Fleiri fréttir

Hrafn: Þetta er svolítið óraunverulegt

Hrafn Kristjánsson, þjálfari karla- og kvennaliðs KR í körfubolta, mun standa í ströngu á morgun er hann stýrir báðum liðum sínum í úrslitum bikarkeppninnar.

Eiður í samningaviðræðum við Fulham

Mark Hughes, stjóri Fulham, staðfesti í dag aðsamningaviðræður við Eið Smára Guðjohnsen væru vel á veg komnar. Fulham er með Eið í láni en vill gera við hann lengri samning.

Duncan tekur sæti Ming í byrjunarliðinu

Það er nú orðið ljóst að Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, mun taka sæti Yao Ming í byrjunarliði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum sem fram fer aðfararnótt mánudags.

Vettel rúmlega sekúndu fljótari en Alonso

Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni.

Smith farinn frá Njarðvík

Bandaríkjamaðurinn Christopher Smith hefur leikið sinn síðasta leik með Njarðvík í Iceland Express-deild karla þar sem félagið hefur sagt upp samningi leikmannsins.

Owen ekki alvarlega meiddur

Michael Owen á við meiðsli að stríða þessa dagana en Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að þau séu ekki alvarleg.

McClaren: Dzeko þarf meiri tíma

Steve McClaren, fyrrum stjóri Wolfsburg, segir að Edin Dzeko þurfi meiri tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum hjá Manchester City.

Woodgate ekki af baki dottinn

Jonathan Woodgate hefur átt við þrálát meiðsli að stríða á síðustu árum en segist þrátt fyrir allt ekki vera búinn að gefast upp.

Joe Jordan neitar sök

Joe Jordan, aðstoðarþjálfari Tottenham, neitar að hann hafa beitt Gennaro Gattuso, fyrirliða AC Milan, kynþáttaníð.

Haukar lögðu Fram - myndir

Íslandsmeistarar Hauka sýndu fín tilþrif í Safamýrinni í gær er þeir keyrðu yfir máttlausa Framara sem virtust enn vera að jafna sig eftir tapið í bikarnum gegn Val.

Guðmundur Árni: Við fundum okkar leik aftur

Guðmundur Árni Ólafsson skoraði 11 mörk úr 14 skotum fyrir Hauka í kvöld í öruggum fimm marka sigri liðsins á Fram en sjö marka hans komu á rúmlega tuttug mínútna kafla í kringum hálfleikinn.

Reynir Þór: Mjög lélegt í alla staði hjá okkur

Reynir Þór Reynisson, þjálfari Framara, var allt annað en sáttur með sína menn eftir fimm marka tap á heimavelli á móti Haukum í kvöld. Framliðið náði sér aldrei á strik í leiknum og sigur Haukanna var ekki í mikilli hættu.

Oddur: Verðum bara að halda áfram

Oddur Gretarsson sneri sig á ökkla í leiknum gegn FH í kvöld en það skyggði ekki á gleðina eftir eins marks sigur. Hann verður klár í næsta leik.

Ásbjörn: Alltof lengi á hælunum

Ásbjörn Friðriksson var einn af mörgum svekktum FH-ingum eftir tap gegn Akureyri í kvöld. Akureyri vann FH einnig í bikarkeppninni fyrr í vikunni.


Haukar unnu léttan sigur á lélegu Framliði

Haukar ætla ekki að gefa eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en liðið vann fimm marka sigur á Fram, 32-28, í Safamýrinni í N1 deild karla í kvöld.

Hamburg skellti Hannover

Hamburg náði aftur fimm stiga forskoti í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar liðið skellti Hannover-Burgdorf, 34-27.

Umfjöllun: Sveinbjörn tryggði Akureyri sigur

Mögnuð markvarsla frá Sveinbirni Péturssyni tryggði Akureyri ótrúlegan eins marks sigur á FH í N1-deild karla í kvöld. Hann varði úr dauðafæri frá Ólafi Guðmundssyni á lokasekúndunni og sá til þess að Akureyri vann eins marks sigur, 25-24.

Roberto Carlos kominn til Rússlands

Brasilíumaðurinn Roberto Carlos hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við rússneska félagið FC Anzhi Makhachkala.

Ricketts frá í langan tíma

Sam Ricketts, leikmaður Bolton, verður líklega frá í langan tíma eftir að hann meiddist á hásin í leik liðsins gegn Wigan í gær.

Topptilþrif frá þeim stigahæsta í deildinni - myndband

Haukamaðurinn Semaj Inge er stigahæsti leikmaður Iceland Express deildarinnar í körfubolta en hann hefur skorað 23,3 stig að meðaltali í leik það sem af er í vetur. Semaj er mikill tilþrifakarl eins og sást vel í síðsta leik Hauka á móti Keflavík.

Mourinho nálgast níu ár án þess að tapa heimaleik í deildarkeppni

Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur löngum sýnt að lið undir hans stjórn standa sig ávallt vel á heimavelli. Portúgalski stjórinn hefur enn ekki tapað deildarleik síðan 23. febrúar árið 2002 þegar Porto tapaði gegn Beira Mar í portúgölsku úrvalsdeildinni.

Wilshere: Minn besti dagur

Jack Wilshere segir að dagurinn í gær hafi verið sá langbesti hjá sér síðan hann gekk til liðs við Arsenal.

Lampard: Mikilvægara að vinna Meistaradeildina

Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segir að það sé mikilvægara að liðið vinni Meistaradeild Evrópu í ár frekar en að verja annað hvort enska meistaratitilinn eða bikarmeistaratitilinn.

Fabregas: Við unnum besta fótboltalið sögunnar

Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var í skýjunum eins og aðrir Arsenal-menn eftir 2-1 sigur á Barcelona í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. David Villa kom Barca í 1-0 en mörk frá Robin van Persie og Andrey Arshavin á lokakafla leiksins tryggðu Arsenal sigurinn.

Corluka frá í minnst mánuð

Vedran Corluka á von á því að hann verði frá næsta mánuðinn og að hann missi því af síðari leik Tottenham og AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Tímabilið búið hjá Hannesi?

Hannes Jón Jónsson gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Hannover-Burgdorf á tímabilinu því Hannes glímir við erfið meiðsli á hné. Hannes er á leiðinni í sprautumeðferð og beri hún ekki árangur þá er tímabilið búið hjá honum. Þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir