Fleiri fréttir Fabregas og Torres biðla til þjálfarans um byrjunarsæti í úrslitaleiknum Cesc Fabregas og Fernando Torres hafa báðir biðlað til Vicente del Bosque landsliðsþjálfara um að byrja úrslitaleikinn gegn Hollandi annað kvöld. 10.7.2010 12:15 Obafemi Martins til Rubin Kazan Obafemi Martins er genginn til liðs við rússneska félagið Rubin Kazan. Hann gerði þriggja ára samnng við félagið og yfirgefur þar með Wolfsburg í Þýskalandi. 10.7.2010 11:30 Tabarez: Fjórða sætið er ekki eins og hin þrjú sætin "Við berjumst upp á líf og dauða í kvöld," segir Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ. Hann stýrir liðinu í næst síðasta leik HM í kvöld, leiknum um þriðja sætið við Þjóðverja. 10.7.2010 11:00 Vettel á flugi á Silverstone Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða á Silverstone brautinni í morgun. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á Red Bull. 10.7.2010 10:34 Tryggvi: Verð seint valinn vinsælasti keppandinn í deildinni Tryggvi Guðmundson ætlaði að fljúga með Keflavíkurliðinu í land eftir 2-1 sigur ÍBV á fimmtudaginn. Hann hætti þó snarlega við þar sem Keflvíkingar voru brjálaðir út í Tryggva. Ástæðan er sú að hann var viðriðinn atvik sem lauk með því að Guðjón Árni Antoníusson fékk rautt spjald áður en ÍBV tryggði sér sigur. 10.7.2010 10:15 Guðmundur: Svakalegur milliriðlinn er lykillinn að árangri Íslenska landsliðið í handbolta fékk draumariðil á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Svíþjóð í janúar á næsta ári en dregið var í gær. Slæmu fréttirnar eru þær að í milliriðli sem Ísland á að komast í bíða gríðarlega erfiðir andstæðingar, meðal annars heims- og Evrópumeistarar Frakka. 10.7.2010 09:30 Kristján: Ætlaði ekki að kýla Matta Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn FH á fimmtudag.Matthías Vilhjálmsson FH-ingur hékk þá í treyju Kristjáns sem í kjölfarið baðaði út handleggnum sem endaði í andlitinu á Matthíasi. 10.7.2010 08:45 Nýtt nafn á bikarinn annað kvöld Hápunktur heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu er klukkan 18.30 á sunnudaginn er sjálfur úrslitaleikurinn fer fram. Það er evrópskur úrslitaleikur enda leikur á milli Spánar og Hollands. Leikurinn verður alltaf sögulegur enda mun önnur hvor þjóðin lyfta bikarnum í fyrsta skipti. 10.7.2010 08:00 Platini á sjúkrahúsi eftir að hafa hnigið niður Michel Platini, forseti UEFA, dvelur nú á sjúkrahúsi í Jóhannesarborg. Farið var með hann þangað eftir að hann hné niður á veitingahúsi í gærkvöldi. 10.7.2010 07:15 Owen Hargreaves meiddist aftur Owen Hargreaves er meiddur. Það kemur líklega fáum á óvart en miðjumaðurinn sterki hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli undanfarin ár. 9.7.2010 22:45 Kasabian að þakka að Spánn komst í úrslit Spænski framherjinn Fernando Torres er mikill aðdáandi bresku hljómsveitarinnar Kasabian eins og Vísir hefur áður greint frá. Hann hefur nú þakkað hljómsveitinni fyrir þeirra framlag í að koma Spánverjum í úrslit á HM. 9.7.2010 22:45 Van Persie verður frábær í úrslitaleiknum Hollenski landsliðsþjálfarinn, Bert van Marwijk, hefur fulla trú á því að framherjinn Robin Van Persie muni standa sig vel í úrslitaleik HM gegn Spáni. 9.7.2010 22:00 1. deild karla: Jafnt hjá ÍA og ÍR Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍR gerði 1-1 jafntefli við ÍA og komst þar með aftur upp að hlið toppliði Leiknis og Víkinga en hefur leikið tveimur leikjum meira. 9.7.2010 21:52 Þurfti næstum að taka hægri fótinn af Villa Það er ótrúlegt til þess að hugsa að einn besti leikmaður HM, David Villa, var næstum því búinn að missa annan fótinn fyrir 24 árum síðan. 9.7.2010 21:15 ÍBV komst í undanúrslit í VISA-bikar kvenna Átta liða úrslit VISA-bikars kvenna fóru fram í kvöld. Valur, Stjarnan, Þór/KA og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9.7.2010 21:13 Arabar að kaupa AS Roma Ítalska félagið AS Roma er til sölu enda félagið afar skuldsett. Eins og alltaf þegar stórlið eru til sölu í knattspyrnuheiminum eru moldríkir Arabar orðaðir við kaupin. 9.7.2010 20:30 Yamamoto sjokkeraður að fá sæti Senna Engar skýringar hafa verið gefnar á því afhverju Japaninn Sakan Yamamoto ekur Hispania keppnisbílnum í stað Bruno Senna frá Brasilíu. Hann keppir á bílnum í stað Senna á Silverstone um helgina. 9.7.2010 20:12 Rasmus Christiansen hjá ÍBV út næsta sumar Danski miðvörðurinn Rasmus Christiansen verður áfram hjá ÍBV út næsta tímabil. Christiansenhefur leikið mjög vel með liðinu í sumar en hann var í láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby. 9.7.2010 19:45 Wenger: Of mikil pressa á HM-liðunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sú gríðarlega pressa sem sett sé á leikmenn liðanna á HM hafi gert það að verkum að gæði fótboltans hafi ekki verið eins og hann hefði helst kosið. 9.7.2010 19:00 Webber á undan Alonso á Silverstone Mark Webber varð tæplega 0.4 sekúndum á undan Fernando Alonso á seinni æfingu keppnisliða á Silverstone í dag, en Sebastian Vettel varð þriðji, en Felipe Massa fjórði. Staðan á milli Red Bull og Ferrari því 2-2. 9.7.2010 18:36 Þessir geta verið valdir bestu leikmenn HM Þrír Spánverjar eru á tíu manna lista frá FIFA yfir þá leikmenn sem eiga möguleika á að vera valdir leikmenn HM 2010. 9.7.2010 18:15 Guðmundur ánægður með riðilinn en segir milliriðilinn erfiðan Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, er ánægður með riðil Íslands fyrir HM í handbolta. Dregið var í dag en Ísland er í riðli með Japan, Brasilía, Ungverjaland, Austurríki og Noregi. 9.7.2010 17:07 Heilsaði drottningunni á handklæðinu - myndband Hetja Spánverja í undanúrslitaleiknum á HM, Carles Puyol, var vandræðalegur er drottning Spánar, Sofia, mætti óvænt í búningsklefa liðsins eftir leikinn gegn Þjóðverjum. 9.7.2010 16:45 Ísland í riðli með Austurríki og Noregi í riðli á HM Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Japan, Brasilía, Ungverjaland, Austurríki og Noregi á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Svíþjóð í janúar á næsta ári. Ísland mun spila í Linköping og Norrköping. 9.7.2010 16:12 Íslensku golflandsliðin unnu bæði Golflandslið Íslands í karla og kvennaflokki fóru bæði með sigur af hólmi í viðareignum sínum í dag. Bæði lið keppa um þessar mundir á Evrópumóti landsliða, stelpurnar á Spáni en strákarnir í Póllandi. 9.7.2010 16:00 Gyan vill komast til Englands Asamoah Gyan, leikmaður landsliðs Gana og Rennes í Frakklandi, segist gjarnan vilja komast að hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. 9.7.2010 15:30 Forlán þreyttur en staðráðinn í að ná í brons Diego Forlán er staðráðinn í því að toppa tímabilið sitt með því að vinna bronsverðlaun á HM. Hann hefur átt frábært ár og leiðir Úrúgvæ til leiksins gegn Þjóðverjum. 9.7.2010 15:00 Vítaklúður Arnars - myndband Arnar Gunnlaugsson fékk gullið tækifæri í gær til þess að tryggja Haukum sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í ár. Hann tók þá vítaspyrnu í stöðunni 2-2 en klikkaði á spyrnunni. 9.7.2010 14:30 Barca þarf að selja Zlatan ef það vill fá Fabregas Ef Barcelona ætlar sér að fá Cesc Fabregas til félagsins þá verður félagið líklega að selja Zlatan Ibrahimovic til þess að fjármagna kaupin. Félagið er sagt vera tilbúið að selja Zlatan. 9.7.2010 14:00 Palli búinn að spá: Spánn verður heimsmeistari Frægasta dýr veraldar í dag er klárlega kolkrabbinn Paul. Hann hefur verið ótrúlega getspakur hingað til á HM og því beið heimsbyggðin spennt eftir því að sjá spá hans fyrir úrslitaleik HM. 9.7.2010 13:30 Pato spilar með Milan næsta vetur Brasilíumaðurinn magnaði hjá AC Milan, Pato, segist ekki vera að hugsa um Real Madrid eða Chelsea. Hann sé eingöngu að hugsa um AC Milan. 9.7.2010 13:07 Hver var bestur á HM? FIFA hefur gefið út lista yfir þá tíu leikmenn sem koma til greina í vali á besta leikmanni HM 2010. 9.7.2010 13:00 Þrenna Alfreðs - myndband Blikinn Alfreð Finnbogason fór hamförum í gærkvöldi er Breiðablik valtaði yfir Stjörnunni, 4-1, á Kópavogsvelli. 9.7.2010 12:30 Chelsea ætlar að bjóða í Torres Chelsea hefur alls ekki gefið upp alla von um að fá spænska framherjann Fernando Torres til félagsins en heimildir herma að félagið ætli að bjóða Liverpool 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. 9.7.2010 11:45 Þrumufleygur Eiðs Arons - myndband Eyjamaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði eitt af mörkum ársins í gærkvöldi er hann tryggði ÍBV sigur á Keflavík. 9.7.2010 11:15 Yngsti meistarakandídatinn fljótastur Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á breyttri Silverstone braut í dag. Hann varð á undan heimamanninum Lewis Hamilton á McLaren. 9.7.2010 10:37 Forlan útilokar ekki að skipta um félag Úrúgvæski framherjinn Diego Forlan vill alls ekki útiloka þann möguleika að skipta um lið í sumar en hann spilar sem stendur með Atletico Madrid á Spáni. 9.7.2010 10:30 Shouse áfram hjá Stjörnunni Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar er búið að gera nýjan samning við Bandaríkjamanninn magnaða Justin Shouse. Hann mun því leika sitt þriðja ár með Stjörnunni næsta vetur. 9.7.2010 10:19 Senna hættur hjá Hispania liðinu Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun ekki aka í fleiri mótum með Hispania liðinu spænska og Japanainn Sakan Yamamoto keyrir í hans stað um helgina ásamt Karun Chandok. 9.7.2010 10:18 Kuyt vill vera áfram hjá Liverpool Hollenski framherjinn Dirk Kuyt færði nýja stjóranum hjá Liverpool, Roy Hodgson, góð tíðindi er hann sagðist vilja vera áfram í herbúðum félagsins. 9.7.2010 10:00 Eigandi Cleveland hraunar yfir LeBron Dan Gilbert, eigandi Cleveland Cavaliers, er sár og svekktur út í LeBron James fyrir að yfirgefa félagið. James ætlar til Miami þar sem hann fær gullið tækifæri til þess að verða NBA-meistari. 9.7.2010 09:22 LeBron spilar með Miami Heat Körfuboltaheimurinn stóð á öndinni í nótt þegar LeBron James tilkynnti með hvaða liði hann ætlar að leika á næstu árum. Hann gerði það með stæl og dugði ekkert minna en sérstakur klukkutíma sjónvarpsþáttur á ESPN undir herlegheitin. Þátturinn hét "The Decision" eða Ákvörðunin. 9.7.2010 09:07 FH-ingar í stuði - myndir Íslandsmeistarar FH sýndu klærnar í gær er liðið valtaði yfir Framara, 4-1. FH komið á fína siglingu í deildinni. 9.7.2010 08:00 Stórsigur Breiðabliks - myndir Alfreð Finnbogason var allt í öllu er topplið Breiðabliks rúllaði yfir nágranna sína úr Garðabænum í gær. 9.7.2010 07:00 Desailly vill að Evra fái tveggja mánaða bann Patrice Evra á að fara í tveggja mánaða leikbann. Þetta er mat Marcel Desailly sem bætist þar með í hóp fyrrum leikmanna Frakka til að gagnrýna fyrirliðann. 8.7.2010 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fabregas og Torres biðla til þjálfarans um byrjunarsæti í úrslitaleiknum Cesc Fabregas og Fernando Torres hafa báðir biðlað til Vicente del Bosque landsliðsþjálfara um að byrja úrslitaleikinn gegn Hollandi annað kvöld. 10.7.2010 12:15
