Elías Már: Við ætlum að klára þetta Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 24. apríl 2010 18:52 Elías Már Halldórsson í leik með Haukum. „Þetta var kannski óþarfi að hleypa HK svona nálægt undir lokin en þeir eru með gott lið og það er seygla í þessu og við erum að spila finnst mér frekar ílla sóknarlega eiginlega allan leikinn. Okkar langaði þetta ógeðslega mikið þar sem við höfum komið hér tvisvar í vetur og tapað en það var ekki í boði í dag. Munurinn í dag var að hungrið var meira hjá okkur," sagði Elías Már Halldórsson, leikmaður Hauka, eftir að lið hans sigraði HK í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild karla í handbolta. HK eru farnir í sumarfrí en Haukamenn mæta annað hvort Val eða Akueyri í úrslitarimmunni. „Það er gott að fá núna smá frí og fínt að ná að hlaða aðeins um helgina en svo á mánudaginn byrjum við strax að undirbúa okkur fyrir næsta leik." Elías segir ekki skipta mál hvaða lið mæti þeim í úrslitarimmunni því bæði lið séu sterk og enginn leikur verði auðveldur. „Ég held að það skipti engu máli hvaða lið við fáum í úrslitum þar sem að þetta verður örugglega mjög erfitt. Það er mjög erfitt að fara í Vodafone-höllina og líka mjög erfitt að fara norður þannig ég held að það skipti engu máli hvort það verður," sagði Elías. Elías Már er bjartsýnn fyrir næsta slag og segir sína menn ætla klára frábært tímabil með því að landa síðasta bikarnum en þeir hafa sigrað allt annað sem í boði hefur verið í vetur. „Við ætlum að klára þetta með stæl. Þetta lítur mjög vel út eins og staðan er í dag, við erum handhafar allra titla á Íslandi þannig við getum kórónað frábært tímabil með því að klára þetta dæmi. Að sjálfum gerum við það, við ætlum að klára þetta," sagði Elías Már ánægður að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
„Þetta var kannski óþarfi að hleypa HK svona nálægt undir lokin en þeir eru með gott lið og það er seygla í þessu og við erum að spila finnst mér frekar ílla sóknarlega eiginlega allan leikinn. Okkar langaði þetta ógeðslega mikið þar sem við höfum komið hér tvisvar í vetur og tapað en það var ekki í boði í dag. Munurinn í dag var að hungrið var meira hjá okkur," sagði Elías Már Halldórsson, leikmaður Hauka, eftir að lið hans sigraði HK í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild karla í handbolta. HK eru farnir í sumarfrí en Haukamenn mæta annað hvort Val eða Akueyri í úrslitarimmunni. „Það er gott að fá núna smá frí og fínt að ná að hlaða aðeins um helgina en svo á mánudaginn byrjum við strax að undirbúa okkur fyrir næsta leik." Elías segir ekki skipta mál hvaða lið mæti þeim í úrslitarimmunni því bæði lið séu sterk og enginn leikur verði auðveldur. „Ég held að það skipti engu máli hvaða lið við fáum í úrslitum þar sem að þetta verður örugglega mjög erfitt. Það er mjög erfitt að fara í Vodafone-höllina og líka mjög erfitt að fara norður þannig ég held að það skipti engu máli hvort það verður," sagði Elías. Elías Már er bjartsýnn fyrir næsta slag og segir sína menn ætla klára frábært tímabil með því að landa síðasta bikarnum en þeir hafa sigrað allt annað sem í boði hefur verið í vetur. „Við ætlum að klára þetta með stæl. Þetta lítur mjög vel út eins og staðan er í dag, við erum handhafar allra titla á Íslandi þannig við getum kórónað frábært tímabil með því að klára þetta dæmi. Að sjálfum gerum við það, við ætlum að klára þetta," sagði Elías Már ánægður að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira