Fleiri fréttir Jóhann Helgi: Því miður fór þetta í tæklingar og vitleysu Jóhann Helgi Hannesson var hetja Þórs á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld. Jóhann var að vonum sáttur við sigurinn hjá sínum mönnum. 18.7.2011 22:26 Birgir Leifur mætir ekki í titilvörnina á Íslandsmótinu Birgir Leifur Hafþórsson mun ekki mæta í titilvörnina á Íslandsmótinu í höggleik sem hefsta á fimmtudaginn á Hólmsvelli í Leiru. Birgir Leifur fékk boð um að taka þátt á áskorendamóti sem fram fer á Englandi á sama tíma og valdi hann að þiggja það boð og tilkynnti hann mótsstjórn um ákvörðun sína í dag. 18.7.2011 22:18 Beckham útskýrir nafnið Harper Seven - nýir skór Það hefur ekki farið framhjá neinum að Beckham-hjónin David og Victoria eignuðust dóttur fyrir skömmu. Snótin hlaut nafnið Harper Seven og hafa verið uppi getgátur um tilurð nafnsins. 18.7.2011 22:00 Greta Mjöll tryggði Blikastúlkum þrjú stig í Laugardalnum Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann 1-0 sigur á Þrótti á Valbjarnarvellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var annar sigur Breiðabliks í þremur leikjum síðan að Ólafur Brynjólfsson tók við liðinu. 18.7.2011 21:31 Shay Given búinn að gera fimm ára samning við Aston Villa Írski markvörðurinn Shay Given er búinn að ganga frá fimm ára samningi við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa og fær samkvæmt heimildum Guardian á bilinu 3,5 til 4 milljónir punda fyrir. Það gerir um 664 til 758 milljónir íslenskra króna. 18.7.2011 20:15 Arsenal búið að losa sig við Denílson - lánaður til Sao Paulo Denílson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Arsenal í bili því Arsene Wenger og félagar hafa ákveðið að lána hann til brasilíska félagsins Sao Paulo. Arsenal er jafnframt við það að ganga frá samningi við Joel Campbell, stórefnilegan framherja frá Kosta Ríka. 18.7.2011 19:45 Houllier ætlar að hlusta á læknana Franski stjórinn Gerard Houllier hefur tekið þá skynsömu ákvörðun að fara ekki aftur út í þjálfun nema með fullu samþykki lækna. 18.7.2011 19:15 Ótrúlegt mark með hælspyrnu Awana Diab landsliðsmaður Sameinuðu arabísku furstadæmanna fullkomnaði 6-2 sigur á Líbanon með afar skondinni vítaspyrnu. Sjón er sögu ríkari. 18.7.2011 18:30 Umfjöllun: Jóhann Helgi tryggði Þór sigur á Keflavík í blálokin Þórsarar unnu gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Keflavík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en það var Jóhann Helgi Hannesson sem tryggði Þór öll stigin með því að skora sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. 18.7.2011 18:15 Stuðningsmenn AEK taka á móti Eiði Smára - myndband Eiður Smári Guðjohnsen er lentur í Aþenu. Um tvö þúsund manns tóku á móti honum á flugvellinum og sungu sigursöngva og sumir þeirra tóku allt upp á símana sína. 18.7.2011 16:47 Þórey Rósa gengur til liðs við Rut í Tvis Holstebro Hægri hornarmaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við Team Tvis Holstebro í Danmörku. Þórey hittir fyrir landsliðsfélaga sinn Rut Jónsdóttur hjá danska félaginu. 18.7.2011 16:45 Um 2000 manns tóku á móti Eiði Smára Það er óhætt að segja að Eiður Smári hafi fengið rosalegar móttökur við komuna til Aþenu í dag. Um 2000 eldheitir stuðningsmenn AEK börðu á trommur og öskruðu honum til heiðurs þegar Eiður Smári ók frá flugvellinum fyrir stundu. 18.7.2011 16:26 Fólkið öskrar: Guðjohnsen Gudjohnsen Það er allt að verða vitlaust á flugvellinum í Aþenu þar sem stuðningsmenn AEK bíða eftir því að bera Eið Smára Guðjohnsen augum. Stuðninsmenn öskra og berja á trommur í reykmekki. Fólkið öskrar „Guðjohnsen, Guðjohnsen,...“ 18.7.2011 16:15 Vidic: Við hræðumst ekki Barcelona Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, segir að leikmenn Man. Utd óttist ekki Barcelona þó svo United hafi í tvígang tapað fyrir spænska liðinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 18.7.2011 16:15 Harpa og Edda María komnar aftur heim Topplið Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna hefur fengið góðan liðstyrk fyrir seinni umferðina því liðið hefur endurheimt tvo fyrrum liðsmenn sína, Hörpu Þorsteinsdóttur frá Breiðabliki og Eddu Maríu Birgisdóttur frá ÍBV. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. 18.7.2011 15:45 1500 manns bíða eftir Eiði Smára á flugvellinum Það er óhætt að segja að Grikkir bíði spenntir eftir komu Eiðs Smára Guðjohnsen til Aþenu. Gríska fréttasíðan www.aek365.gr er með beina lýsingu frá flugvellinum og eru yfir eitt þúsund stuðningsmenn mættir á flugvöllinn að þeirra sögn. Stuðningsmönnum fjölgar með hverri mínútunni. 18.7.2011 15:33 Ray Anthony: Það heimskulegasta sem ég hef gert Bakvörðurinn Ray Anthony Jónsson var hinn hressasti þegar undirritaður heyrði í honum hljóðið í dag. Grindavík vann dýrmætan 2-0 sigur á ÍBV í gær og situr í 9. sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig. 18.7.2011 15:00 Howard íhugar að fara til Kína Leikmenn NBA-deildarinnar eru margir farnir að velta fyrir sér hvar þeir eigi að spila körfubolta í vetur en það er verkbann í NBA-deildinni. Eins og staðan er núna verður ekkert spilað í deildinni í vetur. 18.7.2011 14:15 Hvar er laxinn sem á að vera mættur í Leirvogsá Það er ótrúlegt þegar maður ber saman veiðina í nágrenni Reykjavíkur að sjá hvað vel gengur í Elliðaánum, sjá þó eitthvað af laxi í Korpu en að Leirvogsá sé ennþá ekki svipur hjá sjón miðað við "venjuleg" ár í ánni. 18.7.2011 13:50 Emil Þór: Berjumst um alla titla "Ég er bara helvíti spenntur. Þetta verður hörkuvetur. Bara gaman,“ sagði nýjasti liðsmaður KR í körfunni Emil Þór Jóhannsson. Emil Þór var kynntur til leiks í KR-heimilinu eftir að hafa skrifað undir samning við félagið. 18.7.2011 13:30 Umfjöllun: Lennon tryggði Frömurum sinn fyrsta sigur Framarar unnu langþráðan sigur í Víkinni í kvöld en Framliðinu hafði ekki tekist að vinna í fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni. Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur í lok fyrri hálfleiks í sínum fyrsta leik í Frambúningnum. 18.7.2011 12:48 Aguero tekur ákvörðun í vikunni Argentínumaðurinn Sergio Aguero mun taka ákvörðun um framtíð sína í vikunni. Aguero hefur verið upptekinn með Argentínu á Copa America en þar sem Argentína er úr leik getur leikmaðurinn farið að vinna í sínum málum. 18.7.2011 12:45 Grikkirnir bíða spenntir eftir Eiði Það er fastlega búist við því að þúsundir manna muni taka á móti Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann kemur til Aþenu í kvöld. Þar mun hann skrifa undir samning við AEK Aþena. 18.7.2011 12:00 Emil Þór farinn frá Snæfelli yfir í KR Emil Þór Jóhannsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Íslandsmeistara KR í körfuboltanum en hann skrifar undir við Vesturbæjarfélagið nú í hádeginu samkvæmt áræðanlegum heimildum Vísis. Emil er fyrsti íslenski leikmaðurinn sem gengur í raðir KR-inga sem hafa misst tvo lykilmenn frá því á síðasta tímabili. 18.7.2011 10:31 Torres ætlar að sanna sig hjá Chelsea í vetur Spænski framherjinn Fernando Torres hjá Chelsea bíður spenntur eftir komandi tímabili en hann er staðráðinn í að sanna sig hjá félaginu eftir slaka frammistöðu síðasta vetur. 18.7.2011 10:30 Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Við heyrðum í nokkrum félögum sem voru að koma úr helgarferð þar sem einn dagur var tekinn á Arnarvatnsheiði og annar á Skagaheiði. Þeir lögðu af stað eldsnemma frá Blönduós á laugardagsmorgninum og byrjuðu á Arnarvatnsheiðinni. 18.7.2011 10:27 Fréttir úr Krossá á Bitru Þau hjá Lax-á heyrðu í Jóhannesi Bárðarssyni og fjölskyldu sem var við veiðar í Krossá í Bitru fyrir helgi. Veðrið var gott og frekar lítið vatn í ánni en tveir laxar náðust á land, níu og tíu pund. 18.7.2011 10:25 Wenger vill binda enda á framhaldssöguna um Fabregas Arsene Wenger, stjóri Arsenal, virðist vera álíka þreyttur á sögusögnum um framtíð Cesc Fabregas og allir aðrir. Hann vill binda enda á þær fyrr frekar en síðar. 18.7.2011 09:44 Fnjóská að detta í þriggja stafa tölu Fnjóská hefur verið mjög vatnsmikil það sem af er veiðisumrinu. Talsverður lax hefur verið að ganga undanfarið og hefur að mestu safnast fyrir á svæði 1. 18.7.2011 09:19 Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiðin bara eykst í Breiðdalsá og í gær komu 25 laxar á land og mikið af laxi að ganga, megnið stórlax en þó eitthvað af vænum smálaxi með. 18.7.2011 09:15 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. 18.7.2011 09:09 Man. City nær samkomulagi við Corinthians Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að félagið sé búið að ná samkomulagi við Corinthians um sölu á Carlos Tevez. 18.7.2011 09:03 Enn spenna í toppbaráttunni - myndir KR og Valur gerðu 1-1 jafntefli í toppslagnum í Pepsi-deild karla í gærkvöldi en Valsmenn tryggðu sér jafntefli á lokamínútu leiksins eftir að hafa orðið fyrir því óhappi að skora sjálfsmark nokkrum mínútum fyrr. 18.7.2011 07:00 Hrakfarir FH-inga halda áfram - myndir FH-ingar urðu að sætta sig við 2-2 jafntefli á móti Fylki í Pepsi-deild karla í gærkvöldi þrátt fyrir að vera komnir 2-0 yfir eftir 17 mínútna leik. Fylkismenn unnu sig inn í leikinn í seinni hálfleik og tókst að jafna leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. 18.7.2011 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 18.7.2011 18:45 Þær japönsku komu öllum á óvart - Myndir Japan varð heimsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir að hafa sigrað Bandaríkin í úrslitaleik mótsins. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 1-1 og grípa þurfti til framlengingar. Í framlengingunni skoruðu liðin sitt markið hvort og liðin þurftu því að fara í vítaspyrnukeppni. 17.7.2011 23:07 Umfjöllun: Dramatískt jöfnunarmark hélt spennu í toppbaráttunni Valsmenn enduðu tíu leikja sigurgöngu KR-inga í öllum keppnum með því að ná 1-1 jafntefli á KR-vellinum í kvöld í leik liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Það munar því áfram aðeins einu stigi á tveimur efstu liðum deildarinnar, en KR á að vísu leik til góða. 17.7.2011 19:02 FC Köbenhavn hefur titilvörn sína með sigri gegn SönderjyskE FC Köbenhavn sigraði SönderjyskE, 2-0, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær en leikurinn fór fram á heimavelli SönderjyskE. 17.7.2011 23:17 Bjarni: Spiluðum ekki nógu vel Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að sínir menn hafi alls ekki náð sínu besta fram gegn Valsmönnum í kvöld. Liðin skildu jöfn, 1-1. 