Fleiri fréttir Neville slapp með skrekkinn Gary Neville var afar lánsamur að fá ekki rauða spjaldið í leiknum gegn Stoke í dag. Hann tæklaði Matthew Etherington þá hraustlega þegar hann var kominn með gult spjald. 24.10.2010 16:15 Liverpool enn í fallsæti eftir sigur á Blackburn Liverpool hafði betur í botnbaráttunni gegn Blackburn, 2-1, er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sotirios Kyrgiakos kom Liverpool yfir á 48.mínútu með góðu skallamarki. Blackburn jafnaði metin þremur mínútum síðar en þá skoraði Jamie Carragher ansi klaufalegt sjálfsmark eftir skot frá El-Hadji Diouf. 24.10.2010 15:49 Hernandez: Hef aldrei reynt að skalla svona áður Svakalegri viku hjá Man. Utd lauk með ljúfum sigri á Stoke City. Það var Mexíkóinn Javier Hernandez sem tryggði United sigurinn með tveimur mörkum. Seinna markið kom nokkrum mínútum fyrir leikslok. 24.10.2010 15:31 Jafnt hjá Hoffenheim og Borussia Dortmund Gylfi Sigurðsson og félagar í Hoffenheim gerðu, 1-1, jafntefli við Borussia Dortmund er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 24.10.2010 15:21 Carragher: Fólk hefur verið að tala um að vinna deildina í mörg ár Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segir að það verði erfitt að vinna ensku úrvalsdeildina á sínum ferli. Eftir að hafa lent í öðru sætinu tímabilið 2008-09 hefur liðið verið í frjálsu falli og situr nú í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 24.10.2010 14:45 Öruggur sigur hjá AZ Alkmaar Íslendingaliðið AZ Alkmaar vann góðan sigur á Willem II, 3-0, í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 24.10.2010 14:28 Hernandez tryggði United öll stigin gegn Stoke Javier Hernandez skoraði bæði mörk Manchester United í dag er liðið sigraði Stoke City, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni. Hernandez kom United yfir eftir hálftíma með fallegu skallamarki og útlitið gott fyrir United. 24.10.2010 14:25 Rangers sigraði Celtic í toppslagnum Rangers sigraði Celtic, 3-1, í toppslagnum á Skotlandi í dag. Fyrsta mark leiksins kom rétt fyrir leikhlé en það voru heimamenn í Celtic sem tóku forystuna með marki frá Gary Hooper en hann skoraði af stuttu færi eftir hornspyrnu. 24.10.2010 13:36 Portsmouth heldur lífi Enska úrvalsdeildarliðið Portsmouth er nú í betri stöðu og samkvæmt nýjustu fréttum er félagið ekki á leið í gjaldþrot eftir að Sacha Gaydamak fyrrverandi eigandi félagsins komst að samkomulagi um greiðslu upp á 2,2 milljóna punda sem félagið skuldar honum. 24.10.2010 13:00 Hamrarnir og Fram komust áfram í bikarnum 32-liða úrslitum Eimskips bikar karla í handbolta lauk í gær með tveimur leikjum. Fram og utandeildarliðið Hamrarnir frá Akureyri tryggðu sér þá sæti í 16-liða úrslitunum. 24.10.2010 12:15 Alonso vann eftir stormasama keppni Fernando Alonso á Ferrari vann sigur í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu í nótt, eftir að þremur af fimm keppinautum hans um meistaratitilinn í Formúlu 1 fataðist flugið. 24.10.2010 11:34 Man. Utd er ekki búið að vera Patrice Evra, bakvörður Man. Utd, segir að það sé glórulaust að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni. Hann segir einnig að hann myndi yfirgefa félagið ef hann teldi það ekki lengur vera nógu sterkt til að keppa um titla. 24.10.2010 11:30 Hodgson hlær að sögusögnum um Rijkaard Roy Hodgson, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir þær sögusagnir að Frank Rijkaard muni taka við starfi hans á næstunni. Hann reyndar hlær að þessum sögusögnum. 