Fleiri fréttir Button: Nýjungar nauðsynlegar í titilslagnum Meistarinn Jenson Button hjá McLaren verður í faðmi aðdáenda sinna á Silverstone brautinni um næstu helgi, en hann er breskur í húð og hár. Hann er í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton í stigamótinu og báðir eru þeir Bretar og verður vel fagnað 6.7.2010 11:38 Sjáðu öll mörk 10. umferðar Pepsi deildarinnar á Vísi Tíundu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær með þremur leikjum. Breiðablik komst þá í fyrsta skipti á toppinn í 28 ár með góðum sigri á Selfossi. 6.7.2010 11:30 Átta lið á heimavelli á Silverstone Óhætt er að segja að Silverstone sé vagga Formúlu 1, en fyrsta mótið fór fram á brautinni árið 1950 og átta keppnislið af tólf eru staðsett í Bretlandi. Ekkert lið er þó eins nærri brautinni og Force India, sem er raunverulega staðsett rétt utan brautarmarkanna. 6.7.2010 11:11 Bendtner kemst varla fram úr rúminu - Gæti misst af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner gæti misst af byrjun ensku úrvalsdeildarinnar vegna nárameiðsla. Gömul meiðsli tóku sig upp hjá Dananum á HM. 6.7.2010 11:00 Fidel Castro styður Úrúgvæ og gagnrýnir dómara á HM Hinn geðþekki Kúbverji, Fidel Castro, styður Úrúgvæ á HM. Fyrrum forsetinn gagnrýnir líka dómara á HM en hann er 83 ára og hefur fylgst með með gangi mála í Suður-Afríku. 6.7.2010 10:30 Robert Kubica: Silverstone er spennandi braut Silverstone kappaksturinn er framundan um næstu helgi á breyttri braut og Robert Kubica hjá Renault bíður spenntur eftir því að takast á við hana. 6.7.2010 10:15 Einstök ferna hjá Sneijder á 67 dögum? Á aðeins 67 dögum getur Wesley Sneijder orðið fjórfaldur meistari og skráð sig á spjöld sögunnar. Einstök ferna gæti verið möguleiki ef hann vinnur á HM með Hollandi en með Inter hefur þann þegar unnið ítalska bikarinn, Serie-A deildina og Meistaradeildina. 6.7.2010 10:00 Fabregas er sama um að Þjóðverjar séu sigurstranglegastir Átta mörk í tveimur leikjum eftir riðlakeppninni, og það gegn Englandi og Argentínu, gera Þjóðverja að sigurstranglegasta liði keppninnar. Þetta er mat Spánverjans Cesc Fabregas. 6.7.2010 10:00 Úrúgvæjar nenna ekki að tala lengur um "hendina" Það er ekki hægt að lesa um Úrúgvæ þessa dagana án þess að heyrast minnst á hendina frægu frá Luis Suarez. Eðlilega. Hún gjörbreytti öllu á HM. 6.7.2010 09:30 Ferguson segir væntingarnar til Rooney hafa verið of miklar Sir Alex Ferguson kemur Wayne Rooney til varnar eftir skelfilegt HM hjá framherjanum. Rooney var ekki með sjálfum sér á mótinu og náði ekki að skora. 6.7.2010 09:00 Dramatík í Dalnum - myndir Fram og Valur skildu jöfn í heldur betur fjörugum slag á Laugardalsvelli í gær. Fjögur mörk, rautt spjald og umdeild atvik. 6.7.2010 08:00 Fyrsta stig Hauka á "heimavelli" - myndir Haukar nældu loksins í stig á "heimavelli" í gær er Fylkir kom í heimsókn. Haukar leika reyndar heimaleiki sína á Vodafonevelli Valsmanna. 6.7.2010 07:00 Stoudemire til Knicks Amar´e Stoudemire hefur ákveðið að ganga í raðir New York Knicks en hann kemur til félagsins frá Phoenix Suns. 5.7.2010 23:16 Reynir: Vorum frábærir í fyrri hálfleik Reynir Leósson sagði sína menn í Val hafa spilað frábæran fyrri hálfleik er liðið gerði 2-2 jafntefli við Fram á útivelli í kvöld. 5.7.2010 23:08 Jón Guðni: Var ekki rautt Jón Guðni Fjóluson segir að hann hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald hjá Kristni Jakobssyni í leik Fram og Vals í kvöld. 5.7.2010 22:58 Þorvaldur: Við vorum betri Þorvaldur Örlygsson segir að Fram hefði átt skilið að vinna Val er liðin gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 5.7.2010 22:53 Sævar: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum ,,Ég er gríðarlega svekktur og hundfúll,“ sagði Sævar Þór Gíslason , fyrirliði, Selfyssinga eftir ,1-3, tap Selfyssinga í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 5.7.2010 22:51 Kristinn: Sálfræðilega sterkt að komast á toppinn Framherjinn Kristinn Steindórsson var frábær í leiknum í kvöld og skoraði tvö virkilega fín mörk þegar Blikar sigruðu Selfyssinga ,1-3, í flottum fótboltaleik á Selfossvelli. 5.7.2010 22:47 Hannes Þór: Áttum að taka þrjú stig Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var óánægður með að hafa ekki náð þremur stigum gegn Val í kvöld en liðin gerðu 2-2 jafntefli. 5.7.2010 22:35 Ólafur: Vinnan hjá strákunum að skila sér ,,Þetta var virkilega sterkt hjá strákunum að ná í þrjú stig í virkilega erfiðum leik,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í kvöld. 5.7.2010 22:33 Kristján Ómar: Vantar aðeins broddinn Kristján Ómar Björnsson skoraði fyrir Hauka í uppbótartíma gegn Fylki í kvöld og tryggði liðinu fyrsta stigið á Vodafone-vellinum þetta sumar. 5.7.2010 21:54 Albert: Vorum óheppnir í dag Albert Brynjar Ingason skoraði sitt sjöunda mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið þegar Fylkir gerði 1-1 jafntefli við Hauka á Vodafone-vellinum. Allt stefndi í að mark Alberts myndi duga til sigurs þegar Haukar jöfnuðu í uppbótartíma. 5.7.2010 21:45 32 ára og dæmir í undanúrslitum á HM FIFA tilkynnti í dag hverjir munu dæma undanúrslitaleikina á heimsmeistarmótinu í Suður-Afríku. 5.7.2010 20:30 Dirk Nowitzki áfram hjá Dallas Dirk Nowitzki hefur skrifað undir nýjan samning við Dallas Mavericks. Þjóðverjinn fær yfir 80 milljónir dollara á fjórum árum fyrir vikið en mörg félög vildu fá hann til sín. 5.7.2010 20:00 Hannes skoraði er Sundsvall komst á toppinn Sundsvall komst á topp sænsku 1. deildarinnar í kvöld er liðið gerði jafntefli, 1-1, við Norrköping í toppslag deildarinnar. 5.7.2010 19:23 Veigar með þrennu fyrir Stabæk Landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson var í banastuði með Stabæk í kvöld er liðið lagði Molde, 4-3, í fjörugum leik. 5.7.2010 18:57 Verðlaun besta leikmanns heims sameinuð Frá og með næsta ári verða aðeins ein verðlaun veitt besta knattspyrnumanni heims. Hingað til hefur Gullknötturinn verið veittur auk FIFA verðlaunanna sjálfra. 5.7.2010 17:45 Stekelenburg: Suarez er besti markmaður HM Liðsfélagarnir hjá Ajax, Martin Stekelenburg markmaður og Luis Suarez mætast ekki í undanúrslitaleik Hollands og Úrúgvæ á morgun þar sem Suarez verður í banni. Stekelenburg sendi félaga sínum SMS í gær og útnefndi hann besta markmann HM til þessa. 5.7.2010 17:00 Maradona segist vera hættur Diego Armando Maradona er væntanlega hættur að þjálfa argentínska landsliðið. Hann sagðist vera hættur við fjölmiðla er hann lenti með landsliðinu í heimalandinu í dag. 5.7.2010 16:58 Webber myndi bjarga Vettel frá drukknun Mark Webber sem hefur verið meðal þeirra efstu í stigamótinu á þessu ári segir að Ferrari sé ekkert búiði að vera, þó liðið hafi ekki unnið sigur frá því í fyrsta mótinu. 5.7.2010 16:15 Örgryte vill Bjarna Guðjónsson sem hefur lítinn áhuga Samkvæmt heimildum Vísis voru forráðamenn sænska félagsins Örgryte á KR-vellinum í gær að fylgjast með Bjarna Guðjónssyni. Félagið hefur mikinn hug á að fá Bjarna, sem var frábær í leiknum í gær til sín, en ólíklegt er að hann hafi nokkurn áhuga á félaginu sem spilar í næst efstu deild í Svíþjóð. 