Fleiri fréttir NBA í nótt: Ellefu í röð hjá Boston Boston Celtics vann sinn ellefta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið bar sigurorð af Memphis á útivelli, 110-105. 15.12.2009 09:13 Tveir nýir íslenskir FIFA-dómarar staðfestir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2010. Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín eru báðir orðnir FIFA-dómarar í fyrsta sinn og þá er Andri Vigfússon fyrstur íslenskra Futsal dómara á alþjóðlegan lista. 14.12.2009 23:30 Jón Arnór með 10 stig á 17 mínútum í fyrsta leiknum Jón Arnór Stefánsson komst vel frá fyrsta leiknum sínum eftir bakmeiðslin en hann skoraði 10 stig á aðeins 17 mínútum þegar CB Granada tapaði 65-77 á útivelli á móti Estudiantes um helgina. 14.12.2009 23:15 Helena valin besti leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni eftir að hafa spilað frábærlega í tveimur glæsilegum sigurleikjum TCU í vikunni. Þetta er í fjórða sinn á ferlinum sem Helena hlýtur þessa viðurkenningu. 14.12.2009 23:00 Umfjöllun: HK fór létt með meistarana Í kvöld tók HK á móti taplausum Haukum í Digranesi í N1-deild karla í handknattleik. Þetta var síðasti leikurinn í deildinni fyrir jól en hún fer aftur af stað þann 4.febrúar á nýju ári. 14.12.2009 22:45 Gunnar Magnússon: Handbolti er einföld íþrótt „Ég er í skyjunum og virkilega stoltur af strákunum. Liðsheildin og samheldnin var ótrúleg hér í kvöld og að taka íslandsmeistaran hér á heimavelli svona létt er erfitt að lýsa," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir frábæran, 26-19, sigur á íslandsmeisturum Hauka í kvöld. 14.12.2009 22:30 Aron: Menn mættu ekki undirbúnir til leiks „Við erum búnir að spila frábærlega í vetur, bæði í deildinni, bikar og evrópukeppni. Liðið búið að sýna mikinn stöðuleika og einbeitingu en það var ekki til staðar í dag," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka eftir tap gegn HK í kvöld og fyrsta tap liðsins í vetur staðreynd. 14.12.2009 22:11 Mourinho rýfur þögnina á morgun Jose Mourinho er sagður ætla að ræða aftur við ítalska fjölmiðla á morgun er haldinn verður blaðamannafundur fyrir leik Inter og Livorno í ítölsku bikarkeppninni. 14.12.2009 21:30 HK-menn fyrstir til að vinna Hauka í vetur - rassskelltu meistarana HK vann glæsilegan sjö marka sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 26-19, í N1-deild karla í handbolta í kvöld en þetta var fyrsta tap Haukanna á þessu tímabili. HK sá til þess að Haukar eru bara með þriggja marka forskot þegar deildin fer í jóla- og EM-frí en næstu leikir eru ekki fyrr en í febrúar. 14.12.2009 20:50 West Ham á eftir Hutton West Ham hefur áhuga á að fá varnarmanninn Alan Hutton í sínar raðir en hann hefur fá tækifæri fengið hjá Tottenham í ár. 14.12.2009 20:45 Gattuso framlengir til 2012 Gennaro Gattuso hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið AC Milan til loka tímabilsins 2012. 14.12.2009 20:00 Brynjar Björn: Opinn fyrir því að spila í Skandínavíu Brynjar Björn Gunnarsson er líklega á förum frá enska liðinu Reading og samkvæmt frétt á Stöð 2 í kvöld þá er alveg eins líklegt að hann sé á leiðinni í norræna fótboltann á nýjan leik tíu árum eftir að hann fór yfir til Englands. 14.12.2009 19:15 Markvörður norska liðsins ver boltann með berum lærunum Terese Pedersen, markvörður norska handboltalandsliðsins hefur vakið athygli á HM í Kína fyrir það að spila á stuttbuxum og stuttermabol sem er mjög óvanalegt fyrir markvörð í handbolta. 14.12.2009 18:30 Arshavin gat ekki notað hægri fótinn alla vikuna Arsenal-maðurinn Andrei Arshavin var enn á ný örlagavaldur Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði sigurmark Arsenal í 2-1 sigri. Tapið gerði endanlega út um allar meistaravonir hjá Liverpool en í fyrra skoraði Arshavin einmitt fernu á Anfield. 14.12.2009 17:45 Cole ætlar ekki að fara frá West Ham Carlton Cole, leikmaður West Ham, segir að hann ætli ekki að fara frá félaginu á næstunni. 14.12.2009 17:00 Eiður Smári og Þóra knattspyrnufólk ársins Eiður Smári Guðjohnsen og Þóra Björg Helgadóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. 14.12.2009 16:00 Meiri líkur á að vinna í lottóinu en að ég verði áfram hjá Bayern Luca Toni segir að það séu meiri líkur á því að vinna í lottóinu en að hann verði áfram í herbúðum Bayern München. Hann segir að framtíðin sín ráðist á næstu tíu dögum. 14.12.2009 15:45 Verða fjögur lið jöfn í öðru til fimmta sæti? Sú skemmtilega staða gæti komið upp eftir leik HK og Hauka í N1-deild karla í kvöld að fjögur lið verði jöfn með ellefu stig í 2. til 5. sæti deildarinnar þegar deildin fer í jóla- og EM-frí. Til að svo verði þurfa HK-ingar þó að vinna topplið Hauka á heimavelli sínum í Digranesi. 14.12.2009 15:15 Allardyce: Engar fyrirspurnir borist Sam Allardyce, stjóri Blackburn, segir að félagið hafi engar fyrirspurnir fengið vegna Norðmannsins Morten Gamst Pedersen en Celtic í Skotlandi er sagt hafa áhuga á honum. 14.12.2009 14:15 Carragher: Nú verðum við að standa saman Jamie Carragher segir að leikmenn Liverpool verði einfaldleg að standa saman þrátt fyrir lélegt gengi í haust og tap fyrir Arsenal um helgina. 14.12.2009 13:45 Sölvi bestur hjá Ekstra Bladet Sölvi Geir Ottesen er með bestu meðaleinkunn allra leikmanna hjá danska blaðinu Ekstra Bladet þegar tímabilið í Danmörku er hálfnað. 14.12.2009 13:15 Norðmenn eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum Noregur tapaði sínum fyrsta leik á HM í handbolta kvenna í Kína um helgina en á þó enn möguleika á sæti í undanúrslitunum. 14.12.2009 12:45 Figueroa verður ekki seldur í janúar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, hefur útilokað að bakvörðurinn Maynor Figueroa verði seldur í næsta mánuði. 14.12.2009 12:15 Melo fékk gullruslafötuna Brasilíski miðvallarleikmaðurinn Felipe Melo hjá Juventus hlotnaðist sá vafasami heiður að vera útnefndur versti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar og hljóta þar með hina svokölluðu gullruslafötu. 14.12.2009 11:45 Skoruðu þrjú sjálfsmörk í einum leik Leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Hannover 96 vilja sjálfsagt gleyma leik sínum um helgina við Borussia Mönchengladbach sem allra fyrst. 14.12.2009 11:15 Norður-Írar mögulega að missa landsliðsþjálfarann Nigel Worthington, landsliðsþjálfari Norður-Írlands, hefur lýst yfir áhuga á að taka sér starf knattspyrnustjóra Sheffield Wednesday sem er í fallbaráttu ensku B-deildarinnar sem stendur. 14.12.2009 10:45 Kylfusveinn Tigers tjáir sig Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um málefni Woods eftir að hann ákvað að taka sér frí frá golfíþróttinni. 14.12.2009 10:10 Giggs íþróttamaður ársins í Bretlandi Ryan Giggs var í gær kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi en hann hefur átt frábæru gengi að fagna með enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United á árinu. 14.12.2009 09:54 NBA í nótt: Toronto lagði Houston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem Toronto vann til að mynda góðan sigur á Houston á heimavelli, 101-88. 14.12.2009 09:27 Cole stefnir á endurkomu í janúar Carlton Cole, framherji West Ham, blæs á allt neikvætt tal um að hann verði frá næstu þrjá mánuðina. Hann segist stefna á að spila á ný í janúar. 13.12.2009 23:30 Terry: Við stefnum á að ná 90 stigum John Terry, fyrirliði Chelsea, er ekki sammála þeim sem segja að enska deildin sé opnari í ár en áður sem og að stóru liðin muni tapa fleiri leikjum en síðustu ár. 13.12.2009 22:45 Wenger útilokar að kaupa Nistelrooy Arsenal er orðað við annan hvern framherja í Evrópu þessa dagana. Nú er hægt að útiloka í það minnsta einn því Arsene Wenger, stjóri liðsins, segir ekki koma til greina að semja við meiðslapésann Ruud Van Nistelrooy. 13.12.2009 22:15 Tímabilið búið hjá Pepe Portúgalski varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid leikur ekki meira með Real Madrid á þessari leiktíð og missir væntanlega af HM næsta sumar. 13.12.2009 21:30 Myndaveisla: Stjörnuleiksdagur KKÍ Stjörnuleiksdagur KKÍ fór fram í Grafarvogi í gær. Þar var mikið um flott tilþrif og stemningin afar góð. 13.12.2009 21:00 Mourinho hrinti blaðamanni Stríð Jose Mourinho, þjálfara Inter, við ítalska fjölmiðla tók á sig nýja mynd í dag þegar Mourinho hrinti blaðamanni og hellti sér síðan yfir hann. 13.12.2009 20:30 Tap hjá Milan og Inter gerði jafntefli Mílanóliðin AC og Inter riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 13.12.2009 20:15 Svört jól í Safamýri Framarar fara í jólaköttinn þetta árið en liðið mun sitja í botnsæti N1-deildar karla fram í febrúar. Þetta var ljóst þegar Fram tapaði stórt fyrir Stjörnunni, 26-34, í uppgjöri botnliða deildarinnar. 13.12.2009 19:51 N1-deild kvenna. Haukar skelltu Þór/KA Akureyrarstúlkur gerðu ekki góða ferð í bæinn um helgina. Þær töpuðu fyrir Fylki í gær og svo fyrir Haukum í dag, 33-20. 13.12.2009 19:27 Benitez: Sjálfsmarkið breytti öllu Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var að vonum svekktur eftir enn eitt tap Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 13.12.2009 18:40 Fabregas: Aldrei séð Wenger svona reiðan Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að reiðilestur Arsene Wenger, stjóra liðsins, í leikhléi gegn Liverpool hafi kveikt neistann hjá liðinu. 13.12.2009 18:36 Alexander tryggði Flensburg sigur á Gummersbach Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson tryggði Flensburg góðan útisigur á Gummersbach í dag. Lokatölur 26-27. 13.12.2009 18:14 Arshavin endurtók leikinn Andrey Arshavin kann greinilega vel við að leika gegn Liverpool. Hann skoraði fjögur mörk gegn liðinu á síðustu leikinn og kláraði svo aftur viðureign liðanna á Anfield í dag. 1-2 fyrir Arsenal. 13.12.2009 17:55 Eiður Smári og félagar steinlágu á heimavelli Það gengur hvorki né rekur hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum hans í franska liðinu Monaco. Liðið steinlá á heimavelli í dag fyrir Lille. Lokatölur 0-4. 13.12.2009 17:52 Til í að greiða Nistelrooy fyrir hvern spilaðan leik Liverpool er í dag sagt vera á höttunum eftir hollenska framherjanum Ruud Van Nistelrooy, leikmanni Real Madrid. Hermt er að Liverpool sé til í að greiða framherjanum fyrir hvern spilaðan leik. 13.12.2009 17:18 Góður sigur hjá Sverre og félögum Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt unnu góðan sigur á Dusseldorf, 33-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 13.12.2009 16:25 Sjá næstu 50 fréttir
NBA í nótt: Ellefu í röð hjá Boston Boston Celtics vann sinn ellefta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið bar sigurorð af Memphis á útivelli, 110-105. 15.12.2009 09:13
Tveir nýir íslenskir FIFA-dómarar staðfestir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2010. Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín eru báðir orðnir FIFA-dómarar í fyrsta sinn og þá er Andri Vigfússon fyrstur íslenskra Futsal dómara á alþjóðlegan lista. 14.12.2009 23:30
Jón Arnór með 10 stig á 17 mínútum í fyrsta leiknum Jón Arnór Stefánsson komst vel frá fyrsta leiknum sínum eftir bakmeiðslin en hann skoraði 10 stig á aðeins 17 mínútum þegar CB Granada tapaði 65-77 á útivelli á móti Estudiantes um helgina. 14.12.2009 23:15
Helena valin besti leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni eftir að hafa spilað frábærlega í tveimur glæsilegum sigurleikjum TCU í vikunni. Þetta er í fjórða sinn á ferlinum sem Helena hlýtur þessa viðurkenningu. 14.12.2009 23:00
Umfjöllun: HK fór létt með meistarana Í kvöld tók HK á móti taplausum Haukum í Digranesi í N1-deild karla í handknattleik. Þetta var síðasti leikurinn í deildinni fyrir jól en hún fer aftur af stað þann 4.febrúar á nýju ári. 14.12.2009 22:45
Gunnar Magnússon: Handbolti er einföld íþrótt „Ég er í skyjunum og virkilega stoltur af strákunum. Liðsheildin og samheldnin var ótrúleg hér í kvöld og að taka íslandsmeistaran hér á heimavelli svona létt er erfitt að lýsa," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir frábæran, 26-19, sigur á íslandsmeisturum Hauka í kvöld. 14.12.2009 22:30
Aron: Menn mættu ekki undirbúnir til leiks „Við erum búnir að spila frábærlega í vetur, bæði í deildinni, bikar og evrópukeppni. Liðið búið að sýna mikinn stöðuleika og einbeitingu en það var ekki til staðar í dag," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka eftir tap gegn HK í kvöld og fyrsta tap liðsins í vetur staðreynd. 14.12.2009 22:11
Mourinho rýfur þögnina á morgun Jose Mourinho er sagður ætla að ræða aftur við ítalska fjölmiðla á morgun er haldinn verður blaðamannafundur fyrir leik Inter og Livorno í ítölsku bikarkeppninni. 14.12.2009 21:30
HK-menn fyrstir til að vinna Hauka í vetur - rassskelltu meistarana HK vann glæsilegan sjö marka sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 26-19, í N1-deild karla í handbolta í kvöld en þetta var fyrsta tap Haukanna á þessu tímabili. HK sá til þess að Haukar eru bara með þriggja marka forskot þegar deildin fer í jóla- og EM-frí en næstu leikir eru ekki fyrr en í febrúar. 14.12.2009 20:50
West Ham á eftir Hutton West Ham hefur áhuga á að fá varnarmanninn Alan Hutton í sínar raðir en hann hefur fá tækifæri fengið hjá Tottenham í ár. 14.12.2009 20:45
Gattuso framlengir til 2012 Gennaro Gattuso hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið AC Milan til loka tímabilsins 2012. 14.12.2009 20:00
Brynjar Björn: Opinn fyrir því að spila í Skandínavíu Brynjar Björn Gunnarsson er líklega á förum frá enska liðinu Reading og samkvæmt frétt á Stöð 2 í kvöld þá er alveg eins líklegt að hann sé á leiðinni í norræna fótboltann á nýjan leik tíu árum eftir að hann fór yfir til Englands. 14.12.2009 19:15
Markvörður norska liðsins ver boltann með berum lærunum Terese Pedersen, markvörður norska handboltalandsliðsins hefur vakið athygli á HM í Kína fyrir það að spila á stuttbuxum og stuttermabol sem er mjög óvanalegt fyrir markvörð í handbolta. 14.12.2009 18:30
Arshavin gat ekki notað hægri fótinn alla vikuna Arsenal-maðurinn Andrei Arshavin var enn á ný örlagavaldur Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði sigurmark Arsenal í 2-1 sigri. Tapið gerði endanlega út um allar meistaravonir hjá Liverpool en í fyrra skoraði Arshavin einmitt fernu á Anfield. 14.12.2009 17:45
Cole ætlar ekki að fara frá West Ham Carlton Cole, leikmaður West Ham, segir að hann ætli ekki að fara frá félaginu á næstunni. 14.12.2009 17:00
Eiður Smári og Þóra knattspyrnufólk ársins Eiður Smári Guðjohnsen og Þóra Björg Helgadóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. 14.12.2009 16:00
Meiri líkur á að vinna í lottóinu en að ég verði áfram hjá Bayern Luca Toni segir að það séu meiri líkur á því að vinna í lottóinu en að hann verði áfram í herbúðum Bayern München. Hann segir að framtíðin sín ráðist á næstu tíu dögum. 14.12.2009 15:45
Verða fjögur lið jöfn í öðru til fimmta sæti? Sú skemmtilega staða gæti komið upp eftir leik HK og Hauka í N1-deild karla í kvöld að fjögur lið verði jöfn með ellefu stig í 2. til 5. sæti deildarinnar þegar deildin fer í jóla- og EM-frí. Til að svo verði þurfa HK-ingar þó að vinna topplið Hauka á heimavelli sínum í Digranesi. 14.12.2009 15:15
Allardyce: Engar fyrirspurnir borist Sam Allardyce, stjóri Blackburn, segir að félagið hafi engar fyrirspurnir fengið vegna Norðmannsins Morten Gamst Pedersen en Celtic í Skotlandi er sagt hafa áhuga á honum. 14.12.2009 14:15
Carragher: Nú verðum við að standa saman Jamie Carragher segir að leikmenn Liverpool verði einfaldleg að standa saman þrátt fyrir lélegt gengi í haust og tap fyrir Arsenal um helgina. 14.12.2009 13:45
Sölvi bestur hjá Ekstra Bladet Sölvi Geir Ottesen er með bestu meðaleinkunn allra leikmanna hjá danska blaðinu Ekstra Bladet þegar tímabilið í Danmörku er hálfnað. 14.12.2009 13:15
Norðmenn eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum Noregur tapaði sínum fyrsta leik á HM í handbolta kvenna í Kína um helgina en á þó enn möguleika á sæti í undanúrslitunum. 14.12.2009 12:45
Figueroa verður ekki seldur í janúar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, hefur útilokað að bakvörðurinn Maynor Figueroa verði seldur í næsta mánuði. 14.12.2009 12:15
Melo fékk gullruslafötuna Brasilíski miðvallarleikmaðurinn Felipe Melo hjá Juventus hlotnaðist sá vafasami heiður að vera útnefndur versti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar og hljóta þar með hina svokölluðu gullruslafötu. 14.12.2009 11:45
Skoruðu þrjú sjálfsmörk í einum leik Leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Hannover 96 vilja sjálfsagt gleyma leik sínum um helgina við Borussia Mönchengladbach sem allra fyrst. 14.12.2009 11:15
Norður-Írar mögulega að missa landsliðsþjálfarann Nigel Worthington, landsliðsþjálfari Norður-Írlands, hefur lýst yfir áhuga á að taka sér starf knattspyrnustjóra Sheffield Wednesday sem er í fallbaráttu ensku B-deildarinnar sem stendur. 14.12.2009 10:45
Kylfusveinn Tigers tjáir sig Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um málefni Woods eftir að hann ákvað að taka sér frí frá golfíþróttinni. 14.12.2009 10:10
Giggs íþróttamaður ársins í Bretlandi Ryan Giggs var í gær kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi en hann hefur átt frábæru gengi að fagna með enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United á árinu. 14.12.2009 09:54
NBA í nótt: Toronto lagði Houston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem Toronto vann til að mynda góðan sigur á Houston á heimavelli, 101-88. 14.12.2009 09:27
Cole stefnir á endurkomu í janúar Carlton Cole, framherji West Ham, blæs á allt neikvætt tal um að hann verði frá næstu þrjá mánuðina. Hann segist stefna á að spila á ný í janúar. 13.12.2009 23:30
Terry: Við stefnum á að ná 90 stigum John Terry, fyrirliði Chelsea, er ekki sammála þeim sem segja að enska deildin sé opnari í ár en áður sem og að stóru liðin muni tapa fleiri leikjum en síðustu ár. 13.12.2009 22:45
Wenger útilokar að kaupa Nistelrooy Arsenal er orðað við annan hvern framherja í Evrópu þessa dagana. Nú er hægt að útiloka í það minnsta einn því Arsene Wenger, stjóri liðsins, segir ekki koma til greina að semja við meiðslapésann Ruud Van Nistelrooy. 13.12.2009 22:15
Tímabilið búið hjá Pepe Portúgalski varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid leikur ekki meira með Real Madrid á þessari leiktíð og missir væntanlega af HM næsta sumar. 13.12.2009 21:30
Myndaveisla: Stjörnuleiksdagur KKÍ Stjörnuleiksdagur KKÍ fór fram í Grafarvogi í gær. Þar var mikið um flott tilþrif og stemningin afar góð. 13.12.2009 21:00
Mourinho hrinti blaðamanni Stríð Jose Mourinho, þjálfara Inter, við ítalska fjölmiðla tók á sig nýja mynd í dag þegar Mourinho hrinti blaðamanni og hellti sér síðan yfir hann. 13.12.2009 20:30
Tap hjá Milan og Inter gerði jafntefli Mílanóliðin AC og Inter riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 13.12.2009 20:15
Svört jól í Safamýri Framarar fara í jólaköttinn þetta árið en liðið mun sitja í botnsæti N1-deildar karla fram í febrúar. Þetta var ljóst þegar Fram tapaði stórt fyrir Stjörnunni, 26-34, í uppgjöri botnliða deildarinnar. 13.12.2009 19:51
N1-deild kvenna. Haukar skelltu Þór/KA Akureyrarstúlkur gerðu ekki góða ferð í bæinn um helgina. Þær töpuðu fyrir Fylki í gær og svo fyrir Haukum í dag, 33-20. 13.12.2009 19:27
Benitez: Sjálfsmarkið breytti öllu Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var að vonum svekktur eftir enn eitt tap Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 13.12.2009 18:40
Fabregas: Aldrei séð Wenger svona reiðan Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að reiðilestur Arsene Wenger, stjóra liðsins, í leikhléi gegn Liverpool hafi kveikt neistann hjá liðinu. 13.12.2009 18:36
Alexander tryggði Flensburg sigur á Gummersbach Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson tryggði Flensburg góðan útisigur á Gummersbach í dag. Lokatölur 26-27. 13.12.2009 18:14
Arshavin endurtók leikinn Andrey Arshavin kann greinilega vel við að leika gegn Liverpool. Hann skoraði fjögur mörk gegn liðinu á síðustu leikinn og kláraði svo aftur viðureign liðanna á Anfield í dag. 1-2 fyrir Arsenal. 13.12.2009 17:55
Eiður Smári og félagar steinlágu á heimavelli Það gengur hvorki né rekur hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum hans í franska liðinu Monaco. Liðið steinlá á heimavelli í dag fyrir Lille. Lokatölur 0-4. 13.12.2009 17:52
Til í að greiða Nistelrooy fyrir hvern spilaðan leik Liverpool er í dag sagt vera á höttunum eftir hollenska framherjanum Ruud Van Nistelrooy, leikmanni Real Madrid. Hermt er að Liverpool sé til í að greiða framherjanum fyrir hvern spilaðan leik. 13.12.2009 17:18
Góður sigur hjá Sverre og félögum Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt unnu góðan sigur á Dusseldorf, 33-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 13.12.2009 16:25