnig farið sömu leið áður en langt um líður. 1.12.2011 07:00 Hallgrímur: Er betri í vörninni en skemmtilegra á miðjunni „Ég er mjög sáttur við þessa niðurstöðu. Þetta er það sem ég og félagið vildum og því var gott að það gekk eftir,“ segir Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson sem í gær skrifaði undir þriggja ára samning við danska félagið SönderjyskE. 1.12.2011 06:30 Sér fram á 50 milljóna sekt Mál mannsins sem veittist að dómara í landsleik Danmerkur og Svíþjóðar á Parken í undankeppni Evrópumótsins árið 2007 er komið fyrir landsrétt. Þar horfir maðurinn, sem var ofurölvi þegar hann hljóp inn á völlinn, fram á sekt að upphæð 2,2 milljónir danskra króna, hátt í fimmtíu milljónir íslenskra. 1.12.2011 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
HM 2011: Skýr markmið hjá íslenska liðinu Kvennalandsliðið í handbolta skrifar nýjan kafla í íþróttasögu Íslands á morgun þegar liðið leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 2.12.2011 08:00
Allir nema einn spá Grindavík sigri Undanúrslit Lengjubikarsins fara fram í DHL-höllinni í kvöld og þar keppa fjögur lið um sæti í úrslitaleiknum á morgun. Fréttablaðið fékk þjálfara hinna liðanna í Iceland Express-deildinni til að spá um úrslit. 2.12.2011 07:00
HM 2011: Þakið í keppnishöllinni heldur ekki vatni Santos Arena keppnishöllin þar sem A-riðill HM í handbolta kvenna fer fram er tiltölulega nýtt mannvirki. Íþróttahöllin tekur um 5.000 áhorfendur og það er futsal-lið Santos sem er með bækistöðvar sínar í þessari höll. 2.12.2011 06:00
Garðar Gunnlaugssson til ÍA Garðar Gunnlaugsson er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt, ÍA, en hann skrifaði undir eins árs samning í dag. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 1.12.2011 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 25-31 Botnliðin tvö hafa farið með tóma vasa úr heimaleikjum sínum gegn HK í síðustu leikjum. Kópavogsliðið lagði Gróttu fyrir viku síðan og vann svo sex marka sigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Lokatölur 25-31. 1.12.2011 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 26-26 FH-ingar voru öskureiðir út í dómaraparið Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson í kvöld. Þeir dæmdu þá umdeilt víti í lokin sem Valur skoraði úr og nældi sér í stig. Lokatölur 26-26 í Vodafonehöllinni. 1.12.2011 14:41
Fergie hefur ekki neina trú á Rooney í spurningakeppni Sir Alex Ferguson, stjóri Man Utd, er mjög sigurviss fyrir pub quiz félagsins þar sem Wayne Rooney er í hinu liðinu. Stjórinn virðist ekki hafa áhyggjur af því að gáfur Rooney séu í sama gæðaflokki og knattspyrnuhæfileikarnir. 1.12.2011 22:45
Stoke City í 32-liða úrslitin - öll úrslit kvöldsins Stoke City tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 1-1 jafntefli við Dynamo Kiev á heimavelli. Fulham tapaði hins vegar fyrir Twente en á enn möguleika á að komast áfram. 1.12.2011 22:17
Fabio Capello: Ég tæki aldrei við Inter-liðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, mun væntanlega hætta með enska landsliðið eftir Evrópumótið næsta sumar og hann hefur verið orðaður við hin ýmsu störf að undanförnu. 1.12.2011 20:30
Flottur sigur hjá Helga og félögum 08 Stockholm kom sér í kvöld úr fallsæti í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með sigri á einu af sterkari liðum deildarinnar, Borås Basket. Lokatölur voru 96-88. 1.12.2011 20:03
