Fleiri fréttir Madrid með Bale í sigtinu? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid muni gera tilboð í Gareth Bale leikmann Tottenham og reyna að fá hann til Spánar þegar félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik í janúar. 5.9.2010 22:30 Birgir Leifur lék á 58 höggum á Akranesi! Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, fór hamförum á Garðavelli í dag og lék völlinn á 58 höggum eða 14 höggum undir pari vallarins. 5.9.2010 21:30 Singh fékk albatross í Boston Kylfingurinn Vijay Singh frá Fiji-eyjum fékk albatross á þriðja hring á Deutsche Bank Championship mótinu sem fram fer í Boston á PGA-mótaröðinni. 5.9.2010 20:45 Hutton vill fara frá Tottenham Skoski varnarmaðurinn Alan Hutton vill yfirgefa herbúðir Tottenham. Hann telur sig ekki fá nægilega mörg tækifæri með liðinu og vill færa sig til félags þar sem hann fær að leika reglulega. 5.9.2010 20:15 Olsen: Íslendingar eru búnir að senda okkur aðvörun Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, sá leik Íslands og Noregs á föstudaginn og hreifst af íslenska liðinu. “Þetta er gott íslenskt lið. Þeir eru duglegir og mjög hreyfanlegir,” sagði hann. 5.9.2010 20:00 Ísland þarf að sækja stig í Tékklandi Íslenska U21 árs landsliðið verður að fá stig í leiknum gegn Tékkum ytra á þriðjudaginn til að vera öruggt um sæti í umspili um laust sæti á EM í Danmörku. 5.9.2010 19:15 Adebayor: City er stærri klúbbur en Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City skýtur föstum skotum á fyrrum félag sitt, Arsenal, þar sem hann lék um árabil. Þessi 26 ára leikmaður segir að Manchester City sé stærri klúbbur en Arsenal og er ekki í vafa um að félagið muni enda ofar í ensku úrvalsdeildinni. 5.9.2010 18:30 Er Houllier næsti stjóri Villa? Forráðamenn Aston Villa eru sagðir vongóðir með að geta gengið frá ráðningu Gerard Houllier sem knattspyrnustjóra liðsins innan 48 klukkustunda. Liðið hefur verið án stjóra síðan Martin O‘Neill sagði starfi sínu lausu í ágúst. 5.9.2010 17:45 Rhein-Neckar Löwen komst í Meistaradeildina Rhein-Neckar Löwen er komið í Meistadeild Evrópu. Það tók þátt í undanriðli um helgina og vann alla sína leiki, nú síðast Reale Ademar í dag, 26-33. 5.9.2010 17:43 Þórir með sjö fyrir Lubbecke sem dugði skammt gegn Füchse Berlin Alexander Pettersson skoraði þrjú mörk fyrir Füchse Berlin sem vann Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur voru 25-22. 5.9.2010 17:30 Snorri Steinn: Með kjánahroll í búningi AG Stórlið AG Köbenhavn gerir allt fyrir athyglina. Það spilar í vægast sagt öðruvísi búningum en önnur handboltalið, treyjurnar eru meðal annars ermalausar. 5.9.2010 17:02 Jimenez vann í svissnesku ölpunum Spænski kylfingurinn Miguel Angel Jimenez sigraði á Omega European Masters golfmótinu sem lauk á evrópsku mótaröðinni í Sviss í dag. Jimenez lék samtals á 21 höggi undir pari og sigraði mótið með þremur höggum. 5.9.2010 17:00 Tonny Mawejje lék allan leikinn í sigri Úganda Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, lék allan leikinn í öruggum sigri Úganda gegn Angóla, 0-3, í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Afríkukeppninnar í gær. 5.9.2010 16:15 Íslendingar atkvæðamiklir í næst efstu deild Þýskalands Arnór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bittenfeld í þýsku 1. deildinni í handbolta í gær, næst efstu deild, þegar liðið lagði Eisenach sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar. 5.9.2010 15:45 Kristianstad tapaði á heimavelli Kristianstad tapaði sínum leik í sænsku úrvalsdeileinni í knattspyrnu kvenna í dag. Liðið tapað 4-3 á heimavelli fyrir Jitex. 5.9.2010 15:36 Guðjón með tíu mörk og Selfoss vann loksins Ragnarsmótið Hinn skeleggi hornamaður, Guðjón Drengsson, skoraði tíu mörk fyrir Selfoss í úrslitaleik Ragnarsmótsins í handbolta í gær. 5.9.2010 15:30 ÍR og Fjölnir leika til úrslita í Reykjanes Cup Keflavík hafði betur gegn grönnum sínum í Njarðvík, 92-76, á föstudagkvöld í Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem lýkur í dag. Sex lið taka þótt í mótinu en auk Suðurnesjaliðanna Grindavík, Keflavík og Njarðvík eru Snæfell, Fjölnir og ÍR með í mótinu. 5.9.2010 15:00 ÍBV vann 1. deild kvenna ÍBV vann 1. deild kvenna í knattspyrnu eftir úrslitaleik við Þrótt í dag. Lokatölur voru 3-1 fyrir Eyjastelpur. 5.9.2010 14:55 Capello svarar gagnrýni Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur fengið óvæga gagnrýni frá breskum fjölmiðlum eftir gengi Englands á HM í Suður-Afríku í sumar. Hann svaraði fyrir sig eftir 4-0 sigurleik gegn Búlgaríu í gær og telur að blaðamenn þurfi að líta í eigin barm. 5.9.2010 14:45 Dawson úr leik í tvo mánuði Enski miðvörðurinn Michael Dawson verður frá næstu sex til átta vikurnar eftir að hafa meiðst í leik Englands gegn Búlgaríu í gær. Hann tognaði á liðböndum og mun því missa af næstu leikjum Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 5.9.2010 14:04 Lampard mætir Hömrunum Frank Lampard verður klár þegar Chelsea mætir West Ham um næstu helgi. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea greindi frá því í gær að Lampard væri búinn að ná sér eftir að hafa undirgengist aðgerð vegna kviðslita. 5.9.2010 14:00 Sullivan: Erlendu leikmönnunum er alveg sama um West Ham David Sullivan, annar eigandi West Ham, er brjálaður út í nokkra erlenda leikmenn félagsins sem hann segir að sé alveg sama um félagið. 5.9.2010 13:15 Íslenska landsliðið æfir tvisvar í dag Íslenska landsliðið í knattspyrnu er á sinni fyrstu æfingu þessa stundina í Danmörku. 5.9.2010 12:30 Pennant: Eiður einn sá besti í úrvalsdeildinni Jermaine Pennant segir að það séu fáir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni betri en Eiður Smári Guðjohnsen, samherji hans hjá Stoke. 5.9.2010 11:45 Rooney í vændiskaupum meðan unnustan var ólétt? News of the World, sunnudagsútgáfa The Sun, slær því föstu í dag að Wayne Rooney hafi haldið framhjá unnustu sinni á meðan hún var ólétt. 5.9.2010 11:00 Sjálfstraustið komið aftur í Torres Fernando Torres virðist vera farinn að finna sitt gamla form. Hann skoraði tvö góð mörk fyrir Spán í 4-0 sigrinum á Liechtenstein á föstudaginn. 5.9.2010 10:00 Magakveisa Marcelo - Adriano í landsliðið Vinstri bakvörðurinn Marcelo neyddist til að draga sig úr brasilíska landsliðshópnum sem hittist þessa vikuna. Hann er með magakveisu. 5.9.2010 09:00 Óeirðir Þjóðverja í Belgíu Miklar óeirðir brutust út í Brussel í Belgíu eftir leik heimamanna og Þjóðverja í undankeppni EM á föstudaginn. Þjóðverjar unnu leikinn 0-1 með marki frá Miroslav Klose. 5.9.2010 08:00 Bebé ekki í leikmannahópi Man. Utd. í Meistaradeildinni Bebé er ekki í leikmannahópi Manchester United sem spilar í Meistaradeildinni á tímabilinu. Kemur þetta töluvert mikið á óvart enda kostaði hann sjö milljónir punda í sumar, og United er aðeins með 24 menn í hópnum en má vera með 25. 4.9.2010 23:45 Rooney banvænn í nýrri stöðu Jermaine Defoe skoraði frábæra þrennu fyrir enska landsliðið í gærkvöldi en það er Wayne Rooney sem fær enn meiri athygli margra. Hann átti þátt í öllum mörkum leiksins í 4-0 sigri. 