24.10.2010 11:00 Adebayor sér ekki eftir því að hafa farið til City Emmanuel Adebayor, framherji Man. City, mætir sínu gamla félagi, Arsenal, í dag. Hann segist ekki sjá eftir því að hafa yfirgefið Arsenal fyrir City á sínum tíma. 24.10.2010 10:00 Man. Utd vill fá Sneijder og Dzeko Það er þegar farið að spá í hvaða leikmenn Man. Utd ætli sér að kaupa næsta sumar en það á að gera stórar breytingar á leikmannahópu liðsins þá. 24.10.2010 09:00 Ravanelli vill taka við Boro Gamli silfurrefurinn Fabrizio Ravanelli vill komast aftur til Englands og hefur lýst yfir áhuga á að taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Middlesbrouh. 24.10.2010 08:00 Íslenska kvennaliðið í 42. sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 42. sæti ásamt Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Argentínu sem lauk í dag. Íslenska liðið lék samtals á 609 höggum. 23.10.2010 23:00 Beckham vill að stuðningsmennirnir fyrirgefi Rooney Wayne Rooney fékk góðan stuðning í dag þegar sjálfur David Beckham biðlaði til stuðningsmanna Man. Utd um að standa við bakið á Rooney. 23.10.2010 22:15 Osman og Hibbert framlengja við Everton Stuðningsmenn Everton fengu góð tíðindi í morgun þegar staðfest var að tveir leikmenn félagsins hefðu skrifað undir nýjan samning við félagið. 23.10.2010 21:30 Jafntefli hjá Þóri og félögum Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson skoraði fjögur mörk fyrir lið sitt TuS N-Lübbecke er það gerði jafntefli við Friesenheim, 32-32. 23.10.2010 20:30 Real reykspólaði aftur á toppinn Cristiano Ronaldo fór algjörlega hamförum með Real Madrid í kvöld og skoraði fjögur mörk á 40 mínútum er Real slátraði Racing Santander, 6-1. 23.10.2010 19:50 Hamar vann góðan sigur í Grindavík Kvennalið Hamars sótti tvö góð stig suður með sjó í dag er liðið lagði Grindavík í Röstinni. Grindavík stóð ágætlega í Hamri en Hvergerðingar lönduðu þó sigri að lokum. 23.10.2010 19:15 Newcastle vann góðan útisigur á West Ham Það hefur verið lítil gleði í lífi Andy Carroll, framherja Newcastle, síðustu daga. Hann var handtekinn vegna líkamsárásar og svo var kveikt í Range Rovernum hans nokkrum dögum síðar. 23.10.2010 18:25 Messi skaut Barcelona á toppinn Barcelona er komið aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 0-2 útisigur á Real Zaragoza í dag. 23.10.2010 17:55 Kristinn: Getum unnið hvaða lið sem er Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara HK, var afar kátur eftir sigurinn á FH í dag og mátti líka vera það þar sem strákarnir hans spiluðu magnaðan leik. 23.10.2010 17:29 Einar Andri: Mættum ekki tilbúnir í leikinn Einar Andri Einarsson, aðstoðarþjálfari FH, var að vonum ekki nógu ánægður eftir fyrsta tap FH í vetur en FH tapaði gegn HK í Digranesinu i dag. 23.10.2010 17:26 HK færði FH sitt fyrsta tap í vetur Markvörðurinn Björn Ingi Friðþjófsson og skyttan Ólafur Bjarki Ragnarsson voru mennirnir á bak við magnaðan sigur HK á FH í N1-deild karla í dag. Björn Ingi varði eins og berserkur allan leikinn og HK vann, 35-32. 23.10.2010 17:19 Stjarnan vann sterkan sigur á Val Valsstúlkur töpuðu sínum fyrsta leik í N1-deild kvenna í dag er þær sóttu Stjörnuna heim í Garðabæinn. Valur leiddi í hálfleik, 14-18, en Stjarnan kom til baka í þeim síðari og vann tveggja marka sigur, 32-30. 23.10.2010 16:20 Eggert spilaði allan leikinn í góðum sigri Hearts Landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Hearts í dag er það skellti St. Mirren, 3-0, í skosku úrvalsdeildinni í dag. 23.10.2010 16:13 Kári hafði betur gegn Jóhannesi Karli Kári Árnason og Jóhannes Karl Guðjónsson voru báðir í byrjunarliðum sinna liða er þau mættust í ensku C-deildinni í dag. Lið Kára, Plymouth, hafði betur gegn Jóhannesi og félögum í Huddersfield. Lokatölur 2-1 fyrir Plymouth. 