Fleiri fréttir Breiðablik tryggði sér Evrópusætið Síðustu fjórir leikirnir í Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag. Breiðablik náði að halda sér í öðru sæti deildarinnar með öruggum 6-0 sigri á GRV á heimavelli í dag. 27.9.2009 15:39 Ólafur Ingi spilaði er Helsingborg tapaði Ólafur Ingi Skúlason kom inn á sem varamaður er Helsingborg tapaði fyrir Trelleborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 27.9.2009 15:23 Slæmt tap hjá Degi og félögum Füchse Berlin tapaði í dag fyrir Göppingen á heimavelli, 32-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 27.9.2009 14:55 Kári meiddist er Plymouth tapaði Kári Árnason fór meiddur af velli er lið hans, Plymouth, tapaði fyrir Nottingham Forest á heimavelli í dag, 1-0, í ensku B-deildinni. 27.9.2009 14:44 Hamilon fagnaði sigri í Singapúr Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. 27.9.2009 14:25 Arabi sagður vilja fjárfesta í Liverpool Fjölmiðlar í Sádí-Arabíu greina frá því að auðugur fjárfestir þar í landi sé á góðri leið með að fjárfesta miklum peningi í félagi í ensku úrvalsdeildinni. 27.9.2009 13:45 Gerrard: Vil gjarnan fara í þjálfun Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að hann vilji gjarnan gerast knattspyrnuþjálfari þegar að leikmannaferli hans lýkur. 27.9.2009 13:15 Pennant: Benitez reyndi að gera mig að vélmenni Jermaine Pennant segir að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hafi reynt að gera sig að vélmenni á þeim þremur árum sem hann var hjá félaginu. 27.9.2009 12:00 Campbell: Loforð voru svikin Sol Campbell segir að hann hafi hætt hjá Notts County þar sem forráðamenn félagsins stóðu ekki við gefin loforð. 27.9.2009 11:34 Íslendingar erlendis: Rúrik skaut OB á toppinn Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum víða um Evrópu. Þar bar helst að Rúrik Gíslason skoraði annað marka OB í 2-0 sigri á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. 27.9.2009 11:00 GOG enn með fullt hús stiga Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG Svendborg eru enn með fullt hús stiga eftir að hafa unnið sinn fjórða leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 27.9.2009 10:00 Ross Brawn: Titilslagurinn verður heiðarlegur Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins segir að titilslagurinn á milli Jenson Button og Rubens Barrichello verði opinn og heiðarlegur og engar liðsskipanir verði gefnar til að hygla að öðrum ökumanninum. 27.9.2009 09:23 Mikilvægur sigur Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen vann í gær mikilvægan sigur á Balingen á útivelli, 24-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni fyrir leikinn í gærkvöldi. 27.9.2009 09:00 Hamilton: Myndi elska að vinna í Singapúr Formúlu 1 mótið í Singapúr fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá. Lewis Hamilton er fremstur á ráslínu á McLaren. 27.9.2009 08:13 Newcastle slátraði Ipswich Newcastle vann í gær 4-0 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni og kom sér þar með á topp deildarinnar. Kevin Nolan skoraði þrennu fyrir Newcastle og Ryan Taylor eitt mark. 27.9.2009 08:00 Sampdoria vann Inter og fór á toppinn Sampdoria vann 1-0 sigur á Jose Mourinho og hans mönnum í Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Með sigrinum kom liðið sér á topp deildarinnar. 27.9.2009 07:00 Hamburg vann Bayern Hamburg hélt toppsæti sínu í þýsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Bayern München í gær. Hamburg og Bayer Leverkusen eru bæði taplaus með sautján stig á toppi deildarinnar en Hamburg með betra markahlutfall. 27.9.2009 06:00 Páll Einarsson tekur við Þrótti Páll Einarsson hefur verið ráðinn næsti þjálfari Þróttar en liðið féll úr Pepsi-deild karla nú í haust. 26.9.2009 23:07 Þetta gerðist í lokaumferð Pepsi-deildar karla Lokaumferðin í Pepsi-deild karla fór fram í dag og var nóg um að vera þó svo að það hafi verið lítil spenna um sæti í deildinni. 26.9.2009 21:56 Barcelona og Real Madrid unnu bæði Barcelona og Real Madrid unnu bæði leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru því enn ósigruð á tímabilinu. 26.9.2009 22:19 Mannone hetja Arsenal Arsenal vann í dag 1-0 sigur á Fulham á útivelli en það var markvörðurinn Vito Mannone sem var hetja Arsenal í leiknum í dag. 26.9.2009 20:11 Monaco tapaði á heimavelli AS Monaco tapaði í dag fyrir St.