Fleiri fréttir Forsetinn mætir á Hafnarfjarðarslaginn Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hefur verið boðið á Hafnarfjarðaslag FH og Hauka sem fer fram í N1-deild karla í kvöld. Forsetinn hefur reyndar legið með flensu en hann hefur nú staðfest komu sína. 31.3.2011 12:15 Ótrúleg flautukarfa tólf ára KR-ings Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði ótrúlega flautukörfu í leik með KR gegn Keflavík í leik í Íslandsmótinu í 7. flokki drengja á föstudaginn síðastliðinn. 31.3.2011 11:30 Benzema tæpur fyrir leikinn gegn Tottenham Karim Benzema mun mögulega missa af fyrri leik Real Madrid og Tottenham í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í vináttulandsleik Frakklands og Króatíu fyrr í vikunni. 31.3.2011 10:45 Eigandi Sauber ánægður með fyrsta mót Sergio Perez frá Mexíkó Sergio Perez frá Mexíkó keppti í sínu fyrsta Formúlu 1 móti í Ástralíu á sunnudaginn með Sauber liðinu og náði sjöunda sæti, hvað aksturstíma varðar. En hann og Kamui Kobayashi voru dæmdir úr leik, þar sem bílar Sauber liðsins voru taldir ólöglegir eftir keppni. Kobayahsi varð í áttunda sæti, en árangur beggja var þurrkaður út eftir keppnina. 31.3.2011 10:22 Ferguson: Við eigum rétt á að tjá okkur um dómgæslu Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann og kollegar síni eigi rétt á því að tjá sig um dómgæslu í sínum knattspyrnuleikjum á sanngjarnan máta. 31.3.2011 10:15 Balotelli sektaður fyrir slæma hegðun Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Manchester City sekta Mario Balotelli um vikulaun, alls 100 þúsund pund, auk þess sem að félagið mun gefa honum formlega aðvörun vegna slæmrar hegðunar. 31.3.2011 09:30 NBA í nótt: Miami slapp naumlega við annað neyðarlegt tap Miami Heat mátti þakka fyrir að liðið tapaði ekki fyrir Washington Wizards í NBA-deildinni í nótt sem var þó án síns sterkasta leikmanns. Miami vann leikinn, 123-107. 31.3.2011 09:00 A-landslið karla: Leikið við Ungverja í ágúst Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er nánast frágengið að Ísland muni spila vináttulandsleik við Ungverja hinn 10. ágúst næstkomandi. Leikurinn fer fram ytra en það hefur tíðkast undanfarin ár að landsliðið spili á Laugardalsvelli í ágústmánuði. 31.3.2011 08:00 Aron: Fyrsti kostur að þjálfa á Íslandi næsta vetur Aron Kristjánsson er á heimleið eftir tæpa ársdvöl í Þýskalandi þar sem hann var að þjálfa hjá úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf. Honum var sagt upp störfum hjá félaginu fyrir nokkrum vikum en er enn á fullum launum þar sem samningur hans rennur út árið 2012. 31.3.2011 07:45 Jesper Nielsen: Mun áfram styrkja Löwen Jesper Nielsen, eigandi AG Kaupmannahafnar og einn aðalstyrktaraðili Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, ætlar ekki að hætta að styrkja félagið á næstu árum. 31.3.2011 07:15 Sannfærandi hjá Framstúlkum - myndir Fram vann frekar fyrirhafnarlítinn sigur á slökum Stjörnustúlkum er liðin mættust í Safamýri í gær. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna. 31.3.2011 07:00 Brynjar: Markmiðið er að klára þetta á föstudagskvöldið Brynjar Þór Björnsson lék vel með KR-liðinu á báðum endum vallarins í kvöld þegar bikarmeistararnir unnu sannfærandi 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni. Brynjar var mjög ákveðinn í öllum sínum aðgerðum og endaði leikinn með 17 stig. 31.3.2011 00:01 Hrafn: Lögðum mikla áherslu á það að keyra upp hraðann Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, gat verið mjög ánægður með sitt lið eftir frábæran 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í kvöld. KR-liðið hefur þar með unnið fjóra fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og getur sópað út öðru Reykjanesbæjarliðinu í röð með sigri í þriðja leiknum á föstudagskvöldið. 30.3.2011 23:46 Enskir knattspyrnumenn óðir í fatalínu Liam Söngvarinn óstýriláti frá Manchester, Liam Gallagher, er að gera það gott þessa dagana með fatalínunni sinni sem heitir Pretty Green clobber. 30.3.2011 23:30 Guðjón: Veturinn undir í næsta leik "Þetta var bara ömurlegt og við klúðrum leiknum í fjórða leikhluta," sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur eftir 18 stiga tap á móti KR á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deildinni. KR gerði út um leikinn með því að vinna lokaleikhlutann 32-17 en liðið vann leikinn 105-87. 30.3.2011 22:35 Karen: Átti ekki von á svona stórum sigri Karen Knútsdóttir fór á kostum með Fram í kvöld er liðið vann stórsigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna. Karen skoraði 10 mörk í leiknum og lék á alls oddi. 30.3.2011 22:17 Einar: Spiluðum frábærlega í seinni hálfleik Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum ánægður með stórsigur á Stjörnunni í kvöld en leikurinn endaði 38-30. Fram því einum sigri frá því að komast í úrslit í N1-deild kvenna. 30.3.2011 22:10 Walker: Vil að mótherjarnir hræðist mig Marcus Walker átti enn einn stórleikinn með KR þegar liðið vann 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í kvöld en KR er komið í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti lokaúrslituum með sigri á heimavelli á föstudagskvöldið. 30.3.2011 22:07 Auðvelt hjá AGK - tap hjá Ingimundi og félögum Danska ofurliðið AGK er komið með 14 stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Viborg í kvöld. 30.3.2011 22:04 Pavel: Við erum mjög sterkir andlega Pavel Ermolinskij átti flottan leik í kvöld þegar KR komst í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu á móti Keflavík eftir sannfærandi 18 stiga sigur í Keflavík í gærkvöldi. Pavel endaði leikinn með 17 stig, 15 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. 30.3.2011 21:59 Umfjöllun: Öruggt hjá Fram gegn Stjörnunni Framarar sigruðu Stjörnuna auðveldlega í Safamýrinni í kvöld, 38-30, en þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna. 30.3.2011 21:31 Fær tæpar 3 milljónir á mánuði frá FIFA Mohamed Bin Hammam, sem ætlar að bjóða sig fram til forseta FIFA, er eini áhrifamaðurinn hjá FIFA sem er tilbúinn að greina frá því hvað hann fær í laun hjá FIFA. 30.3.2011 21:30 Umfjöllun: Sannfærandi hjá KR sem er komið í 2-0 KR-ingar eru einum sigurleik frá úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir sannfærandi 18 stiga sigur á Keflavík, 87-105, í Toyota-höllinni í kvöld. KR varð þar með fyrsta liðið til að vinna Keflvíkinga á heimavelli á árinu 2011. 30.3.2011 20:58 Fyrirhafnarlítið hjá Fram og Val Fram og Valur unnu bæði auðvelda heimasigra þegar undanúrslit N1-deildar kvenna hófust í kvöld. 30.3.2011 20:53 Gerrard byrjaður að æfa á nýjan leik Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er byrjaður að æfa á nýjan leik með Liverpool. Hann hefur verið frá síðan hann lagðist undir hnífinn 10. mars síðastliðinn. 30.3.2011 20:30 Þórir skoraði 12 mörk í góðum útisigri Þórir Ólafsson og félagar í þýska liðinu TuS N-Lübbecke komust upp í tólfta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er þeir lögðu Friesenheim á útivelli. 30.3.2011 19:56 Lokaskot Loga geigaði Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings eru komnir í sumarfrí eftir naumt tap, 88-90, á heimavelli gegn Svíþjóðarmeisturum Norrköping Dolphins. 30.3.2011 19:39 Lucas búinn að gera nýjan samning við Liverpool Lucas Leiva, brasilíski miðjumaðurinn hjá Liverpool, er búinn að framlengja samning sinn við félagið en hann er búinn að vera á Anfield frá því í júlí 2007. Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var mjög ánægður með fréttirnar. 30.3.2011 19:00 Torres vill mæta Barcelona eða Real Madrid í úrslitaleiknum Spánverjinn Fernando Torres vonast eftir því að mæta löndum sínum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer á Wembley í vor. Chelsea gæti mætt Barcelona eða Real Madrid í úrslitaleiknum en Chelsea-liðið mætir Manchester United í átta liða úrslitunum. 30.3.2011 18:15 Marcus Walker með 21,7 stig að meðaltali í seinni hálfleik KR-ingurinn Marcus Walker hefur farið á kostum í úrslitakeppninni til þessa og á mikinn þátt í því að bikarmeistararnir hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. Walker er með 29,0 stig að meðaltali í leik í þessum þremur leikjum en það er þó fyrst í seinni hálfleikjum leikjanna þar sem að hann fer fyrst á flug. KR heimsækir Keflavík í kvöld og getur þar komist í 2-0 í undanúrslitaeinvígi liðanna. 30.3.2011 17:30 Deildarmeistaralaus lokaúrslit í fyrsta sinn í fjórtán ár Njarðvíkurkonur tryggðu sér sæti í lokaúrslitum í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni kvenna þegar þær slógu út deildarmeistara Hamars í oddaleik í Hveragerði í gærkvöldi. Þetta er aðeins í annað skiptið í 19 ára sögu úrslitakeppninnar sem deildarmeistarar komast ekki í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn en síðast gerðist það fyrir fjórtán árum. 30.3.2011 16:45 Raul ætlar að vera áfram hjá Schalke Spánverjinn Raul ætlar að halda tryggð við Schalke og vera áfram hjá tímabilinu á næsta ári þrátt fyrir að knattspyrnustjóri liðsins, Felix Magath, hafi verið rekinn á dögunum. 30.3.2011 16:00 Kranjcar mögulega á förum frá Tottenham Miðvallarleikmaðurinn Nico Kranjcar, leikmaður Tottenham, hefur gefið í skyn að hann muni leita sér að nýju félagi nú í sumar. 30.3.2011 15:30 Forlan opinn fyrir tilboðum frá Englandi Diego Forlan, sem leikur með Atletico Madrid, segist vera opinn fyrir því að snúa aftur til Englands ef rétta tilboðið berst. 30.3.2011 14:45 Ferguson: Lundúnir fara á annan endann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur varað við því að allt muni fara á annan endann í Lundúnum helgina sem báðir undanúrslitaleikirnir fara fram í ensku bikarkeppninni. 30.3.2011 14:15 Robin van Persie kemur enn á ný meiddur úr landsliðsverkefni Arsenal-maðurinn Robin van Persie snýr enn á ný haltur úr landsliðsverkefni með Hollendingum en hann meiddist í 5-3 sigri á Ungverjum í undankeppni EM í gær. Van Persie skoraði fyrsta markið í leiknum en þurfti síðan að yfirgefa völlinn rétt fyrir hálfleik. 30.3.2011 13:43 Spilað á Spáni um helgina Verkfalli félaga sem leika í spænsku úrvalsdeildinni hefur verið afstýrt eftir að dómstóll í Madríd ógilti verkfallsboðun samtaka úrvalsdeildarfélaga þar í landi. 30.3.2011 13:00 Sverrir: Leikskrá Hamars gaf okkur aukinn kraft Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur, segir að það hafi gefið sínum aukinn kraft fyrir oddaleikinn gegn Hamri í gær að sjá leikskrá Hvergerðinga fyrir leikinn. 30.3.2011 12:15 Blendnar tilfinningar í frumraun Welbeck Danny Welbeck viðurkenndi eftir frumraun sína með enska landsliðinu í gær að hann hefði upplifað blendnar tilfinningar. 30.3.2011 11:30 Benitez: Sigurinn í Meistaradeildinni ekki Houllier að þakka Rafa Benitez, fyrrverandi stjóri Liverpool, segir að forveri hans í starfinu, Gerrard Houllier, ætti að hætta að reyna eigna sér heiðurinn að sigri liðsins í Meistaradeildinni árið 2005. 30.3.2011 10:45 Alonso: Engin afhroð í Ástralíu hjá Ferrari Fernando Alonso lauk keppni í fjórða sæti í Formúlu 1 mótinu í Ástralíu á sunnudaginn, eftir að hafa misst marga ökumenn framúr sér í fyrsta hring. Alonso segir þó Ferrari ekki hafa beðið nein afhroð í mótinu, en liðsfélagi hans, Felipe Massa varð sjöundi í mótinu. Eftir að tveir Sauber ökumenn voru dæmdir úr leik. 30.3.2011 10:25 Ferguson: Einn titill nóg Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að tímabilið myndi vera vel heppnað þó svo að liðinu myndi takast að vinna aðeins einn titil á árinu. 30.3.2011 10:15 Þrjú lið enn með fullt hús stiga Þýskaland, Holland og Spánn eru í góðum málum í undankeppni EM 2012 eftir leiki gærkvöldsins en þá fóru einnig fjölmargir vináttulandsleikir fram. 30.3.2011 09:30 NBA í nótt: Cleveland kom fram hefndum LeBron James sneri aftur á sinn gamla heimavöll í NBA-deildinni í nótt og tapaði í þetta sinn er Cleveland lagði Miami, 102-90. 30.3.2011 09:00 Meistararnir í vandræðum - myndir Íslandsmeistarar Snæfells eru með bakið upp við vegginn eftir annað tap fyrir Stjörnunni í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. 30.3.2011 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Forsetinn mætir á Hafnarfjarðarslaginn Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hefur verið boðið á Hafnarfjarðaslag FH og Hauka sem fer fram í N1-deild karla í kvöld. Forsetinn hefur reyndar legið með flensu en hann hefur nú staðfest komu sína. 31.3.2011 12:15
Ótrúleg flautukarfa tólf ára KR-ings Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði ótrúlega flautukörfu í leik með KR gegn Keflavík í leik í Íslandsmótinu í 7. flokki drengja á föstudaginn síðastliðinn. 31.3.2011 11:30
Benzema tæpur fyrir leikinn gegn Tottenham Karim Benzema mun mögulega missa af fyrri leik Real Madrid og Tottenham í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í vináttulandsleik Frakklands og Króatíu fyrr í vikunni. 31.3.2011 10:45
Eigandi Sauber ánægður með fyrsta mót Sergio Perez frá Mexíkó Sergio Perez frá Mexíkó keppti í sínu fyrsta Formúlu 1 móti í Ástralíu á sunnudaginn með Sauber liðinu og náði sjöunda sæti, hvað aksturstíma varðar. En hann og Kamui Kobayashi voru dæmdir úr leik, þar sem bílar Sauber liðsins voru taldir ólöglegir eftir keppni. Kobayahsi varð í áttunda sæti, en árangur beggja var þurrkaður út eftir keppnina. 31.3.2011 10:22
Ferguson: Við eigum rétt á að tjá okkur um dómgæslu Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann og kollegar síni eigi rétt á því að tjá sig um dómgæslu í sínum knattspyrnuleikjum á sanngjarnan máta. 31.3.2011 10:15
Balotelli sektaður fyrir slæma hegðun Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Manchester City sekta Mario Balotelli um vikulaun, alls 100 þúsund pund, auk þess sem að félagið mun gefa honum formlega aðvörun vegna slæmrar hegðunar. 31.3.2011 09:30
