Fleiri fréttir Umfjöllun: Valsmenn felldu Víkinga niður um deild Valsmenn felldu Víkinga niður um deild í kvöld þegar þeir sigruðu heimamenn 1-0 í Fossvoginum. Valsmenn skoruðu eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og í raun magnað að aðeins eitt mark hafi verið skorað í leiknum. Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, gerði mark gestanna.Valur réði lögum og lofum í seinni hálfleiknum og fengu heldur betur færin til að skora fleiri mörk. 15.9.2011 14:42 Ferguson: Berbatov fær sín tækifæri Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, hefur lítið fengið að spila með liðinu í upphafi tímabilsins en stjóri liðsins, Alex Ferguson, segir að hann muni fá sín tækifæri til að sanna sig. 15.9.2011 14:15 Benayoun átti í viðræðum við Liverpool Yossi Benayoun hefur greint frá því að hann átti í viðræðum við Liverpool um að snúa mögulega aftur til félagsins í síðasta mánuði. Hann gekk þó á endanum til liðs við Arsenal. 15.9.2011 13:30 Útsala hjá Vesturröst Veiðimenn gera góð kaup þessa dagana hjá Vesturröst en haustútsalan þeirra byrjaði í gær. Afslátturinn á stangveiðivörum er 20-80% og því tilvalið að bæta einhverju í veiðidótið sem þarfnast endurnýjunar eða þá til að skella sé á eitthvað nýtt. 15.9.2011 13:23 Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 15.9.2011 13:00 Leikmaður Liverpool efast um hryðjuverkaárásir Liverpool er nú með til rannsóknar ummæli framherjans Nathan Eccleston á Twitter þar sem hann efast um að hryðjuverkamenn hafi staðið að baki árásunum á tvíburaturnana í New York þann 11. septmber árið 2001. 15.9.2011 12:15 Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. 15.9.2011 11:30 Redknapp: Enginn Englendingur gæti hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Harry Redknapp segir það rangt að hann hafi rætt við forráðamenn enska knattspyrnusambandsins um að taka við landsliðinu fyrir EM næsta sumar. 15.9.2011 10:45 AEK spilaði ekki um helgina vegna ráðstefnu forsætisráðherra Grikklands AEK Aþena, lið þeirra Eiðs Smára Guðjohnssen og Elfars Freys Helgasonar, hefur enn ekki spilað leik í grísku úrvalsdeildinni nú í upphafi tímabilsins. 15.9.2011 10:15 Ronaldo segist vera fórnarlamb eigin útlits og velgengni Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var ekki sáttur við þá meðhöndlun sem hann fékk bæði frá leikmönnum Dynamo Zagreb í gær sem og dómara leiksins, hinum norska Svein Oddvar Moen. 15.9.2011 09:30 Dóttir Kenny Dalglish fór í taugarnar á Ferguson Eins og frægt er þá brást Ales Ferguson, stjóri Manchester United, heldur illa við spurningu fréttamanns eftir leik liðsins gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í gær. Téður fréttamaður er hins vegar dóttir Kenny Dalglish, stjóra Liverpool. 15.9.2011 09:00 Höfuðborgarsvæðið helsta vígi ÍBV Það verður mikið um að vera í Pepsi-deild karla í kvöld þegar 19. umferðin fer öll fram. Spennan jókst bæði á toppi og botni um síðustu helgi, þar sem Eyjamenn tóku meðal annars toppsætið af KR-ingum með góðri hjálp frá FH. Augu margra verða á leik Stjörnunnar og ÍBV í Garðabænum, enda verður spennandi að sjá hvernig Eyjaliðið ræður við pressuna sem fylgir því að sitja í toppsætinu. 15.9.2011 08:00 Töpuð stig hjá toppliðunum: Mikill munur á KR og ÍBV Þrjú lið eiga raunhæfa möguleika á því að verða Íslandsmeistarar í ár; ÍBV og KR eru í harðri baráttu um titilinn og FH á enn smá von. Það er athyglisvert að skoða á móti hvaða liðum þessi þrjú lið hafa tapað stigum miðað við hvernig tafla Pepsi-deildarinnar lítur út. 15.9.2011 07:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.9.2011 14:36 Jafnt hjá Manchesterliðunum og Kolbeinn spilaði - öll úrslit kvöldsins Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. 14.9.2011 15:14 Áhorfandinn sem réðst á Lennon fékk þungan dóm Skoski knattspyrnuáhugamaðurinn sem réðst á Neil Lennon, þjálfara Celtic, á leik í maí hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi. 14.9.2011 23:30 Ronaldo: Dómarinn var til skammar Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var allt annað en sáttur við norska dómarann Oddvar Moen í kvöld en hann dæmdi leik Real og Dinamo Zagreb. 14.9.2011 22:20 De Boer: Jafntefli sanngjörn niðurstaða Frank de Boer, þjálfari Ajax, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit er Ajax tók á móti Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. 14.9.2011 22:11 Ferguson pirraður út í blaðamenn - De Gea spilar gegn Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var eitthvað pirraður út í blaðamenn eftir jafnteflið gegn Benfica í kvöld. Hann þoldi illa að þeir spyrðu hann út í hvort frammistaða markvarðarins Anders Lindegaard hefði gert það að verkum að David de Gea yrði á bekknum í næsta leik. 14.9.2011 21:20 Mancini: Verðum að vinna í Munchen Roberto Mancini, stjóri Man. City, sagðist vera nokkuð sáttur við stigið gegn Napoli í kvöld enda kom liðið til baka eftir að hafa lent undir. 14.9.2011 21:08 Ævintýri við erfiðar aðstæður Þrátt fyrir grátlegar aðstæður undanfarið hafa veiðimenn verið að reka í stórlaxa í Nesi sem venja er. Hafa fimm laxar á bilinu 20-25 pund veiðst á sl. fjórum dögum. 14.9.2011 20:20 Veiði lokið í Norðurá Veiði er formlega lokið í Norðurá í Borgarfirði. Veiðisumarið var gott í Norðurá og lokatalan 2.134 laxar sem verður að teljast afbragðsgóð niðurstaða. 14.9.2011 20:18 Farið að bera á sjóbirting Sjóbirtingsveiðimenn bíða nú eftir sunnanáttinni, líkt og aðrir stangaveiðimenn. Ljóst er að sjóbirtingur er mættur í vatnamót Tungufljóts í Skaftafellssýslu. 14.9.2011 20:15 Makedónía sló óvænt út heimamenn í Litháen á EM í körfu Makedónía tryggði sér óvænt undanúrslitaleik á móti Evrópumeisturum Spánar á Evrópumótinu í körfubolta í Litháen eftir tveggja stiga dramatískan sigur á gestgjöfum Litháen, 67-65, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Makedónía hefur aldrei áður komist svona langt í úrslitakeppni EM í körfubolta. 14.9.2011 19:54 Íslendingaliðin á toppnum í þýska handboltanum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel gefa ekkert eftir í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann Kiel öruggan sigur á Göppingen, 28-20. 14.9.2011 19:51 Ármann Smári samdi við ÍA Ármann Smári Björnsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍA sem leikur í Pepsi-deildinni næsta sumar. 14.9.2011 19:37 Íslendingar markahæstir í öllum deildarleikjum AG til þessa Íslensku landsliðsmennirnir í danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn hafa verið áberandi í fyrstu leikjum nýs tímabils í dönsku úrvalsdeildinni. AG er búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína með níu mörkum að meðaltali í leik og íslensku leikmennirnir hafa skorað 16,7 mörk að meðaltali í þessum þremur leikjum. 14.9.2011 19:00 Löwen lagði meistara Hamburg Það gengur hvorki né rekur hjá Þýskalandsmeisturum Hamburg undir stjórn Svíans Per Carlén. Í kvöld tapaði Hamburg gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar, 33-29. 14.9.2011 18:41 Kenny Dalglish hitti Mike Riley á æfingasvæði Liverpool í gær Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hitti Mike Riley, yfirmann dómarasamtakanna í Englandi, á æfingasvæði Liverpool í gær. Dalglish var mjög ósáttur með dómgæsluna eftir tapið á móti Stoke um síðustu helgi. 14.9.2011 17:30 Spánverjar komnir í undanúrslitin á EM í körfu - unnu Slóvena létt Evrópumeistarar Spánverja urðu í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á EM í körfubolta í Litháen eftir sannfærandi 22 stiga sigur á Slóvenum, 86-64, í átta liða úrslitunum. Spánverjar mæta sigurvegaranum úr leik Litháen og Makedóníu sem spila sinn leik seinna í kvöld. 14.9.2011 16:47 NBA-deilan er í algjörum hnút - ekkert kom út úr fundinum í nótt Það eru nánast engar líkur á því að NBA-tímabilið hefjist á réttum tíma eftir viðræður deiluaðila leystust upp í gær. Það kom ekkert út úr fundarhöldum í nótt og engar frekari viðræður hafa verið boðaðar. 14.9.2011 16:45 Helena hækkaði stigaskorið sitt í hverjum leik á æfingamótinu Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice tryggðu sér öruggan sigur á æfingamóti sem fram fór á heimavelli liðsins um síðustu helgi. Kosice vann þrjá flotta sigra þar á meðal á ungverska liðinu Sopron sem mun spila í Euroleague í vetur eins og Kosice-liðið. 14.9.2011 16:00 Koscielny: Varnarleikur liðsins er allur að koma til Varnarmaðurinn Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, sagði eftir leikinn í gær gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu að varnarleikur liðsins hefði tekið miklum framförum. 14.9.2011 15:30 Mancini: Erum með gríðarlega reynslumikla menn Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar sér stóra hluti í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu og telur að lið hans sé klárt í slaginn. Mancini vill meina að Man. City sé með nægilega mikla reynslu og leikmenn liðsins hafi þau gæði sem þurfi til ná langt í þessari keppni. 14.9.2011 14:45 Bardsley fékk fjögurra leikja bann fyrir að traðka á Mata Phil Bardsley, leikmaður Sunderland, heur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að traðka ofan á Juan Mata þegar Sunderland og Chelsea áttust við um helgina. 14.9.2011 14:15 Fín veiði í Ytri Rangá Ytri Rangá heldur áfram að skila góðum veiðitölum en um 40-50 laxar hafa verið að veiðast síðastliðna daga í áni. Telst það vera fín veiði miðað við árstíma en í morgun komu 24 laxar á land. Maðkaveiði var leyfð eftir 29. ágúst og fór veiðin í kringum 200 laxar á dag fyrstu daganna en hefur svo dottið niður. Í áni er nú allt leyfilegt, maðkur, spónn og fluga. 14.9.2011 13:38 Kolbeinn verður í eldlínunni í kvöld - Manchesterliðin hefja leik Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. 14.9.2011 13:30 Guardiola: Bolt hefði ekki einu sinni getað náð Pato Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók upp hanskann fyrir varnarlínu sína eftir 2-2 jafntefli við AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Varnarmenn liðsins voru eins og áhorfendur þegar Brasilíumaðurinn Alexandre Pato skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 24 sekúndur. 14.9.2011 13:00 Pat Rice: Allt of stressandi að vera knattspyrnustjóri Pat Rice, aðstoðarþjálfari Arsenal, stýrði liðinu gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu þar sem Arsene Wenger, knattspyrnustjóri félagsins, var í leikbanni. 14.9.2011 12:15 KSÍ og Ölgerðin sömdu á ný - Pepsideild til 2015 Ölgerðin og Sport Five hafa undirritað fjögurra ára samning um sjónvarpsrétt og nafnréttar á efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. 14.9.2011 11:30 Torres sleppur með skrekkinn Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ákveðið að refsa ekki Fernando Torres fyrir ummæli sem hann lét falla um leikmenn Chelsea um daginn. 14.9.2011 10:45 Ferguson: Rooney er okkar Pele Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, heldur því fram í fjölmiðlum að Wayne Rooney sé hinn enski Pele. 14.9.2011 09:30 Comolli: Leikmannahópur Liverpool tilbúinn Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir nú að leikmannahópur félagsins sé fullmótaður og tilbúinn. Miklar breytingar hafa verið á hópnum undanfarna mánuði. 14.9.2011 09:00 Kaplakrikinn á að vera vígi FH-ingar urðu fyrstir til að sigra KR í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli um helgina. FH vann 2-1 sigur og skoraði Atli Guðnason fyrra mark Hafnfirðinga í leiknum en átti þess fyrir utan stóran þátt í öflugum sóknarleik FH. Hann er leikmaður 18. umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. 14.9.2011 08:00 Í beinni: Manchester City - Napoli Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester City og Napoli í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. 14.9.2011 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Valsmenn felldu Víkinga niður um deild Valsmenn felldu Víkinga niður um deild í kvöld þegar þeir sigruðu heimamenn 1-0 í Fossvoginum. Valsmenn skoruðu eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og í raun magnað að aðeins eitt mark hafi verið skorað í leiknum. Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, gerði mark gestanna.Valur réði lögum og lofum í seinni hálfleiknum og fengu heldur betur færin til að skora fleiri mörk. 15.9.2011 14:42
Ferguson: Berbatov fær sín tækifæri Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, hefur lítið fengið að spila með liðinu í upphafi tímabilsins en stjóri liðsins, Alex Ferguson, segir að hann muni fá sín tækifæri til að sanna sig. 15.9.2011 14:15
Benayoun átti í viðræðum við Liverpool Yossi Benayoun hefur greint frá því að hann átti í viðræðum við Liverpool um að snúa mögulega aftur til félagsins í síðasta mánuði. Hann gekk þó á endanum til liðs við Arsenal. 15.9.2011 13:30
Útsala hjá Vesturröst Veiðimenn gera góð kaup þessa dagana hjá Vesturröst en haustútsalan þeirra byrjaði í gær. Afslátturinn á stangveiðivörum er 20-80% og því tilvalið að bæta einhverju í veiðidótið sem þarfnast endurnýjunar eða þá til að skella sé á eitthvað nýtt. 15.9.2011 13:23
Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 15.9.2011 13:00
Leikmaður Liverpool efast um hryðjuverkaárásir Liverpool er nú með til rannsóknar ummæli framherjans Nathan Eccleston á Twitter þar sem hann efast um að hryðjuverkamenn hafi staðið að baki árásunum á tvíburaturnana í New York þann 11. septmber árið 2001. 15.9.2011 12:15
Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. 15.9.2011 11:30
Redknapp: Enginn Englendingur gæti hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Harry Redknapp segir það rangt að hann hafi rætt við forráðamenn enska knattspyrnusambandsins um að taka við landsliðinu fyrir EM næsta sumar. 15.9.2011 10:45
AEK spilaði ekki um helgina vegna ráðstefnu forsætisráðherra Grikklands AEK Aþena, lið þeirra Eiðs Smára Guðjohnssen og Elfars Freys Helgasonar, hefur enn ekki spilað leik í grísku úrvalsdeildinni nú í upphafi tímabilsins. 15.9.2011 10:15
Ronaldo segist vera fórnarlamb eigin útlits og velgengni Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var ekki sáttur við þá meðhöndlun sem hann fékk bæði frá leikmönnum Dynamo Zagreb í gær sem og dómara leiksins, hinum norska Svein Oddvar Moen. 15.9.2011 09:30
Dóttir Kenny Dalglish fór í taugarnar á Ferguson Eins og frægt er þá brást Ales Ferguson, stjóri Manchester United, heldur illa við spurningu fréttamanns eftir leik liðsins gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í gær. Téður fréttamaður er hins vegar dóttir Kenny Dalglish, stjóra Liverpool. 15.9.2011 09:00
Höfuðborgarsvæðið helsta vígi ÍBV Það verður mikið um að vera í Pepsi-deild karla í kvöld þegar 19. umferðin fer öll fram. Spennan jókst bæði á toppi og botni um síðustu helgi, þar sem Eyjamenn tóku meðal annars toppsætið af KR-ingum með góðri hjálp frá FH. Augu margra verða á leik Stjörnunnar og ÍBV í Garðabænum, enda verður spennandi að sjá hvernig Eyjaliðið ræður við pressuna sem fylgir því að sitja í toppsætinu. 15.9.2011 08:00
Töpuð stig hjá toppliðunum: Mikill munur á KR og ÍBV Þrjú lið eiga raunhæfa möguleika á því að verða Íslandsmeistarar í ár; ÍBV og KR eru í harðri baráttu um titilinn og FH á enn smá von. Það er athyglisvert að skoða á móti hvaða liðum þessi þrjú lið hafa tapað stigum miðað við hvernig tafla Pepsi-deildarinnar lítur út. 15.9.2011 07:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.9.2011 14:36
Jafnt hjá Manchesterliðunum og Kolbeinn spilaði - öll úrslit kvöldsins Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. 14.9.2011 15:14
Áhorfandinn sem réðst á Lennon fékk þungan dóm Skoski knattspyrnuáhugamaðurinn sem réðst á Neil Lennon, þjálfara Celtic, á leik í maí hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi. 14.9.2011 23:30