17.7.2011 22:45 Guðjón: Svekkjandi en enginn heimsendir Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, segir að það hafi verið svekkjandi að fá á sig jöfnunarmark gegn Val á síðustu mínútum leik liðanna í kvöld. 17.7.2011 22:41 Matthías: Ég er sturlaður Matthías Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Val í kvöld en liðið gerði þá jafntefli við KR í Frostaskjólinu, 1-1. Hann var ósáttur við að hafa ekki fengið víti þegar virtist brotið á honum í teig KR-inga. 17.7.2011 22:39 Ólafur: Svekktur að hafa ekki tekið öll stigin Ólafur Þórðarson var í svekktur að hafa ekki náð að krækja í öll 3 stigin gegn FH-ingum núna í kvöld en að sama skapi ánægður með þá baráttu sem sínir menn sýndu í síðari hálfleiknum þegar þeir unnu upp tveggja marka forskot bikarmeistaranna. 17.7.2011 22:19 Paragvæ í undanúrslit eftir sigur gegn Brasilíu í vítaspyrnukeppni Paragvæ gerði sér lítið fyrir og sló út Brasilíu í Suður-Ameríku bikarnum í kvöld. Jafnt var á með liðunum eftir venjulegan leiktíma 0-0 og framlengja þurfti leikinn. 17.7.2011 22:08 Japan heimsmeistari í fyrsta skipti Japan varð í kvöld heimsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir að hafa sigrað Bandaríkin í úrslitaleik mótsins. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 1-1 og grípa þurfti til framlengingar. Í framlengingunni skoruðu liðin sitt markið hvort og liðin þurftu því að fara í vítaspyrnukeppni. 17.7.2011 21:32 Heimir: Það var erfitt að fá eitthvað út úr þessum leik „Það er kannski ekkert óeðlilegt að hafa tapað leiknum svona miðað við hvernig hann spilaðist,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir ósigurinn gegn Grindavík í dag. 17.7.2011 20:48 Sjá næstu 50 fréttir
Jóhann Helgi: Því miður fór þetta í tæklingar og vitleysu Jóhann Helgi Hannesson var hetja Þórs á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld. Jóhann var að vonum sáttur við sigurinn hjá sínum mönnum. 18.7.2011 22:26
Birgir Leifur mætir ekki í titilvörnina á Íslandsmótinu Birgir Leifur Hafþórsson mun ekki mæta í titilvörnina á Íslandsmótinu í höggleik sem hefsta á fimmtudaginn á Hólmsvelli í Leiru. Birgir Leifur fékk boð um að taka þátt á áskorendamóti sem fram fer á Englandi á sama tíma og valdi hann að þiggja það boð og tilkynnti hann mótsstjórn um ákvörðun sína í dag. 18.7.2011 22:18
Beckham útskýrir nafnið Harper Seven - nýir skór Það hefur ekki farið framhjá neinum að Beckham-hjónin David og Victoria eignuðust dóttur fyrir skömmu. Snótin hlaut nafnið Harper Seven og hafa verið uppi getgátur um tilurð nafnsins. 18.7.2011 22:00
Greta Mjöll tryggði Blikastúlkum þrjú stig í Laugardalnum Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann 1-0 sigur á Þrótti á Valbjarnarvellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var annar sigur Breiðabliks í þremur leikjum síðan að Ólafur Brynjólfsson tók við liðinu. 18.7.2011 21:31
Shay Given búinn að gera fimm ára samning við Aston Villa Írski markvörðurinn Shay Given er búinn að ganga frá fimm ára samningi við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa og fær samkvæmt heimildum Guardian á bilinu 3,5 til 4 milljónir punda fyrir. Það gerir um 664 til 758 milljónir íslenskra króna. 18.7.2011 20:15
Arsenal búið að losa sig við Denílson - lánaður til Sao Paulo Denílson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Arsenal í bili því Arsene Wenger og félagar hafa ákveðið að lána hann til brasilíska félagsins Sao Paulo. Arsenal er jafnframt við það að ganga frá samningi við Joel Campbell, stórefnilegan framherja frá Kosta Ríka. 18.7.2011 19:45
Houllier ætlar að hlusta á læknana Franski stjórinn Gerard Houllier hefur tekið þá skynsömu ákvörðun að fara ekki aftur út í þjálfun nema með fullu samþykki lækna. 18.7.2011 19:15
Ótrúlegt mark með hælspyrnu Awana Diab landsliðsmaður Sameinuðu arabísku furstadæmanna fullkomnaði 6-2 sigur á Líbanon með afar skondinni vítaspyrnu. Sjón er sögu ríkari. 18.7.2011 18:30
Umfjöllun: Jóhann Helgi tryggði Þór sigur á Keflavík í blálokin Þórsarar unnu gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Keflavík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en það var Jóhann Helgi Hannesson sem tryggði Þór öll stigin með því að skora sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. 18.7.2011 18:15
Stuðningsmenn AEK taka á móti Eiði Smára - myndband Eiður Smári Guðjohnsen er lentur í Aþenu. Um tvö þúsund manns tóku á móti honum á flugvellinum og sungu sigursöngva og sumir þeirra tóku allt upp á símana sína. 18.7.2011 16:47
Þórey Rósa gengur til liðs við Rut í Tvis Holstebro Hægri hornarmaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við Team Tvis Holstebro í Danmörku. Þórey hittir fyrir landsliðsfélaga sinn Rut Jónsdóttur hjá danska félaginu. 18.7.2011 16:45
Um 2000 manns tóku á móti Eiði Smára Það er óhætt að segja að Eiður Smári hafi fengið rosalegar móttökur við komuna til Aþenu í dag. Um 2000 eldheitir stuðningsmenn AEK börðu á trommur og öskruðu honum til heiðurs þegar Eiður Smári ók frá flugvellinum fyrir stundu. 18.7.2011 16:26
Fólkið öskrar: Guðjohnsen Gudjohnsen Það er allt að verða vitlaust á flugvellinum í Aþenu þar sem stuðningsmenn AEK bíða eftir því að bera Eið Smára Guðjohnsen augum. Stuðninsmenn öskra og berja á trommur í reykmekki. Fólkið öskrar „Guðjohnsen, Guðjohnsen,...“ 18.7.2011 16:15
Vidic: Við hræðumst ekki Barcelona Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, segir að leikmenn Man. Utd óttist ekki Barcelona þó svo United hafi í tvígang tapað fyrir spænska liðinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 18.7.2011 16:15
Harpa og Edda María komnar aftur heim Topplið Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna hefur fengið góðan liðstyrk fyrir seinni umferðina því liðið hefur endurheimt tvo fyrrum liðsmenn sína, Hörpu Þorsteinsdóttur frá Breiðabliki og Eddu Maríu Birgisdóttur frá ÍBV. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. 18.7.2011 15:45
1500 manns bíða eftir Eiði Smára á flugvellinum Það er óhætt að segja að Grikkir bíði spenntir eftir komu Eiðs Smára Guðjohnsen til Aþenu. Gríska fréttasíðan www.aek365.gr er með beina lýsingu frá flugvellinum og eru yfir eitt þúsund stuðningsmenn mættir á flugvöllinn að þeirra sögn. Stuðningsmönnum fjölgar með hverri mínútunni. 18.7.2011 15:33
Ray Anthony: Það heimskulegasta sem ég hef gert Bakvörðurinn Ray Anthony Jónsson var hinn hressasti þegar undirritaður heyrði í honum hljóðið í dag. Grindavík vann dýrmætan 2-0 sigur á ÍBV í gær og situr í 9. sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig. 18.7.2011 15:00
Howard íhugar að fara til Kína Leikmenn NBA-deildarinnar eru margir farnir að velta fyrir sér hvar þeir eigi að spila körfubolta í vetur en það er verkbann í NBA-deildinni. Eins og staðan er núna verður ekkert spilað í deildinni í vetur. 18.7.2011 14:15
