Fleiri fréttir

Button: Nýjungar nauðsynlegar í titilslagnum

Meistarinn Jenson Button hjá McLaren verður í faðmi aðdáenda sinna á Silverstone brautinni um næstu helgi, en hann er breskur í húð og hár. Hann er í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton í stigamótinu og báðir eru þeir Bretar og verður vel fagnað

Átta lið á heimavelli á Silverstone

Óhætt er að segja að Silverstone sé vagga Formúlu 1, en fyrsta mótið fór fram á brautinni árið 1950 og átta keppnislið af tólf eru staðsett í Bretlandi. Ekkert lið er þó eins nærri brautinni og Force India, sem er raunverulega staðsett rétt utan brautarmarkanna.

Einstök ferna hjá Sneijder á 67 dögum?

Á aðeins 67 dögum getur Wesley Sneijder orðið fjórfaldur meistari og skráð sig á spjöld sögunnar. Einstök ferna gæti verið möguleiki ef hann vinnur á HM með Hollandi en með Inter hefur þann þegar unnið ítalska bikarinn, Serie-A deildina og Meistaradeildina.

Dramatík í Dalnum - myndir

Fram og Valur skildu jöfn í heldur betur fjörugum slag á Laugardalsvelli í gær. Fjögur mörk, rautt spjald og umdeild atvik.

Stoudemire til Knicks

Amar´e Stoudemire hefur ákveðið að ganga í raðir New York Knicks en hann kemur til félagsins frá Phoenix Suns.

Jón Guðni: Var ekki rautt

Jón Guðni Fjóluson segir að hann hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald hjá Kristni Jakobssyni í leik Fram og Vals í kvöld.

Þorvaldur: Við vorum betri

Þorvaldur Örlygsson segir að Fram hefði átt skilið að vinna Val er liðin gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld.

Hannes Þór: Áttum að taka þrjú stig

Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var óánægður með að hafa ekki náð þremur stigum gegn Val í kvöld en liðin gerðu 2-2 jafntefli.

Ólafur: Vinnan hjá strákunum að skila sér

,,Þetta var virkilega sterkt hjá strákunum að ná í þrjú stig í virkilega erfiðum leik,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn í kvöld.

Kristján Ómar: Vantar aðeins broddinn

Kristján Ómar Björnsson skoraði fyrir Hauka í uppbótartíma gegn Fylki í kvöld og tryggði liðinu fyrsta stigið á Vodafone-vellinum þetta sumar.

Albert: Vorum óheppnir í dag

Albert Brynjar Ingason skoraði sitt sjöunda mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið þegar Fylkir gerði 1-1 jafntefli við Hauka á Vodafone-vellinum. Allt stefndi í að mark Alberts myndi duga til sigurs þegar Haukar jöfnuðu í uppbótartíma.

Dirk Nowitzki áfram hjá Dallas

Dirk Nowitzki hefur skrifað undir nýjan samning við Dallas Mavericks. Þjóðverjinn fær yfir 80 milljónir dollara á fjórum árum fyrir vikið en mörg félög vildu fá hann til sín.

Veigar með þrennu fyrir Stabæk

Landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson var í banastuði með Stabæk í kvöld er liðið lagði Molde, 4-3, í fjörugum leik.

Verðlaun besta leikmanns heims sameinuð

Frá og með næsta ári verða aðeins ein verðlaun veitt besta knattspyrnumanni heims. Hingað til hefur Gullknötturinn verið veittur auk FIFA verðlaunanna sjálfra.

Stekelenburg: Suarez er besti markmaður HM

Liðsfélagarnir hjá Ajax, Martin Stekelenburg markmaður og Luis Suarez mætast ekki í undanúrslitaleik Hollands og Úrúgvæ á morgun þar sem Suarez verður í banni. Stekelenburg sendi félaga sínum SMS í gær og útnefndi hann besta markmann HM til þessa.

Maradona segist vera hættur

Diego Armando Maradona er væntanlega hættur að þjálfa argentínska landsliðið. Hann sagðist vera hættur við fjölmiðla er hann lenti með landsliðinu í heimalandinu í dag.

Webber myndi bjarga Vettel frá drukknun

Mark Webber sem hefur verið meðal þeirra efstu í stigamótinu á þessu ári segir að Ferrari sé ekkert búiði að vera, þó liðið hafi ekki unnið sigur frá því í fyrsta mótinu.

Örgryte vill Bjarna Guðjónsson sem hefur lítinn áhuga

Samkvæmt heimildum Vísis voru forráðamenn sænska félagsins Örgryte á KR-vellinum í gær að fylgjast með Bjarna Guðjónssyni. Félagið hefur mikinn hug á að fá Bjarna, sem var frábær í leiknum í gær til sín, en ólíklegt er að hann hafi nokkurn áhuga á félaginu sem spilar í næst efstu deild í Svíþjóð.

Hamilton og Alonso sáttir

Lewis Hamilton og Fernando Alonso eru búnir að ræða málin eftir nokkuð hvöss orðaskipti beggja eftir síðustu keppni. Alonso taldi Hamilton hafa sloppið létt frá dómurum eftir brot í brautinni, en Hamilton sagði hann súran vegna slaks árangurs.

Umfjöllun: Jafntefli í fjörugum Reykjavíkurslag

Fram og Valur skildu í kvöld jöfn, 2-2, í fjörugum leik í Laugardalnum. Valsmenn komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik en Framarar svöruðu fyrir sig og áttu góðan möguleika á að tryggja sér öll þrjú stigin sem í boði voru.

Umfjöllun: Blikar loksins á toppinn

Blikar komu sér í kvöld á topp Pepsi-deildar karla með góðum 3-1 sigri á nýliðum Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar karla.

Hernandez lánaður strax frá Manchester United?

Javier Hernandez hefur aldrei spilað í Evrópu og er aðeins 21 árs. Þetta er ástæðan fyrir því að hann gæti farið að láni frá Manchester United áður en hann spilar með félaginu.

Völlurinn í Keflavík hvarf og sneri stærri til baka

Keflavíkingar léku loksins sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar í gærkvöldi. Eftir gagngerar endurbætur var Sparisjóðsvöllurinn þá tekinn í notkun á nýjan leik en Keflvíkingar höfðu spilað á heimavelli Njarðvíkur þar til í gær.

Riera fær tækifæri hjá Hodgson eins og allir aðrir

Albert Riera fær tækifæri til að sýna sig fyrir Roy Hodgson hjá Liverpool. Riera er ekki lengur vel liðinn hjá Liverpool eftir að hann gagnrýndi Rafael Benítez og félagið opinberlega fyrr á árinu.

Klose: Vona að Ronaldo hafi ekki áhyggjur af markametinu

Miroslav Klose er maður stórmótanna. Hann hefur nú þegar skorað fjögur mörk á HM, einu meira en í þýsku úrvalsdeildinni allt síðasta tímabil. Hann þarf aðeins eitt mark til að jafna markahæsta leikmann HM frá upphafi, Ronaldo.

Nígería reynir að stilla til friðar

Nígeríska knattspyrnusambandið hefur rekið forseta þess og varaforseta og óskað eftir því að forseti landsins, Goodluck Jonathan, endurskoði ákvörðun sína um bann landsliðsins.

Sjá næstu 50 fréttir