-Etienne, 2-1, á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 26.9.2009 20:04 Heimir: Nokkuð sáttur Heimir Guðjónsson segir að FH-ingar fari sáttir inn í veturinn eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í dag. 26.9.2009 19:39 Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26.9.2009 19:36 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26.9.2009 19:30 Ólafur: Hefðum átt að vinna Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli. 26.9.2009 19:24 Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag. 26.9.2009 19:08 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26.9.2009 18:59 Helgi Sig: Allra erfiðasta tímabilið á ferlinum Helgi Sigurðsson og aðrir Valsmenn náðu ekki að vinna sigur í síðustu sjö heimaleikjum sínum á tímabilinu og hann gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-5 tap á Vodafone-vellinum á móti KR í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. 26.9.2009 18:47 Kostic: Ég vill halda áfram hjá Grindavík „Þetta var þýðingarlítill leikur fyrir bæði lið og það var áberandi á spilamennskunni. Veðrið var heldur ekki að hjálpa til en mér fannst við þó vera að gera ágæta hluti í seinni hálfleik og sigur þeirra var alltof stór miðað hvernig leikurinn spilaðist,“ sagði Luka Kostic þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn Breiðablik í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. 26.9.2009 18:37 Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26.9.2009 18:36 Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26.9.2009 18:34 Ólafur: Menn bognuðu í sumar en brotnuðu aldrei „Ég er mjög ánægður með spilamennskuna við erfiðar aðstæður og fyrstu tvö mörkin okkar voru mjög góð og sérstaklega annað markið sem var tær snilld. 26.9.2009 18:28 Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26.9.2009 18:06 Björgólfur: Einn eftirminnilegasti dagurinn á ævinni Björgólfur Takefusa fór á kostum í 5-2 sigri KR á Val og tryggði sér gullskóinn í Pepsi-deild karla með því að setja boltann fimm sinnum framhjá Kjartani Sturlusyni markverði Vals í leiknum. 26.9.2009 18:00 Björgólfur fær gullskóinn Björgólfur Takefusa varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla eftir að hann skoraði öll fimm mörk KR í 5-2 sigri á Val í dag. 26.9.2009 17:40 Ljóst hvenær Ísland spilar í Austurríki Búið er að gefa út leikjadagskrá Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem hefst í Austurríki þann 19. janúar næstkomandi. 26.9.2009 17:30 Jafntefli hjá Reading Reading og Watford gerðu í dag 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í ensku B-deildinni. 26.9.2009 17:02 Wigan lagði Chelsea - Keane með fjögur Wigan gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Chelsea sem var ósigrað og á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leiki dagsins. 26.9.2009 15:58 Klessukeyrsla Barrichello lán Hamiltons í tímatökum Bretinn Lewis Hamilton á McLaren ræsir fremstur af stað á ráslínu í Singapúr kappakstrinum á morgun. Við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er aðeins tólfti á ráslínu. 26.9.2009 15:40 Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. 26.9.2009 15:00 Umfjöllun: Björgólfur tryggði sér gullskóinn með fimmu á móti Val KR-ingurinn Björgólfur Takefusa skoraði öll fimm mörk KR-inga í 5-2 sigri KR á Val á Vodafone-vellinum í dag í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Björgólfur, sem var þremur mörkum á eftir FH-ingum Atla Viðari Björnssyni fyrir leikinn, tryggði sér með því markakóngstitilinn í Pepsi-deild karla í sumar. Hann skoraði 16 mörk í 19 deildarleikjum í sumar. 26.9.2009 15:00 Umfjöllun: Jafntefli í veðurofsa Fylkir og FH skildu í dag jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildar karla í einkennilegum leik í Árbænum í dag. 26.9.2009 15:00 Umfjöllun: Þróttur kvaddi með sigri í arfadöprum leik Þróttur vann Fram í lokaumferð Pepsi deildarinnar í dag. Sam Malson skoraði eina mark leiksins á Laugardalsvelli en hann var tíðindalítill. 26.9.2009 15:00 Umfjöllun: Keflavík rúllaði yfir ÍBV Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. 26.9.2009 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Breiðablik tryggði sér Evrópusætið Síðustu fjórir leikirnir í Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag. Breiðablik náði að halda sér í öðru sæti deildarinnar með öruggum 6-0 sigri á GRV á heimavelli í dag. 27.9.2009 15:39