Obafemi Martins til Rubin Kazan Obafemi Martins er genginn til liðs við rússneska félagið Rubin Kazan. Hann gerði þriggja ára samnng við félagið og yfirgefur þar með Wolfsburg í Þýskalandi. 10.7.2010 11:30
Tabarez: Fjórða sætið er ekki eins og hin þrjú sætin "Við berjumst upp á líf og dauða í kvöld," segir Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ. Hann stýrir liðinu í næst síðasta leik HM í kvöld, leiknum um þriðja sætið við Þjóðverja. 10.7.2010 11:00
Vettel á flugi á Silverstone Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða á Silverstone brautinni í morgun. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á Red Bull. 10.7.2010 10:34
Tryggvi: Verð seint valinn vinsælasti keppandinn í deildinni Tryggvi Guðmundson ætlaði að fljúga með Keflavíkurliðinu í land eftir 2-1 sigur ÍBV á fimmtudaginn. Hann hætti þó snarlega við þar sem Keflvíkingar voru brjálaðir út í Tryggva. Ástæðan er sú að hann var viðriðinn atvik sem lauk með því að Guðjón Árni Antoníusson fékk rautt spjald áður en ÍBV tryggði sér sigur. 10.7.2010 10:15
Guðmundur: Svakalegur milliriðlinn er lykillinn að árangri Íslenska landsliðið í handbolta fékk draumariðil á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Svíþjóð í janúar á næsta ári en dregið var í gær. Slæmu fréttirnar eru þær að í milliriðli sem Ísland á að komast í bíða gríðarlega erfiðir andstæðingar, meðal annars heims- og Evrópumeistarar Frakka. 10.7.2010 09:30
Kristján: Ætlaði ekki að kýla Matta Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn FH á fimmtudag.Matthías Vilhjálmsson FH-ingur hékk þá í treyju Kristjáns sem í kjölfarið baðaði út handleggnum sem endaði í andlitinu á Matthíasi. 10.7.2010 08:45
Nýtt nafn á bikarinn annað kvöld Hápunktur heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu er klukkan 18.30 á sunnudaginn er sjálfur úrslitaleikurinn fer fram. Það er evrópskur úrslitaleikur enda leikur á milli Spánar og Hollands. Leikurinn verður alltaf sögulegur enda mun önnur hvor þjóðin lyfta bikarnum í fyrsta skipti. 10.7.2010 08:00
Platini á sjúkrahúsi eftir að hafa hnigið niður Michel Platini, forseti UEFA, dvelur nú á sjúkrahúsi í Jóhannesarborg. Farið var með hann þangað eftir að hann hné niður á veitingahúsi í gærkvöldi. 10.7.2010 07:15
Owen Hargreaves meiddist aftur Owen Hargreaves er meiddur. Það kemur líklega fáum á óvart en miðjumaðurinn sterki hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli undanfarin ár. 9.7.2010 22:45
Kasabian að þakka að Spánn komst í úrslit Spænski framherjinn Fernando Torres er mikill aðdáandi bresku hljómsveitarinnar Kasabian eins og Vísir hefur áður greint frá. Hann hefur nú þakkað hljómsveitinni fyrir þeirra framlag í að koma Spánverjum í úrslit á HM. 9.7.2010 22:45
Van Persie verður frábær í úrslitaleiknum Hollenski landsliðsþjálfarinn, Bert van Marwijk, hefur fulla trú á því að framherjinn Robin Van Persie muni standa sig vel í úrslitaleik HM gegn Spáni. 9.7.2010 22:00
1. deild karla: Jafnt hjá ÍA og ÍR Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍR gerði 1-1 jafntefli við ÍA og komst þar með aftur upp að hlið toppliði Leiknis og Víkinga en hefur leikið tveimur leikjum meira. 9.7.2010 21:52