Hvar er laxinn sem á að vera mættur í Leirvogsá Það er ótrúlegt þegar maður ber saman veiðina í nágrenni Reykjavíkur að sjá hvað vel gengur í Elliðaánum, sjá þó eitthvað af laxi í Korpu en að Leirvogsá sé ennþá ekki svipur hjá sjón miðað við "venjuleg" ár í ánni. 18.7.2011 13:50
Emil Þór: Berjumst um alla titla "Ég er bara helvíti spenntur. Þetta verður hörkuvetur. Bara gaman,“ sagði nýjasti liðsmaður KR í körfunni Emil Þór Jóhannsson. Emil Þór var kynntur til leiks í KR-heimilinu eftir að hafa skrifað undir samning við félagið. 18.7.2011 13:30
Umfjöllun: Lennon tryggði Frömurum sinn fyrsta sigur Framarar unnu langþráðan sigur í Víkinni í kvöld en Framliðinu hafði ekki tekist að vinna í fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni. Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur í lok fyrri hálfleiks í sínum fyrsta leik í Frambúningnum. 18.7.2011 12:48
Aguero tekur ákvörðun í vikunni Argentínumaðurinn Sergio Aguero mun taka ákvörðun um framtíð sína í vikunni. Aguero hefur verið upptekinn með Argentínu á Copa America en þar sem Argentína er úr leik getur leikmaðurinn farið að vinna í sínum málum. 18.7.2011 12:45
Grikkirnir bíða spenntir eftir Eiði Það er fastlega búist við því að þúsundir manna muni taka á móti Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann kemur til Aþenu í kvöld. Þar mun hann skrifa undir samning við AEK Aþena. 18.7.2011 12:00
Emil Þór farinn frá Snæfelli yfir í KR Emil Þór Jóhannsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Íslandsmeistara KR í körfuboltanum en hann skrifar undir við Vesturbæjarfélagið nú í hádeginu samkvæmt áræðanlegum heimildum Vísis. Emil er fyrsti íslenski leikmaðurinn sem gengur í raðir KR-inga sem hafa misst tvo lykilmenn frá því á síðasta tímabili. 18.7.2011 10:31
Torres ætlar að sanna sig hjá Chelsea í vetur Spænski framherjinn Fernando Torres hjá Chelsea bíður spenntur eftir komandi tímabili en hann er staðráðinn í að sanna sig hjá félaginu eftir slaka frammistöðu síðasta vetur. 18.7.2011 10:30
Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Við heyrðum í nokkrum félögum sem voru að koma úr helgarferð þar sem einn dagur var tekinn á Arnarvatnsheiði og annar á Skagaheiði. Þeir lögðu af stað eldsnemma frá Blönduós á laugardagsmorgninum og byrjuðu á Arnarvatnsheiðinni. 18.7.2011 10:27
Fréttir úr Krossá á Bitru Þau hjá Lax-á heyrðu í Jóhannesi Bárðarssyni og fjölskyldu sem var við veiðar í Krossá í Bitru fyrir helgi. Veðrið var gott og frekar lítið vatn í ánni en tveir laxar náðust á land, níu og tíu pund. 18.7.2011 10:25
Wenger vill binda enda á framhaldssöguna um Fabregas Arsene Wenger, stjóri Arsenal, virðist vera álíka þreyttur á sögusögnum um framtíð Cesc Fabregas og allir aðrir. Hann vill binda enda á þær fyrr frekar en síðar. 18.7.2011 09:44
Fnjóská að detta í þriggja stafa tölu Fnjóská hefur verið mjög vatnsmikil það sem af er veiðisumrinu. Talsverður lax hefur verið að ganga undanfarið og hefur að mestu safnast fyrir á svæði 1. 18.7.2011 09:19
Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiðin bara eykst í Breiðdalsá og í gær komu 25 laxar á land og mikið af laxi að ganga, megnið stórlax en þó eitthvað af vænum smálaxi með. 18.7.2011 09:15
11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. 18.7.2011 09:09
Man. City nær samkomulagi við Corinthians Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að félagið sé búið að ná samkomulagi við Corinthians um sölu á Carlos Tevez. 18.7.2011 09:03
Enn spenna í toppbaráttunni - myndir KR og Valur gerðu 1-1 jafntefli í toppslagnum í Pepsi-deild karla í gærkvöldi en Valsmenn tryggðu sér jafntefli á lokamínútu leiksins eftir að hafa orðið fyrir því óhappi að skora sjálfsmark nokkrum mínútum fyrr. 18.7.2011 07:00
Hrakfarir FH-inga halda áfram - myndir FH-ingar urðu að sætta sig við 2-2 jafntefli á móti Fylki í Pepsi-deild karla í gærkvöldi þrátt fyrir að vera komnir 2-0 yfir eftir 17 mínútna leik. Fylkismenn unnu sig inn í leikinn í seinni hálfleik og tókst að jafna leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. 18.7.2011 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 18.7.2011 18:45
Þær japönsku komu öllum á óvart - Myndir Japan varð heimsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir að hafa sigrað Bandaríkin í úrslitaleik mótsins. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 1-1 og grípa þurfti til framlengingar. Í framlengingunni skoruðu liðin sitt markið hvort og liðin þurftu því að fara í vítaspyrnukeppni. 17.7.2011 23:07
Umfjöllun: Dramatískt jöfnunarmark hélt spennu í toppbaráttunni Valsmenn enduðu tíu leikja sigurgöngu KR-inga í öllum keppnum með því að ná 1-1 jafntefli á KR-vellinum í kvöld í leik liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Það munar því áfram aðeins einu stigi á tveimur efstu liðum deildarinnar, en KR á að vísu leik til góða. 17.7.2011 19:02
FC Köbenhavn hefur titilvörn sína með sigri gegn SönderjyskE FC Köbenhavn sigraði SönderjyskE, 2-0, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær en leikurinn fór fram á heimavelli SönderjyskE. 17.7.2011 23:17
Bjarni: Spiluðum ekki nógu vel Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að sínir menn hafi alls ekki náð sínu besta fram gegn Valsmönnum í kvöld. Liðin skildu jöfn, 1-1. 17.7.2011 22:45
Guðjón: Svekkjandi en enginn heimsendir Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, segir að það hafi verið svekkjandi að fá á sig jöfnunarmark gegn Val á síðustu mínútum leik liðanna í kvöld. 17.7.2011 22:41
Matthías: Ég er sturlaður Matthías Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Val í kvöld en liðið gerði þá jafntefli við KR í Frostaskjólinu, 1-1. Hann var ósáttur við að hafa ekki fengið víti þegar virtist brotið á honum í teig KR-inga. 17.7.2011 22:39
Ólafur: Svekktur að hafa ekki tekið öll stigin Ólafur Þórðarson var í svekktur að hafa ekki náð að krækja í öll 3 stigin gegn FH-ingum núna í kvöld en að sama skapi ánægður með þá baráttu sem sínir menn sýndu í síðari hálfleiknum þegar þeir unnu upp tveggja marka forskot bikarmeistaranna. 17.7.2011 22:19
Paragvæ í undanúrslit eftir sigur gegn Brasilíu í vítaspyrnukeppni Paragvæ gerði sér lítið fyrir og sló út Brasilíu í Suður-Ameríku bikarnum í kvöld. Jafnt var á með liðunum eftir venjulegan leiktíma 0-0 og framlengja þurfti leikinn. 17.7.2011 22:08
Japan heimsmeistari í fyrsta skipti Japan varð í kvöld heimsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir að hafa sigrað Bandaríkin í úrslitaleik mótsins. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 1-1 og grípa þurfti til framlengingar. Í framlengingunni skoruðu liðin sitt markið hvort og liðin þurftu því að fara í vítaspyrnukeppni. 17.7.2011 21:32
Heimir: Það var erfitt að fá eitthvað út úr þessum leik „Það er kannski ekkert óeðlilegt að hafa tapað leiknum svona miðað við hvernig hann spilaðist,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir ósigurinn gegn Grindavík í dag. 17.7.2011 20:48