Fleiri fréttir Rio tekur aftur við fyrirliðabandinu Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá mun Rio Ferdinand taka við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu á nýjan leik á morgun og leiða liðið til leiksins gegn Svartfjallalandi. 11.10.2010 09:30 Gylfi: Verðum að nýta okkar færi Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með því að íslenska U-21 landsliðið muni fá sín marktækifæri í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. Þau verði liðið að nýta. 11.10.2010 09:00 Ian Rush: Afsakanir leikmanna Liverpool aumar Ian Rush raðaði inn mörkum fyrir Liverpool í gamla daga en í viðtali tjáir hann sig um stöðu félagsins í dag. Eigendamálin hafa verið mikið milli tannana á fólki. 10.10.2010 23:45 Tottenham vill fá fleiri leikmenn frá Real Madrid Hollendingurinn Rafael Van der Vaart hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur og nú berast fréttir frá herbúðum Spurs að það sé áhugi í félaginu að ná í annan leikmann til Real Madrid. 10.10.2010 23:15 Terry búinn að draga sig út úr enska hópnum John Terry verður ekki með enska landsliðinu á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn því hann þurfti að draga sig út úr enska hópnum í kvöld vegna bakmeiðsla. Terry missti líka af tveimur fyrstu leikjum enska liðsins í undankeppni EM. 10.10.2010 22:45 Adam Johnson: Erfitt líf á bekknum „Ég er sérstaklega ósáttur við að missa sæti mitt þrátt fyrir að hafa verið valinn maður leiksins gegn Blackburn," segir Adam Johnson, leikmaður Manchester City. 10.10.2010 22:30 Rúrik klár í slaginn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla, segir að Rúrik Gíslason sé klár í slaginn og geti spilað með liðinu gegn Skotum á morgun. 10.10.2010 21:47 Tómas Holton: Tek þetta að mörgu leyti á mig „Stjarnan var betri en ég bjóst við," sagði Tómas Holton, þjálfari Fjölnis, eftir að Grafarvogsliðið tapaði fyrir Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. 10.10.2010 21:39 McClaren: Skjótið mig ef ég íhuga að taka aftur við Englandi Sú fiskisaga hefur flogið um Bretlandseyjar að Steve McClaren gæti tekið aftur við þjálfun enska landsliðsins. Persónulegur vinur hans sem er ekki nafngreindur útilokar þetta þó í samtali við Daily Mail. 10.10.2010 21:30 Hamar skoraði ellefu síðustu stigin og vann meistaraefnin í KR Hamarsliðið átti ótrúlegan endasprett í 87-82 sigri á meistaraefnunum í KR í Hveragerði í kvöld. Þegar fimm mínútur voru eftir var staðan 76-82 fyrir KR en Hamar skoraði 11 síðustu stigin og tryggði sér sinn fyrsta sigur í Iceland Express deildinni í vetur. 10.10.2010 21:07 Stjörnumenn kláruðu Fjölni í seinni hálfleiknum Stjarnan hitti á ansi góðan dag þegar liðið lagði Fjölni 86-69 í kvöld. Eftir jafnræði í fyrri hálfleik héldu Garðbæingum engin bönd og með sterkri liðsheild náðu þeir öruggum sigri. 10.10.2010 20:58 Helgi Jónas byrjar vel með Grindavíkurliðið Helgi Jónas Guðfinnsson byrjar vel með Grindavíkurliðið því Grindvíkingar hafa unnuð tvo fyrstu leiki leiki sína í Iceland Express deild karla í körfubolta. Grindavík vann níu stiga sigur á nýliðum KFÍ, 96-87, í hörkuleik í Röstinni í Grindavík í kvöld. 10.10.2010 20:55 Framkonur unnu annan 27 marka sigurinn í röð Framkonur komust á topp N1 deildar kvenna með 27 marka sigri á HK, 41-14, í Digranesi í lokaleik 2. umferðar í kvöld. Framliðið er þar með búið að vinna tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu með 27 marka mun því liðið vann 38-11 sigur á Haukum í fyrstu umferð. 10.10.2010 20:36 Broughton bjartsýnn á að halda Torres „Ég er fullviss um að Fernando Torres vilji vera áfram eftir að hafa heyrt áætlanir nýrra eigenda. Hann er siguvegari og þeir vilja gera liðið að sigurvegara," segir Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool. 10.10.2010 20:15 Erik Gíslason: Sumir vinanna eru örugglega öfundsjúkir Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. 10.10.2010 19:45 Savicevic: Ég hataði Capello Dejan Savicevic er formaður knattspyrnusambands Svartfjallalands. Hann er einnig besti knattspyrnumaður sem þetta litla land hefur alið. 10.10.2010 19:15 Rhein Neckar Löwen vann stórsigur á frönsku liði Rhein Neckar Löwen hefur byrjað frábærlega undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar og í dag vann liðið fimmtán marka stórsigur á franska liðinu Chambery Savoie, 37-22, í Meistaradeildinni. 10.10.2010 18:30 Ashley Young: Enska landsliðið betra með mig innanborðs Sjálfstraust er eitthvað sem Ashley Young hefur alltaf átt nóg af. Þessi skemmtilegi leikmaður Aston Villa verður líklega í byrjunarliði enska landsliðsins gegn Svartfjallalandi á þriðjudag þar sem James Milner tekur út leikbann. 10.10.2010 18:15 Strákarnir æfa á keppnisvellinum í kvöld Íslenska 21 árs landsliðið kom til Edinborgar í gær og mun í kvöld æfa á vellinum þar sem liðið spilar við Skotland á morgun í seinni umspilsleiknum um sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku næsta sumar. 10.10.2010 18:08 Aron með þrjú mörk fyrir Kiel í fjögurra marka sigri Aron Pálmarsson skoraði 3 mörk fyrir Kiel þegar liðið vann 33-29 sigur á pólsku meisturunum í KS Vive Kielce í Sparkassen-höllinni í Kiel í dag. Kiel var með þriggja marka forskot í hálfleik, 16-13. Alfreð Gíslason þjálfar Kiel-liðið eins og allir vita. 10.10.2010 18:00 Snilldarleikhlé Dags Sigurðssonar hélt lífi í sigurgöngunni Füchse Berlin hélt áfram sigurgöngu sinni í þýska handboltanum eftir 27-24 sigur á Sverre Andre Jakobssyni og félögum í Grosswallstadt. Füchse Berlin er því áfram í efsta sætinu en liðið hefur unnið alla sjö leiki tímabilsins til þessa. 10.10.2010 17:15 Magnús fann körfuna aftur í dag - Axel með mjög góðan leik Magnús Þór Gunnarsson komst aftur í gang í 89-69 sigri Aabyhøj á Amager í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Magnús var með 18 stig á 24 mínútum í leiknum en hann setti meðal annars niður 4 af 7 þriggja stiga skotum sínum. 10.10.2010 16:45 Wes Brown öskraði á Sir Alex - Seldur í janúar? Framtíð varnarmannsins Wes Brown hjá Manchester United er í lausu lofti. Brown lenti í hörkurifrildi við knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson í sumar og það kann ekki góðri lukku að stýra. Öskruðu þeir á hvorn annan og rifust líkt og hundur og köttur. 10.10.2010 16:15 Logi: Eins og hann sé með puttann í rafmagnsdósinni FH-ingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum FH í N1 deild karla og hefur greinilega notið góðs af því að spila við hlið Loga Geirssonar sem hefur tekið að sér leikstjórnendahlutverkið í FH-liðinu í vetur. 10.10.2010 15:45 Man Utd hefur áhuga á tveimur leikmönnum Udinese Félagarnir Mauricio Isla og Alexis Sanchez eru undir sjónauka ensku deildabikarmeistarana í Manchester United. Þeir Isla og Sanchez eru báðir leikmenn Udinese á Ítalíu. 10.10.2010 15:15 Wayne Rooney vill fá vetrarfrí í ensku deildina Wayne Rooney, framherji Manchester United og enska landsliðsins, er kominn í hóp þeirra sem vilja fá vetrarfrí í ensku úrvalsdeildina í fótbolta en hann telur að þetta sé eina leiðin til þess að enska landsliðið verði samkeppnishæft á stórmótum. 10.10.2010 14:30 Kristianstad steinlá á heimavelli á móti Linköping Elísabet Gunnarsdóttir og stelpurnar hennar í Kristianstad mátti þola stórt tap á heimavelli á móti Linköping í sænsku kvennadeildinni í dag. Linköping vann leikinn 5-0 og komst þar með aftur upp í 3. sæti deildarinnar. 10.10.2010 14:00 Giggs: Er farinn að sjá svolítinn Cristiano Ronaldo í Nani Ryan Giggs hefur trú á því að Nani sé farinn að nálgast Cristiano Ronaldo og sér enga fyrirstöðu fyrir því að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum í heimi. Nani hefur spilað vel með Manchester United á tímabilinu og skoraði tvö mörk í sigri Portúgala á Dönum á föstudagskvöldið. Næsti leikur hans er síðan á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið. 10.10.2010 13:30 Jón Arnór með fimm stig á móti Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada töpuðu 78-85 á heimavelli á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en Granada-liðið hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. 10.10.2010 13:00 Webber jók forskotið í stigamótinu Mark Webber er kominn með 14 stiga forskot í stigamóti Formúlu 1 ökumanna eftir að hafa náð öðru sæti í mótinu í Singapúr í dag. 10.10.2010 12:50 Malouda vill enda ferilinn sinn í Brasilíu Florent Malouda, leikmaður Chelsea og franska landsliðsins, dreymir um að enda knattspyrnuferilinn í mekka fótboltans í Brasilíu. Malouda hefur sett stefnuna á að spila með Frökkum á HM 2014. 10.10.2010 12:30 Vettel: Stoltur af sigrinum Sebastian Vettel bætti stöðu sína í stigamóti ökumanna í Formúlu 1 í dag með sigri á Suzuka brautinni í Japan. Hann er með 206 stig, eins og Fernando Alonso, en Mark Webber er efstur með 220 stig. 10.10.2010 12:17 Alexandre Pato hefur ekki áhuga á því að fara til Englands Alexandre Pato, leikmaður AC Milan og brasilíska landsliðsins, hefur aðeins áhuga á því að spila fyrir tvö lið í heimi, AC Milan og Barcelona. 10.10.2010 12:00 Nani: Upprisan fullkomnuð með sigri á Íslandi Nani skoraði tvö fyrstu mörk Portúgala í 3-1 sigri á Dönum á föstudagskvöldið og næst á dagskrá hjá þessum snjalla leikmanni Manchester United er að mæta á Laugardalsvöllinn og spila við íslenska landsliðið á þriðjudagskvöldið. 10.10.2010 11:30 Dirk Nowitzki vildi ekki spila undir berum himni Phoenix Suns vann 98-90 sigur á Dallas Mavericks í sérstökum leik í nótt á sem er liður í undirbúningstímabili liðanna fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni. 10.10.2010 11:00 Sjálfsmark sem verður seint leikið eftir - myndband Þau gerast varla skrýtnari sjálfsmörkin en það sem var skorað í leik Santo Andre og Portuguesa í brasilísku 2. deildinni á dögunum. 10.10.2010 10:00 Tvöfaldur sigur Red Bull í Japan Þjóðverjinn Sebastian Vettel og Ástralinn Mark Webber á Red Bull náðu fyrsta og öðru sæti í japanska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji, en Webber jók stigaforskot sitt í stigakeppni ökmanna úr 11 stigum í 14 með árangri sínum. 10.10.2010 09:09 Ekstra Bladet ráðleggur Christian Poulsen að skipta um íþrótt Christian Poulsen, leikmaður Liverpool og fyrirliði danska landsliðsins upplifði erfitt kvöld á Estádio Drãgao leikvanginum í Lissabon á föstudagkvöldið og ekki fékk hann heldur skemmtileg skilaboð í dönsku blöðunum daginn eftir. 10.10.2010 09:00 Broughton: Leitaði út um allan heim að öðrum Abramovich Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool sagði í viðtali við ESPNsoccernet, að hann hefði gert dauðaleit um allan heim af öðrum Abrahamovic til þess að leiða Liverpool út úr fjárhagsvandræðinum sinum. 