4.9.2010 23:30 Ólafur með fjögur fyrir RN Löwen - Annar fóturinn í Meistaradeildinni Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen og Róbert Gunnarsson eitt þegar það lagði Bjerringbo-Silkeborg í undankeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld. 4.9.2010 22:45 Jóhannes spilaði allan leikinn í jafntefli Jóhannes Karl Guðjónsson spilaði allan leikinn fyrir Huddersfield sem gerði 2-2 jafntefli við Bournemouth í ensku 2. deildinni í kvöld. 4.9.2010 22:21 Robinho: Líður eins og heima hjá mér Robinho líður eins og hann sé loksins kominn heim til sín eftir skamma veru hjá AC Milan. Brasilíumaðurinn gekk í raðir félagsins í vikunni. 4.9.2010 22:00 Carragher skoraði viljandi sjálfsmark í eigin góðgerðarleik Jamie Carragher skoraði bæði sjálfsmark og í rétt mark í góðgerðarleik sínum í dag. Liverpool lék gegn Everton og vann 4-1. 4.9.2010 21:15 Dóra María: Óvæntasti Íslandsmeistaratitillinn Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðaband Vals í dag, þar til Katrín Jónsdóttir kom inn á. Dóra gat fagnað vel eftir leikinn enda Íslandsmeistari með Val fimmta árið í röð. 4.9.2010 20:30 Freyr: Stelpurnar eiga skilið að fagna loksins á laugardegi Freyr Alexandersson var stoltur maður eftir að Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Freyr stýrði liðinu einn annað árið í röð, og í bæði skiptin vann hann tvöfalt með liðið. 4.9.2010 19:38 Valur tvöfaldur meistari annað árið í röð Valsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í dag þegar þær unnu Aftureldingu 8-1 í Mosfellsbænum. Hagstæð úrslit gerðu það að verkum að liðið varð nokkuð óvænt meistari í dag. 4.9.2010 19:22 Fokdýrir miðar á Meistaradeildarleiki FC Köbenhavn en gríðarleg eftirspurn Stuðningsmenn FC Köbenhavn bíða spenntir eftir að liðið sitt, með Sölva Geir Ottesen fyrirliða íslenska landsliðsins innanborðs, hefji leik í Meistaradeild Evrópu eftir tvær vikur. 4.9.2010 19:00 Tómas Ingi: Þeir vildu þetta meira Leiknismenn unnu HK naumlega á heimavelli sínum í dag en sigurinn var síst of stór. Þeir skoruðu aðeins eitt mark sem kom þeim þó aftur í toppsætið, með Víkingum. 4.9.2010 17:30 Halldór: Týpískur Leiknissigur Halldór Kristinn Halldórsson, fyrirliði Leiknis, segir sigurinn á HK í dag vera týpískan Leiknissigur. Liðið er á toppi deildarinnar með Víkingum en hefur aðeins skorað 30 mörk í sumar. 4.9.2010 17:30 Snorri frábær í sigri AG Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson var einn allra besti maður stórliðsins AG Köbenhavn sem vann meistarana í AaB frá Álaborg fyrir framan 6200 áhorfendur í Ballerup Super Arena í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta er áhorfendamet í dönsku deildinni. 4.9.2010 17:17 Leiknir og Víkingur unnu bæði Toppbaráttan er í algleymingi í 1. deild karla í knattspyrnu. Leiknir og Víkingur unnu bæði sína leiki í dag og eru því bæði aftur komin upp fyrir Þór. 4.9.2010 16:25 Valur verður Íslandsmeistari í kvöld vinni það Aftureldingu Valur verður Íslandsmeistari á eftir vinni liðið Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 17. Þór/KA og Breiðablik töpuðu sínum leikjum í dag. 4.9.2010 16:22 Landsliðið rétt náði fluginu til Danmerkur Íslenska landsliðið tafðist umtalsvert á leið sinni út á Keflavíkurflugvöll í dag vegna alvarlegs umferðarslyss á Reykjanesbraut. Liðið rétt náði fluginu út. 4.9.2010 16:17 Abramovich vill ráða Bergiristain frá Barcelona Roman Abramovich hefur lengi dáðst að Barcelona. Hann vonast nú eftir að ráða einn af höfuðpaurunum í velgengni félagsins undanfarin ár til sín. 4.9.2010 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Madrid með Bale í sigtinu? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid muni gera tilboð í Gareth Bale leikmann Tottenham og reyna að fá hann til Spánar þegar félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik í janúar. 5.9.2010 22:30
