Fleiri fréttir FC Bayern lá fyrir nýliðunum Það urðu heldur betur óvænt úrslit í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar nýliðar Kaiserslautern unnu sigur á stórliði FC Bayern 2-0. 27.8.2010 22:57 Fjögur mörk Einars dugðu skammt Breiðhyltingurinn Einar Hólmgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir HSG Ahlen-Hamm þegar liðið tapaði 29-32 fyrir fyrrum samherjum Einars í Grosswallstadt. 27.8.2010 22:48 Redknapp: Tottenham óttast ekkert Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir sína menn ekki óttast neitt fyrir baráttuna í Meistaradeild Evrópu. 27.8.2010 22:30 Sabrosa hættur með Portúgal Simao Sabrosa, vængmaður Atletico Madrid, er hættur að leika með landsliði Portúgals. Hann segir ákvörðun sína byggða á persónulegum ástæðum. 27.8.2010 21:30 Atletico Madrid vann Ofurbikarinn Spænska liðið Atletico Madrid vann leikinn um Ofurbikarinn í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Inter í þessum árlega leik milli sigurvegaranna í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni. 27.8.2010 20:45 Víkingar slátruðu Gróttu og komust á toppinn Víkingar áttu ekki í vandræðum með að slátra Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þeir unnu 6-1 sigur og komust þar með í toppsæti 1. deildarinnar. 27.8.2010 19:45 Platini: Dómarar hafa engar afsakanir lengur Michel Platini, forseti UEFA, er hæstánægður með árangurinn af tilraununum með notkun fimm dómara. Hann segir að ekki sé lengur pláss fyrir slaka dómara í fótboltanum. 27.8.2010 19:15 Hætta í stjórn vegna trúnaðarbrests Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Vals hafa, ásamt formönnum meistaraflokksráðs og heimaleikjaráðs, látið af stjórnarstörfum fyrir Val. Deilur innan stjórnar og trúnaðarbrestur er ástæða þess að fjórmenningarnir segja af sér. 27.8.2010 18:44 Styttra í Ferdinand en talið var Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, gæti snúið fyrr á fótboltavöllinn en reiknað var með. Fyrir viku síðan sagði Sir Alex Ferguson, að ekki mætti búast við endurkomu leikmannsins fyrr en í lok september. 27.8.2010 18:30 Tilfinningaþrungin stund fyrir Cudicini Ítalski markvörðurinn Carlo Cudicini segir að það hafi verið tilfinningaþrungin stund er hann kom aftur inn í lið Tottenham í fyrsta skipti eftir meiðsli sem hefðu getað bundið enda á feril hans. 27.8.2010 17:45 Tómas Joð: Ég gerði mig sekan um alvarleg mistök Formaður knattspyrnudeildar Fylkis og leikmaður félagsins, Tómas Joð Þorsteinsson, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna brottvísunar Tómasar í leik gegn KR í gær. 27.8.2010 16:45 Adebayor til í að yfirgefa Man. City Emmanuel Adebayor viðurkennir að hann myndi líklega yfirgefa herbúðir Man. City fengi hann tilboð frá félagi sem gæti lofað honum sæti í byrjunarliðinu. 27.8.2010 16:15 Ferguson býst ekki við Scholes í landsliðinu Frábær frammistaða miðjumannsins, Paul Scholes, í upphafi leiktíðar hefur vakið mikla athygli og margir vilja sjá Scholes aftur í enska landsliðinu. 27.8.2010 15:30 Burdisso vill komast til Roma Argentínski varnarmaðurinn Nicolas Burdisso vill ólmur komast frá Inter og yfir til Roma þar sem hann ætlar að verða meistari. Hann lék áður með félaginu. 27.8.2010 15:00 Alonso rétt á undan Sutil Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í dag. Adrian Sutil á Force India varð í öðru sæti, 0.125 sekúndum á eftir, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji, 0,216 á eftir. 27.8.2010 14:37 Frábært að Ribery fór í bann Louis Van Gaal, þjálfari FC Bayern, er hæstánægður með það að franska knattspyrnusambandið hafi sett leikmann félagsins, Franck Ribery, í þriggja leikja bann. Hann telur að það sé gott fyrir Bayern. 27.8.2010 14:15 Aquilani ætlar ekki aftur til Liverpool Ítalinn Alberto Aquilani virðist vera búinn að gefast upp á ferli sínum hjá Liverpool. Hann segist vera kominn til Juventus til þess að vera þar áfram þó svo hann sé aðeins á lánssamningi hjá félaginu sem stendur. 27.8.2010 13:47 Zlatan hefur ekki skemmt stemninguna í búningsklefanum Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, segir að stemningin í búningsklefa félagsins sé fín þó svo framherjinn Zlatan Ibrahimovic tali ekki við þjálfara félagsins, Pep Guardiola. 27.8.2010 13:45 Hár verðmiði á Fabiano Brasilíski framherjinn Luis Fabiano er ekki ókeypis og það hafa forráðamenn Tottenham fengið að vita. Sevilla hefur komið þeim skilaboðum áleiðis til félagsins að ef það vilji kaupa leikmanninn verði félagið að punga út 36,5 milljónum evra. 27.8.2010 13:00 Chelsea ekki búið að bjóða í Ramos Chelsea neitar því staðfastlega að hafa boðið Real Madrid 33 milljónir punda fyrir bakvörðinn Sergio Ramos. 27.8.2010 12:30 Drátturinn í Evrópudeildinni - Léttur riðill hjá Liverpool Í dag var dregið í riðla í Evrópudeild UEFA. Alls var dregið í tólf riðla sem eru misspennandi. 27.8.2010 11:52 Gamli, góði Tiger er kominn aftur Það er greinilega þungu fargi létt af Tiger Woods að hafa klárað skilnaðarmálið sitt því hann lék eins og hann á að sér á Barclays-mótinu í gær. 27.8.2010 11:00 Alonso stakk af á fyrstu æfingu á Spa Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð 0.770 sekúndum fljótari en næstu ökumaður á fyrstu æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Robert Kubica á Renault þriðji. 27.8.2010 09:43 Enski boltinn má ekki breytast í rúgbý Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er orðinn pirraður á hörkunni í enska boltanum og segir að dómurum beri skylda til að passa upp á að leikir verði ekki eins og rúgbý-leikir. 27.8.2010 09:26 Liverpool samþykkti tilboð frá Barcelona Argentínumaðurinn Javier Mascherano er væntanlega á leið til Barcelona eftir allt saman en Barcelona hefur loksins komið með tilboð í kappann sem Liverpool hefur samþykkt. 27.8.2010 09:04 Diego aftur á leið til Þýskalands Brasilíumaðurinn Diego er á leið til þýska liðsins Wolfsburg frá Juventus á Ítalíu eftir stutt stopp þar. 26.8.2010 23:15 Hodgson: Kuyt ekki til sölu Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir það ekki koma til greina að selja Dirk Kuyt frá félaginu. 26.8.2010 22:30 Kuyt: Framtíð mín hjá Liverpool Dirk Kuyt segist vera ánægður hjá Liverpool og viti ekki betur en að hann verði áfram hjá félaginu. 26.8.2010 22:12 Aston Villa tapaði fyrir Rapíd Vín annað árið í röð Annað árið í röð féll Aston Villa úr leik í Evrópudeild UEFA eftir að hafa tapað fyrir Rapíd Vín frá Austurríki. 26.8.2010 21:17 Rúrik og félagar unnu í Skotlandi Rúrik Gíslason og félagar í danska úrvalsdeildarfélaginu OB eru komnir áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-0 samanlagðan sigur á Motherwell frá Skotlandi. 26.8.2010 21:03 Guðjón: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað “Þetta var meistaraframmistaða,” sagði Guðjón Baldvinsson, kampakátur og snyrtilegur eftir frábæran leik sinn og KR í kvöld. Hann skoraði tvö í 1-4 sigri á Fylki. 26.8.2010 20:54 Bjarni: Trúin okkar er orðin mikil Bjarni Guðjónsson var góður á miðju KR í kvöld sem vann Fylki sannfærandi í Árbænum 1-4. Liðið er þar með komið í annað til þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. 26.8.2010 20:52 Fjalar: Ég veit ekkert hvað ég á að segja “Ég veit ekkert hvað ég á að segja um þetta,” sagði Fjalar Þorgeirsson, markaður Fylkis vonlítill eftir tapið gegn KR í kvöld. 26.8.2010 20:37 Þróttur og ÍA skildu jöfn Þróttur og ÍA gerðu í kvöld 2-2 jafntefli í 1. deild karla í knattspyrnu. Bæði lið sigla lygnan sjó um miðja deild. 26.8.2010 20:08 Nefnd FIFA ánægð með England og boðið um HM 2018 FIFA hefur sett á laggirnar nefnd sem skoðar boð þjóða í Heimsmeistaramótið árið 2018. Nefndin skoðaði England í vikunni og hreifst af því sem hún sá. 26.8.2010 19:45 Liverpool vann í Tyrklandi og er komið áfram Liverpool komst í kvöld áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-1 samanlagðan sigur á Trabzonspor frá Tyrklandi. 