5.7.2010 16:00 Hamilton og Alonso sáttir Lewis Hamilton og Fernando Alonso eru búnir að ræða málin eftir nokkuð hvöss orðaskipti beggja eftir síðustu keppni. Alonso taldi Hamilton hafa sloppið létt frá dómurum eftir brot í brautinni, en Hamilton sagði hann súran vegna slaks árangurs. 5.7.2010 15:34 Ronaldo notaði staðgöngumóður Portúgalskir fjölmiðlar halda því fram að Cristiano Ronaldo hafi eignast son með hjálp staðgöngumóður. 5.7.2010 15:30 Umfjöllun: Jafntefli í fjörugum Reykjavíkurslag Fram og Valur skildu í kvöld jöfn, 2-2, í fjörugum leik í Laugardalnum. Valsmenn komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik en Framarar svöruðu fyrir sig og áttu góðan möguleika á að tryggja sér öll þrjú stigin sem í boði voru. 5.7.2010 15:19 Umfjöllun: Blikar loksins á toppinn Blikar komu sér í kvöld á topp Pepsi-deildar karla með góðum 3-1 sigri á nýliðum Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar karla. 5.7.2010 15:15 Umfjöllun: Haukar nældu í stig í uppbótartíma Haukar og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Jöfnunarmark Kristjáns Ómars Björnssonar í uppbótartíma tryggði Haukum þeirra fyrsta stig á Vodafone-vellinum þetta sumarið. 5.7.2010 15:12 Kempes varði með hendi á línu 1978 líkt og Suarez (Myndband) Argentínumaðurinn Mario Kempes og Úrúgvæjinn Luis Suarez eiga eitt merkilegt sameiginlegt. Þeir vörðu báðir boltann með hendi í lokakeppni HM og andstæðingurinn klúðraði víti víti í kjölfarið 5.7.2010 15:00 Hernandez lánaður strax frá Manchester United? Javier Hernandez hefur aldrei spilað í Evrópu og er aðeins 21 árs. Þetta er ástæðan fyrir því að hann gæti farið að láni frá Manchester United áður en hann spilar með félaginu. 5.7.2010 14:30 Völlurinn í Keflavík hvarf og sneri stærri til baka Keflavíkingar léku loksins sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar í gærkvöldi. Eftir gagngerar endurbætur var Sparisjóðsvöllurinn þá tekinn í notkun á nýjan leik en Keflvíkingar höfðu spilað á heimavelli Njarðvíkur þar til í gær. 5.7.2010 14:00 Riera fær tækifæri hjá Hodgson eins og allir aðrir Albert Riera fær tækifæri til að sýna sig fyrir Roy Hodgson hjá Liverpool. Riera er ekki lengur vel liðinn hjá Liverpool eftir að hann gagnrýndi Rafael Benítez og félagið opinberlega fyrr á árinu. 5.7.2010 13:30 Klose: Vona að Ronaldo hafi ekki áhyggjur af markametinu Miroslav Klose er maður stórmótanna. Hann hefur nú þegar skorað fjögur mörk á HM, einu meira en í þýsku úrvalsdeildinni allt síðasta tímabil. Hann þarf aðeins eitt mark til að jafna markahæsta leikmann HM frá upphafi, Ronaldo. 5.7.2010 13:00 Nýja-Sjáland eina taplausa liðið úr leik - 60% vítanýting á HM Aðeins Nýja-Sjáland er dottið úr leik af þeim þremur liðum sem hafa ekki enn tapað leik á HM. Þetta er meðal þess sem Opta tölfræðiþjónustan greinir frá en Vísir tók saman nokkra skemmtilega punkta frá strákunum hjá Opta. 5.7.2010 12:30 Bjarni skrifaði undir við Akureyri í slopp - Nautakjöt að launum Akureyri Handboltafélag hélt blaðamannafund um helgina á heldur óvenjulegum stað, í úrbeiningarsal Norðlenska. Þar skrifaði Bjarni Fritzson meðal annars undir samning við félagið. 5.7.2010 12:00 Nígería reynir að stilla til friðar Nígeríska knattspyrnusambandið hefur rekið forseta þess og varaforseta og óskað eftir því að forseti landsins, Goodluck Jonathan, endurskoði ákvörðun sína um bann landsliðsins. 5.7.2010 11:30 Forlán vill ekki fara frá Atletico Madrid Diego Forlán ætlar ekki að fara frá Atletico Madrid í sumar. Þetta kemur fram í Daily Mirror í dag sem vitnar í framherjann knáa. 5.7.2010 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Button: Nýjungar nauðsynlegar í titilslagnum Meistarinn Jenson Button hjá McLaren verður í faðmi aðdáenda sinna á Silverstone brautinni um næstu helgi, en hann er breskur í húð og hár. Hann er í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton í stigamótinu og báðir eru þeir Bretar og verður vel fagnað 6.7.2010 11:38