10.10.2010 08:00 Helena í hópi 30 bestu leikmanna bandaríska háskólaboltans Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu fyrir helgi þegar í ljós kom að hún væri á John R. Wooden listanum. Á þessum lista eru 30 leikmenn í bandaríska háskólaboltanum sem kom til greina sem leikmaður ársins í vor og verða þessar stelpur því undir smásjánni hjá valnefndinni fyrir John Wooden verðlaunin í vetur. 10.10.2010 07:00 Vettel stefnir á sigur á Suzuka Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu á Suzuka brautinni á Red Bull, en kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.30 í dag og verður endursýndur í hádeginu. Vettel vann sama mót í fyrra. 10.10.2010 04:53 Vettel fremstur á ráslínu í Japan Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í japanska kappakstrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 05.30. 10.10.2010 02:32 Drillo: Þetta verður barátta á milli Noregs og Portúgals Egil "Drillo" Olsen hefur stýrt norska landsliðinu til sigurs í fyrstu þremur leikjum liðsins í undankeppni EM en Norðmenn unnu 2-1 sigur á Kýpverjum á föstudagskvöldið. Noregur er líka í riðli með Íslandi, Dönum og Portúgal. 9.10.2010 23:00 Hannes Jón tryggði Hannover sigur af vítapunktinum Hannes Jón Jónsson tryggði Hannover-Burgdorf 30-29 sigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Aron Kristjánsson er þjálfari Hannover-Burgdorf liðsins sem endaði þarna fjögurra leikja taphrinu. 9.10.2010 22:00 Varamennirnir tryggðu Frökkum sigur í lokin Varamennirnir Loic Remy og Yoann Gourcuff tryggðu Frakklandi 2-0 sigur á Rúmeníu í leik liðanna í undankeppni EM í París í kvöld. Mörkin komu bæði á síðustu sex mínútum leiksins en þau komu Frökkum upp í efsta sæti riðilsins. 9.10.2010 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rio tekur aftur við fyrirliðabandinu Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá mun Rio Ferdinand taka við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu á nýjan leik á morgun og leiða liðið til leiksins gegn Svartfjallalandi. 11.10.2010 09:30
Gylfi: Verðum að nýta okkar færi Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með því að íslenska U-21 landsliðið muni fá sín marktækifæri í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. Þau verði liðið að nýta. 11.10.2010 09:00
Ian Rush: Afsakanir leikmanna Liverpool aumar Ian Rush raðaði inn mörkum fyrir Liverpool í gamla daga en í viðtali tjáir hann sig um stöðu félagsins í dag. Eigendamálin hafa verið mikið milli tannana á fólki. 10.10.2010 23:45
Tottenham vill fá fleiri leikmenn frá Real Madrid Hollendingurinn Rafael Van der Vaart hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur og nú berast fréttir frá herbúðum Spurs að það sé áhugi í félaginu að ná í annan leikmann til Real Madrid. 10.10.2010 23:15
Terry búinn að draga sig út úr enska hópnum John Terry verður ekki með enska landsliðinu á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn því hann þurfti að draga sig út úr enska hópnum í kvöld vegna bakmeiðsla. Terry missti líka af tveimur fyrstu leikjum enska liðsins í undankeppni EM. 10.10.2010 22:45
Adam Johnson: Erfitt líf á bekknum „Ég er sérstaklega ósáttur við að missa sæti mitt þrátt fyrir að hafa verið valinn maður leiksins gegn Blackburn," segir Adam Johnson, leikmaður Manchester City. 10.10.2010 22:30
Rúrik klár í slaginn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla, segir að Rúrik Gíslason sé klár í slaginn og geti spilað með liðinu gegn Skotum á morgun. 10.10.2010 21:47
Tómas Holton: Tek þetta að mörgu leyti á mig „Stjarnan var betri en ég bjóst við," sagði Tómas Holton, þjálfari Fjölnis, eftir að Grafarvogsliðið tapaði fyrir Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. 10.10.2010 21:39
McClaren: Skjótið mig ef ég íhuga að taka aftur við Englandi Sú fiskisaga hefur flogið um Bretlandseyjar að Steve McClaren gæti tekið aftur við þjálfun enska landsliðsins. Persónulegur vinur hans sem er ekki nafngreindur útilokar þetta þó í samtali við Daily Mail. 10.10.2010 21:30
Hamar skoraði ellefu síðustu stigin og vann meistaraefnin í KR Hamarsliðið átti ótrúlegan endasprett í 87-82 sigri á meistaraefnunum í KR í Hveragerði í kvöld. Þegar fimm mínútur voru eftir var staðan 76-82 fyrir KR en Hamar skoraði 11 síðustu stigin og tryggði sér sinn fyrsta sigur í Iceland Express deildinni í vetur. 10.10.2010 21:07
Stjörnumenn kláruðu Fjölni í seinni hálfleiknum Stjarnan hitti á ansi góðan dag þegar liðið lagði Fjölni 86-69 í kvöld. Eftir jafnræði í fyrri hálfleik héldu Garðbæingum engin bönd og með sterkri liðsheild náðu þeir öruggum sigri. 10.10.2010 20:58
Helgi Jónas byrjar vel með Grindavíkurliðið Helgi Jónas Guðfinnsson byrjar vel með Grindavíkurliðið því Grindvíkingar hafa unnuð tvo fyrstu leiki leiki sína í Iceland Express deild karla í körfubolta. Grindavík vann níu stiga sigur á nýliðum KFÍ, 96-87, í hörkuleik í Röstinni í Grindavík í kvöld. 10.10.2010 20:55
Framkonur unnu annan 27 marka sigurinn í röð Framkonur komust á topp N1 deildar kvenna með 27 marka sigri á HK, 41-14, í Digranesi í lokaleik 2. umferðar í kvöld. Framliðið er þar með búið að vinna tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu með 27 marka mun því liðið vann 38-11 sigur á Haukum í fyrstu umferð. 10.10.2010 20:36
Broughton bjartsýnn á að halda Torres „Ég er fullviss um að Fernando Torres vilji vera áfram eftir að hafa heyrt áætlanir nýrra eigenda. Hann er siguvegari og þeir vilja gera liðið að sigurvegara," segir Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool. 10.10.2010 20:15
Erik Gíslason: Sumir vinanna eru örugglega öfundsjúkir Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. 10.10.2010 19:45
Savicevic: Ég hataði Capello Dejan Savicevic er formaður knattspyrnusambands Svartfjallalands. Hann er einnig besti knattspyrnumaður sem þetta litla land hefur alið. 10.10.2010 19:15
Rhein Neckar Löwen vann stórsigur á frönsku liði Rhein Neckar Löwen hefur byrjað frábærlega undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar og í dag vann liðið fimmtán marka stórsigur á franska liðinu Chambery Savoie, 37-22, í Meistaradeildinni. 10.10.2010 18:30
Ashley Young: Enska landsliðið betra með mig innanborðs Sjálfstraust er eitthvað sem Ashley Young hefur alltaf átt nóg af. Þessi skemmtilegi leikmaður Aston Villa verður líklega í byrjunarliði enska landsliðsins gegn Svartfjallalandi á þriðjudag þar sem James Milner tekur út leikbann. 10.10.2010 18:15
Strákarnir æfa á keppnisvellinum í kvöld Íslenska 21 árs landsliðið kom til Edinborgar í gær og mun í kvöld æfa á vellinum þar sem liðið spilar við Skotland á morgun í seinni umspilsleiknum um sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku næsta sumar. 10.10.2010 18:08
Aron með þrjú mörk fyrir Kiel í fjögurra marka sigri Aron Pálmarsson skoraði 3 mörk fyrir Kiel þegar liðið vann 33-29 sigur á pólsku meisturunum í KS Vive Kielce í Sparkassen-höllinni í Kiel í dag. Kiel var með þriggja marka forskot í hálfleik, 16-13. Alfreð Gíslason þjálfar Kiel-liðið eins og allir vita. 10.10.2010 18:00