NBA í nótt: Miami slapp naumlega við annað neyðarlegt tap Miami Heat mátti þakka fyrir að liðið tapaði ekki fyrir Washington Wizards í NBA-deildinni í nótt sem var þó án síns sterkasta leikmanns. Miami vann leikinn, 123-107. 31.3.2011 09:00
A-landslið karla: Leikið við Ungverja í ágúst Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er nánast frágengið að Ísland muni spila vináttulandsleik við Ungverja hinn 10. ágúst næstkomandi. Leikurinn fer fram ytra en það hefur tíðkast undanfarin ár að landsliðið spili á Laugardalsvelli í ágústmánuði. 31.3.2011 08:00
Aron: Fyrsti kostur að þjálfa á Íslandi næsta vetur Aron Kristjánsson er á heimleið eftir tæpa ársdvöl í Þýskalandi þar sem hann var að þjálfa hjá úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf. Honum var sagt upp störfum hjá félaginu fyrir nokkrum vikum en er enn á fullum launum þar sem samningur hans rennur út árið 2012. 31.3.2011 07:45
Jesper Nielsen: Mun áfram styrkja Löwen Jesper Nielsen, eigandi AG Kaupmannahafnar og einn aðalstyrktaraðili Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, ætlar ekki að hætta að styrkja félagið á næstu árum. 31.3.2011 07:15
Sannfærandi hjá Framstúlkum - myndir Fram vann frekar fyrirhafnarlítinn sigur á slökum Stjörnustúlkum er liðin mættust í Safamýri í gær. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna. 31.3.2011 07:00
Brynjar: Markmiðið er að klára þetta á föstudagskvöldið Brynjar Þór Björnsson lék vel með KR-liðinu á báðum endum vallarins í kvöld þegar bikarmeistararnir unnu sannfærandi 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni. Brynjar var mjög ákveðinn í öllum sínum aðgerðum og endaði leikinn með 17 stig. 31.3.2011 00:01
Hrafn: Lögðum mikla áherslu á það að keyra upp hraðann Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, gat verið mjög ánægður með sitt lið eftir frábæran 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í kvöld. KR-liðið hefur þar með unnið fjóra fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og getur sópað út öðru Reykjanesbæjarliðinu í röð með sigri í þriðja leiknum á föstudagskvöldið. 30.3.2011 23:46
Enskir knattspyrnumenn óðir í fatalínu Liam Söngvarinn óstýriláti frá Manchester, Liam Gallagher, er að gera það gott þessa dagana með fatalínunni sinni sem heitir Pretty Green clobber. 30.3.2011 23:30
Guðjón: Veturinn undir í næsta leik "Þetta var bara ömurlegt og við klúðrum leiknum í fjórða leikhluta," sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur eftir 18 stiga tap á móti KR á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deildinni. KR gerði út um leikinn með því að vinna lokaleikhlutann 32-17 en liðið vann leikinn 105-87. 30.3.2011 22:35
Karen: Átti ekki von á svona stórum sigri Karen Knútsdóttir fór á kostum með Fram í kvöld er liðið vann stórsigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna. Karen skoraði 10 mörk í leiknum og lék á alls oddi. 30.3.2011 22:17
Einar: Spiluðum frábærlega í seinni hálfleik Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum ánægður með stórsigur á Stjörnunni í kvöld en leikurinn endaði 38-30. Fram því einum sigri frá því að komast í úrslit í N1-deild kvenna. 30.3.2011 22:10
Walker: Vil að mótherjarnir hræðist mig Marcus Walker átti enn einn stórleikinn með KR þegar liðið vann 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í kvöld en KR er komið í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti lokaúrslituum með sigri á heimavelli á föstudagskvöldið. 30.3.2011 22:07
Auðvelt hjá AGK - tap hjá Ingimundi og félögum Danska ofurliðið AGK er komið með 14 stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Viborg í kvöld. 30.3.2011 22:04
Pavel: Við erum mjög sterkir andlega Pavel Ermolinskij átti flottan leik í kvöld þegar KR komst í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu á móti Keflavík eftir sannfærandi 18 stiga sigur í Keflavík í gærkvöldi. Pavel endaði leikinn með 17 stig, 15 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. 30.3.2011 21:59
Umfjöllun: Öruggt hjá Fram gegn Stjörnunni Framarar sigruðu Stjörnuna auðveldlega í Safamýrinni í kvöld, 38-30, en þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna. 30.3.2011 21:31
Fær tæpar 3 milljónir á mánuði frá FIFA Mohamed Bin Hammam, sem ætlar að bjóða sig fram til forseta FIFA, er eini áhrifamaðurinn hjá FIFA sem er tilbúinn að greina frá því hvað hann fær í laun hjá FIFA. 30.3.2011 21:30
Umfjöllun: Sannfærandi hjá KR sem er komið í 2-0 KR-ingar eru einum sigurleik frá úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir sannfærandi 18 stiga sigur á Keflavík, 87-105, í Toyota-höllinni í kvöld. KR varð þar með fyrsta liðið til að vinna Keflvíkinga á heimavelli á árinu 2011. 30.3.2011 20:58
Fyrirhafnarlítið hjá Fram og Val Fram og Valur unnu bæði auðvelda heimasigra þegar undanúrslit N1-deildar kvenna hófust í kvöld. 30.3.2011 20:53
Gerrard byrjaður að æfa á nýjan leik Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er byrjaður að æfa á nýjan leik með Liverpool. Hann hefur verið frá síðan hann lagðist undir hnífinn 10. mars síðastliðinn. 30.3.2011 20:30
Þórir skoraði 12 mörk í góðum útisigri Þórir Ólafsson og félagar í þýska liðinu TuS N-Lübbecke komust upp í tólfta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er þeir lögðu Friesenheim á útivelli. 30.3.2011 19:56
Lokaskot Loga geigaði Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings eru komnir í sumarfrí eftir naumt tap, 88-90, á heimavelli gegn Svíþjóðarmeisturum Norrköping Dolphins. 30.3.2011 19:39
Lucas búinn að gera nýjan samning við Liverpool Lucas Leiva, brasilíski miðjumaðurinn hjá Liverpool, er búinn að framlengja samning sinn við félagið en hann er búinn að vera á Anfield frá því í júlí 2007. Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var mjög ánægður með fréttirnar. 30.3.2011 19:00
Torres vill mæta Barcelona eða Real Madrid í úrslitaleiknum Spánverjinn Fernando Torres vonast eftir því að mæta löndum sínum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer á Wembley í vor. Chelsea gæti mætt Barcelona eða Real Madrid í úrslitaleiknum en Chelsea-liðið mætir Manchester United í átta liða úrslitunum. 30.3.2011 18:15
Marcus Walker með 21,7 stig að meðaltali í seinni hálfleik KR-ingurinn Marcus Walker hefur farið á kostum í úrslitakeppninni til þessa og á mikinn þátt í því að bikarmeistararnir hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. Walker er með 29,0 stig að meðaltali í leik í þessum þremur leikjum en það er þó fyrst í seinni hálfleikjum leikjanna þar sem að hann fer fyrst á flug. KR heimsækir Keflavík í kvöld og getur þar komist í 2-0 í undanúrslitaeinvígi liðanna. 30.3.2011 17:30
Deildarmeistaralaus lokaúrslit í fyrsta sinn í fjórtán ár Njarðvíkurkonur tryggðu sér sæti í lokaúrslitum í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni kvenna þegar þær slógu út deildarmeistara Hamars í oddaleik í Hveragerði í gærkvöldi. Þetta er aðeins í annað skiptið í 19 ára sögu úrslitakeppninnar sem deildarmeistarar komast ekki í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn en síðast gerðist það fyrir fjórtán árum. 30.3.2011 16:45
