Fleiri fréttir Arsenal mætir Liverpool í deildabikarnum Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í dag og ber þar helst að stórliðin Arsenal og Liverpool drógust saman. 26.9.2009 13:12 Hodgson vildi ekki fá Campbell Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur greint frá því að hann hafnaði tækifæri til að semja við Sol Campbell til liðs við félagið nú í sumar. 26.9.2009 12:45 Hamilton sló öllum við á lokaæfingunni Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Singapúr í dag, en tímakan fer fram eftir hádegi. Fremstur þeirra sem er í titilslagnum varð Sebastian Vettel sem náði öðrum besta tíma og varð 0.277 sekúndum á eftir Hamilton. 26.9.2009 12:08 Gerrard: Réttarhöldin breyttu mér Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það hafi breytt sér að hafa þurft að mæta fyrir dómara eftir að hann var kærður fyrir óspektir vegna atviks sem átti sér stað í skemmtistað í desember síðastliðnum. 26.9.2009 11:45 Van Persie hefur ýkt viðbrögð Robin van Persie, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann hafi ýkt sín viðbrögð þegar andstæðingar hafa brotið á honum. 26.9.2009 11:05 Titilslagur framundan í Singapúr Einvígið um meistaratitilinn í Formúlu 1 er framundan á flóðlýstri braut í Singapúr í dag, en fjórir ökumenn eiga möguleika á titlinum. Sýnu mesta þeir Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn, en einnig Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull. 26.9.2009 07:12 Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek. 25.9.2009 23:15 Sjötti sigurinn í röð hjá Björgvini Páli og félögum Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten ætla ekkert að slaka á í svissnesku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan ellefu marka sigur, 26-25, á Winterthur í kvöld. Bæði lið voru búin að vinna fyrstu fimm leiki sína í deildinni. 25.9.2009 22:45 Ekkert gengur hjá Guðjóni - tap fyrir Accrington Stanley Það gengur ekkert hjá Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í Crewe Alexandra en liðið tapaði 3-5 á útivelli á móti Accrington Stanley í ensku 3. deildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap Crewe í röð en liðið er nú í 10. til 12. sæti ásamt Bradford City og Accrington Stanley. 25.9.2009 22:10 Carragher: Owen mun fá kaldar móttökur á Anfield Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool er í viðtali í nýjustu útgáfu af Sky Sports Magazine og þar tjáir hann sig meðal annars um leik Liverpool og Manchester United í næsta mánuði og endurkomu Michael Owen á Anfield. 25.9.2009 21:45 Heather Ezell með fjórfalda tvennu í fyrsta leiknum Íslandsmeistarar Hauka og Hamar komust í kvöld í undanúrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir örugga sigra á heimavelli. Haukar unnu nýliða Njarðvíkur með 25 stigum, 75-50 á sama tíma og Hamar vann 34 stiga sigur á Val, 84-50. 25.9.2009 20:56 Félagi Árna Gauts í bann út tímabilið eftir fólskulega árás - myndband Kenneth Dokken, leikmaður Odd Grenland og félagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Árna Gauts Arasonar, spilar ekki meira með liði sínu á tímabilinu eftir fólskulega og tilefnislausa árás í leik. Dokken tók sig til og sparkaði niður Johan Arneng, leikmann Aalesund, í undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. 25.9.2009 20:15 Íslendingaliðin byrjuðu vel í sænska körfuboltanum Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta byrjuðu vel en fyrsta umferðin fór fram í kvöld. Sundsvall, lið Jakobs Sigurðarsonar vann 73-66 heimasigur á Gothia og lærisveinar Sigurðar Ingimundarsonar í Solna unnu 66-72 útisigur á Borås en með liðinu spilar líka Helgi Már Magnússon. 25.9.2009 19:30 West Ham gæti þurft að spila leik fyrir luktum dyrum Einum mánuði eftir óeirðirnar á leik erkifjendanna West Ham og Millwall í enska deildarbikarnum á Upton Park mun enska knattspyrnusambandið vera nálægt því að kveða dóm sinn í málinu. 25.9.2009 18:45 O'Leary sterklega orðaður við Portsmouth Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag verður knattspyrnustjórinn Paul Hart hjá Porstmouth líklega fysti stjórinn til þess að fjúka í ensku úrvalsdeildinni. 25.9.2009 18:00 FIFA kemur í veg fyrir sölu á fölsuðum miðum á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur í samstarfi við New Scotland Yard lögregludeildina í Lundúnum náð að loka fyrir sölu á fölsuðum miðum á lokakeppni HM 2010 í Suður-Afríku. 25.9.2009 17:15 Trapattoni verður þjálfari Íra í tvö ár til viðbótar Giovanni Trapattoni skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram írska landsliðið og mun þessi sjötugi Ítali því stjórna liðinu í undankeppni EM 2012. Írska landsliðið er enn í hörku baráttu um að komast inn á HM í Suður-Afríku næsta sumar. 25.9.2009 16:45 Feðgar skrifuðu undir samning við Grindavíkurliðið Feðgarnir Milan Stefán Jankovic og Marko Valdimar Stefánsson skrifuðu í dag undir þriggja ára samning við Grindavík, eða út árið 2012. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 25.9.2009 16:15 Geovanni framlengir samning sinn við Hull Brasilíumaðurinn Geovanni átti stóran þátt í góðu gengi Hull framan af síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þegar félagið lagði grunninn að því að halda sér í deildinni. 25.9.2009 15:45 Vettel ógnar Button og Barrichello með besta tíma Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull ætlar ekki að lláta sitt eftir liggja í titilbaráttunni við Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn. Vettel náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í fyrra, en Fernando Alonso á Renault varð annar. 25.9.2009 15:40 Keane hefur áhuga á að fá Campbell til Ipswich Knattspyrnustjórinn Roy Keane hjá Ipswich hefur viðurkennt að hann muni fylgjast náið með málum varnarmannsins Sol Campbell sem fékk sig lausan frá samningi við Notts County í fyrradag. 25.9.2009 15:15 Teitur og félagar unnu fyrsta leikinn í úrslitakeppninni Skagamaðurinn Teitur Þórðarson stýrði Vancouver Whitecaps til 1-0 sigurs gegn Carlolina RailHawks í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Norður-amerísku USL-1 deildarinnar í nótt. 25.9.2009 14:45 Aquilani stefnir á að spila þann 17. október Alberto Aquilani stefnir að því að spila sinn fyrsta leik með Liverpool þann 17. október næstkomandi er liðið mætir Sunderland á útivelli. 25.9.2009 14:15 Foster áfram í markinu Ben Foster mun standa vaktina í marki Manchester United þegar liðið mætir hans gamla félagi, Stoke City, í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 25.9.2009 13:45 Bilic vill halda áfram Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, vill gjarnan halda áfram í því starfi eftir að samningur hans rennur út í lok undankeppni HM 2010. 25.9.2009 13:15 Brown sagður valtur í sessi hjá Hull Enska dagblaðið Daily Mirror segir að Phil Brown, stjóri Hull, sé nú að berjast fyrir starfi sínu hjá félaginu. 25.9.2009 12:15 Barrichello sneggstur í náttmyrkrinu Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. 25.9.2009 11:45 Ronaldo: Ég styð enn Manchester United Cristiano Ronaldo fylgist enn grannt með sínum gömlu félögum í Manchester United og horfir á alla leiki liðsins í sjónvarpi. 25.9.2009 11:45 Arshavin klár í slaginn um helgina Andrey Arshavin hefur jafnað sig af meiðslum sínum og getur spilað með Arsenal gegn Fulham um helgina. 25.9.2009 11:15 Alonso: Gleymum hneykslinu og keppum Fernando Alonso hjá Renault vann mótið í Singapúr í fyrra og var hreinsaður af öllum áburði um að hafa tekið þátt í samsæri um að svindla eins og Renault lið hans var dæmt fyrir. 25.9.2009 11:00 Gunnar Már: Viðræður í gangi Gunnar Már Guðmundsson segir að hann hafi átt í viðræðum við FH-inga um að ganga til liðs við félagið eftir að tímabilinu lýkur. 25.9.2009 10:56 Deportivo þarf að bíða eftir Dos Santos Deportivo getur ekki fengið Giovanni dos Santos, leikmann Tottenham, að láni fyrr en að félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. 25.9.2009 10:45 Walter Smith fékk fjögurra leikja bann Walter Smith, knattspyrnustjóri Rangers, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af skoska knattspyrnusambandinu. 25.9.2009 10:15 Ronaldo ekki valinn í landsliðið Ekkert reyndist hæft í þeim orðrómi að Ronaldo kynni að vera valinn í brasilíska landsliðið og segir landsliðsþjálfarinn ólíklegt að hann muni spila á HM í Suður-Afríku næsta sumar. 25.9.2009 09:45 Lögreglan mun ekki kæra Bellamy Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Craig Bellamy, leikmann Manchester City, fyrir að slá til áhorfanda eftir leik liðsins gegn Manchester United um helgina. 25.9.2009 09:15 Wenger: Arsenal betra en United og City Arsene Wenger, knattspyrnustjóri United, hefur mikla trú á sínu liði sem hann segir betra en bæði Manchester United og Manchester City þó svo að Arsenal hafi tapað fyrir báðum þessum liðum í upphafi tímabilsins. 25.9.2009 09:00 Andrey Arshavin verður með Arsenal á móti Fulham Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Rússinn Andrey Arshavin sé búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í landsleik með Rússum á dögunum og kostaði hann tvo deildarleiki á móti Manchester City og Wigan. 24.9.2009 23:30 Yao Ming verður ekkert með Houston Rockets í vetur Kínverski miðherjinn Yao Ming getur ekki spilað með Houston Rockets í NBA-deildinni á tímabilinu sem er að hefjast í næsta mánuði. Yao Ming er enn að ná sér af meiðslum þeim sem hann varð fyrir í vor og ætlar að gefa sér góðan tíma til að ná fullum bata. 24.9.2009 23:00 Arnór með þrettán mörk í eins marks sigri á FH Hafnarfjarðarmótið í handknattleik, æfingamót sterkustu karlaliða landsins, hófst í kvöld með tveimur leikjum þar sem Valur vann 27-26 sigur á FH og Haukar unnu Akureyri 27-24. 24.9.2009 22:30 Trezeguet bjargaði stigi fyrir Juventus í kvöld Franski framherjinn David Trezeguet tryggði Juventus 2-2 jafntefli á móti Genoa í ítölsku deildinni í kvöld en stigið nægði Juve til að komast upp að hlið Inter í toppsæti deildarinnar. 24.9.2009 22:00 Euell fórnarlamb kynþáttahaturs í leik gegn Stoke Enska úrvalsdeildarfélagið Stoke hefur formlega beðið Jason Euell, leikmann Blackpool, afsökunnar á hegðun stuðningsmanns Stoke. 24.9.2009 21:30 Landsliðsþjálfarinn enski lætur ekki vaða yfir sig Ensku götublöðin News of the World og Daily Mail hafa beðið enska landsliðsþjálfarann Fabio Capello formlega afsökunar á myndum sem birtust af honum á dögunum. 24.9.2009 20:45 Pape tryggði Fylkismönnum bikarinn í 2. flokki karla Fylkir varð í dag bikarmeistari í 2. flokki karla eftir 3-4 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum sem fór fram á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. Það var Papa Mamadou Faye sem tryggði Árbæjarliðinu bikarinn tíu mínútum fyrir leikslok. Þetta kom fram á fótbolti.net. 24.9.2009 20:15 Innbrotsþjófar hótuðu Jagielka með hníf Varnarmaðurinn Phil Jagielka hjá Everton lenti í leiðindaratviki í gærkvöld þegar hann sat heima hjá sér og var að horfa á leik Hull og Everton í enska deildarbikarnum í sjónvarpinu. 24.9.2009 20:00 Styrkaraðilar Renault segja upp samningum Tveir stórir styrktaraðilar hafa sagt upp auglýsingasamningum við Formúlu 1 lið Renault í dag vegna dóms í svindlmálinu í Singapúr í fyrra. Hollenski ING bankinn sendi tilkynningu frá sér, skömmu eftir að spænska tryggingarfyrirtækið Mutua Madilena dró sig í hlé frá liðinu. 24.9.2009 19:55 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal mætir Liverpool í deildabikarnum Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í dag og ber þar helst að stórliðin Arsenal og Liverpool drógust saman. 26.9.2009 13:12
Hodgson vildi ekki fá Campbell Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur greint frá því að hann hafnaði tækifæri til að semja við Sol Campbell til liðs við félagið nú í sumar. 26.9.2009 12:45
Hamilton sló öllum við á lokaæfingunni Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Singapúr í dag, en tímakan fer fram eftir hádegi. Fremstur þeirra sem er í titilslagnum varð Sebastian Vettel sem náði öðrum besta tíma og varð 0.277 sekúndum á eftir Hamilton. 26.9.2009 12:08
Gerrard: Réttarhöldin breyttu mér Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það hafi breytt sér að hafa þurft að mæta fyrir dómara eftir að hann var kærður fyrir óspektir vegna atviks sem átti sér stað í skemmtistað í desember síðastliðnum. 26.9.2009 11:45
Van Persie hefur ýkt viðbrögð Robin van Persie, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann hafi ýkt sín viðbrögð þegar andstæðingar hafa brotið á honum. 26.9.2009 11:05
Titilslagur framundan í Singapúr Einvígið um meistaratitilinn í Formúlu 1 er framundan á flóðlýstri braut í Singapúr í dag, en fjórir ökumenn eiga möguleika á titlinum. Sýnu mesta þeir Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn, en einnig Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull. 26.9.2009 07:12
Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek. 25.9.2009 23:15
Sjötti sigurinn í röð hjá Björgvini Páli og félögum Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten ætla ekkert að slaka á í svissnesku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan ellefu marka sigur, 26-25, á Winterthur í kvöld. Bæði lið voru búin að vinna fyrstu fimm leiki sína í deildinni. 25.9.2009 22:45
Ekkert gengur hjá Guðjóni - tap fyrir Accrington Stanley Það gengur ekkert hjá Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í Crewe Alexandra en liðið tapaði 3-5 á útivelli á móti Accrington Stanley í ensku 3. deildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap Crewe í röð en liðið er nú í 10. til 12. sæti ásamt Bradford City og Accrington Stanley. 25.9.2009 22:10
Carragher: Owen mun fá kaldar móttökur á Anfield Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool er í viðtali í nýjustu útgáfu af Sky Sports Magazine og þar tjáir hann sig meðal annars um leik Liverpool og Manchester United í næsta mánuði og endurkomu Michael Owen á Anfield. 25.9.2009 21:45
Heather Ezell með fjórfalda tvennu í fyrsta leiknum Íslandsmeistarar Hauka og Hamar komust í kvöld í undanúrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir örugga sigra á heimavelli. Haukar unnu nýliða Njarðvíkur með 25 stigum, 75-50 á sama tíma og Hamar vann 34 stiga sigur á Val, 84-50. 25.9.2009 20:56
Félagi Árna Gauts í bann út tímabilið eftir fólskulega árás - myndband Kenneth Dokken, leikmaður Odd Grenland og félagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Árna Gauts Arasonar, spilar ekki meira með liði sínu á tímabilinu eftir fólskulega og tilefnislausa árás í leik. Dokken tók sig til og sparkaði niður Johan Arneng, leikmann Aalesund, í undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. 25.9.2009 20:15
Íslendingaliðin byrjuðu vel í sænska körfuboltanum Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta byrjuðu vel en fyrsta umferðin fór fram í kvöld. Sundsvall, lið Jakobs Sigurðarsonar vann 73-66 heimasigur á Gothia og lærisveinar Sigurðar Ingimundarsonar í Solna unnu 66-72 útisigur á Borås en með liðinu spilar líka Helgi Már Magnússon. 25.9.2009 19:30