Shaq: Kobe er besti leikmaður Lakers frá upphafi Shaquille O'Neal kann að betur en flestir að grípa athygli fjölmiðlanna og hann er þessa dagana að auglýsa bókina sína á fullum krafti. 1.12.2011 18:15
Pele: Neymar er mun betri en Messi Brasilíumaðurinn Pele heldur áfram að tala niður Argentínumanninn Lionel Messi sem flestir nema kannski hann telja Messi vera besta knattspyrnumann heims. 1.12.2011 17:30
Guðmann í FH og Atli valdi Val Tveir íslenskir knattspyrnumenn sem hafa leikið í Noregi undanfarin ár gengu í dag báðir til liðs við félög í Pepsi-deild karla. 1.12.2011 17:28
Lucas spilar ekki meira á tímabilinu - Aquilani á leiðinni? Stuðningsmenn Liverpool fengu slæm tíðindi í dag þegar það var staðfest að Brasilíumaðurinn Lucas Leiva væri með slitið krossband í hné. Hann spilar því ekki meira með liðinu á tímabilinu. 1.12.2011 17:15
Fabio Capello: Lét Zlatan að horfa á myndband með Van Basten Fabio Capello, núverandi landsliðsþjálfari Englendinga, var þjálfari Juventus árið 2004 þegar liðið keypti sænska framherjann Zlatan Ibrahimović á sextrán milljónir evra frá Ajax. 1.12.2011 16:45
Cruyff: Xavi á að fá Gullboltann frekar en Messi Johan Cruyff, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona og goðsögn innan Katalóníufélagsins, vill frekar sjá Xavi fá Gullbolta FIFA í ár en að Lionel Messi vinni verðlaunin einu sinni enn. 1.12.2011 16:00
Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Alþjóðaknattspyrnsambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. 1.12.2011 14:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 29-17 Haukar héldu toppsæti sínu í N1-deildinni með auðveldum tólf marka sigri á slöku liði Gróttu í kvöld. Leikurinn fór hægt af stað og var nokkuð jafnræði með liðunum á upphafsmínútunum. Yfirburðir Hauka komu þó fljótt í ljós og voru þeir með þægilega sjö marka forystu eftir fyrri hálfleikinn sem einkenndist af varnarleik. Síðari hálfleikurinn var eign Hauka og áttu Gróttumenn engin svör við leik þeirra, hvorki í vörn né sókn. 1.12.2011 14:42
FIA staðfesti 15 af 24 Formúlu 1 ökumönnum fyrir næsta tímabil Sjö Formúlu 1 lið hafa tilkynnt hvaða ökumenn keppa með liðunum á næsta ári til FIA, alþjóðabílasambandsins. Eitt lið hefur tilkynnt annan ökumanninn, en fjögur lið hafa ekki tilkynnt hvaða ökumenn keyra með liðunum samkvæmt lista sem FIA sendi frá sér í gær. Samkvæmt listanum eru því 15 af 24 ökumönnum sem keppa á næsta ári staðfestir, enn sem komið er. 1.12.2011 14:15
Wales ætlar að bíða með að finna eftirmann Gary Speed Stjórn velska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að byrja að leita að eftirmanni Gary Speed fyrr en á næsta ári af virðingu við fjölskyldu hans en mikil sorg hefur verið í Bretlandi síðan að Speed svipti sig lífi á sunnudagsmorguninn. 1.12.2011 13:30
Eigandi Manchester City ánægður með Mancini Sheikh Mansour, milljarðamæringur og eigandi Manchester City, hefur aðeins einu sinni mætt á heimaleik hjá liðinu en fullvissar menn um að hann fylgist vel með öllum leikjum liðsins. Hann er ánægður með frammistöðu liðsins undir stjórn Roberto Mancini. 1.12.2011 13:00
Man. City borgaði umboðsmönnum 1823 milljónir á síðasta tímabili Umboðsmenn leikmanna í ensku úrvalsdeildinni geta ekki kvartað mikið yfir kreppunni ef marka má nýjar tölur yfir það sem liðin í deildinni borguðu þeim í þóknun á síðasta tímabili. 1.12.2011 12:15
HM í handbolta í Brasilíu: Fuglar á flugi í íþróttahöllinni Það styttist óðum í að HM í handbolta kvenna hefjist í Brasilíu en íslensku stelpurnar eru þar meðal þátttakenda í fyrsta sinn í sögu HM kvenna. 1.12.2011 11:30
Magnús má ekki spila í DHL-höllinni á morgun Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson verður fjarri góðu gammni í undanúrslitaleik Lengjubikarsins í DHL-höllinni á morgun en hann var í gær dæmdur í eins leiks bann. 1.12.2011 10:45
Síðasta viðtalið við Gary Speed: Þrjú orð lýsa mér best Síðasta viðtal Gary Speed hefur nú komið fram í sviðsljósið en það var við blaðamann FourFourTwo blaðsins. Speed svipti sig lífi á sunnudaginn eins og margoft hefur komið fram en hann talar um mikilvægi fjölskyldu sinnar í viðtalinu. 1.12.2011 10:15
Sir Alex bað stuðningsmenn United afsökunar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var allt annað en ánægður með sína leikmenn eftir óvænt tap á móti Crystal Palace í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. 1.12.2011 09:45
Lucas óttast það að hann sé með slitið krossband - áfall fyrir Liverpool Lucas Leiva hefur átt frábært tímabil með Liverpool-liðinu til þessa en það gæti verið á enda eftir að hann meiddist á hné í deildarbikarleik á móti Chelsea á þriðjudagskvöldið. 1.12.2011 09:15
Sunderland vill fá Mark Hughes sem stjóra Mark Hughes er líklegastur til að setjast í stjórastólinn hjá Sunderland eftir að Steve Bruce var rekinn í gær. Hughes hætti hjá Fulham í sumar eftir aðeins eitt tímabil á Craven Cottage. 1.12.2011 09:00
„Taugaveiklaður markvörður og kona í vörninni“ Ein athyglisverðasta fréttin úr knattspyrnuheiminum síðustu vikuna er 2-1 sigur Bandarísku Samóa-eyjanna á Tonga. Var þetta fyrsti sigur liðsins frá því að knattspyrnusamband landsins fékk inngöngu í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, árið 1994, en leikið var í undankeppni HM 2014. 1.12.2011 08:30
Logi: Það er mikið talað um okkur hérna Tímabilið fór ekki vel af stað hjá Solna Vikings í sænska körfuboltanum. Liðið byrjaði á þremur útileikjum og þeir töpuðust allir. Þegar liðið tapaði á móti Borås í fyrsta leik nóvembermánaðar sátu Solna-menn í næstsíðasta sæti með aðeins tvo sigra í átta leikjum. 1.12.2011 08:00
Guðjón Valur: Ég held mínum möguleikum opnum Nú um helgina birtust fregnir þess efnis að forráðamenn þýska stórliðsins Kiel hafi átt viðræður við Guðjón Val Sigurðsson, hornamann íslenska landsliðsins og AG Kaupmannahafnar. 1.12.2011 07:30
Erum ekki vanir því að vera litlir í okkur „Það er alveg augljóst að það voru gerð ákveðin mistök í ráðningu á erlendum leikmönnum í sumar,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en félagið er búið að senda Bandaríkjamanninn David Tairu til síns heima og Ed Horton gæti einnig farið sömu leið áður en langt um líður. 1.12.2011 07:00
Hallgrímur: Er betri í vörninni en skemmtilegra á miðjunni „Ég er mjög sáttur við þessa niðurstöðu. Þetta er það sem ég og félagið vildum og því var gott að það gekk eftir,“ segir Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson sem í gær skrifaði undir þriggja ára samning við danska félagið SönderjyskE. 1.12.2011 06:30
Sér fram á 50 milljóna sekt Mál mannsins sem veittist að dómara í landsleik Danmerkur og Svíþjóðar á Parken í undankeppni Evrópumótsins árið 2007 er komið fyrir landsrétt. Þar horfir maðurinn, sem var ofurölvi þegar hann hljóp inn á völlinn, fram á sekt að upphæð 2,2 milljónir danskra króna, hátt í fimmtíu milljónir íslenskra. 1.12.2011 06:00