23.10.2010 16:09 Hermann fékk að spila með Portsmouth Hermann Hreiðarsson spilaði sinn fyrsta leik í sjö mánuði í dag er hann kom af bekk Portsmouth í blálokin er Portsmouth vann góðan útisigur á Hull, 1-2. 23.10.2010 16:02 Chelsea sem fyrr á toppnum Chelsea-vélin hélt áfram að malla í dag er liðið lagði Úlfana af velli, 2-0. Chelsea mátti þó hafa fyrir sigrinum enda bitu Úlfarnir hraustlega frá sér og voru óheppnir að skora ekki í leiknum. 23.10.2010 15:55 Sigurbergur með enn einn stórleikinn Sigurbergur Sveinsson heldur áfram að gera það gott í þýsku úrvalsdeildinni en landsliðsmaðurinn hefur farið mikinn í síðustu leikjum. 23.10.2010 15:11 Vill að ungu strákarnir þurfi að hafa fyrir hlutunum Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er einn fjölmargra sem hefur áhyggjur af því valdi sem leikmenn hafa í knattspyrnuheiminum í dag. 23.10.2010 15:00 Allardyce tekur upp hanskann fyrir Hodgson Stóri Sam Allardyce, stjóri Blackburn, hefur tekið upp hanskann fyrir Roy Hodgson, stjóra Liverpool, og segir að dapurt gengi Liverpool sé ekki honum að kenna. 23.10.2010 14:15 Jafnt hjá Spurs og Everton Tottenham komst tímabundið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið gerði jafntefli, 1-1, við Everton. 23.10.2010 13:38 Ekki viss að Mourinho hafi bætt Real Madrid Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er eitthvað orðinn þreyttur á hólinu í kringum José Mourinho og öllu tali um hversu mikið hann hafi bætt liðið. 23.10.2010 13:00 Vettel lengi að ná taktinum Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Suður Kóreu sem verður í nótt í fyrsta skipti. Vettel vann síðustu keppni og er jafn Fernando Alonso í stigamóti ökumanna, en þeir eru 14 stigum á eftir Mark Webber. 23.10.2010 12:32 Gerrard og Carragher vilja enga uppreisn í búningsklefanum Eins og við mátti búast er talsverður kurr í leikmannahópi Liverpool eftir ömurlegt gengi í upphafi leiktíðar. 23.10.2010 12:15 Schumacher áminntur fyrir brot á Barrichello Michael Schumacher fékk áminningu frá dómurum Formúlu 1 mótsins í Suður Kóreu, eftir tímatöku í nótt. Rubens Barrichello taldi að Schumacher hefði hindrað hann í tímatökunni í annarri umferð af þremur 23.10.2010 11:51 Bramble verður ekki kærður fyrir nauðgun Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, er laus allra mála en hann var sakaður um nauðgun í síðasta mánuði. 23.10.2010 11:30 Fergie fær að versla fyrir 50 milljónir punda Glazer-fjölskyldan er heldur betur að opna veskið þessa dagana. Hún er nýbúin að gera tímamótasamning við Wayne Rooney og nú er greint frá þvi að Sir Alex Ferguson fái 50 milljónir punda til þess að eyða í leikmenn næsta sumar. 23.10.2010 10:58 Sebastian Vettel fremstur á ráslínu Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökum á nýju Formúlu 1 brautinni í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Fernando Alonso á Ferrari náði þriðja sæti. 23.10.2010 07:03 Kubica fljótastur á lokaæfingunni Robert Kubica á Renault var fljótastur alllra Formúlulu 1 ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á æfingu í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Fernando Alonso á Ferrari kom þar á eftir. 23.10.2010 03:34 Gazza handtekinn með fíkniefni Blessaður Paul Gascoigne getur ekki hætt að misstíga sig í einkalífinu og hann var enn eina ferðina handtekinn í nótt. 22.10.2010 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Neville slapp með skrekkinn Gary Neville var afar lánsamur að fá ekki rauða spjaldið í leiknum gegn Stoke í dag. Hann tæklaði Matthew Etherington þá hraustlega þegar hann var kominn með gult spjald. 24.10.2010 16:15