West Ham gæti þurft að spila leik fyrir luktum dyrum Einum mánuði eftir óeirðirnar á leik erkifjendanna West Ham og Millwall í enska deildarbikarnum á Upton Park mun enska knattspyrnusambandið vera nálægt því að kveða dóm sinn í málinu. 25.9.2009 18:45
O'Leary sterklega orðaður við Portsmouth Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag verður knattspyrnustjórinn Paul Hart hjá Porstmouth líklega fysti stjórinn til þess að fjúka í ensku úrvalsdeildinni. 25.9.2009 18:00
FIFA kemur í veg fyrir sölu á fölsuðum miðum á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur í samstarfi við New Scotland Yard lögregludeildina í Lundúnum náð að loka fyrir sölu á fölsuðum miðum á lokakeppni HM 2010 í Suður-Afríku. 25.9.2009 17:15
Trapattoni verður þjálfari Íra í tvö ár til viðbótar Giovanni Trapattoni skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram írska landsliðið og mun þessi sjötugi Ítali því stjórna liðinu í undankeppni EM 2012. Írska landsliðið er enn í hörku baráttu um að komast inn á HM í Suður-Afríku næsta sumar. 25.9.2009 16:45
Feðgar skrifuðu undir samning við Grindavíkurliðið Feðgarnir Milan Stefán Jankovic og Marko Valdimar Stefánsson skrifuðu í dag undir þriggja ára samning við Grindavík, eða út árið 2012. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 25.9.2009 16:15
Geovanni framlengir samning sinn við Hull Brasilíumaðurinn Geovanni átti stóran þátt í góðu gengi Hull framan af síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þegar félagið lagði grunninn að því að halda sér í deildinni. 25.9.2009 15:45
Vettel ógnar Button og Barrichello með besta tíma Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull ætlar ekki að lláta sitt eftir liggja í titilbaráttunni við Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn. Vettel náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í fyrra, en Fernando Alonso á Renault varð annar. 25.9.2009 15:40
Keane hefur áhuga á að fá Campbell til Ipswich Knattspyrnustjórinn Roy Keane hjá Ipswich hefur viðurkennt að hann muni fylgjast náið með málum varnarmannsins Sol Campbell sem fékk sig lausan frá samningi við Notts County í fyrradag. 25.9.2009 15:15
Teitur og félagar unnu fyrsta leikinn í úrslitakeppninni Skagamaðurinn Teitur Þórðarson stýrði Vancouver Whitecaps til 1-0 sigurs gegn Carlolina RailHawks í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Norður-amerísku USL-1 deildarinnar í nótt. 25.9.2009 14:45
Aquilani stefnir á að spila þann 17. október Alberto Aquilani stefnir að því að spila sinn fyrsta leik með Liverpool þann 17. október næstkomandi er liðið mætir Sunderland á útivelli. 25.9.2009 14:15
Foster áfram í markinu Ben Foster mun standa vaktina í marki Manchester United þegar liðið mætir hans gamla félagi, Stoke City, í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 25.9.2009 13:45
Bilic vill halda áfram Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, vill gjarnan halda áfram í því starfi eftir að samningur hans rennur út í lok undankeppni HM 2010. 25.9.2009 13:15
Brown sagður valtur í sessi hjá Hull Enska dagblaðið Daily Mirror segir að Phil Brown, stjóri Hull, sé nú að berjast fyrir starfi sínu hjá félaginu. 25.9.2009 12:15
Barrichello sneggstur í náttmyrkrinu Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. 25.9.2009 11:45
Ronaldo: Ég styð enn Manchester United Cristiano Ronaldo fylgist enn grannt með sínum gömlu félögum í Manchester United og horfir á alla leiki liðsins í sjónvarpi. 25.9.2009 11:45
Arshavin klár í slaginn um helgina Andrey Arshavin hefur jafnað sig af meiðslum sínum og getur spilað með Arsenal gegn Fulham um helgina. 25.9.2009 11:15
Alonso: Gleymum hneykslinu og keppum Fernando Alonso hjá Renault vann mótið í Singapúr í fyrra og var hreinsaður af öllum áburði um að hafa tekið þátt í samsæri um að svindla eins og Renault lið hans var dæmt fyrir. 25.9.2009 11:00
