Handbolti

EM 2014 verður haldin í tveimur löndum - Króatíu og Ungverjalandi

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Mynd/DIENER

Það var verið að tilkynna það að Evrópumótið í handbolta eftir fjögur ár verður haldið í tveimur löndum í fyrsta sinn. Króatía og Ungverjaland munu halda mótið saman.

Þetta er í fyrsta sinn sem Evrópukeppnin fer fram í tveimur löndum.

Næsta Evrópukeppni fer fram í Serbíu eftir tvö ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×