Raul ætlar að vera áfram hjá Schalke Spánverjinn Raul ætlar að halda tryggð við Schalke og vera áfram hjá tímabilinu á næsta ári þrátt fyrir að knattspyrnustjóri liðsins, Felix Magath, hafi verið rekinn á dögunum. 30.3.2011 16:00
Kranjcar mögulega á förum frá Tottenham Miðvallarleikmaðurinn Nico Kranjcar, leikmaður Tottenham, hefur gefið í skyn að hann muni leita sér að nýju félagi nú í sumar. 30.3.2011 15:30
Forlan opinn fyrir tilboðum frá Englandi Diego Forlan, sem leikur með Atletico Madrid, segist vera opinn fyrir því að snúa aftur til Englands ef rétta tilboðið berst. 30.3.2011 14:45
Ferguson: Lundúnir fara á annan endann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur varað við því að allt muni fara á annan endann í Lundúnum helgina sem báðir undanúrslitaleikirnir fara fram í ensku bikarkeppninni. 30.3.2011 14:15
Robin van Persie kemur enn á ný meiddur úr landsliðsverkefni Arsenal-maðurinn Robin van Persie snýr enn á ný haltur úr landsliðsverkefni með Hollendingum en hann meiddist í 5-3 sigri á Ungverjum í undankeppni EM í gær. Van Persie skoraði fyrsta markið í leiknum en þurfti síðan að yfirgefa völlinn rétt fyrir hálfleik. 30.3.2011 13:43
Spilað á Spáni um helgina Verkfalli félaga sem leika í spænsku úrvalsdeildinni hefur verið afstýrt eftir að dómstóll í Madríd ógilti verkfallsboðun samtaka úrvalsdeildarfélaga þar í landi. 30.3.2011 13:00
Sverrir: Leikskrá Hamars gaf okkur aukinn kraft Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur, segir að það hafi gefið sínum aukinn kraft fyrir oddaleikinn gegn Hamri í gær að sjá leikskrá Hvergerðinga fyrir leikinn. 30.3.2011 12:15
Blendnar tilfinningar í frumraun Welbeck Danny Welbeck viðurkenndi eftir frumraun sína með enska landsliðinu í gær að hann hefði upplifað blendnar tilfinningar. 30.3.2011 11:30
Benitez: Sigurinn í Meistaradeildinni ekki Houllier að þakka Rafa Benitez, fyrrverandi stjóri Liverpool, segir að forveri hans í starfinu, Gerrard Houllier, ætti að hætta að reyna eigna sér heiðurinn að sigri liðsins í Meistaradeildinni árið 2005. 30.3.2011 10:45
Alonso: Engin afhroð í Ástralíu hjá Ferrari Fernando Alonso lauk keppni í fjórða sæti í Formúlu 1 mótinu í Ástralíu á sunnudaginn, eftir að hafa misst marga ökumenn framúr sér í fyrsta hring. Alonso segir þó Ferrari ekki hafa beðið nein afhroð í mótinu, en liðsfélagi hans, Felipe Massa varð sjöundi í mótinu. Eftir að tveir Sauber ökumenn voru dæmdir úr leik. 30.3.2011 10:25
Ferguson: Einn titill nóg Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að tímabilið myndi vera vel heppnað þó svo að liðinu myndi takast að vinna aðeins einn titil á árinu. 30.3.2011 10:15
Þrjú lið enn með fullt hús stiga Þýskaland, Holland og Spánn eru í góðum málum í undankeppni EM 2012 eftir leiki gærkvöldsins en þá fóru einnig fjölmargir vináttulandsleikir fram. 30.3.2011 09:30
NBA í nótt: Cleveland kom fram hefndum LeBron James sneri aftur á sinn gamla heimavöll í NBA-deildinni í nótt og tapaði í þetta sinn er Cleveland lagði Miami, 102-90. 30.3.2011 09:00
Meistararnir í vandræðum - myndir Íslandsmeistarar Snæfells eru með bakið upp við vegginn eftir annað tap fyrir Stjörnunni í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. 30.3.2011 07:00