Sjáðu öll mörk 10. umferðar Pepsi deildarinnar á Vísi Tíundu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær með þremur leikjum. Breiðablik komst þá í fyrsta skipti á toppinn í 28 ár með góðum sigri á Selfossi. 6.7.2010 11:30
Átta lið á heimavelli á Silverstone Óhætt er að segja að Silverstone sé vagga Formúlu 1, en fyrsta mótið fór fram á brautinni árið 1950 og átta keppnislið af tólf eru staðsett í Bretlandi. Ekkert lið er þó eins nærri brautinni og Force India, sem er raunverulega staðsett rétt utan brautarmarkanna. 6.7.2010 11:11
Bendtner kemst varla fram úr rúminu - Gæti misst af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner gæti misst af byrjun ensku úrvalsdeildarinnar vegna nárameiðsla. Gömul meiðsli tóku sig upp hjá Dananum á HM. 6.7.2010 11:00
Fidel Castro styður Úrúgvæ og gagnrýnir dómara á HM Hinn geðþekki Kúbverji, Fidel Castro, styður Úrúgvæ á HM. Fyrrum forsetinn gagnrýnir líka dómara á HM en hann er 83 ára og hefur fylgst með með gangi mála í Suður-Afríku. 6.7.2010 10:30
Robert Kubica: Silverstone er spennandi braut Silverstone kappaksturinn er framundan um næstu helgi á breyttri braut og Robert Kubica hjá Renault bíður spenntur eftir því að takast á við hana. 6.7.2010 10:15
Einstök ferna hjá Sneijder á 67 dögum? Á aðeins 67 dögum getur Wesley Sneijder orðið fjórfaldur meistari og skráð sig á spjöld sögunnar. Einstök ferna gæti verið möguleiki ef hann vinnur á HM með Hollandi en með Inter hefur þann þegar unnið ítalska bikarinn, Serie-A deildina og Meistaradeildina. 6.7.2010 10:00
Fabregas er sama um að Þjóðverjar séu sigurstranglegastir Átta mörk í tveimur leikjum eftir riðlakeppninni, og það gegn Englandi og Argentínu, gera Þjóðverja að sigurstranglegasta liði keppninnar. Þetta er mat Spánverjans Cesc Fabregas. 6.7.2010 10:00
Úrúgvæjar nenna ekki að tala lengur um "hendina" Það er ekki hægt að lesa um Úrúgvæ þessa dagana án þess að heyrast minnst á hendina frægu frá Luis Suarez. Eðlilega. Hún gjörbreytti öllu á HM. 6.7.2010 09:30
Ferguson segir væntingarnar til Rooney hafa verið of miklar Sir Alex Ferguson kemur Wayne Rooney til varnar eftir skelfilegt HM hjá framherjanum. Rooney var ekki með sjálfum sér á mótinu og náði ekki að skora. 6.7.2010 09:00
Dramatík í Dalnum - myndir Fram og Valur skildu jöfn í heldur betur fjörugum slag á Laugardalsvelli í gær. Fjögur mörk, rautt spjald og umdeild atvik. 6.7.2010 08:00
Fyrsta stig Hauka á "heimavelli" - myndir Haukar nældu loksins í stig á "heimavelli" í gær er Fylkir kom í heimsókn. Haukar leika reyndar heimaleiki sína á Vodafonevelli Valsmanna. 6.7.2010 07:00
Stoudemire til Knicks Amar´e Stoudemire hefur ákveðið að ganga í raðir New York Knicks en hann kemur til félagsins frá Phoenix Suns. 5.7.2010 23:16
Reynir: Vorum frábærir í fyrri hálfleik Reynir Leósson sagði sína menn í Val hafa spilað frábæran fyrri hálfleik er liðið gerði 2-2 jafntefli við Fram á útivelli í kvöld. 5.7.2010 23:08
Jón Guðni: Var ekki rautt Jón Guðni Fjóluson segir að hann hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald hjá Kristni Jakobssyni í leik Fram og Vals í kvöld. 5.7.2010 22:58
