Gamli, góði Tiger er kominn aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. ágúst 2010 11:00 Það er greinilega þungu fargi létt af Tiger Woods að hafa klárað skilnaðarmálið sitt því hann lék eins og hann á að sér á Barclays-mótinu í gær. Í fyrsta skipti í ansi langan tíma er nafnið hans efst á listanum en hann lék fyrsta hringinn á 65 höggum. Tiger leiðir mótið ásamt Vaughn Taylor. Tiger fékk sjö fugla á hringnum og aðeins einn skolla. "Ég get ekki sagt til um hvort þessi spilamennska sé tilkomin bara af því ég er búinn að klára skilnaðinn. Þetta var samt afar ánægjulegt og spennandi að sjá boltann fljúga eins og maður vill á nýjan leik," sagði Tiger kátur. Golf Mest lesið Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er greinilega þungu fargi létt af Tiger Woods að hafa klárað skilnaðarmálið sitt því hann lék eins og hann á að sér á Barclays-mótinu í gær. Í fyrsta skipti í ansi langan tíma er nafnið hans efst á listanum en hann lék fyrsta hringinn á 65 höggum. Tiger leiðir mótið ásamt Vaughn Taylor. Tiger fékk sjö fugla á hringnum og aðeins einn skolla. "Ég get ekki sagt til um hvort þessi spilamennska sé tilkomin bara af því ég er búinn að klára skilnaðinn. Þetta var samt afar ánægjulegt og spennandi að sjá boltann fljúga eins og maður vill á nýjan leik," sagði Tiger kátur.
Golf Mest lesið Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira