Fleiri fréttir Birkir á leið til Grikklands? Samkvæmt grískum fjölmiðlum hefur AEK Aþena áhuga á að fá Birkir Bjarnason, leikmann íslenska U-21 landsliðsins í sínar raðir. 17.2.2011 10:45 Önnur slagsmál í göngunum eftir sigur Tottenham Enskir fjölmiðlar greina frá því að leikmenn Tottenham og AC Milan hafi slegist í göngunum inn í búningsklefa á San Siro-vellinum eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á þrijðudagskvöldið. 17.2.2011 10:30 Fram fellur frá kærunni Fram hefur ákveðið að falla frá kæru sinni vegna leik liðsins gegn Val í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. 17.2.2011 10:05 Þjálfari Gummersbach hundfúll út í Alfreð og Kiel Sead Hasanefendic, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach, er ekki sáttur við Alfreð Gíslason, kollega sinn hjá Kiel. 17.2.2011 09:45 Dýrustu sætin á úrslitaleik Meistaradeildarinnar kosta 800.000 kr. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í fótbolta fer fram á hinum glæsilega Wembley leikvangi í London í maí og þar hafa mörg fyrirtæki og einstaklingar leigt glæsilega aðstöðu í þeim 163 lúxus áhorfendaboxum sem eru til staðar á Wembley. Þeir aðilar sem eru með þessi lúxus áhorfendastæði á leigu allt árið þurfa hinsvegar að greiða sérstaklega ef þeir ætla sér að nýta þessa aðstöðu á úrslitaleiknum og UEFA hefur ákveðið að hvert sæti kosti um 800.000 kr. 17.2.2011 09:00 Fram í bikarúrslit - myndir Framstúlkur tryggðu sér sæti í úrslitaleik Eimskipsbikarsins í gær er liðið vann afar öruggan sigur á HK í undanúrslitum. 17.2.2011 07:00 Meistaralið Lakers tapaði gegn lélegasta liði NBA deildarinnar Að venju var nóg um að vera í NBA deildinni í körfuknattleik í gær þar sem 12 leikir fóru fram. Hlé verður nú gert á deildarkeppninni fram yfir næstu helgi en Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fer fram um helgina. Meistaralið LA Lakers er langt frá sínu besta þessa dagana og í gær tapaði Lakers gegn slakasta liði deildarinnar, Cleveland, á útivelli 104-99. „Við fórum í Stjörnuhelgarfrí áður en leikurinn hófst,“ sagði Phil Jackson þjálfari Lakers eftir leikinn. 17.2.2011 03:00 Magnaður sigur hjá Arsenal gegn Barcelona - Shaktar kom á óvart Arsenal vann dramatískan sigur á Barcelona, 2-1, þegar liðin mættust á Emirates-vellinum í London í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 16.2.2011 21:42 Wenger: Þetta var sérstakt kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sýndi í kvöld að hann kann að brosa og hann brosti breitt er strákarnir hans skoruðu tvisvar gegn Barcelona. 16.2.2011 22:17 Strákurinn hans Ronaldo þreyttur á blaðrinu í pabba sínum Brasilíski fótboltamaðurinn Ronaldo lagði skóna á hilluna á mánudaginn þar sem þessi fyrrum besti knattspyrnumaður heims gat ekki varist tárum þegar hann kvaddi boltann eftir átján litrík ár. 16.2.2011 23:45 Abramovich malar enn gull Roman Abramovich hagnaðist á síðasta ári um 570 milljarða króna, þrjár milljarða punda, en er engu að síður ekki lengur á meðal þriggja auðgustu manna Rússlands. 16.2.2011 23:15 Guðrún Þóra: Núna er bara skemmtileg vika framundan „Það er eitt það stærsta sem maður gerir yfir veturinn það er að komast í Höllina," sagði Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir sem skoraði fimm mörk þegar Framstelpur tryggðu sér sæti í bikarúrslitum annað árið í röð með 32-25 sigri á HK í kvöld. 16.2.2011 22:34 Guardiola: Seinni leikurinn verður mjög opinn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var frekar rólegur þó svo lið hans hafi tapað, 2-1, gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 16.2.2011 22:12 Brynja: Ætluðum að sýna að við ættum eitthvað í þetta Framlið Brynja Magnúsdóttir átti góðan leik með HK í kvöld þegar liðið tapaði 32-25 fyrir Fram í undanúrslitum Eimskipsbikars kvenna. Brynja var með 8 mörk og 5 stoðsendingar í leiknum. 16.2.2011 22:08 Karen: Skíttöpum í Höllinni ef við spilum svona Karen Knútsdóttir skoraði 7 mörk fyrir Fram í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum annað árið í röð með því að vinna sjö marka sigur á HK, 32-25. 16.2.2011 22:04 Bolton komið áfram í bikarnum Bolton komst áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld þegar liðið vann útisigur, 0-1, á Wigan í kvöld. 16.2.2011 21:56 Fram og Valur mætast í bikarúrslitum kvenna Fram og Valur mætast annað árið í röð í bikarúrslitum kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur Fram á HK, 32-25, í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í Safamýrinni í kvöld. Fram komst tíu mörkum yfir í fyrri hálfleik en HK-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk í byrjun seinni háfleiks áður en Fram kláraði leikinn með góðum endaspretti. 16.2.2011 21:28 Kiel enn í öðru sæti - Sverre vann ævintýralegan sigur á Þóri Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, minnkaði forskot Hamburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik niður í þrjú stig í kvöld er það lagði Balingen á útivelli, 22-28. 16.2.2011 20:57 Íslendingar í eldlínunni í danska og sænska handboltanum Lið Ingimundar Ingimundarsonar, AaB, tapaði á heimavelli gegn Kolding í kvöld. Lokatölur 34-36 en Ingimundur lék ekki með AaB að þessu sinni. AaB í sjötta sæti deildarinnar. 16.2.2011 20:32 Inter með góðan útisigur Leikmenn Inter ætla ekki að gefa ítalska meistaratitilinn eftir baráttulaust. Þeir eru á mikilli siglingu þessa dagana og unnu enn einn sigurinn í kvöld. 16.2.2011 19:31 Nick Heidfeld staðfestur hjá Lotus Renault í stað Kubica Þjóðverjinn Nick Heidfeld var staðfestur sem ökumaður Lotus Renault í dag, en hann stóð sig vel á æfingum með liðinu á Jerez brautinni á laugardaginn. Náði besta tíma í brautinni. Heidfeld verður staðgengill Robert Kubica, sem er frá vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er samkvæmt dagskrá í Barein 13. mars. 16.2.2011 19:30 Wolfsburg setur tvo leikmenn í agabann Wolfsburg, félag Eyjólfs Sverrissonar, hefur ákveðið að setja tvo leikmann félagsins í agabann og víkja þeim tímabundið úr aðalliðinu. 16.2.2011 19:00 Fabiano vill fara frá Sevilla í sumar Framherjinn Luis Fabiano hefur í hyggju að fara frá spænska liðinu Sevilla í sumar en hann hefur verið orðaður við mörg stórlið í Evrópu á undanförnum misserum. 16.2.2011 18:15 Woodgate: Það héldu margir að ég kæmi aldrei aftur Jonathan Woodgate var ánægður með að fá tækifæri með Tottenham á móti AC Milan í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Woodgate kom inn á sem varamaður eftir að Vedran Corluka meiddist. William Gallas fór í hægri bakvörðinn og Woodgate tók stöðu hans í miðverðinum. 16.2.2011 17:30 Franski landsliðsmarkvörðurinn dreymir um United Hugo Lloris, markvörður Lyon og franska landsliðsins, segist vera spenntur fyrir því að komast til enska liðsins Manchester United í framtíðinni. United er enn að leita sér að eftirmanni Hollendingsins Edwin van der Sar sem leggur skóna á hilluna í vor. 16.2.2011 16:45 Greta Mjöll og Þórunn Helga valdar í íslenska landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir Algarve-bikarinn sem fer fram 2. til 9. mars næstkomandi. 16.2.2011 16:13 Réttlætinu fullnægt ef Fabregas kemur til Barcelona Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að réttlætinu verði fullnægt ef Cesc Fabregas gengur í raðir félagsins í framtíðinni. 16.2.2011 15:45 Iniesta: Þetta verða klassískar viðureignir Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, hefur hrósað liði Arsenal fyrir leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og talar um að Barca sé að fara að mæta einu besta liði í heimi á Emirates-leikvanginum í kvöld. 16.2.2011 15:15 Ronaldo vill spila kveðjuleik með landsliði Brasilíu Brasilíumaðurinn Ronaldo vill fá tækifæri til að spila einn leik til viðbótar með landsliði Brasilíu en hann tilkynnti í vikunni að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. 16.2.2011 14:45 Vettel til í að keppa með Ferrari Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull gat þess í frétt á Gazetta dello Sport á Ítalíu að það að nafn hans yrði ritað meðal Ferrari ökumanna yrði sérstakt., ef af yrði í framtíðnni. Vettel ekur með Red Bull og greint var frá þessum ummælum Vettels á autosport.com. 16.2.2011 14:37 Umboðsmaður: Jordan ögraði Gattuso Claudio Pasqualin, umboðsmaður Gennaro Gattuso, segir að Joe Jordan hafi kallað skjólstæðing sinn ljótum nöfnum. 16.2.2011 14:15 Mótshaldarar í Barein ætla að tryggja öryggi á mótsstað þrátt fyrir hótun Skipuleggjendur fyrsta Formúlu 1 móts ársins í Barein segja forgangsmál að tryggja öryggi þeirra sem sækja mótið heim aðra helgina í mars. Mótmælhópur gaf það í skyn í gær að Formúlu 1 mótið yrði notað til að vekja athygli á málstað þess. Greint var þessu á autosport.com í dag. 16.2.2011 13:46 Fyrsti undanúrslitaleikur HK-stelpna Fram og HK mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik Eimskipsbikars kvenna en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti Íslandsmeisturum Vals í Laugardalshöllinni. Leikurinn hefst klukkan 20.00 í Framhúsinu í Safamýrinni. 16.2.2011 13:45 Wenger: Allir ellefu þurfa að eiga góðan leik Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að allir sínir leikmenn þurfi að spila sinn besta leik ætli Arsenal að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni. Liðin mætast í fyrri leiknum í sextán liða úrslitunum á heimavelli Arsenal í kvöld. 16.2.2011 13:15 Raheem Sterling í hóp Liverpool sem ferðaðist til Prag Táningurinn Raheem Sterling er í leikmannahópi Liverpool sem hélt til Tékklands fyrir leikinn gegn Sparta Prag í Evrópudeild UEFA á morgun. 16.2.2011 12:45 Guardiola: Við erum til í tuskið Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að sínir leikmenn verði tilbúnir í hvað sem er ef Arsenal ætlar að beita einhverri hörku í leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. 16.2.2011 12:31 Van der Vaart þakklátur Real Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, segir að það hafi ekki verið auðveld ákvörðun að fara frá Real Madrid eins og hann gerði í sumar. 16.2.2011 11:45 Mál Gattuso tekið fyrir á mánudag - Flamini ekki refsað Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að rannsókn sé hafin á hegðun Gennaro Gattuso, leikmanni AC Milan, eftir leik liðsins gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í gær. 16.2.2011 11:15 Mancini: Dzeko verður að bæta sig Roberto Mancini segir að Edin Dzeko, sem kom til Manchester City í síðasta mánuði, býst við meiru af framherjanum. 16.2.2011 10:45 Redknapp vill að UEFA refsi Flamini Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill að Knattspyrnusamband Evrópu refsi Mathieu Flamini, leikmanni AC Milan, fyrir tveggja fóta tæklingu sem næstum fótbraut Vedran Corluka í leik liðanna í gær. 16.2.2011 10:15 Gattuso: Missti stjórn á sjálfum mér Gennaro Gattuso, fyrirliði AC Milan hefur beðist afsökunar á því að hafa skallað Joe Jordan, aðstoðarþjálfara Tottenham, eftir leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 16.2.2011 09:51 Eiður vill fá langtímasamning við Fulham Haft er eftir Eiði Smára Guðjohnsen í enskum fjölmiðlum í dag að hann vilji fá langtímasamning við Fulham eftir að lánssamningur félagsins við Stoke rennur út í lok leiktíðarinnar. 16.2.2011 09:28 NBA í nótt: Miami á sigurbraut Miami vann í nótt sigur á Indiana, 110-103, í NBA-deildinni í körfubolta. Dwyane Wade fór á kostum í fyrri hálfleik og jafnaði þá félagsmet. 16.2.2011 09:05 Valur í bikarúrslit - myndasyrpa Kvennalið Vals tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarsins. Hlíðarendastúlkur unnu þá öruggan sigur á Fylki, 25-15. 16.2.2011 07:00 Redknapp: Joe Jordan gæti lamið Gattuso Harry Redknapp, stjóri Spurs, var í skýjunum með frammistöðu síns liðs sem vann frábæran útivallarsigur á AC Milan í kvöld. 15.2.2011 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Birkir á leið til Grikklands? Samkvæmt grískum fjölmiðlum hefur AEK Aþena áhuga á að fá Birkir Bjarnason, leikmann íslenska U-21 landsliðsins í sínar raðir. 17.2.2011 10:45
Önnur slagsmál í göngunum eftir sigur Tottenham Enskir fjölmiðlar greina frá því að leikmenn Tottenham og AC Milan hafi slegist í göngunum inn í búningsklefa á San Siro-vellinum eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á þrijðudagskvöldið. 17.2.2011 10:30
Fram fellur frá kærunni Fram hefur ákveðið að falla frá kæru sinni vegna leik liðsins gegn Val í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. 17.2.2011 10:05
Þjálfari Gummersbach hundfúll út í Alfreð og Kiel Sead Hasanefendic, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach, er ekki sáttur við Alfreð Gíslason, kollega sinn hjá Kiel. 17.2.2011 09:45
Dýrustu sætin á úrslitaleik Meistaradeildarinnar kosta 800.000 kr. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í fótbolta fer fram á hinum glæsilega Wembley leikvangi í London í maí og þar hafa mörg fyrirtæki og einstaklingar leigt glæsilega aðstöðu í þeim 163 lúxus áhorfendaboxum sem eru til staðar á Wembley. Þeir aðilar sem eru með þessi lúxus áhorfendastæði á leigu allt árið þurfa hinsvegar að greiða sérstaklega ef þeir ætla sér að nýta þessa aðstöðu á úrslitaleiknum og UEFA hefur ákveðið að hvert sæti kosti um 800.000 kr. 17.2.2011 09:00
Fram í bikarúrslit - myndir Framstúlkur tryggðu sér sæti í úrslitaleik Eimskipsbikarsins í gær er liðið vann afar öruggan sigur á HK í undanúrslitum. 17.2.2011 07:00
Meistaralið Lakers tapaði gegn lélegasta liði NBA deildarinnar Að venju var nóg um að vera í NBA deildinni í körfuknattleik í gær þar sem 12 leikir fóru fram. Hlé verður nú gert á deildarkeppninni fram yfir næstu helgi en Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fer fram um helgina. Meistaralið LA Lakers er langt frá sínu besta þessa dagana og í gær tapaði Lakers gegn slakasta liði deildarinnar, Cleveland, á útivelli 104-99. „Við fórum í Stjörnuhelgarfrí áður en leikurinn hófst,“ sagði Phil Jackson þjálfari Lakers eftir leikinn. 17.2.2011 03:00
Magnaður sigur hjá Arsenal gegn Barcelona - Shaktar kom á óvart Arsenal vann dramatískan sigur á Barcelona, 2-1, þegar liðin mættust á Emirates-vellinum í London í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 16.2.2011 21:42
Wenger: Þetta var sérstakt kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sýndi í kvöld að hann kann að brosa og hann brosti breitt er strákarnir hans skoruðu tvisvar gegn Barcelona. 16.2.2011 22:17
Strákurinn hans Ronaldo þreyttur á blaðrinu í pabba sínum Brasilíski fótboltamaðurinn Ronaldo lagði skóna á hilluna á mánudaginn þar sem þessi fyrrum besti knattspyrnumaður heims gat ekki varist tárum þegar hann kvaddi boltann eftir átján litrík ár. 16.2.2011 23:45
Abramovich malar enn gull Roman Abramovich hagnaðist á síðasta ári um 570 milljarða króna, þrjár milljarða punda, en er engu að síður ekki lengur á meðal þriggja auðgustu manna Rússlands. 16.2.2011 23:15
Guðrún Þóra: Núna er bara skemmtileg vika framundan „Það er eitt það stærsta sem maður gerir yfir veturinn það er að komast í Höllina," sagði Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir sem skoraði fimm mörk þegar Framstelpur tryggðu sér sæti í bikarúrslitum annað árið í röð með 32-25 sigri á HK í kvöld. 16.2.2011 22:34
Guardiola: Seinni leikurinn verður mjög opinn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var frekar rólegur þó svo lið hans hafi tapað, 2-1, gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 16.2.2011 22:12
Brynja: Ætluðum að sýna að við ættum eitthvað í þetta Framlið Brynja Magnúsdóttir átti góðan leik með HK í kvöld þegar liðið tapaði 32-25 fyrir Fram í undanúrslitum Eimskipsbikars kvenna. Brynja var með 8 mörk og 5 stoðsendingar í leiknum. 16.2.2011 22:08
Karen: Skíttöpum í Höllinni ef við spilum svona Karen Knútsdóttir skoraði 7 mörk fyrir Fram í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum annað árið í röð með því að vinna sjö marka sigur á HK, 32-25. 16.2.2011 22:04
Bolton komið áfram í bikarnum Bolton komst áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld þegar liðið vann útisigur, 0-1, á Wigan í kvöld. 16.2.2011 21:56
Fram og Valur mætast í bikarúrslitum kvenna Fram og Valur mætast annað árið í röð í bikarúrslitum kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur Fram á HK, 32-25, í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í Safamýrinni í kvöld. Fram komst tíu mörkum yfir í fyrri hálfleik en HK-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk í byrjun seinni háfleiks áður en Fram kláraði leikinn með góðum endaspretti. 16.2.2011 21:28
Kiel enn í öðru sæti - Sverre vann ævintýralegan sigur á Þóri Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, minnkaði forskot Hamburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik niður í þrjú stig í kvöld er það lagði Balingen á útivelli, 22-28. 16.2.2011 20:57
Íslendingar í eldlínunni í danska og sænska handboltanum Lið Ingimundar Ingimundarsonar, AaB, tapaði á heimavelli gegn Kolding í kvöld. Lokatölur 34-36 en Ingimundur lék ekki með AaB að þessu sinni. AaB í sjötta sæti deildarinnar. 16.2.2011 20:32
Inter með góðan útisigur Leikmenn Inter ætla ekki að gefa ítalska meistaratitilinn eftir baráttulaust. Þeir eru á mikilli siglingu þessa dagana og unnu enn einn sigurinn í kvöld. 16.2.2011 19:31
Nick Heidfeld staðfestur hjá Lotus Renault í stað Kubica Þjóðverjinn Nick Heidfeld var staðfestur sem ökumaður Lotus Renault í dag, en hann stóð sig vel á æfingum með liðinu á Jerez brautinni á laugardaginn. Náði besta tíma í brautinni. Heidfeld verður staðgengill Robert Kubica, sem er frá vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er samkvæmt dagskrá í Barein 13. mars. 16.2.2011 19:30
Wolfsburg setur tvo leikmenn í agabann Wolfsburg, félag Eyjólfs Sverrissonar, hefur ákveðið að setja tvo leikmann félagsins í agabann og víkja þeim tímabundið úr aðalliðinu. 16.2.2011 19:00
Fabiano vill fara frá Sevilla í sumar Framherjinn Luis Fabiano hefur í hyggju að fara frá spænska liðinu Sevilla í sumar en hann hefur verið orðaður við mörg stórlið í Evrópu á undanförnum misserum. 16.2.2011 18:15
Woodgate: Það héldu margir að ég kæmi aldrei aftur Jonathan Woodgate var ánægður með að fá tækifæri með Tottenham á móti AC Milan í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Woodgate kom inn á sem varamaður eftir að Vedran Corluka meiddist. William Gallas fór í hægri bakvörðinn og Woodgate tók stöðu hans í miðverðinum. 16.2.2011 17:30
Franski landsliðsmarkvörðurinn dreymir um United Hugo Lloris, markvörður Lyon og franska landsliðsins, segist vera spenntur fyrir því að komast til enska liðsins Manchester United í framtíðinni. United er enn að leita sér að eftirmanni Hollendingsins Edwin van der Sar sem leggur skóna á hilluna í vor. 16.2.2011 16:45
Greta Mjöll og Þórunn Helga valdar í íslenska landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir Algarve-bikarinn sem fer fram 2. til 9. mars næstkomandi. 16.2.2011 16:13
Réttlætinu fullnægt ef Fabregas kemur til Barcelona Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að réttlætinu verði fullnægt ef Cesc Fabregas gengur í raðir félagsins í framtíðinni. 16.2.2011 15:45
Iniesta: Þetta verða klassískar viðureignir Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, hefur hrósað liði Arsenal fyrir leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og talar um að Barca sé að fara að mæta einu besta liði í heimi á Emirates-leikvanginum í kvöld. 16.2.2011 15:15
Ronaldo vill spila kveðjuleik með landsliði Brasilíu Brasilíumaðurinn Ronaldo vill fá tækifæri til að spila einn leik til viðbótar með landsliði Brasilíu en hann tilkynnti í vikunni að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. 16.2.2011 14:45
Vettel til í að keppa með Ferrari Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull gat þess í frétt á Gazetta dello Sport á Ítalíu að það að nafn hans yrði ritað meðal Ferrari ökumanna yrði sérstakt., ef af yrði í framtíðnni. Vettel ekur með Red Bull og greint var frá þessum ummælum Vettels á autosport.com. 16.2.2011 14:37
Umboðsmaður: Jordan ögraði Gattuso Claudio Pasqualin, umboðsmaður Gennaro Gattuso, segir að Joe Jordan hafi kallað skjólstæðing sinn ljótum nöfnum. 16.2.2011 14:15
Mótshaldarar í Barein ætla að tryggja öryggi á mótsstað þrátt fyrir hótun Skipuleggjendur fyrsta Formúlu 1 móts ársins í Barein segja forgangsmál að tryggja öryggi þeirra sem sækja mótið heim aðra helgina í mars. Mótmælhópur gaf það í skyn í gær að Formúlu 1 mótið yrði notað til að vekja athygli á málstað þess. Greint var þessu á autosport.com í dag. 16.2.2011 13:46
Fyrsti undanúrslitaleikur HK-stelpna Fram og HK mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik Eimskipsbikars kvenna en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti Íslandsmeisturum Vals í Laugardalshöllinni. Leikurinn hefst klukkan 20.00 í Framhúsinu í Safamýrinni. 16.2.2011 13:45
Wenger: Allir ellefu þurfa að eiga góðan leik Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að allir sínir leikmenn þurfi að spila sinn besta leik ætli Arsenal að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni. Liðin mætast í fyrri leiknum í sextán liða úrslitunum á heimavelli Arsenal í kvöld. 16.2.2011 13:15
Raheem Sterling í hóp Liverpool sem ferðaðist til Prag Táningurinn Raheem Sterling er í leikmannahópi Liverpool sem hélt til Tékklands fyrir leikinn gegn Sparta Prag í Evrópudeild UEFA á morgun. 16.2.2011 12:45
Guardiola: Við erum til í tuskið Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að sínir leikmenn verði tilbúnir í hvað sem er ef Arsenal ætlar að beita einhverri hörku í leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. 16.2.2011 12:31
Van der Vaart þakklátur Real Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, segir að það hafi ekki verið auðveld ákvörðun að fara frá Real Madrid eins og hann gerði í sumar. 16.2.2011 11:45
Mál Gattuso tekið fyrir á mánudag - Flamini ekki refsað Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að rannsókn sé hafin á hegðun Gennaro Gattuso, leikmanni AC Milan, eftir leik liðsins gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í gær. 16.2.2011 11:15
Mancini: Dzeko verður að bæta sig Roberto Mancini segir að Edin Dzeko, sem kom til Manchester City í síðasta mánuði, býst við meiru af framherjanum. 16.2.2011 10:45
Redknapp vill að UEFA refsi Flamini Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill að Knattspyrnusamband Evrópu refsi Mathieu Flamini, leikmanni AC Milan, fyrir tveggja fóta tæklingu sem næstum fótbraut Vedran Corluka í leik liðanna í gær. 16.2.2011 10:15
Gattuso: Missti stjórn á sjálfum mér Gennaro Gattuso, fyrirliði AC Milan hefur beðist afsökunar á því að hafa skallað Joe Jordan, aðstoðarþjálfara Tottenham, eftir leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 16.2.2011 09:51
Eiður vill fá langtímasamning við Fulham Haft er eftir Eiði Smára Guðjohnsen í enskum fjölmiðlum í dag að hann vilji fá langtímasamning við Fulham eftir að lánssamningur félagsins við Stoke rennur út í lok leiktíðarinnar. 16.2.2011 09:28
NBA í nótt: Miami á sigurbraut Miami vann í nótt sigur á Indiana, 110-103, í NBA-deildinni í körfubolta. Dwyane Wade fór á kostum í fyrri hálfleik og jafnaði þá félagsmet. 16.2.2011 09:05
Valur í bikarúrslit - myndasyrpa Kvennalið Vals tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarsins. Hlíðarendastúlkur unnu þá öruggan sigur á Fylki, 25-15. 16.2.2011 07:00
Redknapp: Joe Jordan gæti lamið Gattuso Harry Redknapp, stjóri Spurs, var í skýjunum með frammistöðu síns liðs sem vann frábæran útivallarsigur á AC Milan í kvöld. 15.2.2011 22:15