Þorvaldur: Við vorum betri Þorvaldur Örlygsson segir að Fram hefði átt skilið að vinna Val er liðin gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 5.7.2010 22:53
Sævar: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum ,,Ég er gríðarlega svekktur og hundfúll,“ sagði Sævar Þór Gíslason , fyrirliði, Selfyssinga eftir ,1-3, tap Selfyssinga í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 5.7.2010 22:51
Kristinn: Sálfræðilega sterkt að komast á toppinn Framherjinn Kristinn Steindórsson var frábær í leiknum í kvöld og skoraði tvö virkilega fín mörk þegar Blikar sigruðu Selfyssinga ,1-3, í flottum fótboltaleik á Selfossvelli. 5.7.2010 22:47
Hannes Þór: Áttum að taka þrjú stig Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var óánægður með að hafa ekki náð þremur stigum gegn Val í kvöld en liðin gerðu 2-2 jafntefli. 5.7.2010 22:35
Ólafur: Vinnan hjá strákunum að skila sér ,,Þetta var virkilega sterkt hjá strákunum að ná í þrjú stig í virkilega erfiðum leik,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í kvöld. 5.7.2010 22:33
Kristján Ómar: Vantar aðeins broddinn Kristján Ómar Björnsson skoraði fyrir Hauka í uppbótartíma gegn Fylki í kvöld og tryggði liðinu fyrsta stigið á Vodafone-vellinum þetta sumar. 5.7.2010 21:54
Albert: Vorum óheppnir í dag Albert Brynjar Ingason skoraði sitt sjöunda mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið þegar Fylkir gerði 1-1 jafntefli við Hauka á Vodafone-vellinum. Allt stefndi í að mark Alberts myndi duga til sigurs þegar Haukar jöfnuðu í uppbótartíma. 5.7.2010 21:45
32 ára og dæmir í undanúrslitum á HM FIFA tilkynnti í dag hverjir munu dæma undanúrslitaleikina á heimsmeistarmótinu í Suður-Afríku. 5.7.2010 20:30
Dirk Nowitzki áfram hjá Dallas Dirk Nowitzki hefur skrifað undir nýjan samning við Dallas Mavericks. Þjóðverjinn fær yfir 80 milljónir dollara á fjórum árum fyrir vikið en mörg félög vildu fá hann til sín. 5.7.2010 20:00
Hannes skoraði er Sundsvall komst á toppinn Sundsvall komst á topp sænsku 1. deildarinnar í kvöld er liðið gerði jafntefli, 1-1, við Norrköping í toppslag deildarinnar. 5.7.2010 19:23
Veigar með þrennu fyrir Stabæk Landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson var í banastuði með Stabæk í kvöld er liðið lagði Molde, 4-3, í fjörugum leik. 5.7.2010 18:57
Verðlaun besta leikmanns heims sameinuð Frá og með næsta ári verða aðeins ein verðlaun veitt besta knattspyrnumanni heims. Hingað til hefur Gullknötturinn verið veittur auk FIFA verðlaunanna sjálfra. 5.7.2010 17:45
Stekelenburg: Suarez er besti markmaður HM Liðsfélagarnir hjá Ajax, Martin Stekelenburg markmaður og Luis Suarez mætast ekki í undanúrslitaleik Hollands og Úrúgvæ á morgun þar sem Suarez verður í banni. Stekelenburg sendi félaga sínum SMS í gær og útnefndi hann besta markmann HM til þessa. 5.7.2010 17:00
Maradona segist vera hættur Diego Armando Maradona er væntanlega hættur að þjálfa argentínska landsliðið. Hann sagðist vera hættur við fjölmiðla er hann lenti með landsliðinu í heimalandinu í dag. 5.7.2010 16:58
Webber myndi bjarga Vettel frá drukknun Mark Webber sem hefur verið meðal þeirra efstu í stigamótinu á þessu ári segir að Ferrari sé ekkert búiði að vera, þó liðið hafi ekki unnið sigur frá því í fyrsta mótinu. 5.7.2010 16:15
Örgryte vill Bjarna Guðjónsson sem hefur lítinn áhuga Samkvæmt heimildum Vísis voru forráðamenn sænska félagsins Örgryte á KR-vellinum í gær að fylgjast með Bjarna Guðjónssyni. Félagið hefur mikinn hug á að fá Bjarna, sem var frábær í leiknum í gær til sín, en ólíklegt er að hann hafi nokkurn áhuga á félaginu sem spilar í næst efstu deild í Svíþjóð. 5.7.2010 16:00
Hamilton og Alonso sáttir Lewis Hamilton og Fernando Alonso eru búnir að ræða málin eftir nokkuð hvöss orðaskipti beggja eftir síðustu keppni. Alonso taldi Hamilton hafa sloppið létt frá dómurum eftir brot í brautinni, en Hamilton sagði hann súran vegna slaks árangurs. 5.7.2010 15:34
Ronaldo notaði staðgöngumóður Portúgalskir fjölmiðlar halda því fram að Cristiano Ronaldo hafi eignast son með hjálp staðgöngumóður. 5.7.2010 15:30
Umfjöllun: Jafntefli í fjörugum Reykjavíkurslag Fram og Valur skildu í kvöld jöfn, 2-2, í fjörugum leik í Laugardalnum. Valsmenn komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik en Framarar svöruðu fyrir sig og áttu góðan möguleika á að tryggja sér öll þrjú stigin sem í boði voru. 5.7.2010 15:19
Umfjöllun: Blikar loksins á toppinn Blikar komu sér í kvöld á topp Pepsi-deildar karla með góðum 3-1 sigri á nýliðum Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar karla. 5.7.2010 15:15
Umfjöllun: Haukar nældu í stig í uppbótartíma Haukar og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Jöfnunarmark Kristjáns Ómars Björnssonar í uppbótartíma tryggði Haukum þeirra fyrsta stig á Vodafone-vellinum þetta sumarið. 5.7.2010 15:12
Kempes varði með hendi á línu 1978 líkt og Suarez (Myndband) Argentínumaðurinn Mario Kempes og Úrúgvæjinn Luis Suarez eiga eitt merkilegt sameiginlegt. Þeir vörðu báðir boltann með hendi í lokakeppni HM og andstæðingurinn klúðraði víti víti í kjölfarið 5.7.2010 15:00
Hernandez lánaður strax frá Manchester United? Javier Hernandez hefur aldrei spilað í Evrópu og er aðeins 21 árs. Þetta er ástæðan fyrir því að hann gæti farið að láni frá Manchester United áður en hann spilar með félaginu. 5.7.2010 14:30
Völlurinn í Keflavík hvarf og sneri stærri til baka Keflavíkingar léku loksins sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar í gærkvöldi. Eftir gagngerar endurbætur var Sparisjóðsvöllurinn þá tekinn í notkun á nýjan leik en Keflvíkingar höfðu spilað á heimavelli Njarðvíkur þar til í gær. 5.7.2010 14:00
Riera fær tækifæri hjá Hodgson eins og allir aðrir Albert Riera fær tækifæri til að sýna sig fyrir Roy Hodgson hjá Liverpool. Riera er ekki lengur vel liðinn hjá Liverpool eftir að hann gagnrýndi Rafael Benítez og félagið opinberlega fyrr á árinu. 5.7.2010 13:30
Klose: Vona að Ronaldo hafi ekki áhyggjur af markametinu Miroslav Klose er maður stórmótanna. Hann hefur nú þegar skorað fjögur mörk á HM, einu meira en í þýsku úrvalsdeildinni allt síðasta tímabil. Hann þarf aðeins eitt mark til að jafna markahæsta leikmann HM frá upphafi, Ronaldo. 5.7.2010 13:00
Nýja-Sjáland eina taplausa liðið úr leik - 60% vítanýting á HM Aðeins Nýja-Sjáland er dottið úr leik af þeim þremur liðum sem hafa ekki enn tapað leik á HM. Þetta er meðal þess sem Opta tölfræðiþjónustan greinir frá en Vísir tók saman nokkra skemmtilega punkta frá strákunum hjá Opta. 5.7.2010 12:30
Bjarni skrifaði undir við Akureyri í slopp - Nautakjöt að launum Akureyri Handboltafélag hélt blaðamannafund um helgina á heldur óvenjulegum stað, í úrbeiningarsal Norðlenska. Þar skrifaði Bjarni Fritzson meðal annars undir samning við félagið. 5.7.2010 12:00
Nígería reynir að stilla til friðar Nígeríska knattspyrnusambandið hefur rekið forseta þess og varaforseta og óskað eftir því að forseti landsins, Goodluck Jonathan, endurskoði ákvörðun sína um bann landsliðsins. 5.7.2010 11:30
Forlán vill ekki fara frá Atletico Madrid Diego Forlán ætlar ekki að fara frá Atletico Madrid í sumar. Þetta kemur fram í Daily Mirror í dag sem vitnar í framherjann knáa. 5.7.2010 11:00