Gunnar Már: Viðræður í gangi Gunnar Már Guðmundsson segir að hann hafi átt í viðræðum við FH-inga um að ganga til liðs við félagið eftir að tímabilinu lýkur. 25.9.2009 10:56
Deportivo þarf að bíða eftir Dos Santos Deportivo getur ekki fengið Giovanni dos Santos, leikmann Tottenham, að láni fyrr en að félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. 25.9.2009 10:45
Walter Smith fékk fjögurra leikja bann Walter Smith, knattspyrnustjóri Rangers, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af skoska knattspyrnusambandinu. 25.9.2009 10:15
Ronaldo ekki valinn í landsliðið Ekkert reyndist hæft í þeim orðrómi að Ronaldo kynni að vera valinn í brasilíska landsliðið og segir landsliðsþjálfarinn ólíklegt að hann muni spila á HM í Suður-Afríku næsta sumar. 25.9.2009 09:45
Lögreglan mun ekki kæra Bellamy Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Craig Bellamy, leikmann Manchester City, fyrir að slá til áhorfanda eftir leik liðsins gegn Manchester United um helgina. 25.9.2009 09:15
Wenger: Arsenal betra en United og City Arsene Wenger, knattspyrnustjóri United, hefur mikla trú á sínu liði sem hann segir betra en bæði Manchester United og Manchester City þó svo að Arsenal hafi tapað fyrir báðum þessum liðum í upphafi tímabilsins. 25.9.2009 09:00
Andrey Arshavin verður með Arsenal á móti Fulham Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Rússinn Andrey Arshavin sé búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í landsleik með Rússum á dögunum og kostaði hann tvo deildarleiki á móti Manchester City og Wigan. 24.9.2009 23:30
Yao Ming verður ekkert með Houston Rockets í vetur Kínverski miðherjinn Yao Ming getur ekki spilað með Houston Rockets í NBA-deildinni á tímabilinu sem er að hefjast í næsta mánuði. Yao Ming er enn að ná sér af meiðslum þeim sem hann varð fyrir í vor og ætlar að gefa sér góðan tíma til að ná fullum bata. 24.9.2009 23:00
Arnór með þrettán mörk í eins marks sigri á FH Hafnarfjarðarmótið í handknattleik, æfingamót sterkustu karlaliða landsins, hófst í kvöld með tveimur leikjum þar sem Valur vann 27-26 sigur á FH og Haukar unnu Akureyri 27-24. 24.9.2009 22:30
Trezeguet bjargaði stigi fyrir Juventus í kvöld Franski framherjinn David Trezeguet tryggði Juventus 2-2 jafntefli á móti Genoa í ítölsku deildinni í kvöld en stigið nægði Juve til að komast upp að hlið Inter í toppsæti deildarinnar. 24.9.2009 22:00
Euell fórnarlamb kynþáttahaturs í leik gegn Stoke Enska úrvalsdeildarfélagið Stoke hefur formlega beðið Jason Euell, leikmann Blackpool, afsökunnar á hegðun stuðningsmanns Stoke. 24.9.2009 21:30
Landsliðsþjálfarinn enski lætur ekki vaða yfir sig Ensku götublöðin News of the World og Daily Mail hafa beðið enska landsliðsþjálfarann Fabio Capello formlega afsökunar á myndum sem birtust af honum á dögunum. 24.9.2009 20:45
Pape tryggði Fylkismönnum bikarinn í 2. flokki karla Fylkir varð í dag bikarmeistari í 2. flokki karla eftir 3-4 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum sem fór fram á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. Það var Papa Mamadou Faye sem tryggði Árbæjarliðinu bikarinn tíu mínútum fyrir leikslok. Þetta kom fram á fótbolti.net. 24.9.2009 20:15
Innbrotsþjófar hótuðu Jagielka með hníf Varnarmaðurinn Phil Jagielka hjá Everton lenti í leiðindaratviki í gærkvöld þegar hann sat heima hjá sér og var að horfa á leik Hull og Everton í enska deildarbikarnum í sjónvarpinu. 24.9.2009 20:00
Styrkaraðilar Renault segja upp samningum Tveir stórir styrktaraðilar hafa sagt upp auglýsingasamningum við Formúlu 1 lið Renault í dag vegna dóms í svindlmálinu í Singapúr í fyrra. Hollenski ING bankinn sendi tilkynningu frá sér, skömmu eftir að spænska tryggingarfyrirtækið Mutua Madilena dró sig í hlé frá liðinu. 24.9.2009 19:55