Þurfti næstum að taka hægri fótinn af Villa Það er ótrúlegt til þess að hugsa að einn besti leikmaður HM, David Villa, var næstum því búinn að missa annan fótinn fyrir 24 árum síðan. 9.7.2010 21:15
ÍBV komst í undanúrslit í VISA-bikar kvenna Átta liða úrslit VISA-bikars kvenna fóru fram í kvöld. Valur, Stjarnan, Þór/KA og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9.7.2010 21:13
Arabar að kaupa AS Roma Ítalska félagið AS Roma er til sölu enda félagið afar skuldsett. Eins og alltaf þegar stórlið eru til sölu í knattspyrnuheiminum eru moldríkir Arabar orðaðir við kaupin. 9.7.2010 20:30
Yamamoto sjokkeraður að fá sæti Senna Engar skýringar hafa verið gefnar á því afhverju Japaninn Sakan Yamamoto ekur Hispania keppnisbílnum í stað Bruno Senna frá Brasilíu. Hann keppir á bílnum í stað Senna á Silverstone um helgina. 9.7.2010 20:12
Rasmus Christiansen hjá ÍBV út næsta sumar Danski miðvörðurinn Rasmus Christiansen verður áfram hjá ÍBV út næsta tímabil. Christiansenhefur leikið mjög vel með liðinu í sumar en hann var í láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby. 9.7.2010 19:45
Wenger: Of mikil pressa á HM-liðunum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sú gríðarlega pressa sem sett sé á leikmenn liðanna á HM hafi gert það að verkum að gæði fótboltans hafi ekki verið eins og hann hefði helst kosið. 9.7.2010 19:00
Webber á undan Alonso á Silverstone Mark Webber varð tæplega 0.4 sekúndum á undan Fernando Alonso á seinni æfingu keppnisliða á Silverstone í dag, en Sebastian Vettel varð þriðji, en Felipe Massa fjórði. Staðan á milli Red Bull og Ferrari því 2-2. 9.7.2010 18:36
Þessir geta verið valdir bestu leikmenn HM Þrír Spánverjar eru á tíu manna lista frá FIFA yfir þá leikmenn sem eiga möguleika á að vera valdir leikmenn HM 2010. 9.7.2010 18:15
Guðmundur ánægður með riðilinn en segir milliriðilinn erfiðan Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, er ánægður með riðil Íslands fyrir HM í handbolta. Dregið var í dag en Ísland er í riðli með Japan, Brasilía, Ungverjaland, Austurríki og Noregi. 9.7.2010 17:07
Heilsaði drottningunni á handklæðinu - myndband Hetja Spánverja í undanúrslitaleiknum á HM, Carles Puyol, var vandræðalegur er drottning Spánar, Sofia, mætti óvænt í búningsklefa liðsins eftir leikinn gegn Þjóðverjum. 9.7.2010 16:45
Ísland í riðli með Austurríki og Noregi í riðli á HM Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Japan, Brasilía, Ungverjaland, Austurríki og Noregi á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Svíþjóð í janúar á næsta ári. Ísland mun spila í Linköping og Norrköping. 9.7.2010 16:12
Íslensku golflandsliðin unnu bæði Golflandslið Íslands í karla og kvennaflokki fóru bæði með sigur af hólmi í viðareignum sínum í dag. Bæði lið keppa um þessar mundir á Evrópumóti landsliða, stelpurnar á Spáni en strákarnir í Póllandi. 9.7.2010 16:00
Gyan vill komast til Englands Asamoah Gyan, leikmaður landsliðs Gana og Rennes í Frakklandi, segist gjarnan vilja komast að hjá liði í ensku úrvalsdeildinni. 9.7.2010 15:30
Forlán þreyttur en staðráðinn í að ná í brons Diego Forlán er staðráðinn í því að toppa tímabilið sitt með því að vinna bronsverðlaun á HM. Hann hefur átt frábært ár og leiðir Úrúgvæ til leiksins gegn Þjóðverjum. 9.7.2010 15:00
Vítaklúður Arnars - myndband Arnar Gunnlaugsson fékk gullið tækifæri í gær til þess að tryggja Haukum sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í ár. Hann tók þá vítaspyrnu í stöðunni 2-2 en klikkaði á spyrnunni. 9.7.2010 14:30
Barca þarf að selja Zlatan ef það vill fá Fabregas Ef Barcelona ætlar sér að fá Cesc Fabregas til félagsins þá verður félagið líklega að selja Zlatan Ibrahimovic til þess að fjármagna kaupin. Félagið er sagt vera tilbúið að selja Zlatan. 9.7.2010 14:00
Palli búinn að spá: Spánn verður heimsmeistari Frægasta dýr veraldar í dag er klárlega kolkrabbinn Paul. Hann hefur verið ótrúlega getspakur hingað til á HM og því beið heimsbyggðin spennt eftir því að sjá spá hans fyrir úrslitaleik HM. 9.7.2010 13:30
Pato spilar með Milan næsta vetur Brasilíumaðurinn magnaði hjá AC Milan, Pato, segist ekki vera að hugsa um Real Madrid eða Chelsea. Hann sé eingöngu að hugsa um AC Milan. 9.7.2010 13:07
Hver var bestur á HM? FIFA hefur gefið út lista yfir þá tíu leikmenn sem koma til greina í vali á besta leikmanni HM 2010. 9.7.2010 13:00
Þrenna Alfreðs - myndband Blikinn Alfreð Finnbogason fór hamförum í gærkvöldi er Breiðablik valtaði yfir Stjörnunni, 4-1, á Kópavogsvelli. 9.7.2010 12:30
Chelsea ætlar að bjóða í Torres Chelsea hefur alls ekki gefið upp alla von um að fá spænska framherjann Fernando Torres til félagsins en heimildir herma að félagið ætli að bjóða Liverpool 30 milljónir punda fyrir leikmanninn. 9.7.2010 11:45
Þrumufleygur Eiðs Arons - myndband Eyjamaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði eitt af mörkum ársins í gærkvöldi er hann tryggði ÍBV sigur á Keflavík. 9.7.2010 11:15
Yngsti meistarakandídatinn fljótastur Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á breyttri Silverstone braut í dag. Hann varð á undan heimamanninum Lewis Hamilton á McLaren. 9.7.2010 10:37
Forlan útilokar ekki að skipta um félag Úrúgvæski framherjinn Diego Forlan vill alls ekki útiloka þann möguleika að skipta um lið í sumar en hann spilar sem stendur með Atletico Madrid á Spáni. 9.7.2010 10:30
Shouse áfram hjá Stjörnunni Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar er búið að gera nýjan samning við Bandaríkjamanninn magnaða Justin Shouse. Hann mun því leika sitt þriðja ár með Stjörnunni næsta vetur. 9.7.2010 10:19
Senna hættur hjá Hispania liðinu Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun ekki aka í fleiri mótum með Hispania liðinu spænska og Japanainn Sakan Yamamoto keyrir í hans stað um helgina ásamt Karun Chandok. 9.7.2010 10:18
Kuyt vill vera áfram hjá Liverpool Hollenski framherjinn Dirk Kuyt færði nýja stjóranum hjá Liverpool, Roy Hodgson, góð tíðindi er hann sagðist vilja vera áfram í herbúðum félagsins. 9.7.2010 10:00
Eigandi Cleveland hraunar yfir LeBron Dan Gilbert, eigandi Cleveland Cavaliers, er sár og svekktur út í LeBron James fyrir að yfirgefa félagið. James ætlar til Miami þar sem hann fær gullið tækifæri til þess að verða NBA-meistari. 9.7.2010 09:22
LeBron spilar með Miami Heat Körfuboltaheimurinn stóð á öndinni í nótt þegar LeBron James tilkynnti með hvaða liði hann ætlar að leika á næstu árum. Hann gerði það með stæl og dugði ekkert minna en sérstakur klukkutíma sjónvarpsþáttur á ESPN undir herlegheitin. Þátturinn hét "The Decision" eða Ákvörðunin. 9.7.2010 09:07
FH-ingar í stuði - myndir Íslandsmeistarar FH sýndu klærnar í gær er liðið valtaði yfir Framara, 4-1. FH komið á fína siglingu í deildinni. 9.7.2010 08:00
Stórsigur Breiðabliks - myndir Alfreð Finnbogason var allt í öllu er topplið Breiðabliks rúllaði yfir nágranna sína úr Garðabænum í gær. 9.7.2010 07:00
Desailly vill að Evra fái tveggja mánaða bann Patrice Evra á að fara í tveggja mánaða leikbann. Þetta er mat Marcel Desailly sem bætist þar með í hóp fyrrum leikmanna Frakka til að gagnrýna fyrirliðann. 8.7.2010 23:30