Liverpool enn í fallsæti eftir sigur á Blackburn Liverpool hafði betur í botnbaráttunni gegn Blackburn, 2-1, er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sotirios Kyrgiakos kom Liverpool yfir á 48.mínútu með góðu skallamarki. Blackburn jafnaði metin þremur mínútum síðar en þá skoraði Jamie Carragher ansi klaufalegt sjálfsmark eftir skot frá El-Hadji Diouf. 24.10.2010 15:49
Hernandez: Hef aldrei reynt að skalla svona áður Svakalegri viku hjá Man. Utd lauk með ljúfum sigri á Stoke City. Það var Mexíkóinn Javier Hernandez sem tryggði United sigurinn með tveimur mörkum. Seinna markið kom nokkrum mínútum fyrir leikslok. 24.10.2010 15:31
Jafnt hjá Hoffenheim og Borussia Dortmund Gylfi Sigurðsson og félagar í Hoffenheim gerðu, 1-1, jafntefli við Borussia Dortmund er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 24.10.2010 15:21
Carragher: Fólk hefur verið að tala um að vinna deildina í mörg ár Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segir að það verði erfitt að vinna ensku úrvalsdeildina á sínum ferli. Eftir að hafa lent í öðru sætinu tímabilið 2008-09 hefur liðið verið í frjálsu falli og situr nú í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 24.10.2010 14:45
Öruggur sigur hjá AZ Alkmaar Íslendingaliðið AZ Alkmaar vann góðan sigur á Willem II, 3-0, í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 24.10.2010 14:28
Hernandez tryggði United öll stigin gegn Stoke Javier Hernandez skoraði bæði mörk Manchester United í dag er liðið sigraði Stoke City, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni. Hernandez kom United yfir eftir hálftíma með fallegu skallamarki og útlitið gott fyrir United. 24.10.2010 14:25
Rangers sigraði Celtic í toppslagnum Rangers sigraði Celtic, 3-1, í toppslagnum á Skotlandi í dag. Fyrsta mark leiksins kom rétt fyrir leikhlé en það voru heimamenn í Celtic sem tóku forystuna með marki frá Gary Hooper en hann skoraði af stuttu færi eftir hornspyrnu. 24.10.2010 13:36
Portsmouth heldur lífi Enska úrvalsdeildarliðið Portsmouth er nú í betri stöðu og samkvæmt nýjustu fréttum er félagið ekki á leið í gjaldþrot eftir að Sacha Gaydamak fyrrverandi eigandi félagsins komst að samkomulagi um greiðslu upp á 2,2 milljóna punda sem félagið skuldar honum. 24.10.2010 13:00
Hamrarnir og Fram komust áfram í bikarnum 32-liða úrslitum Eimskips bikar karla í handbolta lauk í gær með tveimur leikjum. Fram og utandeildarliðið Hamrarnir frá Akureyri tryggðu sér þá sæti í 16-liða úrslitunum. 24.10.2010 12:15
Alonso vann eftir stormasama keppni Fernando Alonso á Ferrari vann sigur í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu í nótt, eftir að þremur af fimm keppinautum hans um meistaratitilinn í Formúlu 1 fataðist flugið. 24.10.2010 11:34
Man. Utd er ekki búið að vera Patrice Evra, bakvörður Man. Utd, segir að það sé glórulaust að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni. Hann segir einnig að hann myndi yfirgefa félagið ef hann teldi það ekki lengur vera nógu sterkt til að keppa um titla. 24.10.2010 11:30
Hodgson hlær að sögusögnum um Rijkaard Roy Hodgson, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir þær sögusagnir að Frank Rijkaard muni taka við starfi hans á næstunni. Hann reyndar hlær að þessum sögusögnum. 24.10.2010 11:00
Adebayor sér ekki eftir því að hafa farið til City Emmanuel Adebayor, framherji Man. City, mætir sínu gamla félagi, Arsenal, í dag. Hann segist ekki sjá eftir því að hafa yfirgefið Arsenal fyrir City á sínum tíma. 24.10.2010 10:00
Man. Utd vill fá Sneijder og Dzeko Það er þegar farið að spá í hvaða leikmenn Man. Utd ætli sér að kaupa næsta sumar en það á að gera stórar breytingar á leikmannahópu liðsins þá. 24.10.2010 09:00
Ravanelli vill taka við Boro Gamli silfurrefurinn Fabrizio Ravanelli vill komast aftur til Englands og hefur lýst yfir áhuga á að taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Middlesbrouh. 24.10.2010 08:00
Íslenska kvennaliðið í 42. sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 42. sæti ásamt Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Argentínu sem lauk í dag. Íslenska liðið lék samtals á 609 höggum. 23.10.2010 23:00
Beckham vill að stuðningsmennirnir fyrirgefi Rooney Wayne Rooney fékk góðan stuðning í dag þegar sjálfur David Beckham biðlaði til stuðningsmanna Man. Utd um að standa við bakið á Rooney. 23.10.2010 22:15
Osman og Hibbert framlengja við Everton Stuðningsmenn Everton fengu góð tíðindi í morgun þegar staðfest var að tveir leikmenn félagsins hefðu skrifað undir nýjan samning við félagið. 23.10.2010 21:30
Jafntefli hjá Þóri og félögum Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson skoraði fjögur mörk fyrir lið sitt TuS N-Lübbecke er það gerði jafntefli við Friesenheim, 32-32. 23.10.2010 20:30
Real reykspólaði aftur á toppinn Cristiano Ronaldo fór algjörlega hamförum með Real Madrid í kvöld og skoraði fjögur mörk á 40 mínútum er Real slátraði Racing Santander, 6-1. 23.10.2010 19:50
Hamar vann góðan sigur í Grindavík Kvennalið Hamars sótti tvö góð stig suður með sjó í dag er liðið lagði Grindavík í Röstinni. Grindavík stóð ágætlega í Hamri en Hvergerðingar lönduðu þó sigri að lokum. 23.10.2010 19:15
Newcastle vann góðan útisigur á West Ham Það hefur verið lítil gleði í lífi Andy Carroll, framherja Newcastle, síðustu daga. Hann var handtekinn vegna líkamsárásar og svo var kveikt í Range Rovernum hans nokkrum dögum síðar. 23.10.2010 18:25
Messi skaut Barcelona á toppinn Barcelona er komið aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 0-2 útisigur á Real Zaragoza í dag. 23.10.2010 17:55
Kristinn: Getum unnið hvaða lið sem er Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara HK, var afar kátur eftir sigurinn á FH í dag og mátti líka vera það þar sem strákarnir hans spiluðu magnaðan leik. 23.10.2010 17:29
Einar Andri: Mættum ekki tilbúnir í leikinn Einar Andri Einarsson, aðstoðarþjálfari FH, var að vonum ekki nógu ánægður eftir fyrsta tap FH í vetur en FH tapaði gegn HK í Digranesinu i dag. 23.10.2010 17:26
HK færði FH sitt fyrsta tap í vetur Markvörðurinn Björn Ingi Friðþjófsson og skyttan Ólafur Bjarki Ragnarsson voru mennirnir á bak við magnaðan sigur HK á FH í N1-deild karla í dag. Björn Ingi varði eins og berserkur allan leikinn og HK vann, 35-32. 23.10.2010 17:19
Stjarnan vann sterkan sigur á Val Valsstúlkur töpuðu sínum fyrsta leik í N1-deild kvenna í dag er þær sóttu Stjörnuna heim í Garðabæinn. Valur leiddi í hálfleik, 14-18, en Stjarnan kom til baka í þeim síðari og vann tveggja marka sigur, 32-30. 23.10.2010 16:20
Eggert spilaði allan leikinn í góðum sigri Hearts Landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Hearts í dag er það skellti St. Mirren, 3-0, í skosku úrvalsdeildinni í dag. 23.10.2010 16:13
Kári hafði betur gegn Jóhannesi Karli Kári Árnason og Jóhannes Karl Guðjónsson voru báðir í byrjunarliðum sinna liða er þau mættust í ensku C-deildinni í dag. Lið Kára, Plymouth, hafði betur gegn Jóhannesi og félögum í Huddersfield. Lokatölur 2-1 fyrir Plymouth. 23.10.2010 16:09
Hermann fékk að spila með Portsmouth Hermann Hreiðarsson spilaði sinn fyrsta leik í sjö mánuði í dag er hann kom af bekk Portsmouth í blálokin er Portsmouth vann góðan útisigur á Hull, 1-2. 23.10.2010 16:02
Chelsea sem fyrr á toppnum Chelsea-vélin hélt áfram að malla í dag er liðið lagði Úlfana af velli, 2-0. Chelsea mátti þó hafa fyrir sigrinum enda bitu Úlfarnir hraustlega frá sér og voru óheppnir að skora ekki í leiknum. 23.10.2010 15:55
Sigurbergur með enn einn stórleikinn Sigurbergur Sveinsson heldur áfram að gera það gott í þýsku úrvalsdeildinni en landsliðsmaðurinn hefur farið mikinn í síðustu leikjum. 23.10.2010 15:11
Vill að ungu strákarnir þurfi að hafa fyrir hlutunum Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er einn fjölmargra sem hefur áhyggjur af því valdi sem leikmenn hafa í knattspyrnuheiminum í dag. 23.10.2010 15:00
Allardyce tekur upp hanskann fyrir Hodgson Stóri Sam Allardyce, stjóri Blackburn, hefur tekið upp hanskann fyrir Roy Hodgson, stjóra Liverpool, og segir að dapurt gengi Liverpool sé ekki honum að kenna. 23.10.2010 14:15
Jafnt hjá Spurs og Everton Tottenham komst tímabundið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið gerði jafntefli, 1-1, við Everton. 23.10.2010 13:38
Ekki viss að Mourinho hafi bætt Real Madrid Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er eitthvað orðinn þreyttur á hólinu í kringum José Mourinho og öllu tali um hversu mikið hann hafi bætt liðið. 23.10.2010 13:00
Vettel lengi að ná taktinum Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Suður Kóreu sem verður í nótt í fyrsta skipti. Vettel vann síðustu keppni og er jafn Fernando Alonso í stigamóti ökumanna, en þeir eru 14 stigum á eftir Mark Webber. 23.10.2010 12:32
Gerrard og Carragher vilja enga uppreisn í búningsklefanum Eins og við mátti búast er talsverður kurr í leikmannahópi Liverpool eftir ömurlegt gengi í upphafi leiktíðar. 23.10.2010 12:15
Schumacher áminntur fyrir brot á Barrichello Michael Schumacher fékk áminningu frá dómurum Formúlu 1 mótsins í Suður Kóreu, eftir tímatöku í nótt. Rubens Barrichello taldi að Schumacher hefði hindrað hann í tímatökunni í annarri umferð af þremur 23.10.2010 11:51
Bramble verður ekki kærður fyrir nauðgun Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, er laus allra mála en hann var sakaður um nauðgun í síðasta mánuði. 23.10.2010 11:30
Fergie fær að versla fyrir 50 milljónir punda Glazer-fjölskyldan er heldur betur að opna veskið þessa dagana. Hún er nýbúin að gera tímamótasamning við Wayne Rooney og nú er greint frá þvi að Sir Alex Ferguson fái 50 milljónir punda til þess að eyða í leikmenn næsta sumar. 23.10.2010 10:58
Sebastian Vettel fremstur á ráslínu Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökum á nýju Formúlu 1 brautinni í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Fernando Alonso á Ferrari náði þriðja sæti. 23.10.2010 07:03
Kubica fljótastur á lokaæfingunni Robert Kubica á Renault var fljótastur alllra Formúlulu 1 ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á æfingu í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Fernando Alonso á Ferrari kom þar á eftir. 23.10.2010 03:34
Gazza handtekinn með fíkniefni Blessaður Paul Gascoigne getur ekki hætt að misstíga sig í einkalífinu og hann var enn eina ferðina handtekinn í nótt. 22.10.2010 23:30