Birgir Leifur lék á 58 höggum á Akranesi! Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, fór hamförum á Garðavelli í dag og lék völlinn á 58 höggum eða 14 höggum undir pari vallarins. 5.9.2010 21:30
Singh fékk albatross í Boston Kylfingurinn Vijay Singh frá Fiji-eyjum fékk albatross á þriðja hring á Deutsche Bank Championship mótinu sem fram fer í Boston á PGA-mótaröðinni. 5.9.2010 20:45
Hutton vill fara frá Tottenham Skoski varnarmaðurinn Alan Hutton vill yfirgefa herbúðir Tottenham. Hann telur sig ekki fá nægilega mörg tækifæri með liðinu og vill færa sig til félags þar sem hann fær að leika reglulega. 5.9.2010 20:15
Olsen: Íslendingar eru búnir að senda okkur aðvörun Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, sá leik Íslands og Noregs á föstudaginn og hreifst af íslenska liðinu. “Þetta er gott íslenskt lið. Þeir eru duglegir og mjög hreyfanlegir,” sagði hann. 5.9.2010 20:00
Ísland þarf að sækja stig í Tékklandi Íslenska U21 árs landsliðið verður að fá stig í leiknum gegn Tékkum ytra á þriðjudaginn til að vera öruggt um sæti í umspili um laust sæti á EM í Danmörku. 5.9.2010 19:15
Adebayor: City er stærri klúbbur en Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City skýtur föstum skotum á fyrrum félag sitt, Arsenal, þar sem hann lék um árabil. Þessi 26 ára leikmaður segir að Manchester City sé stærri klúbbur en Arsenal og er ekki í vafa um að félagið muni enda ofar í ensku úrvalsdeildinni. 5.9.2010 18:30
Er Houllier næsti stjóri Villa? Forráðamenn Aston Villa eru sagðir vongóðir með að geta gengið frá ráðningu Gerard Houllier sem knattspyrnustjóra liðsins innan 48 klukkustunda. Liðið hefur verið án stjóra síðan Martin O‘Neill sagði starfi sínu lausu í ágúst. 5.9.2010 17:45
Rhein-Neckar Löwen komst í Meistaradeildina Rhein-Neckar Löwen er komið í Meistadeild Evrópu. Það tók þátt í undanriðli um helgina og vann alla sína leiki, nú síðast Reale Ademar í dag, 26-33. 5.9.2010 17:43
Þórir með sjö fyrir Lubbecke sem dugði skammt gegn Füchse Berlin Alexander Pettersson skoraði þrjú mörk fyrir Füchse Berlin sem vann Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur voru 25-22. 5.9.2010 17:30
Snorri Steinn: Með kjánahroll í búningi AG Stórlið AG Köbenhavn gerir allt fyrir athyglina. Það spilar í vægast sagt öðruvísi búningum en önnur handboltalið, treyjurnar eru meðal annars ermalausar. 5.9.2010 17:02
Jimenez vann í svissnesku ölpunum Spænski kylfingurinn Miguel Angel Jimenez sigraði á Omega European Masters golfmótinu sem lauk á evrópsku mótaröðinni í Sviss í dag. Jimenez lék samtals á 21 höggi undir pari og sigraði mótið með þremur höggum. 5.9.2010 17:00
Tonny Mawejje lék allan leikinn í sigri Úganda Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, lék allan leikinn í öruggum sigri Úganda gegn Angóla, 0-3, í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Afríkukeppninnar í gær. 5.9.2010 16:15
Íslendingar atkvæðamiklir í næst efstu deild Þýskalands Arnór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bittenfeld í þýsku 1. deildinni í handbolta í gær, næst efstu deild, þegar liðið lagði Eisenach sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar. 5.9.2010 15:45
Kristianstad tapaði á heimavelli Kristianstad tapaði sínum leik í sænsku úrvalsdeileinni í knattspyrnu kvenna í dag. Liðið tapað 4-3 á heimavelli fyrir Jitex. 5.9.2010 15:36
Guðjón með tíu mörk og Selfoss vann loksins Ragnarsmótið Hinn skeleggi hornamaður, Guðjón Drengsson, skoraði tíu mörk fyrir Selfoss í úrslitaleik Ragnarsmótsins í handbolta í gær. 5.9.2010 15:30
ÍR og Fjölnir leika til úrslita í Reykjanes Cup Keflavík hafði betur gegn grönnum sínum í Njarðvík, 92-76, á föstudagkvöld í Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem lýkur í dag. Sex lið taka þótt í mótinu en auk Suðurnesjaliðanna Grindavík, Keflavík og Njarðvík eru Snæfell, Fjölnir og ÍR með í mótinu. 5.9.2010 15:00
ÍBV vann 1. deild kvenna ÍBV vann 1. deild kvenna í knattspyrnu eftir úrslitaleik við Þrótt í dag. Lokatölur voru 3-1 fyrir Eyjastelpur. 5.9.2010 14:55
Capello svarar gagnrýni Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur fengið óvæga gagnrýni frá breskum fjölmiðlum eftir gengi Englands á HM í Suður-Afríku í sumar. Hann svaraði fyrir sig eftir 4-0 sigurleik gegn Búlgaríu í gær og telur að blaðamenn þurfi að líta í eigin barm. 5.9.2010 14:45
Dawson úr leik í tvo mánuði Enski miðvörðurinn Michael Dawson verður frá næstu sex til átta vikurnar eftir að hafa meiðst í leik Englands gegn Búlgaríu í gær. Hann tognaði á liðböndum og mun því missa af næstu leikjum Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 5.9.2010 14:04
Lampard mætir Hömrunum Frank Lampard verður klár þegar Chelsea mætir West Ham um næstu helgi. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea greindi frá því í gær að Lampard væri búinn að ná sér eftir að hafa undirgengist aðgerð vegna kviðslita. 5.9.2010 14:00
Sullivan: Erlendu leikmönnunum er alveg sama um West Ham David Sullivan, annar eigandi West Ham, er brjálaður út í nokkra erlenda leikmenn félagsins sem hann segir að sé alveg sama um félagið. 5.9.2010 13:15
Íslenska landsliðið æfir tvisvar í dag Íslenska landsliðið í knattspyrnu er á sinni fyrstu æfingu þessa stundina í Danmörku. 5.9.2010 12:30
Pennant: Eiður einn sá besti í úrvalsdeildinni Jermaine Pennant segir að það séu fáir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni betri en Eiður Smári Guðjohnsen, samherji hans hjá Stoke. 5.9.2010 11:45
Rooney í vændiskaupum meðan unnustan var ólétt? News of the World, sunnudagsútgáfa The Sun, slær því föstu í dag að Wayne Rooney hafi haldið framhjá unnustu sinni á meðan hún var ólétt. 5.9.2010 11:00
Sjálfstraustið komið aftur í Torres Fernando Torres virðist vera farinn að finna sitt gamla form. Hann skoraði tvö góð mörk fyrir Spán í 4-0 sigrinum á Liechtenstein á föstudaginn. 5.9.2010 10:00
Magakveisa Marcelo - Adriano í landsliðið Vinstri bakvörðurinn Marcelo neyddist til að draga sig úr brasilíska landsliðshópnum sem hittist þessa vikuna. Hann er með magakveisu. 5.9.2010 09:00
Óeirðir Þjóðverja í Belgíu Miklar óeirðir brutust út í Brussel í Belgíu eftir leik heimamanna og Þjóðverja í undankeppni EM á föstudaginn. Þjóðverjar unnu leikinn 0-1 með marki frá Miroslav Klose. 5.9.2010 08:00
Bebé ekki í leikmannahópi Man. Utd. í Meistaradeildinni Bebé er ekki í leikmannahópi Manchester United sem spilar í Meistaradeildinni á tímabilinu. Kemur þetta töluvert mikið á óvart enda kostaði hann sjö milljónir punda í sumar, og United er aðeins með 24 menn í hópnum en má vera með 25. 4.9.2010 23:45
Rooney banvænn í nýrri stöðu Jermaine Defoe skoraði frábæra þrennu fyrir enska landsliðið í gærkvöldi en það er Wayne Rooney sem fær enn meiri athygli margra. Hann átti þátt í öllum mörkum leiksins í 4-0 sigri. 4.9.2010 23:30
Ólafur með fjögur fyrir RN Löwen - Annar fóturinn í Meistaradeildinni Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen og Róbert Gunnarsson eitt þegar það lagði Bjerringbo-Silkeborg í undankeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld. 4.9.2010 22:45
Jóhannes spilaði allan leikinn í jafntefli Jóhannes Karl Guðjónsson spilaði allan leikinn fyrir Huddersfield sem gerði 2-2 jafntefli við Bournemouth í ensku 2. deildinni í kvöld. 4.9.2010 22:21
Robinho: Líður eins og heima hjá mér Robinho líður eins og hann sé loksins kominn heim til sín eftir skamma veru hjá AC Milan. Brasilíumaðurinn gekk í raðir félagsins í vikunni. 4.9.2010 22:00
Carragher skoraði viljandi sjálfsmark í eigin góðgerðarleik Jamie Carragher skoraði bæði sjálfsmark og í rétt mark í góðgerðarleik sínum í dag. Liverpool lék gegn Everton og vann 4-1. 4.9.2010 21:15
Dóra María: Óvæntasti Íslandsmeistaratitillinn Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðaband Vals í dag, þar til Katrín Jónsdóttir kom inn á. Dóra gat fagnað vel eftir leikinn enda Íslandsmeistari með Val fimmta árið í röð. 4.9.2010 20:30
Freyr: Stelpurnar eiga skilið að fagna loksins á laugardegi Freyr Alexandersson var stoltur maður eftir að Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Freyr stýrði liðinu einn annað árið í röð, og í bæði skiptin vann hann tvöfalt með liðið. 4.9.2010 19:38
Valur tvöfaldur meistari annað árið í röð Valsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í dag þegar þær unnu Aftureldingu 8-1 í Mosfellsbænum. Hagstæð úrslit gerðu það að verkum að liðið varð nokkuð óvænt meistari í dag. 4.9.2010 19:22
Fokdýrir miðar á Meistaradeildarleiki FC Köbenhavn en gríðarleg eftirspurn Stuðningsmenn FC Köbenhavn bíða spenntir eftir að liðið sitt, með Sölva Geir Ottesen fyrirliða íslenska landsliðsins innanborðs, hefji leik í Meistaradeild Evrópu eftir tvær vikur. 4.9.2010 19:00
Tómas Ingi: Þeir vildu þetta meira Leiknismenn unnu HK naumlega á heimavelli sínum í dag en sigurinn var síst of stór. Þeir skoruðu aðeins eitt mark sem kom þeim þó aftur í toppsætið, með Víkingum. 4.9.2010 17:30
Halldór: Týpískur Leiknissigur Halldór Kristinn Halldórsson, fyrirliði Leiknis, segir sigurinn á HK í dag vera týpískan Leiknissigur. Liðið er á toppi deildarinnar með Víkingum en hefur aðeins skorað 30 mörk í sumar. 4.9.2010 17:30
Snorri frábær í sigri AG Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson var einn allra besti maður stórliðsins AG Köbenhavn sem vann meistarana í AaB frá Álaborg fyrir framan 6200 áhorfendur í Ballerup Super Arena í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta er áhorfendamet í dönsku deildinni. 4.9.2010 17:17
Leiknir og Víkingur unnu bæði Toppbaráttan er í algleymingi í 1. deild karla í knattspyrnu. Leiknir og Víkingur unnu bæði sína leiki í dag og eru því bæði aftur komin upp fyrir Þór. 4.9.2010 16:25
Valur verður Íslandsmeistari í kvöld vinni það Aftureldingu Valur verður Íslandsmeistari á eftir vinni liðið Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 17. Þór/KA og Breiðablik töpuðu sínum leikjum í dag. 4.9.2010 16:22
Landsliðið rétt náði fluginu til Danmerkur Íslenska landsliðið tafðist umtalsvert á leið sinni út á Keflavíkurflugvöll í dag vegna alvarlegs umferðarslyss á Reykjanesbraut. Liðið rétt náði fluginu út. 4.9.2010 16:17
Abramovich vill ráða Bergiristain frá Barcelona Roman Abramovich hefur lengi dáðst að Barcelona. Hann vonast nú eftir að ráða einn af höfuðpaurunum í velgengni félagsins undanfarin ár til sín. 4.9.2010 15:45