Ronaldo: Dómarinn var til skammar Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var allt annað en sáttur við norska dómarann Oddvar Moen í kvöld en hann dæmdi leik Real og Dinamo Zagreb. 14.9.2011 22:20
De Boer: Jafntefli sanngjörn niðurstaða Frank de Boer, þjálfari Ajax, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit er Ajax tók á móti Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. 14.9.2011 22:11
Ferguson pirraður út í blaðamenn - De Gea spilar gegn Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var eitthvað pirraður út í blaðamenn eftir jafnteflið gegn Benfica í kvöld. Hann þoldi illa að þeir spyrðu hann út í hvort frammistaða markvarðarins Anders Lindegaard hefði gert það að verkum að David de Gea yrði á bekknum í næsta leik. 14.9.2011 21:20
Mancini: Verðum að vinna í Munchen Roberto Mancini, stjóri Man. City, sagðist vera nokkuð sáttur við stigið gegn Napoli í kvöld enda kom liðið til baka eftir að hafa lent undir. 14.9.2011 21:08
Ævintýri við erfiðar aðstæður Þrátt fyrir grátlegar aðstæður undanfarið hafa veiðimenn verið að reka í stórlaxa í Nesi sem venja er. Hafa fimm laxar á bilinu 20-25 pund veiðst á sl. fjórum dögum. 14.9.2011 20:20
Veiði lokið í Norðurá Veiði er formlega lokið í Norðurá í Borgarfirði. Veiðisumarið var gott í Norðurá og lokatalan 2.134 laxar sem verður að teljast afbragðsgóð niðurstaða. 14.9.2011 20:18
Farið að bera á sjóbirting Sjóbirtingsveiðimenn bíða nú eftir sunnanáttinni, líkt og aðrir stangaveiðimenn. Ljóst er að sjóbirtingur er mættur í vatnamót Tungufljóts í Skaftafellssýslu. 14.9.2011 20:15
Makedónía sló óvænt út heimamenn í Litháen á EM í körfu Makedónía tryggði sér óvænt undanúrslitaleik á móti Evrópumeisturum Spánar á Evrópumótinu í körfubolta í Litháen eftir tveggja stiga dramatískan sigur á gestgjöfum Litháen, 67-65, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Makedónía hefur aldrei áður komist svona langt í úrslitakeppni EM í körfubolta. 14.9.2011 19:54
Íslendingaliðin á toppnum í þýska handboltanum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel gefa ekkert eftir í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann Kiel öruggan sigur á Göppingen, 28-20. 14.9.2011 19:51
Ármann Smári samdi við ÍA Ármann Smári Björnsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍA sem leikur í Pepsi-deildinni næsta sumar. 14.9.2011 19:37
Íslendingar markahæstir í öllum deildarleikjum AG til þessa Íslensku landsliðsmennirnir í danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn hafa verið áberandi í fyrstu leikjum nýs tímabils í dönsku úrvalsdeildinni. AG er búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína með níu mörkum að meðaltali í leik og íslensku leikmennirnir hafa skorað 16,7 mörk að meðaltali í þessum þremur leikjum. 14.9.2011 19:00
Löwen lagði meistara Hamburg Það gengur hvorki né rekur hjá Þýskalandsmeisturum Hamburg undir stjórn Svíans Per Carlén. Í kvöld tapaði Hamburg gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar, 33-29. 14.9.2011 18:41
Kenny Dalglish hitti Mike Riley á æfingasvæði Liverpool í gær Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hitti Mike Riley, yfirmann dómarasamtakanna í Englandi, á æfingasvæði Liverpool í gær. Dalglish var mjög ósáttur með dómgæsluna eftir tapið á móti Stoke um síðustu helgi. 14.9.2011 17:30
Spánverjar komnir í undanúrslitin á EM í körfu - unnu Slóvena létt Evrópumeistarar Spánverja urðu í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á EM í körfubolta í Litháen eftir sannfærandi 22 stiga sigur á Slóvenum, 86-64, í átta liða úrslitunum. Spánverjar mæta sigurvegaranum úr leik Litháen og Makedóníu sem spila sinn leik seinna í kvöld. 14.9.2011 16:47
NBA-deilan er í algjörum hnút - ekkert kom út úr fundinum í nótt Það eru nánast engar líkur á því að NBA-tímabilið hefjist á réttum tíma eftir viðræður deiluaðila leystust upp í gær. Það kom ekkert út úr fundarhöldum í nótt og engar frekari viðræður hafa verið boðaðar. 14.9.2011 16:45
Helena hækkaði stigaskorið sitt í hverjum leik á æfingamótinu Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice tryggðu sér öruggan sigur á æfingamóti sem fram fór á heimavelli liðsins um síðustu helgi. Kosice vann þrjá flotta sigra þar á meðal á ungverska liðinu Sopron sem mun spila í Euroleague í vetur eins og Kosice-liðið. 14.9.2011 16:00
Koscielny: Varnarleikur liðsins er allur að koma til Varnarmaðurinn Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, sagði eftir leikinn í gær gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu að varnarleikur liðsins hefði tekið miklum framförum. 14.9.2011 15:30
Mancini: Erum með gríðarlega reynslumikla menn Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar sér stóra hluti í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu og telur að lið hans sé klárt í slaginn. Mancini vill meina að Man. City sé með nægilega mikla reynslu og leikmenn liðsins hafi þau gæði sem þurfi til ná langt í þessari keppni. 14.9.2011 14:45
Bardsley fékk fjögurra leikja bann fyrir að traðka á Mata Phil Bardsley, leikmaður Sunderland, heur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að traðka ofan á Juan Mata þegar Sunderland og Chelsea áttust við um helgina. 14.9.2011 14:15
Fín veiði í Ytri Rangá Ytri Rangá heldur áfram að skila góðum veiðitölum en um 40-50 laxar hafa verið að veiðast síðastliðna daga í áni. Telst það vera fín veiði miðað við árstíma en í morgun komu 24 laxar á land. Maðkaveiði var leyfð eftir 29. ágúst og fór veiðin í kringum 200 laxar á dag fyrstu daganna en hefur svo dottið niður. Í áni er nú allt leyfilegt, maðkur, spónn og fluga. 14.9.2011 13:38
Kolbeinn verður í eldlínunni í kvöld - Manchesterliðin hefja leik Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. 14.9.2011 13:30
Guardiola: Bolt hefði ekki einu sinni getað náð Pato Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók upp hanskann fyrir varnarlínu sína eftir 2-2 jafntefli við AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Varnarmenn liðsins voru eins og áhorfendur þegar Brasilíumaðurinn Alexandre Pato skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 24 sekúndur. 14.9.2011 13:00
Pat Rice: Allt of stressandi að vera knattspyrnustjóri Pat Rice, aðstoðarþjálfari Arsenal, stýrði liðinu gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu þar sem Arsene Wenger, knattspyrnustjóri félagsins, var í leikbanni. 14.9.2011 12:15
KSÍ og Ölgerðin sömdu á ný - Pepsideild til 2015 Ölgerðin og Sport Five hafa undirritað fjögurra ára samning um sjónvarpsrétt og nafnréttar á efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. 14.9.2011 11:30
Torres sleppur með skrekkinn Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ákveðið að refsa ekki Fernando Torres fyrir ummæli sem hann lét falla um leikmenn Chelsea um daginn. 14.9.2011 10:45
Ferguson: Rooney er okkar Pele Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, heldur því fram í fjölmiðlum að Wayne Rooney sé hinn enski Pele. 14.9.2011 09:30
Comolli: Leikmannahópur Liverpool tilbúinn Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir nú að leikmannahópur félagsins sé fullmótaður og tilbúinn. Miklar breytingar hafa verið á hópnum undanfarna mánuði. 14.9.2011 09:00
Kaplakrikinn á að vera vígi FH-ingar urðu fyrstir til að sigra KR í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli um helgina. FH vann 2-1 sigur og skoraði Atli Guðnason fyrra mark Hafnfirðinga í leiknum en átti þess fyrir utan stóran þátt í öflugum sóknarleik FH. Hann er leikmaður 18. umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. 14.9.2011 08:00
Í beinni: Manchester City - Napoli Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester City og Napoli í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. 14.9.2011 18:15