Snilldarleikhlé Dags Sigurðssonar hélt lífi í sigurgöngunni Füchse Berlin hélt áfram sigurgöngu sinni í þýska handboltanum eftir 27-24 sigur á Sverre Andre Jakobssyni og félögum í Grosswallstadt. Füchse Berlin er því áfram í efsta sætinu en liðið hefur unnið alla sjö leiki tímabilsins til þessa. 10.10.2010 17:15
Magnús fann körfuna aftur í dag - Axel með mjög góðan leik Magnús Þór Gunnarsson komst aftur í gang í 89-69 sigri Aabyhøj á Amager í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Magnús var með 18 stig á 24 mínútum í leiknum en hann setti meðal annars niður 4 af 7 þriggja stiga skotum sínum. 10.10.2010 16:45
Wes Brown öskraði á Sir Alex - Seldur í janúar? Framtíð varnarmannsins Wes Brown hjá Manchester United er í lausu lofti. Brown lenti í hörkurifrildi við knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson í sumar og það kann ekki góðri lukku að stýra. Öskruðu þeir á hvorn annan og rifust líkt og hundur og köttur. 10.10.2010 16:15
Logi: Eins og hann sé með puttann í rafmagnsdósinni FH-ingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum FH í N1 deild karla og hefur greinilega notið góðs af því að spila við hlið Loga Geirssonar sem hefur tekið að sér leikstjórnendahlutverkið í FH-liðinu í vetur. 10.10.2010 15:45
Man Utd hefur áhuga á tveimur leikmönnum Udinese Félagarnir Mauricio Isla og Alexis Sanchez eru undir sjónauka ensku deildabikarmeistarana í Manchester United. Þeir Isla og Sanchez eru báðir leikmenn Udinese á Ítalíu. 10.10.2010 15:15
Wayne Rooney vill fá vetrarfrí í ensku deildina Wayne Rooney, framherji Manchester United og enska landsliðsins, er kominn í hóp þeirra sem vilja fá vetrarfrí í ensku úrvalsdeildina í fótbolta en hann telur að þetta sé eina leiðin til þess að enska landsliðið verði samkeppnishæft á stórmótum. 10.10.2010 14:30
Kristianstad steinlá á heimavelli á móti Linköping Elísabet Gunnarsdóttir og stelpurnar hennar í Kristianstad mátti þola stórt tap á heimavelli á móti Linköping í sænsku kvennadeildinni í dag. Linköping vann leikinn 5-0 og komst þar með aftur upp í 3. sæti deildarinnar. 10.10.2010 14:00
Giggs: Er farinn að sjá svolítinn Cristiano Ronaldo í Nani Ryan Giggs hefur trú á því að Nani sé farinn að nálgast Cristiano Ronaldo og sér enga fyrirstöðu fyrir því að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum í heimi. Nani hefur spilað vel með Manchester United á tímabilinu og skoraði tvö mörk í sigri Portúgala á Dönum á föstudagskvöldið. Næsti leikur hans er síðan á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið. 10.10.2010 13:30
Jón Arnór með fimm stig á móti Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada töpuðu 78-85 á heimavelli á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en Granada-liðið hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. 10.10.2010 13:00
Webber jók forskotið í stigamótinu Mark Webber er kominn með 14 stiga forskot í stigamóti Formúlu 1 ökumanna eftir að hafa náð öðru sæti í mótinu í Singapúr í dag. 10.10.2010 12:50
Malouda vill enda ferilinn sinn í Brasilíu Florent Malouda, leikmaður Chelsea og franska landsliðsins, dreymir um að enda knattspyrnuferilinn í mekka fótboltans í Brasilíu. Malouda hefur sett stefnuna á að spila með Frökkum á HM 2014. 10.10.2010 12:30
Vettel: Stoltur af sigrinum Sebastian Vettel bætti stöðu sína í stigamóti ökumanna í Formúlu 1 í dag með sigri á Suzuka brautinni í Japan. Hann er með 206 stig, eins og Fernando Alonso, en Mark Webber er efstur með 220 stig. 10.10.2010 12:17
Alexandre Pato hefur ekki áhuga á því að fara til Englands Alexandre Pato, leikmaður AC Milan og brasilíska landsliðsins, hefur aðeins áhuga á því að spila fyrir tvö lið í heimi, AC Milan og Barcelona. 10.10.2010 12:00
Nani: Upprisan fullkomnuð með sigri á Íslandi Nani skoraði tvö fyrstu mörk Portúgala í 3-1 sigri á Dönum á föstudagskvöldið og næst á dagskrá hjá þessum snjalla leikmanni Manchester United er að mæta á Laugardalsvöllinn og spila við íslenska landsliðið á þriðjudagskvöldið. 10.10.2010 11:30
Dirk Nowitzki vildi ekki spila undir berum himni Phoenix Suns vann 98-90 sigur á Dallas Mavericks í sérstökum leik í nótt á sem er liður í undirbúningstímabili liðanna fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni. 10.10.2010 11:00
Sjálfsmark sem verður seint leikið eftir - myndband Þau gerast varla skrýtnari sjálfsmörkin en það sem var skorað í leik Santo Andre og Portuguesa í brasilísku 2. deildinni á dögunum. 10.10.2010 10:00
Tvöfaldur sigur Red Bull í Japan Þjóðverjinn Sebastian Vettel og Ástralinn Mark Webber á Red Bull náðu fyrsta og öðru sæti í japanska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji, en Webber jók stigaforskot sitt í stigakeppni ökmanna úr 11 stigum í 14 með árangri sínum. 10.10.2010 09:09
Ekstra Bladet ráðleggur Christian Poulsen að skipta um íþrótt Christian Poulsen, leikmaður Liverpool og fyrirliði danska landsliðsins upplifði erfitt kvöld á Estádio Drãgao leikvanginum í Lissabon á föstudagkvöldið og ekki fékk hann heldur skemmtileg skilaboð í dönsku blöðunum daginn eftir. 10.10.2010 09:00
Broughton: Leitaði út um allan heim að öðrum Abramovich Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool sagði í viðtali við ESPNsoccernet, að hann hefði gert dauðaleit um allan heim af öðrum Abrahamovic til þess að leiða Liverpool út úr fjárhagsvandræðinum sinum. 10.10.2010 08:00
Helena í hópi 30 bestu leikmanna bandaríska háskólaboltans Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu fyrir helgi þegar í ljós kom að hún væri á John R. Wooden listanum. Á þessum lista eru 30 leikmenn í bandaríska háskólaboltanum sem kom til greina sem leikmaður ársins í vor og verða þessar stelpur því undir smásjánni hjá valnefndinni fyrir John Wooden verðlaunin í vetur. 10.10.2010 07:00
Vettel stefnir á sigur á Suzuka Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu á Suzuka brautinni á Red Bull, en kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.30 í dag og verður endursýndur í hádeginu. Vettel vann sama mót í fyrra. 10.10.2010 04:53
Vettel fremstur á ráslínu í Japan Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í japanska kappakstrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 05.30. 10.10.2010 02:32
Drillo: Þetta verður barátta á milli Noregs og Portúgals Egil "Drillo" Olsen hefur stýrt norska landsliðinu til sigurs í fyrstu þremur leikjum liðsins í undankeppni EM en Norðmenn unnu 2-1 sigur á Kýpverjum á föstudagskvöldið. Noregur er líka í riðli með Íslandi, Dönum og Portúgal. 9.10.2010 23:00
Hannes Jón tryggði Hannover sigur af vítapunktinum Hannes Jón Jónsson tryggði Hannover-Burgdorf 30-29 sigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Aron Kristjánsson er þjálfari Hannover-Burgdorf liðsins sem endaði þarna fjögurra leikja taphrinu. 9.10.2010 22:00
Varamennirnir tryggðu Frökkum sigur í lokin Varamennirnir Loic Remy og Yoann Gourcuff tryggðu Frakklandi 2-0 sigur á Rúmeníu í leik liðanna í undankeppni EM í París í kvöld. Mörkin komu bæði á síðustu sex mínútum leiksins en þau komu Frökkum upp í efsta sæti riðilsins. 9.10.2010 21:30