Fleiri fréttir

Valskonur búnar að vinna tíu bikarleiki í röð

Valur og KR spila til úrslita í Valitor-bikar kvenna á Laugardalsvellinum í dag en Valskonur eiga möguleika á að vinna þriðja bikarmeistaratitilinn í röð. Valsliðið hefur unnið tíu bikarleiki í röð eða alla bikarleiki sína síðan að Valur tapaði 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008.

Dalglish: Við erum sterkari en við vorum í fyrra

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var kátur eftir 2-0 sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í dag. Liverpool vann leikinn með tveimur mörkum á síðustu þrettán mínútunum eftir að Arsenal missti mann af velli með rautt spjald.

42 ár síðan að Arsenal skoraði ekki í fyrstu tveimur leikjunum

Það er erfitt að vera stuðningsmaður Arsenal þessa dagana, enda er félagið búið að selja sinn besta leikmann, þarf að stilla upp hálfgerðu varaliði vegna forfalla og hefur ekki enn skorað mark á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að liðið sé búið að spila 180 mínútur af mótinu.

Pála Marie: Ekki reikna með stórsigri

Pála Marie Einarsdóttir, leikmaður Vals, segir Valsstelpur ætla með bikarinn á Hlíðarenda, þar sem hann á heima. Hún segir stemmninguna í liðinu góða.

Ólöf Gerður: Ekkert stress, bara gaman

Ólöf Gerður Jónsdóttir Ísberg leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn stóra stund og skemmtilegt að taka þátt í henni. Hún segist ekki stressuð fyrir leikinn.

Robin van Persie: Andy Carroll minnir mig á Alan Shearer

Robin van Persie, fyrirliði Arsenal, varaði sína félaga við Andy Carroll, framherja Liverpool, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Van Persie líkir Andy Carroll við Alan Shearer en það var einmitt Carroll sem tryggði Newcastle United sigur á Emirates-vellinum í fyrra.

Erkifjendurnir berjast um bikarinn

Reykjavíkurliðin KR og Valur mætast í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna á Laugardalsvelli í dag. Flestir reikna með sigri Valskvenna, enda liðið með sterkari leikmenn og reyndara en ungt lið KR.

Matthías: Urðum ekki lélegir á einni nóttu

FH-ingar eru ekki búnir að segja sitt síðasta í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að allir hafi verið búnir að afskrifa þá fyrir fjórum vikum. Fjórir sigrar í röð hafa skilað þeim inn í toppslaginn á ný þótt KR-ingar séu enn langt á undan þeim.

Newcastle vann 1-0 útisigur á nágrönnum sínum

Newcastle fagnaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu og sínum fyrsta sigri á Leikvangi Ljósanna síðan 2006 þegar liðið vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Breytingarnar verða að koma ofan frá

Umræða um leikaraskap í knattspyrnunni koma upp með reglulegu milibili og er núverandi keppnistímabil í Pepsi-deild karla engin undantekning. Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar, segir vissulega um vandamál að ræða.

Guif lagði Hauka

Tveir leikir fóru fram á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í dag. Sænska liðið Guif, sem Kristján Andrésson þjálfari, vann þriggja marka sigur á Haukum, 24-21. Þá vann FH góðan sigur á Val, 25-20, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik.

Mikilvægur sigur Selfoss á Akureyri

Selfoss vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla með 2-1 sigur á KA á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru í öðru sæti deildarinnar með sjö stiga forystu á BÍ/Bolungarvík, sem á að vísu leik til góða.

Birkir skoraði sjálfsmark

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar að lið hans, Viking, tapaði fyrir Odd Grenland, 4-2.

Forráðamenn Real Madrid: Messi er ekki alveg saklaus

Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu.

Aftur til fortíðar: Viðureignir Arsenal og Liverpool ávísun á dramatík

Arsenal og Liverpool mætast í stórslag ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Leikir liðanna bjóða ævinlega upp á dramatík líkt og á síðasta tímabili þar sem spjöld fóru á loft og mörk voru skoruð í viðbótartíma. Það er við hæfi að rifja upp nokkrar af eftirminnilegri viðureignum liðanna.

Fyrstu umferð spænska boltans frestað

Fyrstu umferð í efstu og næstefstu deild spænsku deildarkeppninnar í knattspyrnu hefur verið frestað. Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Spáni, AFE, höfðu áður hótað verkfalli fyrstu tvær leikhelgarnar.

Sýrlandi vísað úr undankeppni HM 2014

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur vísað landsliði Sýrlands úr undankeppni HM 2014. Tadsjikistan tekur sæti Sýrlands í undankeppninni.

Risalax á sveimi í Kjósinni

Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess!

Ægir byrjar tímabilið með Fjölni - náði ekki SAT prófinu

Ægir Þór Steinarsson fer ekki strax út til Bandaríkjanna í nám eins og planað var. Hann mun því spila með Fjölni í fyrstu umferðunum á komandi tímabili en Fjölnismenn eru sem fyrr í Iceland Express deild karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is.

Munið eftir vestunum

Þeir veiðimenn sem huga að ferð í Sogið þennan síðasta mánuð veiðitímans eru hvattir til þess að nota björgunarvestin undantekningalaust.

Stutta spilið að skila Ólafi Birni svona ofarlega

Ólafur Björn Loftsson þarf að treysta á stutta spilið hjá sér á PGA-mótinu í Greensboro í Norður-Karólínu. Þegar tölfræði fyrsta dagsins er skoðuð sést að það eru voru aðeins fjórir keppendur á mótinu sem slógu styttra að meðaltali en Ólafur á þessum fyrsta hring.

Japaninn Ryo Miyaichi orðinn löglegur með Arsenal

Japanski framherjinn Ryo Miyaichi, sem skrifaði undir fimm ára samning við Arsenal í desember síðastliðnum, er loksins kominn með atvinnuleyfi og er því orðinn löglegur með enska félaginu.

Leikmenn KR ákváðu sjálfir að tala ekki við 365 miðla

Það voru leikmenn KR sjálfir sem tóku ákvörðunina um að tala ekki við 365 miðla eftir leikinn á móti Þór í gær, það er Stöð 2 Sport, Vísi og Fréttablaðið. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu í dag.

Patrekur að taka við austurríska landsliðinu - munnlegur samningur í höfn

Patrekur Jóhannesson er nú undir smásjá austurríska handboltasambandsins með það fyrir augum að hann taki við austurríska landsliðinu og geri tveggja ára samning. Viðræður hafa staðið yfir í nokkurn tíma en samkvæmt heimildum fréttastofu mun hafa verið gengið frá málinu munnlega en Patrekur á þó eftir að skrifa undir samninginn.

Porto búið að selja Falcao til Atletico fyrir 40 milljónir evra

Portúgalska félagið FC Porto hefur samþykkt það að selja Kólumbíumanninn Radamel Falcao til spænska liðsins Atletico Madrid fyrir 40 milljónir evra. Kaupverðið gæti á endanum hækkað upp í 47 milljónir evra gangi Falcao allt í haginn í spænska boltanum.

Hver er besta haustflugan í laxinn?

Þegar líður á haustið breytist valið á flugum sem er kastað fyrir lax. Það eru margir sem vilja meina að lax sjá liti vel, og við erum ekki að rengja það, aðrir sem vilja meina að stærð og framsetning flugunnar fyrir laxinn sé það sem skipti mestu máli.

Umboðsmenn að flækjast fyrir í kaupum Man. City á Nasri

Það verður enn einhver bið á því að Manchester City gangi frá kaupunum á Frakkanum Samir Nasri frá Arsenal þótt að liðin séu nánast búin að ganga frá öllum málum og að leikmaðurinn sé himinlifandi með samningstilboð City.

Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito

José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir