Fleiri fréttir Nasri baunar á stuðningsmenn Arsenal Samir Nasri segir stuðningsmenn Manchester City búa yfir meiri ástríðu en stuðningsmenn Arsenal. Nasri gekk í gær til liðs við City eftir þriggja ára veru hjá Arsenal. 25.8.2011 12:15 HSÍ harmar brotthvarf kvennaliðs Stjörnunnar Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. 25.8.2011 12:09 Meireles viðbeinsbrotinn - frá í nokkrar vikur Raul Meireles er viðbeinsbrotinn og hefur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, staðfest að hann verði frá keppni næstu vikurnar. 25.8.2011 11:30 Verkfallsaðgerðum lokið á Spáni Verkfalli knattspyrnumanna á Spáni hefur verið aflýst og getur keppni í spænsku úrvalsdeildinni því hafist um helgina. Aðilar sátu á sáttafundi í alla nótt. 25.8.2011 11:28 Stuðningsmenn Liverpool þeir háværustu Samkvæmt úttekt sem var gerð í Englandi eru stuðningsmenn Liverpool með mestu lætin af öllum stuðningsmönnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 25.8.2011 11:18 Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Nú eru vikulegar tölur Landssambands Veiðifélaga komnar í hús og eins og alltaf er athyglisvert að sjá hvernig árnar eru að bera sig. Ansi rólegt er orðið yfir mörgum ánum á vesturlandi vegna sólríkra daga og vatnsleysis. Það er helst Haffjarðará og Langá sem halda sínu. Maðkurinn er kominn í Langá og það skilaði sér í flottri vikuveiði. Miðfjarðará er líka í góðum gír og í raun flestar árnar sem eru efstar á listanum í góðum málum. 25.8.2011 10:40 Lax og gæs í Hjaltadalsá Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. 25.8.2011 10:38 Stórlax á silungagræjur í Norðurá II "Fór á fjallið í Norðurá um helgina og lauk veiðum á hádegi á mánudag. Við vorum í erfiðum aðstæðum fyrsta eina og hálfa daginn, þurrki, sól og heiðskíru með ána hratt minnkandi. Á sunnudagskvöldið dró fyrir sólu og nokkrir rigningardropar gerðu vart við sig. Fram að því höfðum við landað þremur fiskum og misst nokkra sökum þess að tökur voru frekar grannar. Búnaðurinn sem við vorum að nota var mjög “nettur“, því maður hafði á tilfinningunni að “venjulegur“ búnaður, þ.e. línuþyngdir 7 – 8 væru að valda full miklum skarkala í/á ánni. 25.8.2011 10:35 Ferguson og BBC grafa stríðsöxina Manchester United og breska ríkisútvarpið, BBC, hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem kemur fram að stjóri United, Alex Ferguson, muni aftur gefa kost á sér í viðtöl við fréttamenn BBC. 25.8.2011 10:22 Mata kominn til Chelsea Juan Mata hefur gengið í raðir Chelsea en það var tilkynnt í gær. Kaupverðið er sagt vera um 23,5 milljónir punda en hann kemur frá Valencia á Spáni. 25.8.2011 10:15 Dregið í Meistaradeildinni í dag - í beinni á Vísi Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag en þrjú ensk lið - Manchester United, Chelsea og Arsenal - eru í efsta styrkleikaflokki af fjórum. 25.8.2011 09:30 Nasri: Vieira ráðlagði mér að koma til City Samir Nasri, nýjasti liðsmaður Manchester City, segir Patrick Vieira haft mikið með það að gera að hann ákvað að söðla um. Vieira lék með City á síðasta tímabili áður en hann lagði skóna á hilluna í vor. 25.8.2011 09:00 Engin hljóðfæri í stúkunni á KR-vellinum Reiknað er með góðri mætingu á KR-völlinn í kvöld en ljóst að áhorfendur verða að láta hendur og raddbönd nægja til þess að styðja sín lið. Á KR-vellinum ríkir hljóðfærabann sem þýðir að meðlimir stuðningsbands ÍBV, Stalla-Hú, þurfa að skilja hljóðfæri sín eftir heima. 25.8.2011 08:00 Eyjamenn taka stóra prófið í kvöld KR og ÍBV mætast í fyrsta sinn á tímabilinu í kvöld þegar leikur liðanna úr 9. umferð fer fram. Leiknum var frestað á sínum tíma vegna þátttöku liðanna í Evrópukeppnunum. Um toppslag er að ræða í deildinni og ljóst að það er mikið undir. 25.8.2011 07:00 Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24.8.2011 22:50 Er þetta hinn fullkomni markvörður? - myndband Þjóðverjar hafa í gegnum tíðina átt marga frábæra markverði sem hafa oftar en ekki átt stórleiki þegar kemur að vítaspyrnukeppnum á stórmótum. Þýskir verkfræðinemar frá háskóla í Dortmund létu sig dreyma um að búa til hinn fullkomna markvörð og í stuttu máli má segja að þeim hafi tekist það. 24.8.2011 23:30 Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24.8.2011 22:32 Liverpool áfram í deildabikarnum - West Ham úr leik Liverpool er komið í 3. umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu eftir 3-1 útisigur á Exeter. West Ham féll út gegn D-deildarliði Aldershot Town. 24.8.2011 21:11 Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24.8.2011 20:33 Trabzonspor tekur sæti Fenerbahce í Meistaradeild Evrópu Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur greint frá því að Trabzonspor taki sæti Fenerbahce í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Dregið verður í riðla á morgun. 24.8.2011 20:27 Formaður Þórs ósáttur við framkomu leikmanna aðkomuliða Formaður Þórs, Sigfús Ólafur Helgason, hefur fengið sig fullsaddan af framkomu leikmanna aðkomuliða á Þórsvelli í sumar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 24.8.2011 19:14 Liverpool opnar akademíu í Indlandi - vill spor sín í öllum heimsálfum Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool opnaði í dag sína fyrstu knattspyrnuakademíu á Indlandi. Félagið segist vilja hafa þess konar fótspor í öllum heimsálfum fyrir árið 2014. 24.8.2011 18:45 Lyon komið í Meistaradeildina í tólfta skipti Franska liðið Lyon er komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu enn eitt árið eftir 1-1 jafntefli gegn rússneska liðinu Rubin Kazan í Rússlandi í kvöld. Þetta var síðari viðureign liðanna í 4. umferð undankeppninnar. 24.8.2011 18:18 Ragnar og Sölvi úr leik í Meistaradeildinni Portúgalska félagið Benfica, BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og Viktoria Plzen frá Tékklandi verða í pottinum þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. 24.8.2011 18:05 Senna ökumaður Renault í stað Heidfeld Brasilíumaðurinn Bruno Senna hefur verið ráðinn ökumaður Renault liðsins í stað Þjóðverjans Nick Heidfeld, en málið var staðfest í dag af Renault. 24.8.2011 18:03 Sölvi Geir í byrjunarliði FCK Sölvi Geir Ottesen er í byrjunarliði FCK sem mætir tékkneska liðinu Viktoria Plzen í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar UEFA. 24.8.2011 17:58 Arsenal áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 2-1 sigri á Udinese á Ítalíu. 24.8.2011 17:55 Vettel: Spa draumabraut ökumanna Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að Spa brautin í Belgíu sem verður notuð um næstu helgi sé draumur fyrir ökumenn. Vettel hefur gott forskot í stigamóti ökumanna fyrir tólfta mót ársins um næstu helgi, en Mark Webber hjá Red Bull er í öðru sæti og Lewis Hamilton hjá McLaren í því þriðja. 24.8.2011 17:30 Lukaku: Ég mun læra af Drogba Romelu Lukaku segir það rangt að hann sé kominn til Chelsea til að leysa Didier Drogba af hólmi í sóknarleik liðsins. Hins vegar muni hann læra mikið af honum. 24.8.2011 17:30 Webber býst við slag á milli Ferrari, McLaren og Red Bull Mark Webber hjá Red Bull gerir ráð fyrir baráttu um sigur á milli Ferrari, McLaren og Red Bull í kappakstrinum á Spa brautinni í Belgíu um helgina. Hann var í baráttunni um efstu sætin í keppninni fyrra og varð í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton á McLaren, eftir að hafa verið fremstur á ráslínu. Robert Kubica á Renault varð þriðji. 24.8.2011 17:05 Mourinho ekki á förum Jose Mourinho þvertekur fyrir að það sé eitthvað hæft í þeim sögusögnum um að hann sé að hætta störfum hjá Real Madrid. 24.8.2011 16:45 Arnar Sveinn: Refsing aganefndar salómonsdómur Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir dóm aga- og úrskurðarnefnda KSÍ undarlegan. Hann ítrekar að um algjört óviljaverk hafi verið að ræða. 24.8.2011 16:04 Denis Sytnik líklega ekki meira með í sumar Sóknarmaðurinn Denis Sytnik mun líklega ekki spila meira með ÍBV í sumar vegna hnémeiðsla. Hann hefur ekkert getað æft með Eyjamönnum síðustu þrjár vikurnar. 24.8.2011 16:00 Eyjólfur velur 23 leikmenn fyrir leikina gegn Belgum og Norðmönnum Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Belgíu og Noregi í undankeppni EM 2013. Leikirnir fara fram 1. september á Vodafone-vellinum og 6. september á Kópavogsvelli. 24.8.2011 15:43 Síðasta holl með 234 laxa í Langá Holl sem var að ljúka veiðum í Langá landaði 234 löxum á 4 dögum. Þetta var fyrsta holl í maðki eins og oft er kallað, og greinilegt að það hefur verið veisla á bökkum Langár. Laxinn er vel dreifður um ánna og voru menn að taka laxa alveg frá Strengjum á neðsta svæðinu og upp í Ármót sem er efsti staður. 24.8.2011 15:38 Nasri samdi við Man City til fjögurra ára Samir Nasri er genginn í raðir Manchester City. Franski miðjumaðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við City. Kaupverðið er talið vera 23 milljónir punda eða sem nemur 4.3 milljörðum íslenskra króna. 24.8.2011 15:26 Ásgeir Örn kemur aftur til KR - fer svo til Ull Kisa Ásgeir Örn Ólafsson er væntanlegur aftur til landsins í dag og verður til taks fyrir KR í næstu tveimur leikjum liðsins. Að þeim loknum snýr hann svo aftur til Noregs. 24.8.2011 15:24 Wenger má vera á bekknum í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur fengið grænt ljós frá Knattspyrnusambandi Evrópu um að hann megi vera á hliðarlínunni þegar að lilð hans mætir Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 24.8.2011 14:15 Nú vill Mancini fá De Rossi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að miðvallarleikmaðurinn Daniele De Rossi yrði fullkomin viðbót í leikmannahóp félagsins. 24.8.2011 14:15 Chelsea á eftir leikmanni Porto Chelsea er sagt í enskum fjölmiðlum hafa boðið um 20 milljónir evra í Alvaro Pereira, leikmann Porto í Portúgal. 24.8.2011 13:30 Stóra Laxá að vakna Veiðmenn sem voru við veiðar á svæðum 1 og 2 í Stóru Laxá eftir hádegi í gær lönduðu 9 löxum á einni vakt. Eins heyrðum við í veiðimanni sem var á svæði 3 í morgun og náði 2 löxum á rúmum klukkutíma. Svo virðist sem efri hluti vatnasvæðis Hvítár/Ölfusár sé nú loks komið í gang eftir rólegt sumar. 24.8.2011 13:25 Missti 2 laxa í Elliðavatni Við fengum póst frá veiðimanni sem var í Elliðavatni um helgina og ætlaði að klára sína vatnaveiði þar á þessu tímabili. það má segja að hann hafi heldur betur lent í skemmtilegheitum því hann setti í tvo laxa en því miður missti þá báða. 24.8.2011 13:11 Tottenham fær Adebayor Enska götublaðið Daily Mirror staðhæfir í dag að Tottenham hafi komist að samkomulagi við Manchester City um að fá Emmanuel Adebayor að láni frá City. 24.8.2011 13:00 Barton má ræða við QPR Joey Barton, leikmaður Newcastle, hefur fengið leyfi frá félaginu til að ræða við QPR um möguleg félagaskipti, samkvæmt enskum fjölmiðlum. 24.8.2011 12:15 Grétar Sigfinnur áfram hjá KR til 2014 Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur framlengt samning sinn við KR til loka tímabilsins 2014. Hann er uppalinn leikmaður hjá félaginu. 24.8.2011 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Nasri baunar á stuðningsmenn Arsenal Samir Nasri segir stuðningsmenn Manchester City búa yfir meiri ástríðu en stuðningsmenn Arsenal. Nasri gekk í gær til liðs við City eftir þriggja ára veru hjá Arsenal. 25.8.2011 12:15
HSÍ harmar brotthvarf kvennaliðs Stjörnunnar Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. 25.8.2011 12:09
Meireles viðbeinsbrotinn - frá í nokkrar vikur Raul Meireles er viðbeinsbrotinn og hefur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, staðfest að hann verði frá keppni næstu vikurnar. 25.8.2011 11:30
Verkfallsaðgerðum lokið á Spáni Verkfalli knattspyrnumanna á Spáni hefur verið aflýst og getur keppni í spænsku úrvalsdeildinni því hafist um helgina. Aðilar sátu á sáttafundi í alla nótt. 25.8.2011 11:28
Stuðningsmenn Liverpool þeir háværustu Samkvæmt úttekt sem var gerð í Englandi eru stuðningsmenn Liverpool með mestu lætin af öllum stuðningsmönnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 25.8.2011 11:18
Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Nú eru vikulegar tölur Landssambands Veiðifélaga komnar í hús og eins og alltaf er athyglisvert að sjá hvernig árnar eru að bera sig. Ansi rólegt er orðið yfir mörgum ánum á vesturlandi vegna sólríkra daga og vatnsleysis. Það er helst Haffjarðará og Langá sem halda sínu. Maðkurinn er kominn í Langá og það skilaði sér í flottri vikuveiði. Miðfjarðará er líka í góðum gír og í raun flestar árnar sem eru efstar á listanum í góðum málum. 25.8.2011 10:40
Lax og gæs í Hjaltadalsá Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. 25.8.2011 10:38
Stórlax á silungagræjur í Norðurá II "Fór á fjallið í Norðurá um helgina og lauk veiðum á hádegi á mánudag. Við vorum í erfiðum aðstæðum fyrsta eina og hálfa daginn, þurrki, sól og heiðskíru með ána hratt minnkandi. Á sunnudagskvöldið dró fyrir sólu og nokkrir rigningardropar gerðu vart við sig. Fram að því höfðum við landað þremur fiskum og misst nokkra sökum þess að tökur voru frekar grannar. Búnaðurinn sem við vorum að nota var mjög “nettur“, því maður hafði á tilfinningunni að “venjulegur“ búnaður, þ.e. línuþyngdir 7 – 8 væru að valda full miklum skarkala í/á ánni. 25.8.2011 10:35
Ferguson og BBC grafa stríðsöxina Manchester United og breska ríkisútvarpið, BBC, hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem kemur fram að stjóri United, Alex Ferguson, muni aftur gefa kost á sér í viðtöl við fréttamenn BBC. 25.8.2011 10:22
Mata kominn til Chelsea Juan Mata hefur gengið í raðir Chelsea en það var tilkynnt í gær. Kaupverðið er sagt vera um 23,5 milljónir punda en hann kemur frá Valencia á Spáni. 25.8.2011 10:15
Dregið í Meistaradeildinni í dag - í beinni á Vísi Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag en þrjú ensk lið - Manchester United, Chelsea og Arsenal - eru í efsta styrkleikaflokki af fjórum. 25.8.2011 09:30
Nasri: Vieira ráðlagði mér að koma til City Samir Nasri, nýjasti liðsmaður Manchester City, segir Patrick Vieira haft mikið með það að gera að hann ákvað að söðla um. Vieira lék með City á síðasta tímabili áður en hann lagði skóna á hilluna í vor. 25.8.2011 09:00
Engin hljóðfæri í stúkunni á KR-vellinum Reiknað er með góðri mætingu á KR-völlinn í kvöld en ljóst að áhorfendur verða að láta hendur og raddbönd nægja til þess að styðja sín lið. Á KR-vellinum ríkir hljóðfærabann sem þýðir að meðlimir stuðningsbands ÍBV, Stalla-Hú, þurfa að skilja hljóðfæri sín eftir heima. 25.8.2011 08:00
Eyjamenn taka stóra prófið í kvöld KR og ÍBV mætast í fyrsta sinn á tímabilinu í kvöld þegar leikur liðanna úr 9. umferð fer fram. Leiknum var frestað á sínum tíma vegna þátttöku liðanna í Evrópukeppnunum. Um toppslag er að ræða í deildinni og ljóst að það er mikið undir. 25.8.2011 07:00
Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24.8.2011 22:50
Er þetta hinn fullkomni markvörður? - myndband Þjóðverjar hafa í gegnum tíðina átt marga frábæra markverði sem hafa oftar en ekki átt stórleiki þegar kemur að vítaspyrnukeppnum á stórmótum. Þýskir verkfræðinemar frá háskóla í Dortmund létu sig dreyma um að búa til hinn fullkomna markvörð og í stuttu máli má segja að þeim hafi tekist það. 24.8.2011 23:30
Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24.8.2011 22:32
Liverpool áfram í deildabikarnum - West Ham úr leik Liverpool er komið í 3. umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu eftir 3-1 útisigur á Exeter. West Ham féll út gegn D-deildarliði Aldershot Town. 24.8.2011 21:11
Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24.8.2011 20:33
Trabzonspor tekur sæti Fenerbahce í Meistaradeild Evrópu Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur greint frá því að Trabzonspor taki sæti Fenerbahce í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Dregið verður í riðla á morgun. 24.8.2011 20:27
Formaður Þórs ósáttur við framkomu leikmanna aðkomuliða Formaður Þórs, Sigfús Ólafur Helgason, hefur fengið sig fullsaddan af framkomu leikmanna aðkomuliða á Þórsvelli í sumar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 24.8.2011 19:14
Liverpool opnar akademíu í Indlandi - vill spor sín í öllum heimsálfum Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool opnaði í dag sína fyrstu knattspyrnuakademíu á Indlandi. Félagið segist vilja hafa þess konar fótspor í öllum heimsálfum fyrir árið 2014. 24.8.2011 18:45
Lyon komið í Meistaradeildina í tólfta skipti Franska liðið Lyon er komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu enn eitt árið eftir 1-1 jafntefli gegn rússneska liðinu Rubin Kazan í Rússlandi í kvöld. Þetta var síðari viðureign liðanna í 4. umferð undankeppninnar. 24.8.2011 18:18
Ragnar og Sölvi úr leik í Meistaradeildinni Portúgalska félagið Benfica, BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og Viktoria Plzen frá Tékklandi verða í pottinum þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. 24.8.2011 18:05
Senna ökumaður Renault í stað Heidfeld Brasilíumaðurinn Bruno Senna hefur verið ráðinn ökumaður Renault liðsins í stað Þjóðverjans Nick Heidfeld, en málið var staðfest í dag af Renault. 24.8.2011 18:03
Sölvi Geir í byrjunarliði FCK Sölvi Geir Ottesen er í byrjunarliði FCK sem mætir tékkneska liðinu Viktoria Plzen í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar UEFA. 24.8.2011 17:58
Arsenal áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 2-1 sigri á Udinese á Ítalíu. 24.8.2011 17:55
Vettel: Spa draumabraut ökumanna Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að Spa brautin í Belgíu sem verður notuð um næstu helgi sé draumur fyrir ökumenn. Vettel hefur gott forskot í stigamóti ökumanna fyrir tólfta mót ársins um næstu helgi, en Mark Webber hjá Red Bull er í öðru sæti og Lewis Hamilton hjá McLaren í því þriðja. 24.8.2011 17:30
Lukaku: Ég mun læra af Drogba Romelu Lukaku segir það rangt að hann sé kominn til Chelsea til að leysa Didier Drogba af hólmi í sóknarleik liðsins. Hins vegar muni hann læra mikið af honum. 24.8.2011 17:30
Webber býst við slag á milli Ferrari, McLaren og Red Bull Mark Webber hjá Red Bull gerir ráð fyrir baráttu um sigur á milli Ferrari, McLaren og Red Bull í kappakstrinum á Spa brautinni í Belgíu um helgina. Hann var í baráttunni um efstu sætin í keppninni fyrra og varð í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton á McLaren, eftir að hafa verið fremstur á ráslínu. Robert Kubica á Renault varð þriðji. 24.8.2011 17:05
Mourinho ekki á förum Jose Mourinho þvertekur fyrir að það sé eitthvað hæft í þeim sögusögnum um að hann sé að hætta störfum hjá Real Madrid. 24.8.2011 16:45
Arnar Sveinn: Refsing aganefndar salómonsdómur Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir dóm aga- og úrskurðarnefnda KSÍ undarlegan. Hann ítrekar að um algjört óviljaverk hafi verið að ræða. 24.8.2011 16:04
Denis Sytnik líklega ekki meira með í sumar Sóknarmaðurinn Denis Sytnik mun líklega ekki spila meira með ÍBV í sumar vegna hnémeiðsla. Hann hefur ekkert getað æft með Eyjamönnum síðustu þrjár vikurnar. 24.8.2011 16:00
Eyjólfur velur 23 leikmenn fyrir leikina gegn Belgum og Norðmönnum Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Belgíu og Noregi í undankeppni EM 2013. Leikirnir fara fram 1. september á Vodafone-vellinum og 6. september á Kópavogsvelli. 24.8.2011 15:43
Síðasta holl með 234 laxa í Langá Holl sem var að ljúka veiðum í Langá landaði 234 löxum á 4 dögum. Þetta var fyrsta holl í maðki eins og oft er kallað, og greinilegt að það hefur verið veisla á bökkum Langár. Laxinn er vel dreifður um ánna og voru menn að taka laxa alveg frá Strengjum á neðsta svæðinu og upp í Ármót sem er efsti staður. 24.8.2011 15:38
Nasri samdi við Man City til fjögurra ára Samir Nasri er genginn í raðir Manchester City. Franski miðjumaðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við City. Kaupverðið er talið vera 23 milljónir punda eða sem nemur 4.3 milljörðum íslenskra króna. 24.8.2011 15:26
Ásgeir Örn kemur aftur til KR - fer svo til Ull Kisa Ásgeir Örn Ólafsson er væntanlegur aftur til landsins í dag og verður til taks fyrir KR í næstu tveimur leikjum liðsins. Að þeim loknum snýr hann svo aftur til Noregs. 24.8.2011 15:24
Wenger má vera á bekknum í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur fengið grænt ljós frá Knattspyrnusambandi Evrópu um að hann megi vera á hliðarlínunni þegar að lilð hans mætir Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 24.8.2011 14:15
Nú vill Mancini fá De Rossi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að miðvallarleikmaðurinn Daniele De Rossi yrði fullkomin viðbót í leikmannahóp félagsins. 24.8.2011 14:15
Chelsea á eftir leikmanni Porto Chelsea er sagt í enskum fjölmiðlum hafa boðið um 20 milljónir evra í Alvaro Pereira, leikmann Porto í Portúgal. 24.8.2011 13:30
Stóra Laxá að vakna Veiðmenn sem voru við veiðar á svæðum 1 og 2 í Stóru Laxá eftir hádegi í gær lönduðu 9 löxum á einni vakt. Eins heyrðum við í veiðimanni sem var á svæði 3 í morgun og náði 2 löxum á rúmum klukkutíma. Svo virðist sem efri hluti vatnasvæðis Hvítár/Ölfusár sé nú loks komið í gang eftir rólegt sumar. 24.8.2011 13:25
Missti 2 laxa í Elliðavatni Við fengum póst frá veiðimanni sem var í Elliðavatni um helgina og ætlaði að klára sína vatnaveiði þar á þessu tímabili. það má segja að hann hafi heldur betur lent í skemmtilegheitum því hann setti í tvo laxa en því miður missti þá báða. 24.8.2011 13:11
Tottenham fær Adebayor Enska götublaðið Daily Mirror staðhæfir í dag að Tottenham hafi komist að samkomulagi við Manchester City um að fá Emmanuel Adebayor að láni frá City. 24.8.2011 13:00
Barton má ræða við QPR Joey Barton, leikmaður Newcastle, hefur fengið leyfi frá félaginu til að ræða við QPR um möguleg félagaskipti, samkvæmt enskum fjölmiðlum. 24.8.2011 12:15
Grétar Sigfinnur áfram hjá KR til 2014 Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur framlengt samning sinn við KR til loka tímabilsins 2014. Hann er uppalinn leikmaður hjá félaginu. 24.8.2011 11:30