Ólafur Ingi spilaði er Helsingborg tapaði Ólafur Ingi Skúlason kom inn á sem varamaður er Helsingborg tapaði fyrir Trelleborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 27.9.2009 15:23
Slæmt tap hjá Degi og félögum Füchse Berlin tapaði í dag fyrir Göppingen á heimavelli, 32-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 27.9.2009 14:55
Kári meiddist er Plymouth tapaði Kári Árnason fór meiddur af velli er lið hans, Plymouth, tapaði fyrir Nottingham Forest á heimavelli í dag, 1-0, í ensku B-deildinni. 27.9.2009 14:44
Hamilon fagnaði sigri í Singapúr Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. 27.9.2009 14:25
Arabi sagður vilja fjárfesta í Liverpool Fjölmiðlar í Sádí-Arabíu greina frá því að auðugur fjárfestir þar í landi sé á góðri leið með að fjárfesta miklum peningi í félagi í ensku úrvalsdeildinni. 27.9.2009 13:45
Gerrard: Vil gjarnan fara í þjálfun Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að hann vilji gjarnan gerast knattspyrnuþjálfari þegar að leikmannaferli hans lýkur. 27.9.2009 13:15
Pennant: Benitez reyndi að gera mig að vélmenni Jermaine Pennant segir að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hafi reynt að gera sig að vélmenni á þeim þremur árum sem hann var hjá félaginu. 27.9.2009 12:00
Campbell: Loforð voru svikin Sol Campbell segir að hann hafi hætt hjá Notts County þar sem forráðamenn félagsins stóðu ekki við gefin loforð. 27.9.2009 11:34
Íslendingar erlendis: Rúrik skaut OB á toppinn Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum víða um Evrópu. Þar bar helst að Rúrik Gíslason skoraði annað marka OB í 2-0 sigri á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. 27.9.2009 11:00
GOG enn með fullt hús stiga Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG Svendborg eru enn með fullt hús stiga eftir að hafa unnið sinn fjórða leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 27.9.2009 10:00
Ross Brawn: Titilslagurinn verður heiðarlegur Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins segir að titilslagurinn á milli Jenson Button og Rubens Barrichello verði opinn og heiðarlegur og engar liðsskipanir verði gefnar til að hygla að öðrum ökumanninum. 27.9.2009 09:23
Mikilvægur sigur Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen vann í gær mikilvægan sigur á Balingen á útivelli, 24-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni fyrir leikinn í gærkvöldi. 27.9.2009 09:00
Hamilton: Myndi elska að vinna í Singapúr Formúlu 1 mótið í Singapúr fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá. Lewis Hamilton er fremstur á ráslínu á McLaren. 27.9.2009 08:13
Newcastle slátraði Ipswich Newcastle vann í gær 4-0 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni og kom sér þar með á topp deildarinnar. Kevin Nolan skoraði þrennu fyrir Newcastle og Ryan Taylor eitt mark. 27.9.2009 08:00
Sampdoria vann Inter og fór á toppinn Sampdoria vann 1-0 sigur á Jose Mourinho og hans mönnum í Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Með sigrinum kom liðið sér á topp deildarinnar. 27.9.2009 07:00
Hamburg vann Bayern Hamburg hélt toppsæti sínu í þýsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Bayern München í gær. Hamburg og Bayer Leverkusen eru bæði taplaus með sautján stig á toppi deildarinnar en Hamburg með betra markahlutfall. 27.9.2009 06:00
Páll Einarsson tekur við Þrótti Páll Einarsson hefur verið ráðinn næsti þjálfari Þróttar en liðið féll úr Pepsi-deild karla nú í haust. 26.9.2009 23:07
Þetta gerðist í lokaumferð Pepsi-deildar karla Lokaumferðin í Pepsi-deild karla fór fram í dag og var nóg um að vera þó svo að það hafi verið lítil spenna um sæti í deildinni. 26.9.2009 21:56
Barcelona og Real Madrid unnu bæði Barcelona og Real Madrid unnu bæði leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru því enn ósigruð á tímabilinu. 26.9.2009 22:19
Mannone hetja Arsenal Arsenal vann í dag 1-0 sigur á Fulham á útivelli en það var markvörðurinn Vito Mannone sem var hetja Arsenal í leiknum í dag. 26.9.2009 20:11
Monaco tapaði á heimavelli AS Monaco tapaði í dag fyrir St.-Etienne, 2-1, á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 26.9.2009 20:04
Heimir: Nokkuð sáttur Heimir Guðjónsson segir að FH-ingar fari sáttir inn í veturinn eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í dag. 26.9.2009 19:39
Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26.9.2009 19:36
Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26.9.2009 19:30
Ólafur: Hefðum átt að vinna Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli. 26.9.2009 19:24
Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag. 26.9.2009 19:08
Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26.9.2009 18:59
Helgi Sig: Allra erfiðasta tímabilið á ferlinum Helgi Sigurðsson og aðrir Valsmenn náðu ekki að vinna sigur í síðustu sjö heimaleikjum sínum á tímabilinu og hann gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-5 tap á Vodafone-vellinum á móti KR í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. 26.9.2009 18:47
Kostic: Ég vill halda áfram hjá Grindavík „Þetta var þýðingarlítill leikur fyrir bæði lið og það var áberandi á spilamennskunni. Veðrið var heldur ekki að hjálpa til en mér fannst við þó vera að gera ágæta hluti í seinni hálfleik og sigur þeirra var alltof stór miðað hvernig leikurinn spilaðist,“ sagði Luka Kostic þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn Breiðablik í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. 26.9.2009 18:37
Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26.9.2009 18:36
Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26.9.2009 18:34
Ólafur: Menn bognuðu í sumar en brotnuðu aldrei „Ég er mjög ánægður með spilamennskuna við erfiðar aðstæður og fyrstu tvö mörkin okkar voru mjög góð og sérstaklega annað markið sem var tær snilld. 26.9.2009 18:28
Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26.9.2009 18:06
Björgólfur: Einn eftirminnilegasti dagurinn á ævinni Björgólfur Takefusa fór á kostum í 5-2 sigri KR á Val og tryggði sér gullskóinn í Pepsi-deild karla með því að setja boltann fimm sinnum framhjá Kjartani Sturlusyni markverði Vals í leiknum. 26.9.2009 18:00
Björgólfur fær gullskóinn Björgólfur Takefusa varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla eftir að hann skoraði öll fimm mörk KR í 5-2 sigri á Val í dag. 26.9.2009 17:40
Ljóst hvenær Ísland spilar í Austurríki Búið er að gefa út leikjadagskrá Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem hefst í Austurríki þann 19. janúar næstkomandi. 26.9.2009 17:30
Jafntefli hjá Reading Reading og Watford gerðu í dag 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í ensku B-deildinni. 26.9.2009 17:02
Wigan lagði Chelsea - Keane með fjögur Wigan gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Chelsea sem var ósigrað og á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leiki dagsins. 26.9.2009 15:58
Klessukeyrsla Barrichello lán Hamiltons í tímatökum Bretinn Lewis Hamilton á McLaren ræsir fremstur af stað á ráslínu í Singapúr kappakstrinum á morgun. Við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er aðeins tólfti á ráslínu. 26.9.2009 15:40
Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. 26.9.2009 15:00
Umfjöllun: Björgólfur tryggði sér gullskóinn með fimmu á móti Val KR-ingurinn Björgólfur Takefusa skoraði öll fimm mörk KR-inga í 5-2 sigri KR á Val á Vodafone-vellinum í dag í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Björgólfur, sem var þremur mörkum á eftir FH-ingum Atla Viðari Björnssyni fyrir leikinn, tryggði sér með því markakóngstitilinn í Pepsi-deild karla í sumar. Hann skoraði 16 mörk í 19 deildarleikjum í sumar. 26.9.2009 15:00
Umfjöllun: Jafntefli í veðurofsa Fylkir og FH skildu í dag jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildar karla í einkennilegum leik í Árbænum í dag. 26.9.2009 15:00
Umfjöllun: Þróttur kvaddi með sigri í arfadöprum leik Þróttur vann Fram í lokaumferð Pepsi deildarinnar í dag. Sam Malson skoraði eina mark leiksins á Laugardalsvelli en hann var tíðindalítill. 26.9.2009 15:00
Umfjöllun: Keflavík rúllaði yfir ÍBV Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. 26.9.2009 15:00