Fleiri fréttir

Breiðablik tryggði sér Evrópusætið

Síðustu fjórir leikirnir í Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag. Breiðablik náði að halda sér í öðru sæti deildarinnar með öruggum 6-0 sigri á GRV á heimavelli í dag.

Kári meiddist er Plymouth tapaði

Kári Árnason fór meiddur af velli er lið hans, Plymouth, tapaði fyrir Nottingham Forest á heimavelli í dag, 1-0, í ensku B-deildinni.

Hamilon fagnaði sigri í Singapúr

Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag.

Arabi sagður vilja fjárfesta í Liverpool

Fjölmiðlar í Sádí-Arabíu greina frá því að auðugur fjárfestir þar í landi sé á góðri leið með að fjárfesta miklum peningi í félagi í ensku úrvalsdeildinni.

Campbell: Loforð voru svikin

Sol Campbell segir að hann hafi hætt hjá Notts County þar sem forráðamenn félagsins stóðu ekki við gefin loforð.

Íslendingar erlendis: Rúrik skaut OB á toppinn

Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum víða um Evrópu. Þar bar helst að Rúrik Gíslason skoraði annað marka OB í 2-0 sigri á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni.

GOG enn með fullt hús stiga

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG Svendborg eru enn með fullt hús stiga eftir að hafa unnið sinn fjórða leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær.

Ross Brawn: Titilslagurinn verður heiðarlegur

Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins segir að titilslagurinn á milli Jenson Button og Rubens Barrichello verði opinn og heiðarlegur og engar liðsskipanir verði gefnar til að hygla að öðrum ökumanninum.

Mikilvægur sigur Rhein-Neckar Löwen

Rhein-Neckar Löwen vann í gær mikilvægan sigur á Balingen á útivelli, 24-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni fyrir leikinn í gærkvöldi.

Hamilton: Myndi elska að vinna í Singapúr

Formúlu 1 mótið í Singapúr fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá. Lewis Hamilton er fremstur á ráslínu á McLaren.

Newcastle slátraði Ipswich

Newcastle vann í gær 4-0 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni og kom sér þar með á topp deildarinnar. Kevin Nolan skoraði þrennu fyrir Newcastle og Ryan Taylor eitt mark.

Sampdoria vann Inter og fór á toppinn

Sampdoria vann 1-0 sigur á Jose Mourinho og hans mönnum í Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Með sigrinum kom liðið sér á topp deildarinnar.

Hamburg vann Bayern

Hamburg hélt toppsæti sínu í þýsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Bayern München í gær. Hamburg og Bayer Leverkusen eru bæði taplaus með sautján stig á toppi deildarinnar en Hamburg með betra markahlutfall.

Barcelona og Real Madrid unnu bæði

Barcelona og Real Madrid unnu bæði leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru því enn ósigruð á tímabilinu.

Mannone hetja Arsenal

Arsenal vann í dag 1-0 sigur á Fulham á útivelli en það var markvörðurinn Vito Mannone sem var hetja Arsenal í leiknum í dag.

Monaco tapaði á heimavelli

AS Monaco tapaði í dag fyrir St.-Etienne, 2-1, á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Heimir: Nokkuð sáttur

Heimir Guðjónsson segir að FH-ingar fari sáttir inn í veturinn eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í dag.

Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur

„Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,”

Jónas Grani hættur

„Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson.

Ólafur: Hefðum átt að vinna

Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli.

Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning

Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag.

Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn

„Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag.

Helgi Sig: Allra erfiðasta tímabilið á ferlinum

Helgi Sigurðsson og aðrir Valsmenn náðu ekki að vinna sigur í síðustu sjö heimaleikjum sínum á tímabilinu og hann gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-5 tap á Vodafone-vellinum á móti KR í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag.

Kostic: Ég vill halda áfram hjá Grindavík

„Þetta var þýðingarlítill leikur fyrir bæði lið og það var áberandi á spilamennskunni. Veðrið var heldur ekki að hjálpa til en mér fannst við þó vera að gera ágæta hluti í seinni hálfleik og sigur þeirra var alltof stór miðað hvernig leikurinn spilaðist,“ sagði Luka Kostic þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn Breiðablik í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld.

Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið

Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku.

Þorsteinn hættur með Þróttara

Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar.

Björgólfur fær gullskóinn

Björgólfur Takefusa varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla eftir að hann skoraði öll fimm mörk KR í 5-2 sigri á Val í dag.

Jafntefli hjá Reading

Reading og Watford gerðu í dag 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í ensku B-deildinni.

Klessukeyrsla Barrichello lán Hamiltons í tímatökum

Bretinn Lewis Hamilton á McLaren ræsir fremstur af stað á ráslínu í Singapúr kappakstrinum á morgun. Við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er aðeins tólfti á ráslínu.

Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ

Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt.

Umfjöllun: Björgólfur tryggði sér gullskóinn með fimmu á móti Val

KR-ingurinn Björgólfur Takefusa skoraði öll fimm mörk KR-inga í 5-2 sigri KR á Val á Vodafone-vellinum í dag í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Björgólfur, sem var þremur mörkum á eftir FH-ingum Atla Viðari Björnssyni fyrir leikinn, tryggði sér með því markakóngstitilinn í Pepsi-deild karla í sumar. Hann skoraði 16 mörk í 19 deildarleikjum í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir