Fleiri fréttir Verðum að bretta upp ermarnar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er staðráðinn í því að láta dómsdagsspár Graeme Souness ekki rætast. Souness lét hafa eftir sér í vikunni að hann óttaðist að Liverpool næði ekki einu af fjórum efstu sætunum í deildinni. 13.12.2009 12:15 Arsenal vill bætur frá Hollendingum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að félagið muni sækja um bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meiðsla Robin Van Persie. 13.12.2009 11:30 NBA: Jazz stöðvaði sigurgöngu Lakers Ellefu leikja sigugöngu LA Lakers lauk í nótt er Utah Jazz vann góðan heimasigur á meisturunum. Sigurinn var sæt hefnd fyrir neyðarlegt tap síðasta miðvikudag er Utah spilaði einn versta leikhluta í sögu félagsins. 13.12.2009 10:57 Beckham vill spila á HM 2014 Hinn 34 ára gamli David Beckham er ekki af baki dottinn og hann stefnir ekki bara á að komast í enska landsliðið fyrir HM á næsta ári heldur vill hann einnig spila með Englandi á HM 2014. 13.12.2009 10:00 Öll mörkin og tilþrifin í enska boltanum Vísir minnir lesendur sína á að sem fyrr er hægt að sjá öll mörkin og tilþrifin í enska boltanum hér inn á síðunni. 12.12.2009 23:30 Garay tryggði Real mikilvæg þrjú stig Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fimm stig í kvöld er liðið lagði Valencia að velli, 2-3. 12.12.2009 22:52 Snorri búinn að skora 600 mörk í þýsku úrvalsdeildinni Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson náði merkilegum áfanga í kvöld er hann skoraði 600. mark sitt í þýsku úrvalsdeildinni. 12.12.2009 22:00 Juve tapaði - Ferrara líklega búinn að vera Ófarir Juventus héldu áfram í kvöld er liðið tapaði fyrir Bari, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni. Meggiorini, Almiron og Barreto skoruðu fyrir Bari en Trezeguet skoraði mark Juve. 12.12.2009 21:45 Barca með átta stiga forskot Barcelona náði í kvöld átta stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði nágranna sína í Espanyol, 1-0. 12.12.2009 20:55 Löwen valtaði yfir Magdeburg Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen skaust upp í þriðja sætið í þýsku bundesligunni í kvöld með því að slátra Magdeburg, 40-21. 12.12.2009 20:48 Ferguson: Dómarar ættu ekki að ákveða uppbótartímann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bar sig ágætlega þrátt fyrir sárt tap United gegn Aston Villa í dag. Það var fyrsta tap United fyrir Villa síðan 1995 og fyrsta tap United á heimavelli gegn Villa síðan 1983. 12.12.2009 20:13 Öruggt hjá Kiel gegn Hannover Þýskalandsmeistarar Kiel unnu stórsigur á Hannover Burgdorf í dag, 41-22. Á sama tíma marði aðalkeppinautur Kiel, HSV, sigur á TuS N Lubbecke, 25-24. 12.12.2009 19:40 Fyrsti sigur Villa á United í deildinni síðan 1995 Manchester United missti af gullnu tækifæri í dag til þess að komast að hlið Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea gerði jafntefli gegn Everton fyrr í dag og United hefði með sigri á Aston Villa í dag orðið jafnt að stigum við Lundúnarliðið. 12.12.2009 19:33 Rafn Andri til liðs við Breiðablik Þróttarinn Rafn Andri Haraldsson er genginn í raðir Breiðabliks en Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að hann væri líklega á leið í Kópavoginn. 12.12.2009 18:50 Ancelotti: Engin krísa hjá Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki á því að það sé einhver krísa í herbúðum Chelsea þó svo liðið hafi ekki unnið fjóra síðustu leiki sína og gerði í dag 3-3 jafntefli gegn Everton á heimavelli. 12.12.2009 18:41 Ólafur: Eigum heima í toppsætunum „Ég er mjög sáttur því þetta var leikur um annað sætið, gríðarlega mikilvægt. Við erum búnir að vera spila upp og niður en við þurftum bara að koma hingað í dag og sanna fyrir okkar fólki að við eigum heima í toppsætunum," sagði FH-ingurinn Ólafur Guðmundsson eftir sigur gegn Val í N1-deild karla í dag. 12.12.2009 18:33 Hlynur Morthens: Grátlegt að tapa þessu Afmælisbarnið, Hlynur Morthens, markvörður Vals, var ekki sáttur eftir tap gegn FH, 20-23 sem fram fór í Vodafonehöllinni í dag. Þetta var fyrsti tapleikur þeirra á heimavelli í vetur. 12.12.2009 18:25 N1-deild kvenna: Fylkir marði Akureyri Fylkir nældi í tvö góð stig í N1-deild kvenna í dag er liðið marði tveggja marka sigur á liði Akureyrar, 25-23. 12.12.2009 18:05 Umfjöllun: Baráttusigur FH gegn Val Í dag mættust að Hlíðarenda Valur og FH í N1-deild karla í handknattleik. Fyrir leikinn sátu Valsmenn í öðru sæti deildarinnar en FH-ingar í því fjórða. 12.12.2009 17:57 Dabney maður Stjörnuleiks karla Hamarsmaðurinn Andre Dabney var valinn maður leiksins í Stjörnuleik karla en glæsilegum Stjörnuleiksdegi KKÍ var að ljúka. 12.12.2009 17:43 Góður sigur hjá lærisveinum Guðmundar Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska handboltaliðinu GOG komust aftur á beinu brautina í dag er þeir lögðu FHK Elite að velli, 27-22. 12.12.2009 17:38 Emil á skotskónum fyrir Barnsley Emil Hallfreðsson skoraði annað marka Barnsley sem nældi í stig gegn Newcastle. Lokatölur í þeim leik 2-2. 12.12.2009 17:25 Magnús vann þriggja stiga keppnina Stórskyttan Magnús Þór Gunnarsson vann þriggja stiga keppnina sem fram fór á Stjörnuleiksdegi KKÍ í dag. 12.12.2009 17:17 Davis marði Ólaf í troðslukeppninni Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson náði ekki að vinna troðslukeppnina í ár. Hann laut í lægra haldi gegn John Davis úr Ármanni eftir harða keppni. 12.12.2009 17:13 Chelsea hrasaði gegn Everton - úrslit og markaskorarar dagsins Það var líf og fjör í enska boltanum í dag en búið er að spila alla leiki dagsins nema einn. Topplið Chelsea varð af tveimur mikilvægum stigum gegn Everton. 12.12.2009 17:02 Landsliðsmennirnir lögðu stjörnurnar Fyrrum landsliðsmenn í körfubolta lentu í litlum vandræðum með lið landsþekktra einstaklinga í skemmtileik sem fór fram fyrir stjörnuleik karla í dag. Landsliðið vann 12 stiga sigur, 39-27, en leikurinn var augljóslega í styttri kantinum. 12.12.2009 16:47 Heather með þrennu í stjörnuleiknum Heater Ezell úr Haukum var valinn maður stjörnuleiks kvenna í dag en hún náði glæsilegri þrennu. Skoraði 29 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. 12.12.2009 16:39 N1-deild kvenna: Topplið Vals rúllaði yfir HK Valsstúlkur eru enn ósigraðar í N1-deild kvenna en þær unnu fyrirhafnarlítinn stórsigur á HK í dag. Lokatölur 41-22. 12.12.2009 15:57 Kristi vann þriggja stiga keppnina Stjörnuhelgi KKÍ er nú í fullum gangi í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. Kristi Smith, leikmaður Keflavíkur, varð hlutskörpust í þriggja stiga keppninni hjá konunum. 12.12.2009 14:52 Jafntefli hjá Stoke og Wigan - Beattie var á bekknum James Beattie var í leikmannahópi Stoke City í dag er liðið tók á móti Wigan. Beattie byrjaði þó leikinn á bekknum. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2, en Beattie spilaði síðustu sjö mínútur leiksins. 12.12.2009 14:46 Formúlu 1 titlarnir afhentir í Mónakó Jenson Button tók á móti meistaratitlinum í Fornúlu 1 á afhendingu í Mónakó í gærkvöldi ásamt Ross Brawn eiganda Brawn liðsins sem nú heitir Mercedes. Lið hans vann bæði titil ökumanna og bílasmiða. 12.12.2009 14:13 Ronaldinho: Betri núna en ég var hjá Barca Brasilíumaðurinn Ronaldinho er á því að hann sé að spila betri fótbolta með AC Milan núna en þegar hann var í herbúðum Barcelona. 12.12.2009 13:45 NBA; Kobe brákaði fingur og Shaq fékk putta í augað Los Angeles Lakers vann sinn ellefta leik í röð í nótt þegar Úlfarnir frá Minnesota litu við í Staples höllinni. 12.12.2009 13:00 Getur hugsanlega ekki skokkað aftur Dean Ashton viðurkennir að það sé erfitt að kyngja því að þurfa að leggja skóna á hilluna. Hann segir meiðsli sín vera svo slæm að hætta sé á því að hann geti aldrei hlaupið aftur. 12.12.2009 12:15 Benitez þarf að spara Einhverjir vilja kenna slæmu gengi Liverpool í vetur um að Benitez hafi ekki fengið að versla almennilega síðasta sumar. Stjórinn hefur greint frá því að hann hafi þurft að spara til þess að grynnka á skuldum félagsins. 12.12.2009 11:30 Tiger sendir kylfurnar í frí - ætlar að verða betri eiginmaður Tiger Woods tilkynnti í gærkvöld að hann væri kominn í ótímabundið frá frá golfi. Hann viðurkenndi um leið að hafa hafa haldið framhjá konunni sinni. 12.12.2009 11:00 United mun bjóða Giggs og Scholes nýja samninga Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti við enska fjölmiðla í kvöld að þeim Paul Scholes og Ryan Giggs verða boðnir nýir samningar við félagið. 11.12.2009 23:24 Benitez svaraði fyrir sig Rafa Benitez, stjóri Liverpool, svaraði í dag fyrir sig fullum hálsi vegna gagnrýni þeirra Graham Souness og Jürgen Klinsmann. 11.12.2009 23:03 Efsta liðið gerði jafntefli við neðsta liðið Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er botnlið Herthu Berlínar náði jafntefli gegn toppliði Leverkusen á heimavelli, 2-2. 11.12.2009 22:17 Logi með þrjú í sigurleik Logi Geirsson skoraði þrjú mörk er Lemgo bar sigurorð af Minden, 30-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.12.2009 22:03 Nú tapaði Sundsvall í framlengingu Jakob Sigurðarson var stigahæstur í liði Sundsvall er liðið tapaði fyrir Uppsala í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í framlengdum leik í kvöld, 98-88. 11.12.2009 21:50 Sektaðir um rúmar 600 þúsund krónur Michael Essien, Sulley Muntari og Asamoah Gyan hafa allir verið sektaðir um rúmlega 600 þúsund íslenskar krónur fyrir að skrópa í vináttulandsleik á dögunum. 11.12.2009 21:15 Nígerískur þjálfari: Maradona er enginn þjálfari Gideon Njoku, fyrrum þjálfari nígeríska liðsins Lagos, gerir grín að Diego Maradona, þjálfara argentínska landsliðsins. Njoku hefur ekki mikið álit á argentínsku goðsögninni. 11.12.2009 20:30 Guðni Rúnar hættur vegna meiðsla Stjörnumaðurinn Guðni Rúnar Helgason hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. 11.12.2009 19:45 Kynlífshneyksli hjá Fenerbahce Hinn þýski þjálfari Fenerbahce, Christoph Daum, hefur viðurkennt að nokkrir leikmenn liðsins séu viðriðnir kynlífshneyksli sem tröllríður öllu í tyrkneskum fjölmiðlum þessa dagana. 11.12.2009 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Verðum að bretta upp ermarnar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er staðráðinn í því að láta dómsdagsspár Graeme Souness ekki rætast. Souness lét hafa eftir sér í vikunni að hann óttaðist að Liverpool næði ekki einu af fjórum efstu sætunum í deildinni. 13.12.2009 12:15
Arsenal vill bætur frá Hollendingum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að félagið muni sækja um bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meiðsla Robin Van Persie. 13.12.2009 11:30
NBA: Jazz stöðvaði sigurgöngu Lakers Ellefu leikja sigugöngu LA Lakers lauk í nótt er Utah Jazz vann góðan heimasigur á meisturunum. Sigurinn var sæt hefnd fyrir neyðarlegt tap síðasta miðvikudag er Utah spilaði einn versta leikhluta í sögu félagsins. 13.12.2009 10:57
Beckham vill spila á HM 2014 Hinn 34 ára gamli David Beckham er ekki af baki dottinn og hann stefnir ekki bara á að komast í enska landsliðið fyrir HM á næsta ári heldur vill hann einnig spila með Englandi á HM 2014. 13.12.2009 10:00
Öll mörkin og tilþrifin í enska boltanum Vísir minnir lesendur sína á að sem fyrr er hægt að sjá öll mörkin og tilþrifin í enska boltanum hér inn á síðunni. 12.12.2009 23:30
Garay tryggði Real mikilvæg þrjú stig Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fimm stig í kvöld er liðið lagði Valencia að velli, 2-3. 12.12.2009 22:52
Snorri búinn að skora 600 mörk í þýsku úrvalsdeildinni Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson náði merkilegum áfanga í kvöld er hann skoraði 600. mark sitt í þýsku úrvalsdeildinni. 12.12.2009 22:00
Juve tapaði - Ferrara líklega búinn að vera Ófarir Juventus héldu áfram í kvöld er liðið tapaði fyrir Bari, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni. Meggiorini, Almiron og Barreto skoruðu fyrir Bari en Trezeguet skoraði mark Juve. 12.12.2009 21:45
Barca með átta stiga forskot Barcelona náði í kvöld átta stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið lagði nágranna sína í Espanyol, 1-0. 12.12.2009 20:55
Löwen valtaði yfir Magdeburg Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen skaust upp í þriðja sætið í þýsku bundesligunni í kvöld með því að slátra Magdeburg, 40-21. 12.12.2009 20:48
Ferguson: Dómarar ættu ekki að ákveða uppbótartímann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bar sig ágætlega þrátt fyrir sárt tap United gegn Aston Villa í dag. Það var fyrsta tap United fyrir Villa síðan 1995 og fyrsta tap United á heimavelli gegn Villa síðan 1983. 12.12.2009 20:13
Öruggt hjá Kiel gegn Hannover Þýskalandsmeistarar Kiel unnu stórsigur á Hannover Burgdorf í dag, 41-22. Á sama tíma marði aðalkeppinautur Kiel, HSV, sigur á TuS N Lubbecke, 25-24. 12.12.2009 19:40
Fyrsti sigur Villa á United í deildinni síðan 1995 Manchester United missti af gullnu tækifæri í dag til þess að komast að hlið Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea gerði jafntefli gegn Everton fyrr í dag og United hefði með sigri á Aston Villa í dag orðið jafnt að stigum við Lundúnarliðið. 12.12.2009 19:33
Rafn Andri til liðs við Breiðablik Þróttarinn Rafn Andri Haraldsson er genginn í raðir Breiðabliks en Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að hann væri líklega á leið í Kópavoginn. 12.12.2009 18:50
Ancelotti: Engin krísa hjá Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki á því að það sé einhver krísa í herbúðum Chelsea þó svo liðið hafi ekki unnið fjóra síðustu leiki sína og gerði í dag 3-3 jafntefli gegn Everton á heimavelli. 12.12.2009 18:41
Ólafur: Eigum heima í toppsætunum „Ég er mjög sáttur því þetta var leikur um annað sætið, gríðarlega mikilvægt. Við erum búnir að vera spila upp og niður en við þurftum bara að koma hingað í dag og sanna fyrir okkar fólki að við eigum heima í toppsætunum," sagði FH-ingurinn Ólafur Guðmundsson eftir sigur gegn Val í N1-deild karla í dag. 12.12.2009 18:33
Hlynur Morthens: Grátlegt að tapa þessu Afmælisbarnið, Hlynur Morthens, markvörður Vals, var ekki sáttur eftir tap gegn FH, 20-23 sem fram fór í Vodafonehöllinni í dag. Þetta var fyrsti tapleikur þeirra á heimavelli í vetur. 12.12.2009 18:25
N1-deild kvenna: Fylkir marði Akureyri Fylkir nældi í tvö góð stig í N1-deild kvenna í dag er liðið marði tveggja marka sigur á liði Akureyrar, 25-23. 12.12.2009 18:05
Umfjöllun: Baráttusigur FH gegn Val Í dag mættust að Hlíðarenda Valur og FH í N1-deild karla í handknattleik. Fyrir leikinn sátu Valsmenn í öðru sæti deildarinnar en FH-ingar í því fjórða. 12.12.2009 17:57
Dabney maður Stjörnuleiks karla Hamarsmaðurinn Andre Dabney var valinn maður leiksins í Stjörnuleik karla en glæsilegum Stjörnuleiksdegi KKÍ var að ljúka. 12.12.2009 17:43
Góður sigur hjá lærisveinum Guðmundar Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska handboltaliðinu GOG komust aftur á beinu brautina í dag er þeir lögðu FHK Elite að velli, 27-22. 12.12.2009 17:38
Emil á skotskónum fyrir Barnsley Emil Hallfreðsson skoraði annað marka Barnsley sem nældi í stig gegn Newcastle. Lokatölur í þeim leik 2-2. 12.12.2009 17:25
Magnús vann þriggja stiga keppnina Stórskyttan Magnús Þór Gunnarsson vann þriggja stiga keppnina sem fram fór á Stjörnuleiksdegi KKÍ í dag. 12.12.2009 17:17
Davis marði Ólaf í troðslukeppninni Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson náði ekki að vinna troðslukeppnina í ár. Hann laut í lægra haldi gegn John Davis úr Ármanni eftir harða keppni. 12.12.2009 17:13
Chelsea hrasaði gegn Everton - úrslit og markaskorarar dagsins Það var líf og fjör í enska boltanum í dag en búið er að spila alla leiki dagsins nema einn. Topplið Chelsea varð af tveimur mikilvægum stigum gegn Everton. 12.12.2009 17:02
Landsliðsmennirnir lögðu stjörnurnar Fyrrum landsliðsmenn í körfubolta lentu í litlum vandræðum með lið landsþekktra einstaklinga í skemmtileik sem fór fram fyrir stjörnuleik karla í dag. Landsliðið vann 12 stiga sigur, 39-27, en leikurinn var augljóslega í styttri kantinum. 12.12.2009 16:47
Heather með þrennu í stjörnuleiknum Heater Ezell úr Haukum var valinn maður stjörnuleiks kvenna í dag en hún náði glæsilegri þrennu. Skoraði 29 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. 12.12.2009 16:39
N1-deild kvenna: Topplið Vals rúllaði yfir HK Valsstúlkur eru enn ósigraðar í N1-deild kvenna en þær unnu fyrirhafnarlítinn stórsigur á HK í dag. Lokatölur 41-22. 12.12.2009 15:57
Kristi vann þriggja stiga keppnina Stjörnuhelgi KKÍ er nú í fullum gangi í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. Kristi Smith, leikmaður Keflavíkur, varð hlutskörpust í þriggja stiga keppninni hjá konunum. 12.12.2009 14:52
Jafntefli hjá Stoke og Wigan - Beattie var á bekknum James Beattie var í leikmannahópi Stoke City í dag er liðið tók á móti Wigan. Beattie byrjaði þó leikinn á bekknum. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2, en Beattie spilaði síðustu sjö mínútur leiksins. 12.12.2009 14:46
Formúlu 1 titlarnir afhentir í Mónakó Jenson Button tók á móti meistaratitlinum í Fornúlu 1 á afhendingu í Mónakó í gærkvöldi ásamt Ross Brawn eiganda Brawn liðsins sem nú heitir Mercedes. Lið hans vann bæði titil ökumanna og bílasmiða. 12.12.2009 14:13
Ronaldinho: Betri núna en ég var hjá Barca Brasilíumaðurinn Ronaldinho er á því að hann sé að spila betri fótbolta með AC Milan núna en þegar hann var í herbúðum Barcelona. 12.12.2009 13:45
NBA; Kobe brákaði fingur og Shaq fékk putta í augað Los Angeles Lakers vann sinn ellefta leik í röð í nótt þegar Úlfarnir frá Minnesota litu við í Staples höllinni. 12.12.2009 13:00
Getur hugsanlega ekki skokkað aftur Dean Ashton viðurkennir að það sé erfitt að kyngja því að þurfa að leggja skóna á hilluna. Hann segir meiðsli sín vera svo slæm að hætta sé á því að hann geti aldrei hlaupið aftur. 12.12.2009 12:15
Benitez þarf að spara Einhverjir vilja kenna slæmu gengi Liverpool í vetur um að Benitez hafi ekki fengið að versla almennilega síðasta sumar. Stjórinn hefur greint frá því að hann hafi þurft að spara til þess að grynnka á skuldum félagsins. 12.12.2009 11:30
Tiger sendir kylfurnar í frí - ætlar að verða betri eiginmaður Tiger Woods tilkynnti í gærkvöld að hann væri kominn í ótímabundið frá frá golfi. Hann viðurkenndi um leið að hafa hafa haldið framhjá konunni sinni. 12.12.2009 11:00
United mun bjóða Giggs og Scholes nýja samninga Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti við enska fjölmiðla í kvöld að þeim Paul Scholes og Ryan Giggs verða boðnir nýir samningar við félagið. 11.12.2009 23:24
Benitez svaraði fyrir sig Rafa Benitez, stjóri Liverpool, svaraði í dag fyrir sig fullum hálsi vegna gagnrýni þeirra Graham Souness og Jürgen Klinsmann. 11.12.2009 23:03
Efsta liðið gerði jafntefli við neðsta liðið Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er botnlið Herthu Berlínar náði jafntefli gegn toppliði Leverkusen á heimavelli, 2-2. 11.12.2009 22:17
Logi með þrjú í sigurleik Logi Geirsson skoraði þrjú mörk er Lemgo bar sigurorð af Minden, 30-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.12.2009 22:03
Nú tapaði Sundsvall í framlengingu Jakob Sigurðarson var stigahæstur í liði Sundsvall er liðið tapaði fyrir Uppsala í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í framlengdum leik í kvöld, 98-88. 11.12.2009 21:50
Sektaðir um rúmar 600 þúsund krónur Michael Essien, Sulley Muntari og Asamoah Gyan hafa allir verið sektaðir um rúmlega 600 þúsund íslenskar krónur fyrir að skrópa í vináttulandsleik á dögunum. 11.12.2009 21:15
Nígerískur þjálfari: Maradona er enginn þjálfari Gideon Njoku, fyrrum þjálfari nígeríska liðsins Lagos, gerir grín að Diego Maradona, þjálfara argentínska landsliðsins. Njoku hefur ekki mikið álit á argentínsku goðsögninni. 11.12.2009 20:30
Guðni Rúnar hættur vegna meiðsla Stjörnumaðurinn Guðni Rúnar Helgason hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. 11.12.2009 19:45
Kynlífshneyksli hjá Fenerbahce Hinn þýski þjálfari Fenerbahce, Christoph Daum, hefur viðurkennt að nokkrir leikmenn liðsins séu viðriðnir kynlífshneyksli sem tröllríður öllu í tyrkneskum fjölmiðlum þessa dagana. 11.12.2009 19:00