26.8.2010 19:23 AZ áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar komst í kvöld áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-2 samanlagðan sigur á Aktobe frá Kasakstan. 26.8.2010 18:53 Í öðru sæti í 259 vikur Phil Mickelson vonast til þess að hrifsa toppsætið á heimslista kylfinga af Tiger Woods á Barclays-mótinu um helgina. 26.8.2010 18:30 Milito valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar Um leið og dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu voru einnig valdir bestu leikmennirnir í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. 26.8.2010 17:03 Sölvi mætir Barcelona - Real Madrid og AC Milan saman í riðli Í dag var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en drátturinn fór fram í Monaco. 26.8.2010 16:58 Vil láta minnast mín sem töframanns Rússinn Andrei Arshavin er afar metnaðarfullur leikmaður og hann vill að sín verði minnst sem sigurvegara í Meistaradeildinni og töframanns. 26.8.2010 16:30 Robinho fer til Milan ef Zlatan kemur ekki Forráðamenn AC Milan eru með alla anga úti í leit sinni að nýjum framherja áður en félagaskiptaglugginn lokar. 26.8.2010 15:30 Umfjöllun: Meistarabragur á KR gegn ráðþrota Fylkismönnum KR er komið upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla, upp að hlið Breiðabliks, og er nú aðeins tveimur stigum frá toppnum eftir 4-1 stórsigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Sannkallaður meistabragur á þeim röndóttu. 26.8.2010 15:07 Rubens Barrichello ekur í 300 mótinu Rubens Barrichello keppir í sínu 300 Formúlu 1 móti um helgina að eigin sögn, en tölfræðin virðist ekki alls staðar sú sama hjá fræðingum í greininni. En Williams og Barrichello segja í tilkynningu að mótið sé það 300 sem hann tekur þátt í á Spa um helgina. 26.8.2010 15:06 Vettel: Hvert mót mikilvægt í lokaslagnum Sjö mót eru eftir í meistaramótinu í Fornúlu 1 og Sebastian Vettel hjá Red Bull segir titislaginn hefjast fyrir alvöru um helgina, en hann hefur lent í ýmsum ógöngum á árinu 26.8.2010 14:39 Sjá næstu 50 fréttir
FC Bayern lá fyrir nýliðunum Það urðu heldur betur óvænt úrslit í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar nýliðar Kaiserslautern unnu sigur á stórliði FC Bayern 2-0. 27.8.2010 22:57
Fjögur mörk Einars dugðu skammt Breiðhyltingurinn Einar Hólmgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir HSG Ahlen-Hamm þegar liðið tapaði 29-32 fyrir fyrrum samherjum Einars í Grosswallstadt. 27.8.2010 22:48
Redknapp: Tottenham óttast ekkert Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir sína menn ekki óttast neitt fyrir baráttuna í Meistaradeild Evrópu. 27.8.2010 22:30
Sabrosa hættur með Portúgal Simao Sabrosa, vængmaður Atletico Madrid, er hættur að leika með landsliði Portúgals. Hann segir ákvörðun sína byggða á persónulegum ástæðum. 27.8.2010 21:30
Atletico Madrid vann Ofurbikarinn Spænska liðið Atletico Madrid vann leikinn um Ofurbikarinn í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Inter í þessum árlega leik milli sigurvegaranna í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni. 27.8.2010 20:45
Víkingar slátruðu Gróttu og komust á toppinn Víkingar áttu ekki í vandræðum með að slátra Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þeir unnu 6-1 sigur og komust þar með í toppsæti 1. deildarinnar. 27.8.2010 19:45
Platini: Dómarar hafa engar afsakanir lengur Michel Platini, forseti UEFA, er hæstánægður með árangurinn af tilraununum með notkun fimm dómara. Hann segir að ekki sé lengur pláss fyrir slaka dómara í fótboltanum. 27.8.2010 19:15
Hætta í stjórn vegna trúnaðarbrests Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Vals hafa, ásamt formönnum meistaraflokksráðs og heimaleikjaráðs, látið af stjórnarstörfum fyrir Val. Deilur innan stjórnar og trúnaðarbrestur er ástæða þess að fjórmenningarnir segja af sér. 27.8.2010 18:44
Styttra í Ferdinand en talið var Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, gæti snúið fyrr á fótboltavöllinn en reiknað var með. Fyrir viku síðan sagði Sir Alex Ferguson, að ekki mætti búast við endurkomu leikmannsins fyrr en í lok september. 27.8.2010 18:30
Tilfinningaþrungin stund fyrir Cudicini Ítalski markvörðurinn Carlo Cudicini segir að það hafi verið tilfinningaþrungin stund er hann kom aftur inn í lið Tottenham í fyrsta skipti eftir meiðsli sem hefðu getað bundið enda á feril hans. 27.8.2010 17:45
Tómas Joð: Ég gerði mig sekan um alvarleg mistök Formaður knattspyrnudeildar Fylkis og leikmaður félagsins, Tómas Joð Þorsteinsson, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna brottvísunar Tómasar í leik gegn KR í gær. 27.8.2010 16:45
Adebayor til í að yfirgefa Man. City Emmanuel Adebayor viðurkennir að hann myndi líklega yfirgefa herbúðir Man. City fengi hann tilboð frá félagi sem gæti lofað honum sæti í byrjunarliðinu. 27.8.2010 16:15
Ferguson býst ekki við Scholes í landsliðinu Frábær frammistaða miðjumannsins, Paul Scholes, í upphafi leiktíðar hefur vakið mikla athygli og margir vilja sjá Scholes aftur í enska landsliðinu. 27.8.2010 15:30
Burdisso vill komast til Roma Argentínski varnarmaðurinn Nicolas Burdisso vill ólmur komast frá Inter og yfir til Roma þar sem hann ætlar að verða meistari. Hann lék áður með félaginu. 27.8.2010 15:00
Alonso rétt á undan Sutil Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í dag. Adrian Sutil á Force India varð í öðru sæti, 0.125 sekúndum á eftir, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji, 0,216 á eftir. 27.8.2010 14:37
Frábært að Ribery fór í bann Louis Van Gaal, þjálfari FC Bayern, er hæstánægður með það að franska knattspyrnusambandið hafi sett leikmann félagsins, Franck Ribery, í þriggja leikja bann. Hann telur að það sé gott fyrir Bayern. 27.8.2010 14:15
Aquilani ætlar ekki aftur til Liverpool Ítalinn Alberto Aquilani virðist vera búinn að gefast upp á ferli sínum hjá Liverpool. Hann segist vera kominn til Juventus til þess að vera þar áfram þó svo hann sé aðeins á lánssamningi hjá félaginu sem stendur. 27.8.2010 13:47
Zlatan hefur ekki skemmt stemninguna í búningsklefanum Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, segir að stemningin í búningsklefa félagsins sé fín þó svo framherjinn Zlatan Ibrahimovic tali ekki við þjálfara félagsins, Pep Guardiola. 27.8.2010 13:45
Hár verðmiði á Fabiano Brasilíski framherjinn Luis Fabiano er ekki ókeypis og það hafa forráðamenn Tottenham fengið að vita. Sevilla hefur komið þeim skilaboðum áleiðis til félagsins að ef það vilji kaupa leikmanninn verði félagið að punga út 36,5 milljónum evra. 27.8.2010 13:00
Chelsea ekki búið að bjóða í Ramos Chelsea neitar því staðfastlega að hafa boðið Real Madrid 33 milljónir punda fyrir bakvörðinn Sergio Ramos. 27.8.2010 12:30
Drátturinn í Evrópudeildinni - Léttur riðill hjá Liverpool Í dag var dregið í riðla í Evrópudeild UEFA. Alls var dregið í tólf riðla sem eru misspennandi. 27.8.2010 11:52
Gamli, góði Tiger er kominn aftur Það er greinilega þungu fargi létt af Tiger Woods að hafa klárað skilnaðarmálið sitt því hann lék eins og hann á að sér á Barclays-mótinu í gær. 27.8.2010 11:00
Alonso stakk af á fyrstu æfingu á Spa Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð 0.770 sekúndum fljótari en næstu ökumaður á fyrstu æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Robert Kubica á Renault þriðji. 27.8.2010 09:43
Enski boltinn má ekki breytast í rúgbý Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er orðinn pirraður á hörkunni í enska boltanum og segir að dómurum beri skylda til að passa upp á að leikir verði ekki eins og rúgbý-leikir. 27.8.2010 09:26
Liverpool samþykkti tilboð frá Barcelona Argentínumaðurinn Javier Mascherano er væntanlega á leið til Barcelona eftir allt saman en Barcelona hefur loksins komið með tilboð í kappann sem Liverpool hefur samþykkt. 27.8.2010 09:04
Diego aftur á leið til Þýskalands Brasilíumaðurinn Diego er á leið til þýska liðsins Wolfsburg frá Juventus á Ítalíu eftir stutt stopp þar. 26.8.2010 23:15
Hodgson: Kuyt ekki til sölu Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir það ekki koma til greina að selja Dirk Kuyt frá félaginu. 26.8.2010 22:30
Kuyt: Framtíð mín hjá Liverpool Dirk Kuyt segist vera ánægður hjá Liverpool og viti ekki betur en að hann verði áfram hjá félaginu. 26.8.2010 22:12
Aston Villa tapaði fyrir Rapíd Vín annað árið í röð Annað árið í röð féll Aston Villa úr leik í Evrópudeild UEFA eftir að hafa tapað fyrir Rapíd Vín frá Austurríki. 26.8.2010 21:17
Rúrik og félagar unnu í Skotlandi Rúrik Gíslason og félagar í danska úrvalsdeildarfélaginu OB eru komnir áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-0 samanlagðan sigur á Motherwell frá Skotlandi. 26.8.2010 21:03
Guðjón: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað “Þetta var meistaraframmistaða,” sagði Guðjón Baldvinsson, kampakátur og snyrtilegur eftir frábæran leik sinn og KR í kvöld. Hann skoraði tvö í 1-4 sigri á Fylki. 26.8.2010 20:54
Bjarni: Trúin okkar er orðin mikil Bjarni Guðjónsson var góður á miðju KR í kvöld sem vann Fylki sannfærandi í Árbænum 1-4. Liðið er þar með komið í annað til þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. 26.8.2010 20:52
Fjalar: Ég veit ekkert hvað ég á að segja “Ég veit ekkert hvað ég á að segja um þetta,” sagði Fjalar Þorgeirsson, markaður Fylkis vonlítill eftir tapið gegn KR í kvöld. 26.8.2010 20:37
Þróttur og ÍA skildu jöfn Þróttur og ÍA gerðu í kvöld 2-2 jafntefli í 1. deild karla í knattspyrnu. Bæði lið sigla lygnan sjó um miðja deild. 26.8.2010 20:08
Nefnd FIFA ánægð með England og boðið um HM 2018 FIFA hefur sett á laggirnar nefnd sem skoðar boð þjóða í Heimsmeistaramótið árið 2018. Nefndin skoðaði England í vikunni og hreifst af því sem hún sá. 26.8.2010 19:45
Liverpool vann í Tyrklandi og er komið áfram Liverpool komst í kvöld áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-1 samanlagðan sigur á Trabzonspor frá Tyrklandi. 26.8.2010 19:23
AZ áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar komst í kvöld áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-2 samanlagðan sigur á Aktobe frá Kasakstan. 26.8.2010 18:53
Í öðru sæti í 259 vikur Phil Mickelson vonast til þess að hrifsa toppsætið á heimslista kylfinga af Tiger Woods á Barclays-mótinu um helgina. 26.8.2010 18:30
Milito valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar Um leið og dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu voru einnig valdir bestu leikmennirnir í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. 26.8.2010 17:03
Sölvi mætir Barcelona - Real Madrid og AC Milan saman í riðli Í dag var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en drátturinn fór fram í Monaco. 26.8.2010 16:58
Vil láta minnast mín sem töframanns Rússinn Andrei Arshavin er afar metnaðarfullur leikmaður og hann vill að sín verði minnst sem sigurvegara í Meistaradeildinni og töframanns. 26.8.2010 16:30
Robinho fer til Milan ef Zlatan kemur ekki Forráðamenn AC Milan eru með alla anga úti í leit sinni að nýjum framherja áður en félagaskiptaglugginn lokar. 26.8.2010 15:30
Umfjöllun: Meistarabragur á KR gegn ráðþrota Fylkismönnum KR er komið upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla, upp að hlið Breiðabliks, og er nú aðeins tveimur stigum frá toppnum eftir 4-1 stórsigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Sannkallaður meistabragur á þeim röndóttu. 26.8.2010 15:07
Rubens Barrichello ekur í 300 mótinu Rubens Barrichello keppir í sínu 300 Formúlu 1 móti um helgina að eigin sögn, en tölfræðin virðist ekki alls staðar sú sama hjá fræðingum í greininni. En Williams og Barrichello segja í tilkynningu að mótið sé það 300 sem hann tekur þátt í á Spa um helgina. 26.8.2010 15:06
Vettel: Hvert mót mikilvægt í lokaslagnum Sjö mót eru eftir í meistaramótinu í Fornúlu 1 og Sebastian Vettel hjá Red Bull segir titislaginn hefjast fyrir alvöru um helgina, en hann hefur lent í ýmsum ógöngum á árinu 26.8.2010 14:39